Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.03.1980, Qupperneq 23

Dagblaðið - 29.03.1980, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980. 23 Útvarp Sjónvarp Á sunnudagskvöld sýnir sjón- varpið fyrsta þátt af fjórum um fræg réttarhöld sem fram fóru i Frakk- landi fyrir nokkrum árum. Myndin er byggð á sönnum viðburðum. Árið 1967 kom út bók eftir franskan lög- fræðing, Jacques Isorni, jrar sem hann spyr hver hafi verið ábyrgur fyrir dauða Jesú Krists. Litur hann þá á málið með augum lögfræðings. Isorni komst að þeirri niðurstöðu i bók sinni, að dómurinn yfir Jesú hafi verið stjórnmálalegs eðlis — ekki Irúarlegs. Ennfremur segir hann að Kristur hafi verið venjulegur maður — dæmdur af venjulegum mönnum i hersetnu landi. Sjö árum eftir að bókin kom út skrifar ihaldssamur, kaþólskur prestur, Georges Denantes, ritdóm um bókina, þar sem hann heldur þvi fram, að Isorni hafi verið lög- fræðingur i þjónustu ísraelsku þjóðarinnar og að hann hafi snúið baki við kristinni trú. Auk þess snúið út úr Nýja testamentinu. Isorni fer i meiðyrðamál við prest- inn út af þessum ritdómi og krefst þess að fá einn franka í skaðabætur. Myndin segir frá réttarhöldum þeim sem um málið fjölluðu. í myndinni er einnig brugðið upp myndum frá síðustu dögum Jesú Krists, frá útrýmingarbúðum nasista og píslar- ['öngunni í Mexikó. Mynd þessi sem er leikin kanadísk heimildarmynd verður sýnd nú í dvmbilvikunni. Þýðandi þáttanna er dr. Björn Björnsson guðfræði- professor. -EI.A. RÉTTAÐ í MÁLIJESÚ FRÁ NAZARET - sjónvarp kl. 21,50 annað kvöld: Hver er ábyrgur f yr- ir dauða Jesú Krists? Douglas Campbell fer með hlutverk lögfræðingsins I myndinni Réttað í máli Jesú frá Nazaret. Tate fjölskvldan við morgunverðarborðið. Eunice - eða Jennifer -Tate heldur á glasi sinu. LÖDUR—sjónvarp kl. 20,35: „Égvareitt árað venjast Eunice” — segir Jennifer Salt sem leikur Eunice Jennifer Salt ler mcð eitt hlutvcrkið i þáltunum, hlutvcrk Eunicc Tate. í fyrstu kvcið Jennifer mjög fyrir að taka að sér þctta hlutverk þar sem Eunice er svo „köld" manneskja. Jennifer segir sjálf að fyrsta árið sem hún lék i I öðri hafi verið hræðilega erfitt. Eunice er svo hræðileg persónu. Hún má ekki brosa og ekki segja eitt einasta fallegt orð. Það er allt Ijótt og leiðinlegt i kringum þessa manneskju, segir Jenni- fer. Nú er Jennifer Salt hins vegar búin að aðlagast Eunice, enda hefur hún batnað með árunum. Jennifer Salt ólst upp við leiklistina eins og svo margir aðrir leikarar. Faðir hennar, Waldo Salt, hefur samið mikið efni fyrir kvikmyndir og móðir hennar, Mary Davenport, er leikkona. Sjálf segir Jennifer að það hafi alltaf legið i loftinu að hún yrði leikkona. Eftir að Jennifer hefur leikið svo lengi í Löðri hefur hún nú fengið tilboð um að leika i framhaldsmynda- flokkum. .lenniler Salt sjáum við i kvöld í l.öðri í hlutverki sinu sem Eunice Tate. Þýðandi l.öðurs er Ellert Sigurbjörnsson. -EI.A. Tateíþáttunum Gamanmyndaþátturinn Löður cr á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20,35. Löður hefur nú sannað það að vel má skemmta sér ylir honum. Óhætt mun að fullyrða að fjölskyldurnar tvær, Tate og Cambell hafa um nóg að hugsa í kvöld. t einkalifi sfnu er Jennifer Salt ólik Eunice. Hún brosir gjarnan og tekur hlutunum eins og þeir koma fyrir. Útvarp Laugardagur 29. marz 7.00 Veðurfrcgnir. Frétlir. 7.10 LeikfimL 7.20 Ba'n. 7.25 Tðnlcikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalóg sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. 110.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum »ið að gera. Born úr Mýrar húsaskóla gera dagskrá með aðstoð Valgerðar Jónsdótiur. 12.00 DagsVráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónarmcnn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson og Óskar Magnússon. 15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Ásgcir Bl. Magnússon cand. mag. talar 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika; — þridji þáttur. Páil Þorsteinsson kynnir þætti frá brezka útvarp inu, þar sem börn fly tja þjóðlcga tónlist ýmivsa landa. 16.50 Lög leikin á sembal. 17.00 Tónlistarrabb; — XIX. Alli Heimir Sveinsson fjallar um tónvcrkið ..Pierrot Lunaire”eftir Arnold Schönberg. 