Dagblaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980.
ð
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-
handklæði, yfir 12 munstur, áteikn-
uð vöggusett, stök koddaverk, út-
saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar.
margar stærðir, „ótrúlegt verð”, hekluð
og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjaf
verði. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga-
búðin sf., Hverfisgötu 74, sími 25270.
Fyrir ungbörn
I
Óska eftir að kaupa
gamlan barnavagn, helzt af mjög
gamalligerð. Uppl. ísíma 43621.
Til sölu stór Silver Cross
barnavagn, baðborð og göngugrind, allt
sem nýtt. Uppl. í síma 73188.
Óska eftir að kaupa vel
með farinn barnavagn. Hringið í síma
52352.
I
Húsgögn
i
Ódýr svefnsófi til sölu.
Uppl. í síma 45330.
Til sölu ársgamalt
ljóst hjónarúm með áföstum nátt-
borðum, verð kr. 200 þús., og nýlegr
sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 sroll,
verð kr. 300 þús. Einnig til sölu eídhús-
borð qg eins manns svefnsófr Uppl. í
síma 54354 eftirkl. 5.
Til sölu sófasett,
4ra sæta sófi og fveir stólar, lítur vel út.
Uppl. í síma 74338.
Tvö sófaborð,
annað úr palesander og hitt úr tekki,
borðstofuborð og 6 stólar, til sölu. Uppl.
ísíma 13373.
Til sölu 2 svefnbekkir
og skrifborð úr lituðum spónaplötum.
Uppl. í síma 43990 eftir kl. 7.
Ensk antik borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. I síma 27787.
Hjónarúm með áföstum
náttborðum til sölu, verð 40 þús. Uppl. í
síma 75565.
NýrSpira svefnbekkur
til sölu. Uppl. í síma 29612.
Mjög vandað eikarhjónarúm
til sölu. Uppl. i síma 76176.
Til sölu vel með farin
borðstofuhúsgögn úr mahóní.
Stækkanlegt borðstofuborð, 6 nýyfir-
dekktir stólar og skenkur. Verð kr. 250
þús. Uppl. í síma 72215.
Furuhúsgögn
fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2
gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna-
rúm, náttborð, eins manns rúm, barna-
rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar,
skrifborð og fleira. íslenzk hönnun og
framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús-
gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13,
sími 85180.
Nett og vel með farið borðstofuborð
og 6 stólar ásamt skenk til sölu. Á sama
stað er til sölu sjónarpssófasett sem er 2
stólar, einn tveggja sæta sófi, hornborð
og sófaborð. Uppl. í sima 45184.
Sófaborð-hornborð
og kommóður eru komnar aftur. Tökum
einnig að okkur að smiða fataskápa,
innréttingar i böð og eldhús. Athugið
verðið hjá okkur i síma 33490. Tréiðjan,
Tangarhöfða 2, Rvík.
B ólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús
gögn. höfum jafnan fyrirliggjandi
rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun
Jens Jónssonar, Vesturvangi 30. simi
51239.
Rókókóstólar. I
Úrval af Irókókóstólum, barokkstólum,
ienesansstólum,rókókósófasettum,hvíld-
arstólum, símastólum, lampaborðum,
hornhillum, innskotsborðum og margt
fleira. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni,
Fossvogi.sími 16541.
VIB VER.EXJM kÐ STRUMPA
IMNIHALDINU ÓR RESSARI KRUKKU
OFAN \ FUCrLINN’. LOSIÐ NEFlÐ 'A
honium! STERKt strumpur,
érEFBU HONUM SPARK -SrRUMPINJN,
Hljóðfæri
B
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Sala — viðgerðir — umboðssala.
Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi
13003.
Hljómbær sf., leíðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja í endursölu.
Bjóðum landsins lægstu söluprósentu
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i
sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opiðfrá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610. |
Hverfisgata 108. Rví.V.. Umboðssala —
smásala.
Til sölu Hondo bassagitar.
"Uppl. i sima 77304 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
I
Heimilisfæki
B
Nýr Kelvinator kæliskápur,
40 lítra til sölu, einnig nýr gufugleypir,
Kenwood. Uppl. í síma 19448 eftir kl. 7.
Ónotuð Rafha eldavélasamstæða
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 52003.
Til sölu Electrolux frystikista,
430 litra. Uppl. í síma 86503 eftir há-
degi.
Öska eftir að kaupa
vel með farinn frystiskáp. Uppl. i síma
92—6905 og 92—2836.
Óska eftir að kaupa
tauþurrkara. Uppl. hjá auglþj. DB í símai
27022 eftirkl. 13. i
H—227.
_______________________________________ I
tfandy og Parnall.
Til sölu Candy 145 þvottavél með nýrril
lllukku, öll yfirfarin, 4ra ára gömul, á kr.
2 30 þús. og Parnall þurrkari, 3ja kg.,
a lur nýyfirfarinn, á kr. 170 þús. Uppl. i
s ma 74554.
fl
Hljómtæki
B
Til sölu sambyggt
Sanyo stereo hljómflutningstæki. Uppl. i
síma 10761.
Til sölu gítarmagnari og box,
Marshall Lead, 100 vatta samstæða,
sem ný. Uppl. í sima 14230 síðdegis.
Til sölu sambyggt
ferðaútvarp og segulbandstæki.
Spennubreytir og kassetta fylgja. Verð
20 þús. Uppl. i sima 26829 eftir kl. 6 á
daginn.
