Dagblaðið - 29.03.1980, Síða 11

Dagblaðið - 29.03.1980, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980. 11 Carvalho majór og aðrir róttækír vinstri menn saka Kommúnista- flokkinn um að vilja ekki ýta undir baráttu verkamanna til að ógna ekki eigin pólitiskri stöðu. Þeir segja að flokkurinn haldi baráttufúsu fólki í skefjum með lítilvægum og áhrifa- litlum mótmælum en forðist að ýta undir hreyfingu sem gæti farið úr böndunum. Vinstri sinnaðir forystu- menn í verkalýðshreyfingunni senda Kommúnistaflokknum líka tóninn fyrir að vilja ekki hrófla við núver- andi ríkiskerfi i Portúgal. Það segja þeir stafa af þvi að forystumenn flokksins viti að byltingarsinnum sem starfa til vinstri við hann mundi vaxa svo mjög fiskur um hrygg ef þjóð- félagsumbrot færu vaxandi á ný. „Við gerðum mistök i bylting- unni,” sagði talsmaður Kommúnista- flokksins. ,,Þau ætlum við ekki að endur- taka. Við hræddum fólk og vorum of ofsafengnir. Það sem við gerðum virkaði á sumt fólk eins og geðofsi. ” Þrátt fyrir að erfitt kunni að verða fyrir forystumenn Kommúnistaflokksins að réttlæta breytta stefnu og starfshætti gagnvart sumum af fyrri áhang- endum sinum er staðreyndin sú að flokkurinn eykur stöðugl fylgi sitl i kosningum. Nú er hann talinn eiga víst fylgi einnar milljónar kjósenda, tuttugu af hundraði kjósenda i Portúgal. • Aðalritarinn, Alvaro Curihal, sagði í viðtali 1975 að kommúnislar hefðu ekki áhuga á þingræðis- skipulagi. Síðar sama ár voru kommúnistar einir um að brosa út í annað þegar vinstri sinnaðir byggingarverkamenn sátu um stjórn- iagaþingið. Þáttur kommúnista í mis- heppnuðu valdaráni 1975, sem eiginlega fleytti Eanes hershöfðingja í forsetastól, er óljós. Flokkurinn lítur þó á Eanes sem einn af meiriháttar þröskuldunum i vegi þess að hann geti notið fullra og óskertra réttinda til starfa. Og flokkurinn ákallar stöðugt stjórnarskrána og sakar ríkis- sljórnina um að starfa ekki i anda laga. Með þá staðreynd í huga að trúmál skipta landsmenn miklu reynir Kommúnistaflokkurinn nú að mynda einhvers konar bandalag við það sem hann kallar róttæka kaþólikka hvar sem slíkt er talið mögu legt. Hægri sinnuð ríkisstjórn Portúgals undir forsæti Fransisco sa Carneiro hefur gefið Kommúnista- flokknum mörg tækifæri til að slá sér upp og afsaka fyrri stefnu og starfs- hætti. Hægri öflin saka flokkinn um að vilja eyðileggja lýðræðið i landinu. Flokkurinn svarar þvi til að hann sé aðalvörðurinn um lýðréttindin. Auk þess minnir flokkurinn stöðugt á hættuna sem stafi af hreyfingunni vinstra megin við hann og höfðar til sósialdemókrata unt samstarf. Sósialdemókratar og Kommúnistaflokkurinn hafa löngum eldaðgrátt silfur saman. Nú er reynt að „kæla hilann” og færa hreyfingarnar saman til að standa gegn hreyfingum til hægri og vinstri. Kommúnistar vita vel að þeir eygja ekki möguleika á sigri i þing- kosningum í Portúgal á næstunni, andstætt sósíaldemókrötum. Þeir lita svo á að tíminn vinni með þeim og byggja starf sitt á langtímasjónar- miðunt. miðlum enda farið með endurskoðun laganna eins og rikisleyndarmál og þau siðan keyrð í gegnum alþingi á' örskömmum tima, nokkrum dægrum. í dag eru að mínum dómi i gildi lög um mjög mikla miðstýringu heilbrigðisþjónustunnar. Þessu til slaðfestingar er rétt að benda á eftir- farandi: 1. Sækja þarf um leyfi til að reisa eða stofna heilbrigðisstofnun hvaða nafni sem hún nefnist. Engar lækningar má stunda nenia að fengnu leyfi. 2. Ríkið leggur fram 85% af stofn- kostnaði sjúkrahúsa og heilsu- gæzlustöðva og annarra heil- brigðisstofnana. 3. Rikið leggur fram 90% af rekstrarkostnaði sjúkrahúsa sem rekin eru samkvæmt daggjalda- kerfi en það eru sjúkrahús í einka- eign eða eigu sveilarfélaga og sýslna. 4. Rikið greiðir allan rekstrar- kostnað við Rikisspitalana, eða 100%, og eru það föst framlög á fjárlögum eða viðbótargreiðslur cins og greiðslur halladaggjalda sjúkrahúsa. Framkvæmdin í reynd alveg sú sama og hjá öðrum sjúkrahúsum. 