Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 6. maí 1969 9 Fegur^ardrottn- ing ver^ur læknir Fegursti læknir heims er í Bret- hrndi. Néna fyrir fáeinum dögum fékk fyrrverandi fegurðardrottning réttindi til að starfa sem læknir þar í landi. Það er Reita Faria frá Ind- landi, setn varð fegurðardrottning heimsins árið 1966. Það ár fluttist luin til Bretlands frá heimalandi sínu og tók að nema læknisfræði, og þráa fyrir fegurðarsamkeppnina og sigurinn í henni tókst henni að halda námínu tífram og ljúka því á tilskildum tíma. Kimble í kvöld í kvöld klukkan 21.05 verður sýndur enn einn þátturinn úr myndasyrpunni „Á flótta“ með David Jansen í aðalhlutverki. Nefn- ist þátturinn „Upphaf og endir“ — eu hvort þar er um að raða upphaf og endi gátunnar um morðið á konu Kimbles, er ekki vitað! Alla vega aetti það að vera ómaksins vert að liorfa og hlusta á sevintýri Kimbles í kvöld og sjá hverju fram vindur um rétdíetismál hans. atvinnumála" I Eggert lætur j af stjóm I I I I i I I I I I Eggert Jónsson, fréttamaður, 'hefur nú um fjórtán mánaða skaið stýrt vikulegum þae±ti um atvinnlumál í útvarpinu — og KLukkan 19.35 í kvöld fer Egg- ert enn á stúfana. Að þessu sinni verður fjallað um verzlun- ina á íslandi einíkum með tilliti til þrengri kjara og minnikandi kaupgetu almennings. Viðmæl- endur Eggerts verða þrír valin- kunnir menn: Magnús L. Sveins son, skrifstofustjóri VerzLunar- mannafélaga Reykjavíkur, Ragn ar Pétursson, kaupífélagsstjóri Kaupfélags Hafnfirðinga, og Þor varður Jón Júlíusson, hagfræð- ingur. — Annars er ég að hætta þessum þætti, sagðj Eggert í viðtali við Aþbl. í gær, og veit ekfcert, hver tekur . við. eða hvort nokkuð framhald verður á honum yfirleitt. Ég er önnum kafinn, og hef ekkj tök á að stýra honum lengur. Þetta er þriðji síðasti þátturinn minn ., Sýning til styrktar blóðsjúkum REYKJAVÍK. — Þ.G. Á laugardaginn var opnuð í húsi Sjómannaskóla Island? listkynning nemenda frú Sigrúnar Jónsdóttur. Er sýning þessi helguð minningu 7 ára gamals sonar einnar frúarinnar sem verið hefur á námskeiði hjá Sigrúnu í vetur. Hét drengurinn Steingrímur Olafsson og Iézt í jan- úar síðastliðnum úr blóðkrabba. Allur ágóði af sýningunni rennur til hjálpar fólki, og þá sérstaklega börnum, sem þjást af þessum blóð- sjúkdómi, en ákveðið verður síðar, í samráði við lækna, hvernig pening- unum verður bezt varið. Sýningin var opnuð í Sjómanna- skólanum kl. 2 á laugardaginn og verður opin á hverjum degi milli kl. 2 og 10 alla næstu viku. Barnasagan LEYNIHÓLFIÐ „Og í bókinni er bara ómerkilegt frímerkjasafn“, sagði Brj'ánn gramur, þegar hann hafði flett bókinni, „Og þó eru ekkil frímerki ,í henni allri, bara tólf blað- síðum!“ „Bíddu andartak, Brjánn minn“, sagði pabbi. „Réttu mér bókina og lofaðu mér að sjá hana!“ Hann tók við frímerkjabókinni og varð eitfhvað svo skrýtinn á svipinn. Hann athugaði frímerkin með athygli blað fyrir blað. Svo leit hann upp og var glaðiegur og undrandi svipur yfir ásjónu hans. „Jæja börn, reyndar er ég ekki viss, — en mig grunar þó að þessi gömlu frímenki séu mikils *virði! Langafi ykkar h'efur safnað þeim þegar hann var strákur. Hann héfur falið þetta frímerkjasafn sitt og skeljamar 1 leynihólfinu, og svo hefur hann gleymt þessu þama, þegar hann hætti að hafa gam- an af því. Þið munið, að ég sagði ykkur frá því, hve gman honum þótti að safna hinu og þessu“. „Ó, pabbi! Heldíurðu í alvöru að þessi frímerki séu ei'nhvers virði?