I
Sjónvörp
B
Til sölu Grundig
litasjónvarpstæki 20”, 7 mánaða gamalt.
Uppl. í síma 74685 milli kl. 4 og 6 í dag.
Til sölu nýtt Hitachi litasjónvarp.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—211.
fl
Teppi
B
Til sölu ca 40 fermetra
ullarteppi, selst mjög ódýrt. Uppl. í
síma 30559 eftirkl. 16.
Notað gólfteppi.
Tilboð óskast i einlitt notað teppi, sem
lítiðsér á. Uppl. i sima 30815 eftir kl. 13.
fl
Fatnaður
B
Til sölu á góðu verði
jakkar, pils, buxur og vesti úr flanneli,
nýtizkusnið. Tilvalið á fermingar-
stúlkur. Uppl. í síma 28442.
1
Vetrarvörur
B
Til sölu Ski-doo Everest
vélsleði árg. ’77, litið ekinn eða um 800
milur. Uppl. gefur Stefán Gunnarsson í
síma 96—44104 og 96—44182.
Ljósmyndun
B
^éla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
.Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
'og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479.
Kvikmyndafilmur
til leigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm,'
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nú'
fyrirliggjandi mikið af úrvals myndurn
fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnár
Super 8 tónfilmur i styttri og lengri út-
gáfum, m.a. Black Sunday, Longest
Yard, Frenzy, Birds, Car, Duel, Airport,
Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu.
Simi 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvítt, einnig í lit.
Pétur Pan, öskubuska, Jumbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke, Abbott og Costello, úrval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. i sima 77520.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur lil
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningarvélal8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.:
Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China
town, o.fl. Filmur til sölu og skipta
Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypisi
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Símii
36521.
1
Safnarinn
B
Safnarar: FM-fréttir,
1 tbl. 4 árg. er kominn út. FM-fréttir
flytur stuttar fréttir um frimerki og
myritir. Biðjið um ókeypis sýniseintak.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig
2la, simi 21170.
Myntsafnarar ath.
Verðlistinn lslenzkar myntir 1980 er
kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráit
alla islenzka peninga og seðla, svo og
brauð- og vörupeninga. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími
21170.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla penirigaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21A, simi 21170.
í
Dýrahald
B
Til sölu poodlehvolpar.
Uppl. í síma 99—6637.
Hesthús.
Til sölu hesthús í Hafnarfirði, fyrir 4—8
hesta. Rafmagn og sjálfbrynning. Verð
um 900 þús. Einnig til sölu 7 vetra
hryssa undan Sörla frá Sauðárkróki,
með fyli eftir Neista frá Skollagróf.
Uppl. í sima 50250 og 50985.
Sýningartýpur:
Til sölu 2 stórir og fallegir töltarar, báðir
hágengir og fangreistir. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—51135.
Amason auglýsir:
Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum
sem endranær mikið úrval af vörum
fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinnl
frábæra Petcraft kattasand stöku
kynningarverði. Sendum í póstkröful
um allt land. Amason, sérverzlun með|
gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Á
laugardögum eropiðkl. 10—4.
Til sölu Monteza Enduro
250 árg. ’79 með 4—500 þús. kr. út-
borgun. Uppl. í síma 27241.
Til sölu Suzuki AC 50,
'77, ógangfær. Uppl. i sima 77883 á
kvöldin.
Til sölu Honda BC 50
árg. '16, mjög gott hjól. Uppl. í síma
71870.
Til sölu Honda 50
árg. '15. Uppl. i sima 52844.
1
Til bygginga
v
Óska eftir að kaupa
Hilti naglabyssu, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 72160 millikl. 18og 19.
Mótatimbur.
Vantar 1300 metra 1 x6. Á sama stað til
sölu vinnuskúr með rafmagnstöflu.
kostar 250 þús. Uppl. i sima 72925.
Til sölu ódýr
en góður vinnuskúr hentugur fyrir þá
sem eru að byggja. Uppl. í sima 53375 á
vinnutíma.
Vegna ófyrirsjáanlegs atviks
vantar góða grásleppuútgerð, góðan bát
á leigu. Uppl. í síma 77378 eftir kl. 18.
Bátur óskast.
Óska eftir að kaupa litla trillu eða plast-
bát meðdísilvél. Uppl. í sima 43320.
Trilla til sölu,
2,8 tonn. Uppl. í síma 92-
-3839.
I
Fasteignir
B
Húsnæði óskast
til kaups í Vestmannaeyjum. Hringið í
sima 91—24383 eftir kl. 18 eða sendið
tilboð til augld. DB merkt „Vestmanna-
eyjar 246” fyrir föstudagskvöld.
Múlahverfi.
Til sölu er 386 fm hæð í háhýsi i Múla-
hverfi. Uppl. í síma 86888.
Til sölu sumarbústaðarland
í löndum Möðruvalla í Kjós. Uppl. i
síma 77199 og 21595.
Hraunbær — 4 herb.
Til sölu er í Hraunbæ 4ra herb. 110
ferm. ibúð i fjölbýlishúsi. Sameign inni
og úti í mjög góðu ásigkomulagi,
verðlaunálóð. Björt íbúð með svalir á
móti suðri. Uppl. í simum 86888—
86868.
Ólafsfjörður
Íbúð til sölu,
efri hæð og ris, 5 herb. Góðir atvinnu-
möguleikar. Uppl. í síma 96—62411
eftir kl. 20.