Dagblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980. 3 " . Spellvirki á borgar- lóð við Blöndubakka Spurning dagsins Hefurðu borðað steikta skötu? (Spurt í fryslihúsimi á Kyrarbakka.) íbúi virt Blöndubakka skrifar: Hér i Breiðholtinu hafa íbúar lagt á sig mikla vinnu og i hana sitt stolt til að gera umhverfið aðlaðandi og fallegt. Stundum höfum við notið aðstoðar yfirvalda i borginni — og oftar en ekki. Dæmi um það er ræma niður með Arnarbakka, beint á móti Breiðholtsskóla, þar sem borgaryfir- völd létu tyrfa og slétta bil frá girðingu um lóð blokkarinnar Blöndubakka 2— 16 og út á götu. í fyrrasumar leit þetta mjög snyrtilega út — en þegar jörð kom undan snjó í vor kom i Ijós, að vörubílstjóri hér i nágrenninu hafði lekið að sér að eyðileggja þessa. ræmu gjörsamlega með bíl sinunt. Hann hefur í vetur lagt bilnum sínunt' á þessa ræniu og keyrt hana sundur og saman, svo nú eru komin 20—30 cnt djúp hjólför niður nteð öllum götuspottanum. Svo er nátlúrlega öllum ibúum blokkarinnar kennt unt þessi skentmdarverk, þvi ckki er sérstaklega auglýst hver hefur verið þarna að verki — nenta náttúrlega borgin eigi bilinn og að þessi spellvirki hafi verið unnin samkvæntl sérstökum samningi við borgina, eða hvað? Hér sést greinilega hvernig grasi gróin rænta milli girðingar »g götu hefur af vöruhilnum. l)R-mynd: Sv. Þorm. Hughorg Sigurðardótlir verkamaður: Nei. Ef til vill ntundi ég borða hana steikta ef ég vissi ekki hvað það væri sent ég borðaði. Hjördís Sigurðardottir verkamaður: Ne-hei. Ég borðaði hana kannski ef ég þyrfti ekki að slcikja hana sjálf. ALBERT HEFDR REYNZT ÖLDRUÐUM MJÖG VEL Helgi Vigfússon (3987—8356) skrif- ar: Gamall og gætinn maður sagði við ntig fyrir nokkru að það hefði orðið Rcykjavíkurborg stórkostlegur hagur, og reyndar þjóðinni allri, að Albert Guðmundsson tók sæti á Alþingi íslendinga og í borgarstjórn. Málefni aldraðra hefðu t.d. fengið öflugan liðsmann. Vissulega hefir málefnum hinna öldruðu í þjóðfélaginu þokað vel á- frant og breytzt til batnaðar siðan Albert Guðntundsson fór að sinna þessum málefnum. Ef til vill er Albert næmari fyrir þörfum þessa fólks en nokkur annar. En nefna ntá þá Gísla í Ási, Guðntund Oddsson og Pétur Sigurðsson alþingismann i þessu sambandi. Hinn aldni viðmælandi ntinn sagði Albert vera næmari fyrir Itinu fagra og göfuga og hefði meiri kær- leiksþörf, er fcngi þarna útrás óhindrað. Guð á ef til vill skentmri leið inn að hjarta Alberts en annarra alþingismanna eða borgarfulltrúa. Albert hefir sinnt því málefni af alefli, sem er göfgast i ntannheimi, að hjúkra sjúkunt og ellimóðum. Vissulega er ekkert til hreinna eða helgara en móðurgöfgi kvenhjarlans og íntynd ntóður- og kvengöfginnar, María guðsntóðir. Amma Alberts ól hann upp, og amma hans heftr verið og er „móðir hjarta hans”. Það var antnta hans er útbjó hann glöggustu einkennum sannrar karlmennsku. Allir þeir er augu hafa sjá hve hug- „Albert Guðmundsson er eldstólpinn. sem visar leiðina.” skrifar Helgi Vigfússon. DB-mynd Hörður. prúð karlmannslund Alberts hefir laðast að kærleiksþjónustunni. Landsmenn sjá, að þá lund metur Albert mest. Albert Guðmundsson er eldstólpinn sem visar leiðina, svo að sveitarfélögin i landinu sinna meira en áður þeim er vanmegna/t hafa. Aðaleinkenni sannrar karl- Rafmagnsveitan: Góð þjónusta Kli Gunnarsson hringdi: Vegna þess hve mikið er um aðfinnslur á lesendasíðum dag- blaðanna vil ég gjarnan koma á fram- færi þvi gagnstæða. Það bilaði hjá mér rafmagn og ég hringdi á Rafmagnsveituna og sagði að matur lægi undir skemmdum hjá mér af þessum sökum. Þjónustan sem ég fékk hjá Rafveitunni var frá- bær. Þeir sendu mér strax menn og höfðu lagfært þetta á klukkutima. Þessu vil ég koma á framfæri því að ég hef áður reynt þá að því sama. ntennsku Alberts Guð:.iundssonar hafa jafnan verið: Hugprýði, stilling, þolinntæði og vandlæti um virðingu sina. Fyrir nokkru l'engu þau frú Brynhildur og Albert Guðmundsson nokkurra tuga kvenna og karlmanna úr lélagsskap Kiwanis, sent hefir kosið sér að kjörorði: ,,Allt það sem þér viijið að aðrir menn gjöri yður, það skulið þér og þeint gjöra.” Þar voru ntenn og konur af öllum stétt- um. Þar var stúdentinn, bóndason- urinn, verkamaðurinn, ver/lunar- maðurinn. Það er ekki að undra þó heimili frú Brynhildar og Alberts laði að sér gesti, flestum heintilum frent- ur. Þangað liggja gagnvegir. Þau hjón vilja að heimili þeirra sé ofur- litill hluti af Guðs riki. Hiónin eru mannvinir. Hvötin að þvi að ég skrifa þessar línur er að ég vil hæfustu hjónin til Bessastaða. Við verðitm að kveikja bál af neista sent i brjóstum okkar býr, að án fyrirhafnar vinnst enginn hlutur. Stuðlunt að kjöri frú Brynhildar og Alberts Guðntunds- sonar til embættis forscta íslands. Raddir lesenda [Hringið ísíma millikl. 13 og 15, eða skrifið Þuriður Þórmundsdótlir verkamaður: Nei, en ég myndi borða hana ef mér byðist hún, því ég er ekki hrædd við að prófa nýjan mat. Alda Helgadóltir verkamaður: Nci, það hcf ég ekki, en ég gæti htigsað ntér að sntakka hana steikla. Þröstur Kinarsson verkstjóri: Nei, og ég held, aðskata sé ckki góð stcikt. Teilur Sveinsson brýnari: Ekki man ég nú eftir þvi. Hún cr örugglega góð steikl, því skata er úrvals fiskur og holl að auki.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.