Dagblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1980.
3
Um bankaþjónustu:
smAauranotendur
REKAST VÍÐA Á VEGG
\
GuAmundur Vigfússon, Sandgerdi,
skrifar:
í DB 10. okt. sl. kvartar Stefanía
Krisljánsdóttir yfir óliðlegheitum í
Útvegsbankanum í Kópavogi i
sambandi við skiptingu smámyntar í
seðla.
Áður en lengra er haldið vil ég
segja, að ég hef haft áralöng smá-
vægileg viðskipti við Útvegsbankann
í Reykjavik, nijög ánægjuleg.
Unt mánaðamótin ágúst-
seplember 1979 fékk ég tilkynningu
frá Úlvegsbankanum í Kópavogi unt
að greiða af skudabréfi og barst jretta
bréf í gegnum Vestmannaeyjapóst-
húsið sent á gamall heintilisfang milt
þar.
Ég sendi þessa rukkun aflur i
Kópavog í ábyrgðarbréfi og gerði
grein l'yrir þvi að ég ælli enga skuld
að greiða har mér vitanlega og hafði
raunar gefið afsal fyrir umræddri
eign l'yrir I 1/2 ári.
Þann 1/10 1979 fæ ég annað bréf i
gegnum Vestmannaeyjar, kvitiun
fyrir að ég hafi greitt 15.358 kr. Ég
veit ekki hvað þarna er að gerast en
ýmislegl mórau.lt detlur mér hug.
Við Stefaniu Kristjánsdótlur vil ég
segja, að við sem þurfum að nýta
smáaurana okkar rekumsl víða
á vegg. Ég átti verðtryggðan víxil frá
pottþéltu fólki annars staðar á
landinu i innheimtu i Landsbanka-
útibúinu hér i Sandgerði. Málin
þróuðust þannig, að ntig vanlaði
þessa aura áður en víxillinn yrði
greiddur og leitaði eftir að fá lán í
Landsbankaútibúinu, söntu upphæð
í nokkra daga. Því erindi var ekki
einu sinni svarað. Þó hafði ég greilt
lalsverðar upphæðir til Lands-
bankans út al' húsakaupunt hér i
Sandgerði og að því er ég tel ekki
kynntmigsem einn óreiðupésa.
Vmsir hafa orðið lil að kvarta undan þjónuslii hankanna að undanförnu, einkuni þó hreyllum afgreiðsliitíma þeirra.
l)B-mynd llörðiir.
Húshitunarkostnaður í deiglunni:
Er Reykjavík að fyllast
af ellilífeyrisþegum?
— dreifbýlismenn telja sig þurfa 33% launahækkun til að búa við sömu kjör
og Reykvíkingar í húshitunarmálum
Guðmiindiir Arason hringdi og
gerði að umlalsefni hitunarkostnað i
Reykjavik og úti á landsbyggðinni i
framhaldi al' þeirn ummælum Ólal's
Jóhannessonar, að hann vildi i
þessunt efnum jöfnuð yfir allt landið.
„Með þessari 40% hækkun, sent
rælt var um i Reykjavik, og allt
ætlaði að verða vitlausl út af, yrði
kostnaðurinn á 5 manna fjölskyldu
315 þúsund á ári í stað 225 þúsund
áður.
Úti á landi reikna ég nteð að
kyndingarkostnaðurinn sé 85.200 kr.
á mán. eða 1 milljón og 22 þúsund á
ári. Frá þvi dreg ég olíustyrk l'yrir 4
manna fjölskyldu eða 300 þúsund
krónur. Eflir standa 722.400 krónur.
Frá þvi dreg ég kyndingarkostnaðinn
í Reykjavík, sem var 225.000 kr. Mis-
munurinn er 497.400 kr;
Til þess að geta borgað þessa
upphæð þyrflum við helmingi hærri
upphæð þar sem helmingurinn fer i
skatta. Við þyrftum þvi 994.800 kr.
meira i laun en Reykvikingar til að
koma slélt úl eða 82.900 kr. á
mánuði sem þýðir að ef miðað er við
250 þús. kr. mánaðarlaun þyrftum
við 33% launahækkun til að ná
jöfnuði.
Þá ntá ntinna á að símakostnaður
er 50-60% hærri og sama er að segja
um úlgerðarkostnað bils. Þess vegna
kemur upp í huga minn, að taxti
vöru- og fólksflutningabila er sá santi
i Reykjavík og úti á landi.
í Ijósi alls þessa er það ekki und-
arlegt, að Reykjavík fyllist af elli- og
lifeyrisþegunt þar sem þar er svo
ntikið ódýrara að lifa en á lands-
byggðinni.
Hús I byggingu á landsbyggðinni. Bréfritari talar um að kyndingarkostnaður úti á landsbyggðinni sé 85.200 kr. á mánuði og
'miðar þá við húsnæði 5 manna íjölskyldu.
l)B-mynd Ragnar Th.
Spurning
dagsins
Hvernig fannst þér ára-
mótaskaup sjónvarps-
ins?
Margeir Hallgrímsson, rekur reiðhjóla-
verkstæði: Ég hafði það mikið að gera
að ég hlustaði lítið á það. En það sent
égsá þótti mérágætl.
Bragi Kristjánsson, forstjóri hjá Pósti
og síma: Þelta var bezta skaup sem ég
hef séð. Enda var ég upptekinn við að
horfa á það. Það var ekkert nteiðandi,
alveg eins og skaup á að vera.
Hjörlur Þórðarsson, vjnnur í Leiftri:
Ég sofnaði undir þvi. Og það eina seitt
ég hugsaði um var hvað þessi ósköp
hel'ðu kostað.
Sleinar Björgvinsson, 9 ára: l eiðinlegl
Leiðinlegasta skaup sent ég hef séð.
Páll Jónsson, vinnur við matreij)slu:
Mjög gott. Ég gat að 'tiinnsta'kosli
hlegiðnærallan tjmann.
Tómas Sturlaugsson framkvæmda-
stjóri: Það var bara ágætt. En ég
myndi segja að það hafi verið enn betra
áður.