Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.03.1980, Qupperneq 17

Dagblaðið - 29.03.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980. 17 (i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 S> Mína frænka ætlar að fara með mér í bió. Viltu gefa mér þúsund kall fyrir áMli Þegar ég var á þinum aldrei var það alveg hátið, ) ef pabbi minn gaf mér tíeyring fyrir gctti. J' Til sölu af sérstökum ástæðum buffet og borðstofu- borð með 6 stólum síðan um aldamótin. Uppl. í sima 92-1704 í dagogá morgun. Furuhúsgögn fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2 gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna- rúm, náttborð, eins manns rúm, barna- rúm, eldhúsborð og bekkir, homskápar, skrifborð og fleira. Islenzk hönnun og framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, simi 85180. Sófaborð-hornborð og kommóður eru komnar aftur. Tökum einnig að okkur að smíða fataskápa, innréttingar í böð og eldhús. Athugið verðið hjá okkur i sima 33490. Tréiðjan, Tangarhöfða 2, Rvík. 1 Verzlun i S.Ó. búðin, simi 32388. Ulpur, peysur, gallabuxur, flauelsbuxur, skyrtur, telpnablússur og -mussur. Ódýrar flauelsbuxur, herra, st. 48—52 á 7650 kr. Nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna. JBS nærföt, herra, hvít og mislit. Athugið dömusportsokkar úr 100% ull, herrasokkar 50%-80%-l00% ull. Handklæði, diskaþurrkur, þvotta- pokar, sængurgjafir, smávara til sauma. Póstsendum. Verzlun Snorra Ólafs- sonar, Laugalæk (hjá Verðlistanum). Töskur — Töskur. Ferðatöskur. skjalatöskur. dömutöskur. Gott verð. Bókabúð Glæsibæjar. simi 30450. Sælkeraboð. Handunnið stell, matarsett, tesett, kaffi- sett, ofnfast. Matar- og kaffisett. Páska- greiðslukjör: 25 þús. út og 25 þús. á mánuði — aðeins til páska. Sendum myndalista. Glit hf. Höfðabakka 9, simi 85411. Ullarnærfötin frá Madam. Farið vel og hlýlega klædd i útreiðartúr- inn, skiðaferðina og páskafriið. Skozku ullarnærfötin fást í öllum stærðum, lengdum og breiddum á konur og karla. Póstsendum um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, simi 83210. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar.ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. I Vetrarvörur D Vélsleðar til sölu. Massey Ferguson árg. ’74 292 cc, litið ekinn, selst ódýrt; Harley Davidson 398 cc. Uppl. í síma 95-1311, Flosi Eiríksson, i hádeginu. Hljóðfæri i Rafmagnsorgel með trommuheila og alls kyns elektróniskum stillingum til sölu, litið notað, gott verð. Uppl. i síma 92-3821. Sérstaklega vel með farið 4 ára gamalt Yamaha orgel til sölu. Uppl. á kvöldin i síma 75495. Yamaha rafflygill til sölu. Uppl. í síma 92-1173 eftir kl. 15. Kontrabassi til sölu á sama stað. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Líttu Við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. I Hljómtæki i Til sölu sambyggt Toshiba tæki, SM2900. Uppl. í síma 29592. Hljómflutningstæki til sölu, ódýr. Uppl. í síma 37218. Akai hljómtæki, tveir hátalarar SA 1000, 60 w magnbri og útvarp AA 1030, segulband GMG 7100. Gold Ring plötuspilari. G 102. auk 2ja 40 w hátalara. Lítill Philips magnari. Uppl. í sima 83690 og 86825. I Ljósmyndun v'éla- og kvikmyndaieigaií. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið ,á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. ,Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla |8 mrn og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather. China- town o.n. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndafllmur til ieigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mrn og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman- mynda í 16 mm. Á super 8 tónfilmum meðal annars: Omen I og 2, Sting, Earthquake, Airport ’77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýn- ingarvélar til leigu. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón ■og lit. Ymsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítt, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 1 Dýrahald i Vönduð hestakerra. Til sölu er hestakerra á einni hásingu, sterk, létt og gott jafnvægi, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 41731. Ath! Ef einhver á góðan hnakk, sem hætt er að nota, hringið þá í sima 52145. Hreinræktaðir puddle hvolpar til sölu. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—228 i______________________________________ Tveir þægir hestar til sölu, henta vel sem fermingargjöf. Uppl. ísíma 84156. Amason auglýsir: Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum sem endranær mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn frábæra Petcraft kattasand á sérstöku kynningarverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Amason. sérverzlun með gæludýr, Laugavegi 30, simi 16611. Á laugardögum er opið kl. 10—4. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 SKEIFAN 9 S.31615 B6915 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. s Til bygginga D Óska eftir mótatimbri, 1x6”. Uppl. i síma 92- 2228. Óska eftir vinnuskúr til leigu eða kaups, þarf að vera á Reykjavíkursvæðinu eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 92-2734. .Húsasmiðameistark Ætlarðu að byggja eða breyta? Annast allar nýsmiðar og breytingar og uppá- skriftir. Örugg þjónusta er allra hagur. Uppl. í síma 39264 eftir kl. 6 á daginn. Safnarinn % Myntsafnarar ath. Verðlistinn Islenzkar myntir 1980 er [kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráii alla islenzka peninga og seðla, svo og brauð- og vörupeninga. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21a, simi 121170. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, emnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. iSafnarar: FM-fréttir, 1 tbl. 4 árg. er kominn út. FM-fréttir flytur stuttar fréttir um frimerki og ■myntir. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,sími 21170. The Shadow af Chikara Q 5 '5 oc < C9 0C o 00 JOEDON BAKER SONDRA LOCXE PG HEILDARÚTGÁFA JÚHANNS G. DtMENN * 500 tölusett og árituð eintök 10 ára timabil. 5 LP-plötur á kr. 15.900. PÓSTSENDUM: NAFN: . HEIMILI: Pöntunarsimi CO'lflO kl. 10—12 boZUd Sólspil & Á.Á, Hraunkambi 1, Hafnarfirði. TILVALIN FERMINGARGJÚF OPIÐ KL. 9-9 Allar skraytingar unnar af fag- mönnum. öldin Nrag bilastnðl a.m.k. HIOMEWIXIIH HAFNARSTRÆTI simi r2!i7 UREVnii Slmi 8 55 22

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.