Dagblaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980.
Gwynne Dyeer
vera [rar rikjandi. Fyrstu tvær
aldirnar var iandið aðeins venjuleg
sykurnýlenda við Karabíska hafið.
Þar var litill minnihluti hvítra manna
sem stjórnaði nokkrum hópi svartra
þræla. Þegar þrælahald var bannað i
hollenzkum nýlendum árið 1863
flúðu svertingjarnir flestir land. Hins
og í nágrannaríkjunum var gripið til
þess ráðs að flytja inn fólk frá
Indlandi, og í Surinam, þar sem
Hollendingar stjórnuðu, var einnig
komið með töluvert af fólki frá eynni
Jövu, sem nú tilheyrir Indónesiu.
Árið 1975 voru 32% íbúanna kreólar,
ERLEND
MÁLEFNI
sem er afleiðing verðbólgunnar og
erfiðra markaðsskilyrða fyrir búfjár-
afurðir.
Þegar sofið er
í vinnunni
Þeir sem eitthvað hafa fylgst með
störfum Alþingis og eru ekki
utangátta í atvinnulífinu ættu að vita
að samþykkt voru lög siðastliðið vor,
sem heimila Framleiðsluráði land-
búnaðarins i fyrsta sinn að beita
aðgerðum sem stuðla að samdrætti i
framleiðslunni. Auðvitað vita
þingmenn Alþýðuflokksins ekkert
um þetta þvi ef þeir ekki sofa þá eru
þeir að reikna út hvað margir muni
kjósa þá næst.
Það er ekkert við þvi að gera eða
segja þótt þingmenn Alþýðu-
flokksins telji afkomu bænda of
góða og hana þurfi að skerða. Það er'
þeirra skoðun. En þegar þingmenn
flokksins, sem eru á launum að hluta
hjá bændum, sofa í vinnutimanum
og stunda vjnnusvik þá er eðlilegt að
vinnuveitandanum renni i skap. Slik
hjú voru ekki vistuð til langs tíma.
-Sighvatur Björgvinsson heitir einn af
þessum syfjuðu vinnumönnum,
sennilega hefur hann sofið þegar
lögin um forfalla- og afleysinga-
þjónustu voru afgreidd á Alþingi
hefur kannski ekki tekið eftir því að
Carter og Styrmi verður tíðrætt um
sovéska andófsmenn en á andófs-
menn í Kína minnast þeir ekki og eru
þeir þó öllu fleiri og verr leiknir ef
eitthvað er.
í þessu sem öðru stjórnast Banda-
rikin af hagsmunum sínum. Árni
Bergmann benti réttilega á að af
hálfu Bandarikjanna jukust
hernaðarumsvif við Persaflóa í
kjölfar hernaðar Sovétmanna i-
Afganistan. Carfer gaf ennfremur út
yfirlýsingu um að yrði hagsmunum
(olia) Bandaríkjanna vð Persaflóa
ógnað áskildu Bandaríkin sér fullan
rétt til að skerast i leikinn með her-
valdi. Yfirlýsing þessi var af ásettu
ráði opin i báða enda. Og það leiðir
hugann enn að frelsi og
mannréttindum. i einu helsta vinaríki
Bandaríkjanna við Persaflóa, Saudi-
Arabíu, eru einmitt slík gæði af
skornum skammti og lýðræði engin
heilög kýr. Þó mundu Bandarikin
ekki hika við að bregðast við sam-
kvæmt yfirlýsingu Carters, með her-
valdi, ef þjóðin eða meirihluti hennar
gerði sig liklega til að kollvarpa
núverandi erfðaveldi i nafni
kommúnismans og likur væru þvi á
að hagsmunum Bandarikjanna væri
ekki borgið undir stjórn þjóðarinnar.
Mexicoinnrásin
Og ef við getum enn haldið áfram
að velta fyrir okkur mætti hags-
munanna. Segjum sem svo að í
Mexico, við landamæri
einhvers konar blanda af svertingjum
og innfæddum, 37% voru af ind-
verskum stofni og 15% lndónesar.
Talið er einnig að 10% þjóðarinnar
séu svertingjar í skógum landsins sem
eru leifar hinna gömlu, svörtu þræla.
