Dagblaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 3
I DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980. Af bíómálum í Kópavogi: „Víst sást typpi fyrir hlé” [Háíeitarhug- . siónir í Kópavogi . . _J-. ■RnRGAR' Vegna greinar sem birtist í DB þann 10. marz 1980 gat ég ekki orða bundizt. Þarf viðkomandi höfundur greinar- innar „Háleitar hugmyndir í Kópa- vogi”, sem virðist af mynd að dæma vera kominn yfir 16 ára aldur, virki- lega að.......stelast i fimmbíó í Kópavogi” áður en hann kemur heim? Þá brennur sú spurning í huga mér hvort hann hafi orðið var við það að . . . „vörubíl væri ekið inn í sal- inn til viðgerðar”? Ennfremur segir hann að hann hafi gengið út i hléi og ekkert „typpi” séð. Á hvað var hann að horfa? Ég sá þessa umræddu mynd og get því óhikað fullyrt að það var „typpi” fyrir hléá tjaldinu. Síðan segir hann orðrétt.....og mest af „aksjón” á sér stað utan myndarammans með tilheyrandi stunum og dynkjum.” Meinar hann að áhorfendur hafi verið með stunur og læti á meðan á sýningunni stóð, eða hvað átti hann við? Hann minnist á tjaldið og segir: „ . . . það er í minna lagi og verða menn því að sitja fattir eða teygja fram álkuna til að sjá og heyra.” Hvernig finnst honum þá að sitja í Tónabíói þar sem tjaldið er jafnstórt eða þá í sölum B, C og D í Regnboganum þar sem tjöldin eru eins og tjöld í heimahúsum sem 8 mm filmur eru sýndar á? Ég fyrir mína parta er mjög ánægð með alla aðstöðu sem Borgarbíóið hefur upp á að bjóða og hef ég séð nokkrar myndir sem það hefur sýnt Útvarpið: „Tómt popp og sin- fóníur” Jóhann Þórólfsson skrifar: Örfá orð um Tónlistardeild út- varpsins: Eru forráðamenn deildar- innar hlutdrægir eða svona smekk- lausir í vali tónlistar? Mér finnst vægast sagt að það sé til stór- skammar að svo að segja í hvert skipti er maður opnar útvarp glymur i eyrum sinfónía eða poppmúsík, sem sjálfsagt fáir skilja. Annars virðist mér að útvarpið sé orðið fyrir tvo hópa í þjóðfélaginu, þar á ég við íþróttafólk og svo popp- unnendur sem eru auðvitað unga kynslóðin. Þeir sem komu þessari stofnun upp og nú eru komnir um miðjan aldur og þar yfir virðast hafa gleymzt. Við eigum nóg af góðu íslenzku efni, til dæmis góða söngvara og kóra, einnig góða harmóníkuleikara, svo að eitthvaðsé nefnt. Nei, þessu verður tafarlaust að breyta. Ég er ekki einn um þessa skoðun. Það eru fjöldamargir óánægðir með þetta. Í einu orði sagt er alltof lítið af íslenzku efni. Við þurfum ekki að sækja þessa drasl- músík til Englands eða Bandarikj- anna. Raddir lesenda og því finnst mér ekki annað hægt en að setja út á þessa grein. Þó svo að greinarhöf. sé eitthvað illa við að við Kópavogsbúar fáum okkar eigið bíó þá fannst mér svo sannarlega tími til kominn og ég vona að þessi fáránlega grein eigi ekki eftir að verða þess valdandi að fólk missi af hinum ágætu myndum í Borgarbíói. Virðingarfyllst, Kópavogsbúi sem ekki þarf að stelast í bíó. 3711-8389. P.S. Og enn eitt varðandi húsnæðið: Útvegsbankinn hefur líka aðsetur í þessari „vöruskemmu” eins og greinarhöf. orðar það. Upp á siftkasiiö