“ hrópaði Brjánn ákafur. „Ég get ekki sagt um það með neinni vissu hversu mikils virði þau eru, fyrr en við förum með bókina til borgarinnar og látum einhvern frímerkjasérfæð- ing skoða hanaa, sagði pabbi. „En ég er nógu fróður um frímerki til þess að sjá að þessi frímerki eru verð- mæt, — og mjög fágæt“. Nú var heldur en ekki uppi fótur og fit í gamla húsinu! Það var talað og hlegið! Bæði mamma og pabbi skriðu inn í gamla skápinn til að skoða leyni- hólfið, sem nú var alveg tómt. ÚTVARP SJONVARP „Deka- merorie' á hljóð- bergi íésjrawsaíF „Dekamcronc" eftir Giovanni Boccaccio hefur löngum verið talin til sígildra heimsbókmennta — þó að sitt hafi hverjum sýnzt um efni og efnismeðferð, I kvöld fáum við að heyra „tvær blautlegar sögur“ úr „Dekamerone" í þættinum „Á hljóð- bergi“ í umsjá Björns Th. Björns- sonar, listfræðings; þýzkir leikarar flytja. Þátturinn hcfst að venju klukkan 23.00, og ættu þeir nu að leggja við hlustir, er eitthvað skilja í þýzku. Flutningurinn svíkur áreið- anlega engan. Mý útvarpssaga fyrir börn: ✓ LFAGULL eftir Bjarna IVI. Jónsson í „Morgunstund barnanna" klukk an 9.15 í morgun hóf Sigrún Sigurð- ardóttir lestur nýrrar framhaldssögu, „Álfagulls“ eftir Bjarna M. Jóns- son, námstjóra og rithöfund. í „Morgunstund barnanna" klukkan 9.15 í fyrramálið heldur Sigrún svo áfram lestrinum, þar sem frá var horfið, og ættu þau börn, sem misstu af fyrsta lestrinum, þá að leggja við hlustir, því að enn er ekki of seint að fylgjast með lestri þess.arar skemmtilegu sögu. „Álfagull“ hefur komið að minnsta kosti þrisvar út í bókar- formi: 1927, 1948 og 1962, og notið fádæma vinsælda, enda listilega vel srieð saga. Síðast mun hún hafa kömið út, hjá Bókaútgáfu Menning- arsjóðs, og ætti sú útgáfa enn að vera fáanleg. Bjarni M. Jónsson, höfundur „Álfagulls'V fæddist árið 1901, og hefur lengst af ævinnar fengizt við kennslustörf og ritstörf. Hann hefur samið þrjár barnabækur: „Kóngs- dóttirin fagra“, „Álfagull“ og „Grísirnir á Svínafelli“ og hlotið fyrir einróma lof dómbærra rnanna, enda fagurkeri á mál og stíl og sögumaður góður. Má hiklaust telja „Kóngsdótturina fögru" og „Álfa- gull“ til sígildra barnabókmennta íslenzkra. Það var Arsæll Árnason, merkur hugsjónamaður og mikilvirkur bókaútgefandi, sem kostaði fyrstu útgáfu „Álfagulls", sagði Bjarni M. Jónsson í stuttu viðtali við Alþýðu- hlaðið í gær. Og bókin fékk skin- andi móttökur og afbragðs dóma, svo að ég segi sjálfur frá! Það dró beldur ekki úr vinsældum hennar, að TryggH heitinn Magnússon, sá ngætt listamaðnr, teiknaði myndirn- ar. „Álfagull“ er eiginlega tákn- rænt ævintýri, þar sem vissar eigind- ir eru persónugerðar í tveimur systkinum. Sagan gerist um jóla- leydð, og er því ef til vill ekld lesin á réttum tíma. En hvað um það: ég vona, að tímasetningin komi ckki að sök og lesendur hafi gagn og Framhalð á 5. stðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.