Hafa þeir haldið fast við marga þá
siði sem þeir komu með frá Afríku á
sinum tíma. Þá eru 2,5% Surinam-
búa af indíánastofni, tveir af
hundraði Kinverjar, 1% Evrópubúar
og 1% Líbanir. Flestir þessir stofnar
fólks halda áfram að tala sína fyrri
tungu og lifa þvi menningarlífi sem
þeir fluttu með sér frá föðurlandinu.
Fram til 1973 réðu flokkar þar sem
Indverjar ríktu, mestu í stjórnmálum
Surinam. Þá féll síðasta ríkisstjórnin
af því tagi eftir miklar óeirðir og
verkföll. i kosningunum sem fylgdu i
kjölfar stjórnarslitanna skiptust
flokkar mun meira eftir afstöðunni
til innanrikismála en áður. Þjóðar-
flokkur Surinam undir stjórn Henck
Arronx sigraði i kosningunum. i
þeim flokki eru aðallega kreólar, með
einhvers konar kratastefnu. Tók
þessi flokkur upp samstarf við flokk
þann sem Indónesar styðja aðallega.
Arron varð forsætisráðherra og
beið ekki boðanna en óskaði eftir
sjálfstæði ríkisins. Tóku Hollending-
ar því fegins hendi.
Varð Surinam sjálfstætt riki i
nóvember árið 1975. Það mun
einkum hafa verið óttinn við á-
framhaldandi deilur og kynþáttaó-
eirðir í landinu sem varð til þess að
margir ákváðu að setjast að i
Hollandi. Óttuðust menn að
kreólarnir, sem nú voru komnir til
siðastliðið vor. Ekki greiddi hann at-
kvæði á móti þeim og ekkert hefur
hann lært né skynjað um eðli og
tilgang laganna. Þrátt fyrir þessa
dæmalausu fáfræði skrifar hann
langa grein um þetta efni í Dagblaðið
10. rnarzsl.
Forfalla- og afleys-
ingaþjónusta
í sveitum
Mikið hefur Alþýðuflokks-
forystunni hrakað síðustu áratugina.
Hér áður fyrr barðist flokkurinn
fyrir félagslegum umbótum á öllum
sviðum. Núverandi forysta er
afturhaldið uppmálað þegar rætt er
um að bæta félagslega aðstöðu
tekjulægstu stéttar landsins. Þeir
hljóta aðgráta, gönilu kratarnir!
Það er hrikalegt siðleysi hjá
Sighvati ef hann er nú að mælast til
að sviknir verði gerðir samningar við
bændur sem hans flokkur stóð að
ásamt öðrum. Þessi samningur var
gerður við bændasamtökin um leið
og samið var um hinn svokallaða
félagsmálapakka við samtök laun-
þega. Bændur gáfu eftir eins og
launþegar 3% visitöluhækkunar á
laun i desember 1978 í stað þess var
þeim lofað félagslegum umbótum
Kjallarinn
Kjartan Jónasson
Bandaríkjanna, væri einhver sú
stjórn, er Bandaríkin hefðu bundið
trúss sitt við og þessi stjórn félli ekki
i kramið hjá meirihluta mexicönsku
þjóðarinnar og að því ræki að ein-
valda, mundu láta til skarar skriða
gegn þeim.sem nú voru komnir i
stjórnarandstöðu. Svo fór þó ekki en
nú eru kreólahermennirnir búnir að
steypa sjálfum Arron forsætis-
ráðherra úr veldisstóli. Liðs-
foringjarnir i hinum átta hundruð
manna her Surinams eru allir mennt-
aðir í Hollandi og hafa kynnzt þar
frjálslegri afstöðu lil hersins, sem þar
er í verkalýðsfélagi eins og aðrir
launamenn. Þetta vildu liðs-
foringjarnir einnig taka upp í
Surinam en fengu ekki. Hinn 24.
febrúar siðastliðinn voru tveir liðs-
foringjar handteknir af yfirvöldum
þegar þeir unnu að verkalýðs-
Kjallarinn
AgnarGuðnason
eins og öðrum stéttúm. Samið var um
að ríkissjóður greiddi verulegan hluta
af kostnaði við forfallaþjónustu i
sveitunum. Þá var eingöngu miðað
við að greiða laun afleysingamanna
ákveðinn hámarkstima á ári, mest 24
daga, ef bóndinn eða maki yrði
óvinnufær vegna veikinda eða slysa.