17.50 Söngvar í iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Babbitr, saga eftir Slnclair Lewis. Sieurður Einarsson islcnzkaði. Gisli Rúnar Jónsson lcikari Jes {18). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson. Högni Jónsson og Sigurður Al fonsson. 20 30 „Handan dags og drauma”. Spjallað við hlustendur um Ijóð. Umsjón: Þórunn Sigurð ardóttir. Lcsari meðhenni: Arnar Jónsson. 21.15 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friðrik Kgger/. (íils Guðmundsson les (26). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 30. marz Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjorn Einars son biskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög. Hljómsveit Melachrinos leíkur lög frá ýmsum þjóðlöndum Evrópu. 9.00 Morguntónleikar: „Sálumessa” í d moll (K626) eftir Mozart. Shcila Armstrong. Janet Baker, Nicolai Gedda. Dietrich Fischer Dieskau og John Alldis kórinn syngja með Ensku kammersveilinni; Daniel Barenboim stj. 10.00 Fréttir. Tónieikar. 10.10 Veðurfregmr. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð mundar Jónssonar pianóieikara. 11.00 Messa í Haligrfmskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Anton- io D. Corveiras. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnmgar. Tónleikar. 13.20 Ætterni mannsins. Haraldur Ólafsson lektor flytur þriðja og siðasta hádegiserindi sitt. 14.05 Miðdegjstónleikan Fílharmoníusveitin í Berlín ieikur. Stjórnandi: Herbert von Kara- jan. 15.00 Dauði, sorg og sorgarviðbrögð; siðari dagskrárþáttur. Umsjónarmaður: Þórir S. Guðbergsson. Rætt við Margréti Hróbjarts- dóttur geðhjúkrunarfræðing og Pál Eiriksson lækni. Einnig lesin smásaga cftír Önnu-Karinu öygarden. ,16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fndurtekið efni: Hljóðheimur, þáttur um heyrn og hljóð. Birna G. Bjarnleifsdóttir talar við Einar Sindrason heyrnarfræðing og Jón Þór Hannesson hljóðmeistara. Áður útv. 19. jan. i vetur. 17.05 „Bý”, smásaga eftir Drífu Viðar. Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona les. Með lestrinum leikur Jórunn Víðar frumsamið pianólag: Dans. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalögbarna. 18.00 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leik- ur. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Ræktun trjáa. Sigurður Blöndal skógrækt arstjóri fiytur erindi. 19.50 Tívoli-hljómsveitin I Kaupmannahöfn lelk- ur lög eftir H.C. Lumbye. Stjórnandi: Svcnd Christian Fclumb. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum slðari. Auður Jónsdóttir les frásögu Fanncyjar S. Jóhannsdóttur á Berustöðum og Guðntund- ur Egílsson leseigin frásögn. 21.00 Spænsk sönglög frá 19. öld. Viktoria Spans kynnír og syngur. ólafur Vignir Albertsson leikurá píanó. 21.40 „Það var ósköp gaman að vakna”. Ragnar lngi Aðalsteinsson les fruntort Ijóð. 21.55 Tvfleikur á pianó. Walter og Beatrice Klien leika: a. Tvö hergöngulög eftir Franz Schubert, b. Þrjá norska dansa op. 35 cftir Edvard Grieg. 22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson lcs 127). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðar son kynnir og spjallar um tónlist og tónlistar- menn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 31. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar ömólfsson leikfimi- kennari leiðbeinirog Magnús Pétursson pianó- leikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.l. Dagskrá.Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: I páskalcyfinu. Stjórnendur: Sigriður Eyþórsdóttir og Jakob S. Jónsson. M.a. talar Steinunn Þorsteinsdóttir (10 ára) við Erlu Kristinu Jónsdóttur bóka- safnsfneðing. sem hefur valið handa henni bók til lestrar i páskaleyfinu. 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Spjallað við dr. Bjarna Helgason um jarðvegsgreiningu og áburðarleiðbeiningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Einlcikarasveitín í Za grcb lcikur Sinfóniu nr 8 í d-moll eftir Wiiliam Boyce; Antonio Janigro stj. / David Glazer og kammersveitin í Wíirttemberg leika Klarínettukonsert i Es-dúr eftir Franz Krommcr; Jörg Gárber stj. 11.00 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. D ,2sS Sjénwarp Laugardagur 29. mars 16.30 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 18.30 l.avsie. Niundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóltir. 18.50 Fnska knattspsrnan. m. