Dagblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.03.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980. Get tekið að mér að gæta barns frá 2ja ára fyrir hádegi. Er i Ljósheimum, hef leyfi. Uppl. í síma' 85119. I Skemmtanir Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá- bæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk^popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæl. Frábærar plötukynningar, hressir plötu- snúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Diskótekið Taktur er ávallt i takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býðui upp á ný og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst í samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-músík. Diskólekið Taktur, simi 43542. „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja starfsár diskó- teksins i hönd. Við þökkum stuðið á þeim tveimur árum sem það hefur starfað. Ennfremur viljum við minna á fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi (gömlu dansana, rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og; gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir og uppl. i síma 51011. Diskótekið Clara, tily^lið á hvers konar skemmtanir, ný og fullkomin tæki. Uppl. í síma 38527 milli kl. 7og9ákvöldin. „Professional” ferðadiskótek. Diskótekið Dísa er atvinnuferðadiskótek með margra ára reynslu og einungis fag menn sem plötukynna, auk alls þess sem önnur ferðadiskótek geta boðið. Siman. eru 22188 (skrifstofu local) og 50513 (51560 heima). Diskótekið Disa — stærsta og viðurkenndasta ferðadiskó tekið. Ath. samræmt verð alvöruferða diskóteka. 1 Tapað-fundið Vínrauð lyklakippa tapaðist, í henni voru 8 lyklar. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 35678. Tilkynningar MS Félagar: Aðalfundur Multiplex scleroses-félags islands verður haldinn mánudaginn 31. marz að Hátúni 12 (hús Sjálfsbjargar) kl. 8 stundvíslega. Félagar takið með ykkur gesti. Stjórnin Hljómleikar. Áformað er að halda páskahljómleika. Popphljómsveitir, hljómlistarmenn og aðrir skemmtikraftar, sem áhuga hefðu á að koma fram á slíkri samkomu, vin samlegast hafið samband i síma 43500 eftir kl. 16. I Húsaviðgerðir D Tökum að okkur ýmiss konar viðhald og nýsmiði utan húss sem innan. Uppl. ísima 74775. Þjónusta Húsdýraáburður (mykja). Nú er kominn rétti tíminn til að bera á blettinn, keyrt heim og dreift á ef óskaðer. Uppl. í síma 53046. llúsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Simi 50400 til kl. 20. Get bætt við málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Húseigendur — húsfélög. Tökum að okkur glerísetningar og aðrar húsaviðgerðir. Gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Höfum margra ára reynslu í iðninni. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 19809 og 75617. Garðeigendur athugið: Húsdýraáburður til sölu, heimakstur og með eða án dreifingar, góð og fljót þjónusta. Uppi. I síma 38872. Húsdýraáburður. Húsfélög, húsráðendur. athugið! Nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýra- áburðinn. Gerum tilboð ef óskað er. Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 37047 milli kl. 9 og 1 og 3,1356 og 37047 eftir kl. 2. Geymið auglýsinguna. Fermingar — Fermingar. Tek að mér að útbúa bæði heit og köld veizluborð fyrir fermingarveizlur og aðra mannfagnaði. Uppl. í síma 31494. Gott verð. Garðeigendur athugið: Húsdýraáburður til sölu, heimekinn og dreift ef óskað er. Hagstætt verð. Pantanir í síma 30348 eftir kl. 17. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan hússtalkerfum.Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima 22215. Geymið auglýsinguna. Listmálun — portrett 1 Mála andlits (portrett) myndir, lands lagsmyndir og bátamyndir á striga eftir Ijósmyndum. Reynið viðskiptin og hringið í síma 44939. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40. Kóp. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst lilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Up'pl. i síma 39118. Glerisetningar sf. Tökum að okkur glerísetningar. Fræs, um í gamla glugga fyrir verksmiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð i vinnu og verk smiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta isetningarefni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Simar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. I Hreingerningar i Teppahreinsun Lóin. Tökum að okkur hreinsun á teppum fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum okkar góða þjónustu með nýrri vökva- og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5 til 10% af vætu í teppinu. Uppl. í símum 26943 og 39719. ílreingerningafélagió Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. I Ökukennsla i Ökukennsla — æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla, æfingartímar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R 306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir ': skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath: nemendur greiði aðeins tekna tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson. 27000 manns hafa séð Veiðrferðina Sýningum á kvikmyndinni Veiðiferðin fer nú aö fækka í Reykjavik, enda aðrir landsmenn orðnir spenntir að sjá myndina. Alls hafa nú um 27 þúsund manns séö myndina i Reykjavik og á Akureyri. Mynd in veröursýnd um helgina i Austurbæjarbiói. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 30. marz 1980. Pálmasunnudagur. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Fermingarguösþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 2. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vandamcnn þeirra þriðjudaginn 1. april kl. 20.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 í Laugarneskirkju. Sr. Grimur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið i ölduselsskóla og Breiðholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Aðalsafnaöar fundur Breiðholtssafnaðar verður haldinn aö lokinni messu. Sóknarfólk hvatt til að sækja fundinn. Sr. Jón Bjarman. BÖSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Organlcikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DICRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Ferming arguðsþjónustur i Kópavogskirkju kl. 10.30 og kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. 1 DÓMKIRKJAN: Kl. 11 ferming og allarisganga. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2. Ferming. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur. organleikari Marteinn H. Friðriksson. FELLA— or HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 c.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Kcilufclli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta - fcrming kl. 10.30. Guðsþjónusta og ferming kl. 14. Þriöjudag I. april: Altarisganga fermingarbama kl. 20.30. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ferming kl. 14. Prestarnir. Þriðjud. Lesmessa kl. 10.30 — Beðið fyrir sjúkum. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Kvöldbænir mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 18.15. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.30, fcrming. Mcssa .kl. 14, ferming. Organleikari dr. Ulf Prunner. Prestarnir. Skirdagur: Messa kl. 2. S.\ Arngrimur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjón usta kl. 10.30 árd. Sr. Árelius Nielsson. Tónleikar kórs Langholtskirkju verða i Háteigskirkju laugar daginn 29. marz kl. 5 og mánudaginn 31. marz kl. 9. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 29 marz: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, niundu hæð kl. 11. Sunnudagur 30. marz: Mcssa kl. 10.30 — ferming og altarisganga. Messa kl. 2 i umsjá Ásprestakalls. ferming. Þriðjudagur I. april: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 í umsjón Hrefnu Tynes. Fermingarguðsþjónusta kl. 11 árd. og kl. 14 siöd. Prestarnir. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Fermingarmessa kl l4.Sr. Kristján Róbertsson. KAPELLA Háskólans: Föstumcssa i kvöld kl. 6 síðd. Flóki Kristinsson stud. theol. predikar. — Dr. Finar Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Organisti Jón Stefáhsson. KEFLAVlKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknar prestur. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58. Fermingarmessa pálmasunnudag kl. II. Séra Albert Lörsink frá Kanada talar. Allir velkomnir. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. I 8.30. Séra Arngrimur Jónsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Fermingar guðsþjónusta kl. 10.30 á pálmasunnudag. Emil Björnsson. DIGRANESPRESTAKALL: Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg i kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Séra Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur á Reynivöllum. talar um föstuna og sýnir myndir. Þá verður kaffi borið fram og aö lokum helgistund. íslandsmótið í handknattleik LAUGARDAGUR AKUREVRI KA—Fylkir 2. d. karla kl. 15.30. ÞórAk.—Fram 1. d. kvenna kl. 16.45. VESTMANNAEYJAR Þór Ve.—Ármann 2. d. karla kl. 16 ;.30. VARMÁ UMFA—Þróttur2.d. karlakl. 15. SELFOSS Selfoss— Dalvík 3. d. karla kl. 16. SUNNUDAGUR VARMÁ HK—Fram l.d. karlakl. 14. LAUGARDALSHÖLL Víkingur—FH l.d. kvenna kl. 19. Valur—UMFG kl. 21.15. Óóinn— UBK 3. d karla kl. 21.15. SELTJARNARNES Grótta—Stjarnan 3. d. karla kl. 17. AKUREYRI Þór Ak.—Fylkir 2. d. karla kl. 14. VESTMANNAEYJAR Týr—Ármann 2. d. karla kl. 14. um helgina LAUGARDAGUR ÞJÖDLEIKHÚSID: Óvitar kl. 15. Sumargestir kl. 20.30. IÐNÓ: Hemmi kl. 20.30. Uppselt. AUSTURBÆJARBÍÓ: Klerkar i klipu miönælur sýning i Austurbæjarbíói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ: Óvitar kl. 15. Stundarfriður kl. 20. IDNÓ: Olvitinn kl. 20.30. Uppselt. Skjaldhamrar á Austfjörðum Leikritið Skjaldhamrar eftir Jónas Árnason verður sýnt viða á Austfjörðum um helgina og i páska vikunni. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsvcitin Glæsir ogdiskótek. HOLLYWOOD: Diskótck. 'HÓTF.L BORG: Diskótekið Dísa. Draugasagan í Dagblaðsbíói Draugasagan heitir myndin sem sýnd verður í Dagblaðsbíói á morgun klukkan þrjú. Þetta er skemmtileg ævintýramynd í litum fyrir börn og með islenzkum texta. Sýningarstaður er Hafnarbió. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu leikur fyrir dansi. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansamir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Start og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. j, ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdi^karlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Siiyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin ThaJia. * HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur gömlu dansana. Söngkona Kristbjörg Löve. Diskó tekið Disa leikur inn á milli. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnar-skemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu leikur fyrir dansi. Mímis- bar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LF.IKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Tónleikar í Norræna húsinu Austurriski fiðluleikarinn Ernst Kovacic heldur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 30. marz næstkomandi. Flutt verða verk fyrir sólófiðlu eftir Telemann, Ysaye, Bach og fleiri. Verkið eftir Bach er sónata i c-dúr BMV 1005 en hún hefur sjaldan eða aldrei áður verið leikin opinberlega hér á landi. Ernst Kovacic er fæddur í austUrriska bænum Kapfenberg i Austurriki og stundaði hann nám við tónlistarháskólann i Vinarborg. Hann hefur unnið til margra vcrðlauna i alþjóðlegum tónlistarkeppnum þar á meðal i Genf 1970, Barcelona 1971 og i Múnchen 1972. Frá árinu 1975 hefur hann veriö gestaprófessor við tónlistarháskólann i Vinarborg. Ernst Kovacic leikur á fiðlu sem Giovanni Battista Guadagnini smiðaði árið 1754. Tónleikar þessir ' hefjast kl. 17 og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn. Grískur píanóleikari heldur tónleika í Norræna húsinu Gcorg Hadjinikos, griskur píanóleikari og hljómsveit- arstjóri, mun halda pianótónleika i Norræna húsinu, nk. sunnudagskvöld kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Schubert, Brahms, Nikos Skalkottas og Beethoven. Georg Hadjinikos hefur ferðazt víða um heim, haldið tónleika og komið fram með mörgum þekktustu hljómsveitum Evrópu. þ.á m. Filharmóníuhljómsveitinni i Berlín, Suisse Romande og BBC hljómsveitinni i Lundúnum. Hadjinikos kemur hingað á vegum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar þar sem hann mun halda námskeið dagana 31/3—2/4 nk. Ferðafélag íslands 1. Kl. 10.00 Hengill (Skeggi 815 m). Nauðsynlegt að hafa með sér brodda. Fararstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. 2. kl. 10.00 Sldðaganga á Hellisheiði. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 3. Kl. 13.00 Krisuvik og nágrenni. Róleg og létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð i allar ferðirnar kr. 3000, gr. v/bilana. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Páskaferðir í Þórsmörk og á Snæfellsnes. Upplýsingar og farmiðasalá á skrifstofunni. ATH: Ferðafélagið notar sjálft sæluhúsið i Þórsmörk um páskana. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Galant '79. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Nemendur greiði aðeins tekna tima. Jóhanna Guðmundsdóttir, ökukennari, simi 77704. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiða aðeins tekna tíma,t ébgir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni ,á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 '80, ökuskóli og’ prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson, •sími 53783. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 61 - 27. marz 1980. gjaWeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 413,20 414,20* 455,62* 1 Sterlingspund 899,70 901,90* 992,09* 1 Kanadadollar 347,00 347,80* 382,58* 100 Danskar krónur 6924,50 6941,20* 7635,32* 100 Norskar krónur 8083,70 8103,30* 8913,63* 100 Sœnskar krónur 9315,75 9338,25* 10272,08* 100 Finnsk mörk 10710,20 10736,10* 11809,71* 100 Franskir frankar 9339,95 9362,55* 10298,81* 100 Belg. frankar 1342,40 1345,70* 1480,27* 100 Svissn. frankar 22728,30 22783,30* 25061,63* 100 Gyllini 19709,00 19756,70* 21732,37* 100 V-þýzk mörk 21595,10 21647,30* 23812,03* 100 Lfrur 46,59 46,70* 51,37* 100 Austurr. Sch. 3019,40 3026,70* 3329,37* 100 Escudos 814,20 816,20* 897,82* 100 Posetar 577,50 578,90* 636,79* 100 Yen 165,48 165,88* 182,47* 1 Sérstök dráttarróttindi 523,08 524,35* * Broyting frá sföustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.