Dagblaðið - 16.01.1980, Side 21

Dagblaðið - 16.01.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1980. 21 Það er svo oft, sem maður er vitur — eftir á. Vestur spiiar út hjartafjarka í fjórum spöðum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Austur spilaði þremur hæstu í hjarta. Norður * 652 t?976 0 ÁKD84 *G9 VtSTI B AUSTUII * 8 * Á743 <?432 V ÁKD105 0 963 0 852 + D107652 +4 SUÐUR * KDG109 <?G8 0 107 *ÁK83 Þegar spilið kom fyrir trompaði suður þriðja hjartað. Spilaði kóng og síðan drottningu í spaða og austur gaf. Suður hætti þá við trompið — ef hann heldur áfram drepur austur á spaðaás og spilar hjarta. Suður spilaði tigli og vonaði að austur ætti þrjá tígla. Tók ás og kóng og kastaði síðan laufi á tígul- drottningu. Tígullinn féll og áttunni var spilað frá blindum. Austur trompaði ekki, kastaði laufi og á fimmta tígul blinds kastaði austur hjarta. Góð vörn — og suður gat losnað við tvö lauf, en þegar hann spilaði laufi frá blindum trompaði austur með spaðasjöi. Hnekkti svo spilinu meðspaðaás. Vitur eftir á? — já, eftir spilið vissi suður hvernig hann hefði átt að spila. Eftir að spaða hafði verið spilað tvisvar vissi suður að austur hafði í byrjun átt níu spil í hálitunum — hafði sagt hjarta í spilinu — og allt, sem hann þurfti að gera var að taka laufás áður en hann fór í tígulinn. Láglitirnir verða að skiptast 3—1 til að möguleiki sé að vinna spilið — þrír tíglar, eitt lauf. Þáá austur enga vörn, þegar tíglinum er spilað frá blindum. Sl. mánudag sáum við hvernig heimsmeistari drengja, Tempone, Argentínu, lagði Petrosjan á skák- mótinu í Buenos Aires. En það voru ekki alltaf jólin hjá honum. Þessi staða kom upp i skák hans við Miles, sem hafði svart og átti' leik, á mótinu. MILES TEMPONE 30.----b4! 31. Bxb4 — Bd4 32. Bd2 — Ha7 33. Df8 — Hc8! og Miles vann auðveldlega. Skál fyri.r Jóhönnu og Möggu sem ekki voru hér til að verja sig. Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS. slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Kbpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjördun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keltavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sfmi '1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzia apótekanna vikuna 11. —17. jan. er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög um. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittár i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöklin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15-^16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. II—12v15—16 og 20—21. Á öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl.' 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu millikl. 12.30og 14. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreid: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Þakka þér aftur, Lína mín. Ekkert vekur mig Detur á morgnana en kalt egg og brennt beikon. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtu<jaga, simi 212}0. Á laugardögum og helgidögum em lækhastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild L!hnd- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjördur. DagvakL Ef ekki nsest i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi- stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. HeSmsókfiartímf Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 119.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - LITLÁNSDKILD, Þingholtsslrali 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiðsU i Þingholts- strcti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvalUgötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga fö6tudaga frá kl. 13—19,simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ISAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað, 'desember & janúar. ’DJÍJPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista Imenn. Opiðá verzlunartima Hornsins. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17 janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vinur þinn fa*rir þór «órtar fróttir. Þór verrtur falin aukin ábyrúrt. Þú munt eiKa lanúa ferrt fyrir hön um <»íí munt hitta nýja vini. Fiskamir (20. f«b.—20. marz): Grtrtur aúur ti 1 þess art Ijúka virt skrifloR verkefni sem hafa bertirt úrlausnar. Kinhver smáveKis misklirt verrtur heima fyrir. En hún verrtur Kenúin yfir soinni partinn i kvftl- . Hrúturinn (21. marz—20. apríl): OvenjuleKur <»ú áhutía- .verrtur vinur reynist ekki eins traustur «K þú bjrtst virt. Samkvæmislifirt er i Krtrtu Uenííi oti þú nýtur mikilla vinsa»l a. Nautið (21. apríl—21. mai): Þú kemst art raun um art þú ert á brtla kafi i málofnum annarra. Reyn- u art hafa einhvorn tima f.vrir sjálfan þiú. Ga'ttu.þin á fjármála- svirtinu. þart borliar sík sírtar meir. Tvíburamir (22. mai—21. júni): El- ri persrtna mun kynna þiu fyrir nýjurii vinum. Þart eru ýms van- amál sem bjrta úrlausnar i aú en þú kemst art raun um art þau eru ekki eins erfirt o« þú áttir vun á. Krabl inn (22. júní—23. júli): Sýn U fyllstu kurteisi i ail þvi þeir ‘>i*m i krinuum þi« eru erit þieyttir uu illa fynrkallartir Kvöl irterunlt Astamálin.eru i brennidepli hjá þ •im sfiu ern einhley pii. Ljónift (24. júli—23. ágúst): Þú verrtur ásakartur um ,eitthvart sem þú hefurekki svo mikirtsem komirt nálæut. Hafrtu taumhal á skapi þinu oU þú verrtur bortinn afsökunar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dauunnn verrtur ruleuri en maruir dauar undanfarirt ou þér veilir ekki af þvi þú ert dálitirt stressartur þessa dauana Verlu heima uu it jóttii hvildar uu frirtar Vogin (24. sept.—23. okt): Vertu ákvertinn UaUnvart vitfnufélaUa þinum sem roynir art svikjast un an merkj- um. Reyn u art vera heima fvrir i rrtlouhoitum i kvftl- Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): F'arrtu van leUa yfir allar þinar áætlanir i au þú hefrtir kannske Uott af smaveuis breytin-uu Þii uetur vel teki/.t á hendur meiri áb\rUrtou lekirtbelri fraiufiii iiin Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver kemur þér úr jafnvæui i au. Sýn u artuætni heima fyrir. Taktu ekki van ra'rtaUemlinUa sem spilla frirtinum inn á heimilirt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Athuuartu fjárhauinn Uaumua'fileUa. Keyptu þart sem er naurtsvnleUt fyrst ou láttu rtþarfann sitja á hakanum. Þú lest eitthvart sem fa*r þiu til art sjá hlutina i nýju Ijrtsi. Afmnlisbarn dagsins: Mikirt verrtur um ferrtalöu hjá þér á árinu <iu þér finnst þart muni verrta eitthvart erfiH. lfafrtu ekki áhvuujur því allt mun fara á hetri voU uu sirtari hluti ársins mun verrta sérleUa hausta*rtur á ftllum svirtunt. GALLERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer. grafik. Kristján Guðmundsson. málvcrk. Opiðeftir höppurn ogglöppum ogcftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heiinur: Ibarnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 113.30—16. Aðgangurókeypis. i ‘MOKKAKAFFI v. Skólavörðustíg: Eftirprcntanir af Irússneskum helgimyndum. • ÁRBÆJARSAFN: Opið sa'mkv. urntali. Simi 84412 \irka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar S\einssonar:Opið) 13.30- 16. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18ogsunnudaga frákl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,; simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. j Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og umi helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,! slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simarj 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seitjamamesi,j Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja isig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á cftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í; Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.