Að sjálfsögðu hefði verið hægt að
velja aðra leið: bændur fengið þá
hver hluti þjóðarinnar færi með
striði á hendur stjórninni í nafni
sósíölsku.trúarinnar. Segjum sem svo
að handan við landamærin i
Bandaríkjunum byggju þjóðir skyld-
ar þeirri mexicönsku að ýmsu leyti,
játuðust mcðal annars undir
sósíölsku-trúna. Gefum okkur að
Bandariktn hafi i samningi við
Mexicostjórn skuldbundið sig til að
veita hernaðaraðstoð þegar öryggi
Mexicoríkis væri ógnað. Og segjum
sem svo að þegar Mexicostjórn fór að
fara halloka fyrir uppreisnar-
mönnum hafi hún krafist þessarar
hernaðaraðstoðar frá Bandaríkjun-
um. — Og hvernig mundu Banda-
ríkin bregðast við? Hvernig brugðust
þau við í Víetnam, hinum megin við
hafið, þegar innanríkisöryggi þeirra
var á engan veg ógnað, aðeins hags-
munum þeirra i víðasta skilningi að
þvi er þeir töldu?
Morgunblaðs-
slysni
Nú vill svo til að fyrir einhverja
störfum. Strax næsta dag steyptu
liðsforingjarnir stjórn Arrons.
Byltingin tók skamman tima og lalið
er að færri en tiu manns hafi fallið.
Þjóðlega herráðið ákvað að af-
boða kosningarnar, sem áttu að
verða til þings landsins hinn 27. marz
næstkomandi. í stað þess á að skipa
rikisstjórn sem byggð er á þjóðlegri
samstöðu eins og það er kallað. Á
hún að verða undir forustu Johan
Ferrier, forseta landsins, sem er
vinsæll maður og vel látinn. í nýju
stjóminni eiga að vera fulltrúar allra
kynþátta í landinu. Á þannig að
reyna að mynda einhverja þjóðar-
einingu sem geti samrýmzt hug-
hækkun sem þeim bar, síðan gátu
hændasamtökin myndað sjóð sem
framlciðendur búvara greiddu í
miðað við framleiðslumagn. Þessi
kosttuður hcfði siðan komið fram i
búvöruverðinu. Það hefði kostað
neytendur margfalt hærri upphæðen
nú er áætlað að verja til forfalla-
þjónustunnar.
Bændur hafa þegar
greitt fyrirfor-
fallaþjónustuna
Miðað við verðlagsgrundvöll
landbúnaðarins frá 1. mars sl. gera
þessi 3%, seni aldrei voru tekin inn i
verðlagninguna hvorki nieira né
minna en 1337 milljónir kr. á einu
ári miðað við óbreytt verðlag. Þessi
upphæð jafngildir því að hver bóndi
landsins hafi gefið eftir af tekjum
slysni birtist sú frétt í blaði Styrmis,
Morgunblaðinu, sent hugsjónaand-
stæðingar Sovétrikjanna hafa hreint
ekki haldið á lofti en sérfræðingar og
virtir fréttaskýrendur telja nú yfirleitt
óyggjandi. Hún er á þá leið að Sovét-
menn hafi skýrt satt og rétt frá er
þcir fullyrtu að fyrri stjórn
Afganistan, Aminstjórnin, hafi
kallað eftir aðstoð Sovétrikjanna. I
átökunum sem fylgdu komu Sovét-
hersins og raunar stóðu yfir i landinu
tókst ekki, þrátt fyrir strangar fyrir-
skipanir frá Keml, að tryggja öryggi
Amin og hann féll i árás uppreisnar-
nianna. Yfirstjórnandi Sovéthersins í
Afganistan framdi síðan sjálfsmorð
fremur en að mæta samkvæmt fyrir-
skipun uppá teppi i Kremlhöll. Og
svo sagan sé til lykta leidd féll
embætti hans i skaut tengdasonar
sjálfs Brésnefs.
Staðreyndir málsins eru nefnilega
þær að Sovétríkin flæktúst inni
Afganistan skref fyrir skref rétt
einsog Bandaríkin í Vietnam.
