Dagblaðið - 29.03.1980, Page 22

Dagblaðið - 29.03.1980, Page 22
221 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. MARZ 1980. QQQQKU Slmi 11475 Þrjársænskar íTýról uJ * \* iSj Ný, fjörug og djörf þý/k gamanmynd i lilum. íslenzkur texli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl innan 16 ára. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Walt Dbney-myndin Hundalrf SlMI 2214Í Stefnt í suður (Going South) jaotrtcncxson Spcnnandi og fjörug mynd úr villia vcsirinu árgcrft I97H. I.ciksljóri: Jack Nicholson. Aöalhluivcrk: Jack Nicholson Mary Slcenburgen Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugardag og sunnudag. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Heilinn (The Brain) Miöasala opnuð kl. 16.30. ATH. Iláskólabíó hefur lekið í notkun sjálfvirkan símsvara, sem veitir allar helzlu upplýsingar varðandi kvik- myndir dagsins. TÓNABÍÓ Simi 31182 ucn kiuíiuc BRUCE 0 Hnefi reiðinnar (Fitt of Fury) Karatemynd með Bruce Lee i aöalhlutverki. Endursýnd kl. 3 á laugardag og sunnudag. ATH. Sama verð á öllum sýningum. Bönnuð innan 16 ára. OEOBGE SEGAfc GOfcDIE HAWN Hertogafrúin og refurinn Bráðskemmtileg gamanmynd úr villta vestrinu. Aöalhlui- verk: George Segal og Goldie Hawn. Endursýnd aðeins í nokkra daga kl. 5,7 og 9. ATH. Sýnd á sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Land og Synir Sýndidagkl. 5og9. Allra síðasta sinn. Álaga- húsið Æ sispennandi mynd. Aðalhlutverk: Oliver Reed Karen Black. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 Tarzan og stórfljótiö Sýnd kl. 3. AUQAHA8 H-'UEOI' Simi32075 Meira Graffiti Partýið er búið Ný, bandarísk gamanmynd. Hvað varð um frjálslegu og fjörugu táningana, sem við hittum í American Graffiti? Það fáum við að sjá i bessari bráðfjörug mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, C'indy Williams, ( 'andy Clark, Anna Björnsdóllir og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan I2ára. I.augardag og sunnudag Sýndkl. 2.30, 5, 7.30 og 10. ■BORGAFW DfiOiO UMOJUVIOI 1. KÓP (Otw Skuggi Chikara Nýr bandariskur veslri, hörkuspennandi frá upphafi lil enda. Myndin er í litum og Cinemascope. Aðalhluiverk: Joe l)on Baker Sondra l.ocke Ted Neeley íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Svartari en nóttin (Svartare ann natten) Islenzkur texli Áhrifainikil, djörf ný norsk kvikjnynd i litinn uin lifsbar- állu núliina hjóna. Myndin var frumsýnd i Noregi á síð- asla ári við inetaðsókn. Leiksljóri: Svend Wam. Aðalhlutverk: Jorunn Kjalls- by, Krank Iversen, Julie Wiggen, (>aule Krafl Grims- rud. Sýnd kl. 7,9 og II. Bönnuð innan 16 ára. Undirheimar New York Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd í litum með Burt Reynolds. Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Sinbad og sæfararnir hafnDrbiö ZEBRA FORCE Drápssveitin Hörkuspennandi, viðburða- rík og lífleg bandarísk Pana- vision-lilmynd. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Q 19 OOO ----sakirAk--- Svona eru eiginmenn... Skemmiileg og djörf alveg ný ensk litmynd eftir hinni frægu melsölubók Jackie Collins um görólta eiginmenn, með: Anthony Franciosa Carrol Baker Anlhony Sleel l.eiksljóri: Koberl Young íslenzkur texli Bönnuð innan 16ára Sýndkl. 3. 5, 7, 9 og 11. • sakur B- Flóttinn til Aþenu Scrlcga spcnnandi, Ijprug og skcmmiilcg iív cnsk-banda- risk Paiuoision-liimynd. Kogcr Moorc — I clly l)a\id Ni\cn. ( ardinalc, Siclanic og Kllioll (ioiild. ciksljúri: (ícorgc J*. Cosmalos Islcn/kiir lcxli. ItonnuA innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sa\alas, Claudia Powcrs o.m.fl. -sakir \ íslenzk kvikmyndavika LAUGARDACUR 29. MARZ Kl.3.10 Óskar Gíslason: Bakkabræður Kl. 5.10 Ásgeir Long: Gilitrutt. Kl. 7.10 Óskar Gíslason: Síðasti bær- inn í dalnum. KI.9.10 Óskar Gíslason: Bakkabræður. Kl. 11.10 Óskar Gíslason; Ágrind Róska: Ólafur Liljurós. SUNNUDAGUR 30. MARZ Kl.3.10 Óskar Gíslason: Síðasti bær inn i dalnum. Kl. 5.10 Óskar Gíslason: Bakkabræður. Kl.7.10 Ásgeir Long: Gilitrutt. Kl. 9.10 ÓskarGíslason: Ágrind. Róska: Ólafur Liljurós. Kl. 11.10 Ásgeir i.ong: Tunglið, tunglií taklu mig. Konúngskoma:i 1921. D örvæntingin Hin fræga verðlaunamynd Kassbinders, með Dirk Bogarde. íslenzkur texli. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3,5.10, 7.15 og 9.20. iÆJÁRBie* " 1 Sími 50184 Lára Spennandi og óvenjuleg mynd. Handrit eftir Emman- uel Elle Avsan. (Höfund Emmanuelle-myndanna). Sýndkl.97* Bönnuð börnum. Sýndkl. 5. Sunnudagur Sýnd kl. 5 og9. Barnasýning kl. 3. Kiðlingarnir 7 Ný barnamynd gerð eftir sög- unni úr Grimmsævinlýrum. N\> islcn/k kvikmynd i lcit- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og lcikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: (iisli (ieslsson. Mcðal leikenda: Sigriður Þor- valdsdóllir, Sigurður Karls- son. Sigurður Skúlason. Pélur Einarsson, Arni Ibsen, (iuðrún Þ. Slephensen, Klem- enz Jónssn og Halli og l.addi. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Miðasala hefst kl. 14.00 Síðustu sýningar. Úr myndinni Trúðarnir sem sjónvarpið sýnir i kvöld. Peter Ustinov, Alec Guinness og Richard Burton i hlutverkum sinum. TRÚÐARNIR—sjónvarp kl. 21,25: Úrvalsleikarar í sæmilegri mynd ..Þessi mynd gerisi á dögum Papadoc Duvalier einræðisherra á Haiti. Hann var lalinn bæði grimmur og spilltur. Papadoc hafði um sig lögreglu, sem bæði var grimm og hrottafengin. Um það leyti sem myndin hefst vofir yfir bylting i Iandinu. Nokkrir útlendingar eru í landinu og viija ekki fara,” sagði Björn Baldurs- son blaðafulltrúi sjónvarpsins er hann var spurður um myndina Trúðarnir, sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21,25. „Þarna var t.d. maður einn að nafni Browne sem Richard Burton leikur. Hann ætlar að reyna að opna ferða- mannahótel, sem litið hefur verið sótt undanfarið. Browne á í ástarsambandi við suður-ameríska sendiherrafrú, sem Elizabeth Taylor leikur. Maður hennar leikinn af Peter Ustinov veil um bresti konu sinnar, en lokar augunum fyrir þeim. Þarna er líka dularfullurmajórleikinn af Alec Guinnes og bandarískur hugsjónamaður og kona hans. Þau eru leikin af Paul Ford og Lillian Gish. Leiðir þessa fólks liggja saman og ýmislegt gerist,” sagði Björn. Eins og fram kemur hér að framan eru aðeins úrvalsieikarar i mynd þessari. Þrátt fyrir það vill kvíkmynda- handbókin okkar ekki gefa myndinni nema tvær og hálfa stj'órnu af fjórum mögulegum, og þykit það ekki mikið. Þó segir bókin ao hún sé vel leikin enda gæti ntaðtír ætlað það. Þau fyrrverandi hjón, Richard Burton qg'Elízabeth Taylor, eigagóðan teik i þessari mynd eins og flestum myndum þar sem þau léku saman. Myndin er frönsk-bandari.sk frá árinn 1967. Hún er byggð á sögu eftir Graham Greene. Sagan var lesin hér í útvarpi árið 1967 af Magnúsi Kjartans- syni sem einnig þýddi. Þýðandi myndarinnar er Ragna Ragnars. -KLA. RANNSAKAÐIFIÐR- ILDI í HÁLFA ÖLD ,,Þessi mynd segir frá rannsóknum sem prófessor að nafni Urqu Hart hefur unnið að í hálfa öld,” sagði Guðni Kolbeinsson í samtali við DB, er hann var spurður um myndina Kóngurinn viðförli, sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21,00. „Kóngafiðrildin, sem Hart rann- sakaði, flugu suður á bóginn á haustin. Enginn vissi hvert þau fóru, en eftir fjörutiu ára rannsóknir tókst Hart að uppgötva það. Um þetta fjallar myndin. Hún sýnir þessi fiðrildi sem eru stór og falleg og hvernig þau lifa,” sagði Guðni ennfremur. Myndin er brezk heimildarmynd. Hún er tuttugu og fimm minútna löng og þulur er Friðbjörn Gunnlaugsson. KLA. Þannig lila kóngafiðrildin út. Þau lifa í Norður-Amcriku. Þegar vetrar hverfa þau á braut og enginn vissi hvert þau fóru fyrr en fyrir nokkrum árum. En það tók hálfa öld að komast að því. KONGURINN VIDF0RLI - sjónvarp kl. 21,00:

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.