hafa mmn kUfaft » („I ,1 k.ikmyndasmcakur okkaa fsfcndinga t«n O.i Pamand.. IHccssk kvikmyndagcrð er upp komtri og INk hyrpist 4 erlendar úrvaUmyndtr. Peir | létu ekki standa i sh. nokkrir hug- sjónamenn i Kópavogi. að efla veg 1 kvikmyndanna og þroska pöpubins. I Þeir innrétluftu vöruskemmu uppi * Smiftjuvegi, fengu sitt nú dreggjarnar af þvi sem framletlt er i kvikmyndaheiminum. viftvaningslegar hryllingsmyndir. | lauflett klám og lélegar áiaka- . myndir. Eitthvaft hafa þeir einmg , verift aft spara vift sig i kaupum * ,jaldi. enþafteriminnalagiogveroa menn þvi aft sitja fattir efta teygja framálkunatilaftsjá og heyra. BSSaið v 11 llf V / Igegnum kjötpoka 'Ekki er fólki auftvelduft sú | viðleitni. þvi hljóft er yfirmáta slzmt og myndirnar eins og leknar • gegnum kjötpoka. Jú. svo hefur einnig sparast eitthvaft vift aft hafa enga islenska texta. I Þaft et þvi hreint ekki þ*gil<g liAan að .i.ja parna l.Old.iomf þessar aftstaftur, hafandi þaft a lilfinningunni aft þá og þegar hljóti I einhver aft bakka vörubil inn i salinn lil viftgerftar. Nýjasta mytvd kvikmynda- frOmuAann. i KOp.vc*' l,c“" Miftnæiurloati og er meft fjeaum þeim einkennum sem lýsl er hér aO ofan. Sú er auglýst sem ..etta .mcnapor. a«n m.niMjlW' flokka undir vörusvik. Fyrir þa sem xila aft sielast i Hmmbio i Kopavop áftur en þeir koma heim. þá skal her upplýst ^ft ekki sést svo mikiftsem'eiit ,yppi i myndinni og mest aí , aksjón” á sér staft utan mynd- rammans meft tilheyrandi stunum og dynkjum. s/'Zy Þvugnartwr Aftur á móti rná hi*ia Miftnviurlosta fyru ýmrss konar skemmt.leghe.t Un, h,ón eru keyrft a fund annarra r.kra “"«h)óna ' luxusbil af nyiusiu gerft. ikl*O0 fötum i nýlegri lisku. hangaft er komift. er gevgjafi þeirra . uppnám. vegna þess ,ft srfiar. heims styr)öldin et hafm Þesia et xem sagi hinn „þjóftfélaplegi bakgrunnur nivndarmnar AfVp, co.c, for r frfc'. ymislegt annaft markvert geist T d haffti ung stulka fengift i*mar a ser þvegnar á nystárlegan hán - en I þv, airift, v.rft ollu ávikmyndunargeng.nu grein.kga svo mikift um aft mikrofonar og lampar rekas. mn , lökuna Og þarna hlógu islenskir áhinfendur dán l ágt er markift sett. þegar haít et lyrir þvi aft opna kvikmyndahus t.l aft syna mynd.r af þessu tagi Gripið simann gerið oóð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Spurning dagsins Finnast þér ferm- ingar í núverandi mynd eiga rétt á sér? Anna Björgvinsdóttir verzlunarmaður: Nei, mér finnst vera gert of mikið úr þessu. Auður Harftardóttir hjúkrunarnemi: Af hverju ekki? Ég sé ekki annað en þetta séallt i lagi. Margrét Jörundsdóttir húsmóðir: Já, það finnst mér svo sannarlega. Svava IJnnet húsmóðir: Of mikið er gert úr veizluhöldum í kringum ferm- inguna. En sem betur fer er það nú að rninnka. Elsa Haraldsdóttir bilstjórí: Já, mér finnst það. Þó finnst mér of mikið gert úr veizluhöldum, jafnvel haldnar heilu matarveizlurnar. Sigurjón Lárusson myndavéiavið- gerðarmaður: Því ekki það. En það getur verið að of mikið tilstand sé í kringum þær.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.