Vandinn er að kornast aftur út án
þess að tapa ærunni auk alls annars
fyrir nú utan hversu erfitt það er
fyrir stórveldi að játa ósigur.
Þetta eru staðreyndir málsins og
viðurkenning þeirra er forsenda
lausnar málsins. Eigi að síður og
eðlilega mótmæla Bandaríkin,
Evrópuríki og þar á meðal ísland
hernaðarafskiptum Sovétríkjanna i
Afganistan einfaldlega vegna þess að
hún er andstæð hagsmunum þeirra.
Sovétmenn hafa auk þess gott afþví
myndum hvers einstaks kynþáttar.
Her landsins mun engu að síður
halda áfram að vera að mestu
skipaður svörtum hermönnum af
kreólakyni. Liðsforingjarnir, sem
stóðu fyrir byltingunni, hafa heldur
ekki neitt annað að bjóða en kröfur
sinar um aukin laun i her landsins og
bættar vinnuaðstæður þar. Voru
þetta víst líka raunverulega þær á-
stæður sent vógu þyngst þegar
byltingin var gerð.
Ekki virðast þvi líkur á öðru en
Surinam haldi áfram að vera það
land sem flestir vilja gjarnan yfir-
sínum 304 þúsund krónur til að
standa straum af kostnaði vegna for-
fallaþjónustunnar. S.nkvæmt
nýjustu fjárlögum eru ætlaðar til
þessarar þjónustu 46 milljónir króna
á þessu ári en það gerir rétt um 10
þúsund k rónur á bónda. Það vantar
þvi ntikið á að bændur fái þá peninga
til baka, sem þeir hafa gefið eftir.
Sama hvað Sighvatur skrifar um
kaupmanninn á horninu eða fisk-
salann i Grindavík, þá breytir það
ekki þeirri staðreynd að bændur
'greiða sjálfir fyrir forfallaþjónustuna
margfalda þá upphæð sem rikis-
sjóður mun nokkurn tima koma til
með að greiða. Nú er ekkert eftir
annað hjá Sighvati en að feta í fót-
spor flokksbróður síns, Eiðs Guðna-
sonar.og biðja Jónas Kristjánsson rit-
stjora að koma sér til hjálpar.
Agnar Guðnason,
blaðafulltrúi.
" ' .................
að kynnast heimalexiunum sínum
eins og Bandaríkjamenn í Vielnam.
Misskildir
hagsmunir
Það verður auðvelt fyrir Styrmi og
skoðanabræður hans að sjá þessi
skrif í þvi Ijósl að verið sé að boða
sósialisma, ágæti Sovétskipulagsins,
eða eitthvað þaðan al' verra.
Ætlun min er alls ekki að boða
sósialisma né kapítalisma né heldur
að leggja þetta tvennt að jöfnu eða
gera þar upp á milli. Ætlunin var
einungis að vara við einsýni og trú-
girni á fagrar hugsjónir þegar stór-
veldapólitik er annars vegar. Stór-
veldapólitík stjórnast af hagsmunum
eingöngu. Þar er beitt öllum
liltækum meðulum, vopnum, efna-
hagsþvingunum, almenningsáliti,
jafnvel íþróttum og svo má Iengi
telja. Enginn þarf að efast um að'
Sovétmenn töldu einlæglega að hags-
munum þeirra væri best borgið með
hernaðarafskiptum í Afganistan.
Enginn þarf heldur að efast um áð
Bandaríkin hefðu ekki beitt Sovét-
menn efnahagsþvingunum né lagt að
þjóðum heimsins að hundsa Sovét-
ólympíuleikana, teldu þeir það ekki
þjóna hagsmunum sínum.
Að lokum vil ég láta i Ijós eina
skoðun: Báðir aðilar munu mjög
liklega reynast hafa haft rangt fyrir
sér. Sagan þekkir mörg dæmi slíks.
Meðal annars tvær heimsstyrjaldir
sem hafnar voru fyrir misskilning.
Kjartan Jónasson.
^ „Sagan þekkir mörg dæmi slíks. Meöal
annars tvær heimsstyrjaldir, sem hafnar
voru fyrir misskilning.”
0 „Þaö er hrikalegt siðleysi hjá Sighvati ef
hann er nú aö mælast til að sviknir veröi
gerðir samningar við bændur sem hans
flokkur stóö að ásamt öörum.”