Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 6. maí 1969 Tdnafoló Sími 31182 — Tsletizkur texti — HEFND FYRIR DOLLARA (For a Few Dollars More) Víðfræg, og óvenju spennandi ný, tftaisffi-amerísk fetórmynd í litum og Techniscope Myndin hefur sleg- ið öll met í aðsókn um víða ver- öld og sums staðar hafa jafnvel James Bond myndirnar orðið að víkja. Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. 3önnuð innan 16 ára Gamla bíó STÓRl VINNINGURINN (Three Bites of the Apple) Bandarísk gamanmynd með ísl. texta . David MacCallum, Sylvia Koscina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184 Engin sýnirrg í dag. Háskólafoíó SÍMI 22140 BERFÆTT f 6ARÐINUM (Barefoot in the park) Afburða skemmtileg og leikandi létt amerísk litmynd. — Þetta er mynd fyrir unga jafnt og eldri. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Robert Bedford Jane Fonda Sýhd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfoíó Sími 16444 „BRENNUVARGURINN" epettnandi ný amerísk litmynd með HENRY FONDA — JANICE RULE. fslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsfoíó Sími 41985 LEIKFANGIÐ LJÚFA (Det kære legetöj) Nýstárleg og opinská ný, dönsk mynd með litum, er fjailar skemmt' * lega og hispurslaust um eitt við- j kvæmasta vandamál nútímaþjóðfé lagsins. Myndin er gerð af snillingn á um Gabriel Axel, sem stjórnaði j stórmyndinni „Rauða skikkjan". j Sýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð börnum irrnan 16 ára. r. . ( . / / mnuujarsjijold' SJ.RS. j hl t ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tfélarini) á "þaj^na miðvikudag kl 20. CANDIDA aukasýning vegna nor- rænnar ieikaraviku fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-2000- Laugarásfoíó Sími 38150 MAYERLING Ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. ÍSLENZKUR TEXTI Omar Sharif, Catherine Deneuve, James Mason og Ava Gardner Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Austurbæjarbíó Sími 11384 KALDI LUKE Ný amerísk stórmynd með ísl. texta Paul Newman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð nnan 14 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 í KLÓM GULLNA DREKANS Ofsalega spennandi mynd í litum. íslenzkur texti. Tony Kendall Brand Harris Sýnd kl. 9. ’ í ! r REYKJAVÍKIJR YFIRMÁTA OFURHEITT j kvöld Síðasta sýning SA, SEM STELUR FÆTI miðvíkudag MAÐUR 0G K0NA fimmtudag 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í ífnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Stjörnuhíó Sími 18936 AULABÁRÐURINN (The Sucker) íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og spennandi ný gamanmynd í litum með hinum þekktu grinleikurum Louis De Funes, Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Mynd 5 HN EINA RÉTTA (Le grand amour) ' Leikstjóri: Pierre Etaix. Leikendur: Pierre Etaix Annie Frateilini. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9 KEISARI NÆTURINNAR Geysispennandi frönsk Cinema- scope mynd með Eddy „Lemmy" Corrstantine Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7 Kvöldfagnaður Lions að ldknu umdæmisþingi verður haldinn laugardaginn 10. maí n.k. að Hlégarði, Mos- fells’sveit. Húsið opnað kl. 19:00, frambornar veitingar. Borðhaldið hefst kl. 20:00. Hópferð frá Miðbæjarfbarnaskóla kl. 18:30. Klæðnaður dökk föt og stúttir kjólar. Lionsfélagar f jölmennið og takið m'eð ykkur gesti. UMDÆMISST J ÓRI. '( C7. T Sjónvarp 20:00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Umsjónarmaður Gunnar G. Schram. 21.05 Á flótta Upphaf og endir. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.55'íþróttir 22.40 Dagskrárlok Útvarp 7.00 Morguniítvarp 14,40 Við, sem heima sitjum 15,00 Miðdegisútvarp 16.15 Óperutónlist 17,00 Endurtekið tónlistarefni: Tvö samtiðartónskáld. 18,00 Lög leikin á fiðlu, lngfiðlu og knéfiðlu. 19,00 Fréttir. ■ j 19.30 Daglegt mál 19,35 Þáttur um atvinnumál 20,00 Lög unga fólksins 20,50 F.iga náttúrufræðingar að velta hagfraeðingum úr sessi ? 21.15 Stef og tilbrigði fyrir fiðlu og píanó eftir Wieniawski 21.30 Utvarpssagan: Hvítsandar eftir Þóri Bergsson 22.15 íþróttír 22.30 Djassþáttur ' j 23,00 Á hljóðbergi MEIAVÖLIUR ReykjavíkurmÓtið í kvöld (þriðjudag) KR - Víkingur Kl. 20.00. Dómari: Óli Olsen Línuverðir: Þorvarður Björnsson og Bjarni Pálmason. Mótanefnd 1 1 I i. a 1 1 1 I Til leigu Önæmisaðgerð gegn mænusótt Fólki, á aldrinum 18 —• 50 ára, sem eigi hefir verið bólusett gegn mænusótt s.l. 5 ár, gefst kostur á mænusóttarbólusetningu á Heilsuvemdar'stöðinni í maímánuði alla virka daga kl. 15.30 — 16.30, nema laugar- daga. - Inngangur frá Barónsstíg, yfir brúna. Ennfremur eru foreldrar 3ja ára barna áminntir um að koma með börn sín á barna- deild Heilsuverndarstöðvarinnar til bólu- setningar gegn mænusótt, samkvæmt áður auglýstri ákvörðun heilbrigðisstjórnarinnar. Opið í barnadeild alla mánuldaga kl. 13 — 15. 30. apríl 1969. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur v/Barónsstíg. (Geymið auglýsinguna). 4. hæð í húsinu Laugavegur 176. Hæðin er að mestu óinnréttuð og leigist helzt í einu lagi. Heildarstærð hæðarinnar er 325 Vegna innréttingar er æskilegt að þeir, sem á'huga hafa á þessu húsnæði, ræði við oss sem fyrst. Upplýsingar gefnar á skrifstöfu Bifrfeiða- deildar vorrar. Sjóvátryggingarfélag Jslands (h.f. Laugavegi 176, Rvík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.