5. Formaður rekstrarstjórnar Ríkis- spitalanna er ráðuneytisstjóri heil- brigðismálaráðuneytisins. Hann ræður þvi mestu um ráðstöfun þess fjár, sem rikið veitir. 6. Formaður daggjaldar.efndar sjúkrahúsanna er ráðuneylisstjóri heilbrigðismálaráðuneytisins. Hann ræður mestu um úthlutun rekstrarfjár til sjúkrahúsanna en það fjármagn er greitt i gegnum sjúkrasamlög og sjúkra- tryggingakerfi Tryggingastoln- unar rikisins. 7. Samkvæmt gildandi lögum, grein númer fjögur, annast heilbrigðis- málaráðuneytið (framkvæmda- stjóri þessi er ráðuneytisstjóri) Iramkvæmd mála fyrir hönd ráð- herra og hefir eftirlit með lögum og reglugerðunt um að frani- kvæmd heilbrigðismála sé fylgt. Margt fleira niætti nefna, sem komið hefir frani i nýrri lögum eða erindisbréfum, sem allt sýnir mjög rikjandi miðstýringu i heilbrigðis- þjónustunni í dag. Þessum ákvæðum i lögunt og reglum hefir verið smeygt inn án þess að nokkurn tima hafa farið fram umræða um það hvort miðstýra ætti heilbrigðiskerfinu og þá hversu langt skyldi ganga i þeini efrium. Samanber meðferð á endur- skoðun laganna 1978. Framkvæmd gildandi laga Sú tillaga, sem komið hefir frarn um Heilbrigðisstofnun Íslands, er að dónti þeirra, sem flytja hana, skipu- lag til endurbóta á gildandi stjórn- kerfi. Til þess að leggja rétt mat á það stjórnkerfi, sem i gildi er, verður að gera útlekt á framkvæmd þess. 1. Hvernig hefir sú miðstýring, sem i gildi er, reynst? 2. Hvernig hefir heilbrigðismála- ráðuneytinu tekist að nýta það fjármagn, sem Alþingi hefir veitl til fjárfestingar og rekstrar heil- brigðismála í landinu? Slíkt mat ætti að fara frant af algjörlega hlutlausri nefnd og fram- kvæmast með gagnrýni. Við, sem teljum okkur þckkja til þessara mála, furðum okkur oft á þeirri meðferð fjármuna, sem á sér stað einmitt með tilstilli heilbrigðismálaráðuneytisins, þar sem hundruð milljóna, ef ekki þúsundir milljóna, eru lálin liggja ónotuð árum saman en ótrúleg sóun á sér stað um launagreiðslur án ntinnstu athugasemda ráðuneytisins. Hér er framkvæmd eftirlits um notkun fjármagnsins algjörlega i „Þessum ákvæðum í lögum og reglum hefur verið smeygt inn, án þess að nokkurn tíma hafi farið fram umræða um það, hvort miðstýra ætti heilbrigðiskerfinu og þá hversu langt skyldi ganga í þeim efnum.” Hartmann klæddi keisarann. í HVAÐ? Hartntann nokkur Bragason ritar grein i Dagblaðið 24. rnars, þar sem hann ræðst á kristna trú og telur búning bennar jafnast á við nýju fötin keisarans. Þó að einfeldni barnsins hafi i ævintýri Andersens séð gegnum fingur við sýndarmennskuna og sefjunina, er ekki þar með sagt, að barna- skapurinn sé algildur, þegar menn standa frammi fyrir þvi að greina sannleik frá lygi. Og ætli menn sér að vefa keisaranum föt, verða menn að ta sér efni i vefstólinn nenia markmiðið sé það að blekkja fólk. Og því miður gerir Hartmann sig sekan um hvorl tveggja, barnaskap og blekkingu. Efnið sem hann hyggst vel'a keisaranum föt úr, er hialin — og keisarinn stendur naklari eflir en áður. Það er nefnilega svo uni Irú, á- trúnað eða sið, að hver trú lýtur sinum rökunt. Til að skilja trú þarl' að kanna rök hennar — annars leiðir könnunin ekki til neins. Þelta er svona viðar i mannlífinu. Maður, sent einungis kann margföldunar- töfluna og ekkert annað, getur ugglaust gert sitt af hverju með þá þekkingu eina, en hann er allsendis ófær um annað, getur t.d. ekki skrifað sendibréf. Gagnvart trúnni stendur Hartmann sem sá sem aðcins kann margföldunartöfluna and- spænis bréfaskriftum. Að sjálfsögðu hefur hann leyfi til að kalla það sem hann gerir hvað sem hann vill. En hann hefur stigið skref burt frá Kristi og til annars. Auðvitað er hann I rjáls að því. Og það seni nieira er: Hann er frjáls að þvi að útbreiða skoðtin sina. En þá ber hónum um leið að vera sanngjarn og boða leið sina i samræmi við það sent hún er: Hún er önnur Irú, en ekki fullkomnari skynsamlegri eða belri útgáfa af kristinni trú skilinni sent citt afbrigði af trúarlegri heintsskoðun. Miðað