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsiogar ug dagskrá. 20.35 Löður. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellcrt Sigurbjörnsson. 21.00 Kóngurinn víðförli. Kóngafiðrildín i Notöur-Amcríku fara byggðum þegar vetrar, og l< ngi vcl var ýmisiegt á huldu um ferðalag » jvina Fyrir fáeinum árum tókst bandarískum vismdamanni aó afhjúpa lc-ndarntál i fiðrildanna og um þaó fjallar þessi brcska heímildamynd. Þýðandi Guðni Kolbeulvson. Þulur Friöbjörn (iunnlaug.sson. 21.25 Trúðarnir (The Comcdíaasi Frónsk handarísk híómynd frá árinu 1967 byggö á sögu eflir Grahum Greenc. Aóulhlutverk Kíchard Burton. Flí/abcth Taylor. Alec (iuinness og Peter Ustínov. Sagan gerist á Haiti á ófriðartímum og lýsir högum nokkurra útlendinga. Þur er m.u. hóteleigandí. sem cr t þingum við suóur ameriska scndihcrrafru. og enskur herforingi i dularfullum erindagerómn Þýóandi Ragna Ragnarv ..Truðarnir" voru t» varpssaga árió 1967. Magnús Kjartanvson þýddi og ias 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Árelius Níels son fiytur hugvekju. 16.10 Húsið á sléttunní. 22. þáttur. Á heimleið. Efni 21. þáttar: (iranville Whipple kcmur hcim til Hnetulundar cftir tólf ára fjarvcru. Hann hafði særst í þrælastriðinu. þar sern hann var lúóurþevtari og fengið heióursmerki fyrir hctjudáó. En þegar hann hittir ekkju Roys. vinar sins. sem hann hefði getaó bjargað i striðinu. verður honum Ijóst. aó hann er cngin hctja Granvilie hcfur vanið sig á morfinneysiu. og hann brýst inn til Bakcrs læknis og stelur þar stórum skammti. K*gar frú Whipple fcr að undrast um hann. tekur Karl Ingalls að sér að lcita. og hann finnur (iranville látinn. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Þctta er sióasti þátturinn um húsiðá sléttunni á þessum vctri. 17 00 Þjfrðflokkalist. Sjötti þáttur I jallaóer um listir á Suóurhafscyjum Þýóandt Hralnhíldur Schram Þutur(iuðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar. Meóa! cfnis: I jallaóer um fer.míngnna. Ncrnemlur ur Metmtaskólanum i Rcykjavik flytja fyrri hluta leikritsins ..L'mhverfis joróina a 80 dögum“ sem gert er eftir sögu Jules Vernei <rg itemendur frá Hvammstanga koma » heimsókn. Lmsjónar mat'lur Bryndls Schram. Stjórn upptoku I gill l-óvarðvson. 18 55 Hlé. 20.00 Fréttlr og\t*ður. 20.25 Auglysiniíar. 20.35 Isknskt mál. I ó • i | mnan þptt er sót( í hina þjóðlcgu íþrött. islcnsku glitnuna. |xtr sem Ármcnningarriir Guóniundur F rcy r Halldórsson og Sigurjón l.eífsson leíia og neyta allra brugða og láta (»sj>art koma krók á móti bragói. Texlahofundtir og þúlur Holgi .1 Halldórsson. Myndstjórnandi Guóbjariur (iunnarvson. 20.40 I dagsins önn. Fyrsti þáltur: Kaupstaðar- ferð nu*ð klakkhosta. Sjónvarpió mun á næstu mánuðum sýna stuttar heimildarmyndir um forna búskaparhæiti f sunnlenskum svctuim. gerðar aó tilstuólan ýntissa félagasamtaka á Suóurlandi. I yrsli þáttur sýnir kaupstaóarfcró lýrir klakkhcsta. áóur cn hestvagnar komu til sögunnar. I'ólk er á heimlció. slær tjóldum \ ió Hvltá og Itefur þar næturstaó 21 00 I IlertoRastrætÍ. Áttundi þáttur. Lfni sjðunda þáttar: Nýrgcstur fær inni á hótelinu. Diana Shíckland F.iginmaður hennar cr fár sjúkur og fjárhagurinn slæmur. Diana kynnisi upprcnnandí stjórnmálamanm. Dugdak. Hann er alræmdur flagari og leggur snorur sinar fynr DíOnu nteó þcim árangri. að hún cr rcióubúin að fara frá manni sinum Diuna kemst að lokunt á snoóir um hí/J rétta innræti ástmannssinsog snýr heim. Þjðandi DOra Hafsteinsdöttir. 21.50 Réttað í máli Jesú frá Na/aret. Leiktn heimildamynd í r;/«rum þáttunt Hverjir áttu s<)k á dauóa Jesú Voru þaó g óingur ’ Lða kannski Rómvcrjar? Þessí spurning cr ekki hara fræðilegs eólis. þvl aó hún hefur leitaó á hugi kristinna nianna i næríellt ivö þúsund ár og jafnvel blásió að glæðum g Vngíihaturs. Sjónvarpið sýnir í dymbilvíkunni kanadiska heimildamynd í fjórum Ixittum um þctta efni. og- hyggir hún aó híuta til á svtðsctningu írægra réttarhakJa í Frakklandi. þar sent nafntogaóur lögfræóingur og kaþölskur prestur dcila um sakargiftir (ircint er í máli og mymduni frá siðustu dogum Jesú og cinnig er hrugóió upp sviprnyndum frá útrýmingar búóum nasisia. Þýóandi dr, Björn Björnsson guófræðiprófessor. 22.45 Dagskrárlok. Vi

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.