Dagblaðið - 29.03.1980, Side 6

Dagblaðið - 29.03.1980, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980. Kvartmíluklúbbsins verður haldin um páskana i Sýningarhöll- inni við Bíldshöfða. Komið og sjáið kraftmestu kvartmílubíla landsins, sprækustu rallybílana, virðulegustu gömlu bílana og stærstu mótorhjólin. Á sýningunni verða einnig skemmti- atriði, kvikmyndasýningar, barnaleiktæki, bílabraut og tísku- sýningar. Opnunartími sýningarinnar: fimmtud. 3. aprílkl. 14.00—18.00 föstud. 4. aprílkl. 16.00—22.00 laugard. 5. aprílkl. 14.00—22.00 sunnud. 6. aprílkl. 16.00—22.00 mánud. 7. aprílkl. 14.00—23.00 Starf við kvikmyndir Fræðslumyndasafnið vill ráða aðstoðarmann til starfa við útlán og viðhald kvikmynda, spjald- skrárvinnu og fleira. Laun samkvæmt 7. launa- flokki opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum, heimilisfangi og símanúmeri, sendist safninu. Fræðslumyndasafn ríkisins, Borgartúni 7 Reykjavik. Sími 21571. Til sðlu BMW 518 árg. 1977 Renault 12 L árg. 1976 BMW 316 árg. 1978 Renault 12 station árg. 1975 BMW 2800 árg. 1969 Renault 12 station árg. 1971 BMW 528 árg. 1976 Renault 12 TL árg. 1971 BMW 525 Autom. árg. 1977 Renault 6 TL árg. 1972 BMW 520 árg. 1978 Renault 5 GTL árg. 1978 Renault 20 TL árg. 1978 Renault 4 VAN F6 árg. 1980 Renault 16 TL árg. 1975 Renault 4 VAN F6 árg. 1979 Renault 16 TL árg. 1973! Renault 4 VAN F6 árg. 1978 Renault 14 TL árg.1978 Renault 12 TL árg. 1978 Renault 12 TL árg. 1977 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 35 lömb í sláturhúsið á óvenjulegum tíma: Á PÁSKABORÐ DANA FYRIR ÞREFALT VERD Lðmbin ðll komin I annan heim en skrokkurinn fer á borð Dana. DB-mynd Kristján Einarsson, Selfossi. 35 islenzkum lömbum var slátrað í gærmorgun. Voru þetta séralin lömb sem Danir hyggjast snæða á páskum. Fyrir lömbin borga þeir þrisvar sinnum meira en hingað til hefur tíðkazt, eða 525 krónur danskar (36—37 þúsund íslenzkar) á stykkiö. Meðalþungi lambanna er rúm 10 kíló, þannig að verðið á k íló er 3.570 krónur. Útflutningur þessa lambakjöts er tilraun af hálfu íslenzkra útflytjenda til þess að komast inn á fleiri markaði með íslenzkt lambakjöt. Kjötið verður flutt út kælt en ófryst núna um helgina og fer á markað strax á mánudag. Kjötið litur að sögn Jóhanns Steinssonar hjáSÍS mjög vel út, en eftir á að reyna á hvernig Dönum fellur j>að. Þetta lambakjöt er ólíkt dýrara í framleiðslu en það sem við höfum hingað til flutt út. Ærnar eru látnar bera um ár^jnót og þurfa frá því að verá í húsi og bæði þær og lömbin á gjöf. Er þetta mun dýrara en að ala lömbin á vorin og láta þau ganga úti á sumrum. Ekki er búiÓ að reikna sig en sé svo má reikna með frekari út- endanlega út hvort þetta dæmi borgar , flutningi á þessum tíma. -DS. Sfðustu stundirnar f hópi páskalambanna sem nú eru i tilraunaframleiðslu. Mynd Agnar Guðnason. Kratar sumpart með stjórnariiðum við fjárlagaafgreiðslu Alþýðuflokksmenn stóðu með stjórnarliðum við atkvæða- greiðslur um „tilfærslur” um 1,8 milljarða, lækkun sumra út- gjaldaliða en hækkun annarra, við 2. umræðu um fjárlaga- frumvarpið í fyrradag. Hins vegar voru alþýðuflokks- menn með sértillögur um lækkun tekjuskatts og niðurskurð út- gjalda á móti, til dæmis framlags til lánasjóös námsmanna. Þær tillögur voru felldar með at- kvæðum stjórnarliða. Tillögur fjárveitinganefndar og „tilfærslutillögurnar” runnu í gegn. Tillögur ýmissa sjálf- stæðismanna um aukin framlög til ákveðinna verkefna voru felld- ar. Greiðsluafgangur fjárlaganna stendur nú í rúmum 1,2 milljöröum, en 3. umræða er eftir. -HH. FATASKÁPAR ÚR FURU OG BÆSAÐRI EIK FRA KR. 80.000.- SÓFABORÐ - HORNBORÐ FRÁ KR. 60.000.- MEÐ1/3 ÚT 10% staðgreiðsluafsláttur ATH. Smíðum eftir máli. TRÉIÐJAN TANGARHÖFDA 2

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.