við þann skilning sent Harlntann sýnir í grein sinni á rökunt kristinnar trúar, leyfi ég ntér að lullyrða, að hann hafi hafnað krislinni Irú án þess að kanna rök hennar. Gagnrýnislaust hefur hann tekið híalín grautartrúaráróðursins sem fullgilt efni i vef. En hvernig sem reynt er að vefa og sniða, tekst ekki að koma neinu móti á fiikina, þegar unnið er með híalín. Sögusögnin um nántsdvöl Krisls i Indlandi! Hver er fóturinn fyrir þeirri fregn? Og hvaða ráð var það i Konstantínópel á 6. öld, er útrýntdi endurholdgunar- kenningunni úr kristninni. Gelur ekki svo verið, að kenningar um Kjallarinn Einar Sigurbjörnsson endurholdgun og karma séu afbrigði hcimsskoðunar, sent svogengur þvert á Irúna á einn persónulegan Guð, sem allt hefur skapað, að þeint er mótmæll unt leið og trúin á Guð er játuð? Til að geta eygl von um heilsteyptan vef verður að selja rélt fni i stólinn. Því vil ég að siðustu tenda Hartmanni og öðrtim lil iltugunar á þelta: Svo clskaði Guð heintinn, að hann gaf einkason sinn, iiI þess að hver sem á hann Irúir, glalist ckki, heldur hal'i cilift lif. (Jóh. 3.16). Þetta vers er ttcfnt I illa- Biblian og ástæða þcss er sú, að i þvi felsl crindi Biblíunnar í Iteild. Af þvi erindi er kirkjan lil, vegna þcss erindis er kirkjan lil og unt það crindi viutar hún. Hvað segir þelta erindi unt uppruna heintsins — Guð.’Hvað segir þclla crindi tim heiminn? Hvað segir þetla erindi unt ntig og iim þig? Segir það, að uppruni heintsins sé tilviljun, að Guð sé óráðin gáta, að Iteiniurinn sé tilgangslaus blekking, að ég og þú eigtint okkur ekkert markntið, Iteldur hrekjunisi áfrant gegnunt endalausa hringrás fæðinga og datiða, uns við losntim úr viðjuni liins grintma lögmáls orsaka og afieiðinga? Sá sent á grundvclli skirnar sinnar vill kanna riik irúar sinnar, hclur hér efni lil ihugunar. Og krislin rhuguii cr ælið úthvcrf, af þvi að liíin setur ntig, manni’tn, andspænis Guði sent viðmælanda, sent l'öðtir og scnt frelsara. Seilu þella cfni i vcfsiólinn þinn — hialín er blekking. Reykjavík, 25. ntarz — boðun Maríu — 1980. l)r. F.inar Sigurhjörnsson prófessor. Kjallarinn Brynleifur H. Steingrímsson ntolum, og bendir flest til þess að svo sé vegna þess að um of ntikla mið- stýringu sé að ræða i okkar heil- brigðiskerfi i dag. Nefna má dæmi þessu til staðfestingar en ég læt vera að tiunda þau í þessari grein. Fjármagn og framkvæmd Þó að stjórnun heilbrigðisntála- slofnunar sé með öðru móti en ann- ^arra fyrirtækja, verður rekslur þeirra að grundvallast á sömu meginsjónar- miðum, það er að sljórnun slofnunar leitist við að finna sem ódýrastar leiðir að þeim markmiðum, scnt siel'na skal að. Til þess. að nýta fjármagnið sent he/l þarl' að gera stjórn stofnunar- innar ábyrga fyrir rekstri Itennar. I járntagnið á að vcra i höndtim þcirrar stjórnar, sent ráðslafar þvi. I járntagninti á að vcila til svcitar- lclaga eða sýslna, sent reka þessar slofnanir og cru siðan ábvrg varð- andi hallarekslm . Núvcrandi skipan þcssara mála er augljóslega sér til húðar gengin og ekki mcð nokkru ntóti hægl að hugsa sér aðhald i rekslri, nteðan fjárveii- ingin er i höndunt þeirra, sem lílið eða ckki þckkja til viðkomandi stoln- ana cða bcita þesstim fjárveiiingum sem valdstjómartæki. Lokaorð Heilbrigðisþjónustan er ein stærsta „iðngrein" þjóðarinnar. Allt að 10“ö vinnuaflsins er við hana bundið. í svo slórri þjónustugrein vcrða sjónar- miðin þvi mörg og margvisleg. Hvernig verja á fjármagninu cr því nijög umdeilt innan hcilbrigðisstétt- anna. Hver not fjármagnsins eru, er nuin minna rætt enda erfitt að meta. Það virðist eðlilegt að álykta scm svo, að rneðan algilt ntal á nýlingu fjármagns til heilbrigðisþjónust- unnar er erfitl að framkvæma, verði ráðstöfun þess i höndum þeirra, sem þjónustunnar njóta þ.e. sem næst fólkinu sjálfu eða umboðsmönnum þess i héruðum og sveitum, þvi að sjálfs er höndin hollust. Brynleifur H. Steingrímsson læknir.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.