Dagblaðið - 11.04.1980, Síða 9

Dagblaðið - 11.04.1980, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980. 9 Ikarus, Benz eða Volvo?: HVAÐ MED1-2IKARUS- VAGNA í REYNSLUSKYM? Borgarráð Reykjavíkur ræílir á l'undi sínum i dag um fyrirhuguð kaup Slrælisvagna Reykjavíkur á nýjum vögnum — og nmn vænlan- lega laka afstöðu til þess, hvort keyptir verða vagnar af gerðinni Volvo, Benzeða Ikarus. Þetta strætisvagnamál hefur verið hið mesta hitamál i borgarkerfinu i vetur og i vikunni hefur stjórn Inn- kaupaslofnunar Reykjavikur komið saman til a.m.k. tveggja funda til að ræða það. Þar hafa komið fram nýjar upplýsingar um rekslrarhag- kvæmni þeirra vagna sem eru í notk- un (Ben7 og Volvo) og hafa þær valdið miklum umræðum og jafnvel deilum. Stjórn Strælisvagna Reykjavikur samþykkti ekki alls fyrir lOngu að rnæla með því við borgarstjórn að keyptir yrðu vagnar af gerðinni Volvo, en hafnað yrði ungversku til- boði — allverulega lægra en öðrum tilboðum sent bárust — um kaup á vögnum af gerðinni Ikarus. HeÞl er lalið mæla á móti katipum á Ikarus- vögnunum að viðgerðartiðni þeirra er sögð nteiri en annarra vagna og að tæknilega séu þeir ekki eins full- kontnir og aðrir. En vegna hins ntikla verðntunar nt.a. hefur komið frant sú hugmynd að keyptir yrðu til reynslu og i tilraunaskyni 1—2 vagnar. DB varpaði þeirri sptirningu frant við nokkra ntenn, scnt ntálið varðar, livað þeini þætti tim þá hug- ntynd. - OV Haraldur Þórðarson forstöðumaður tæknideildarSVR: ..Fráleitt að reyna „Ég tel það fráleitt að reyna slikl,” sagði Haraldur Þórðarson, forstöðu- ttiaður tæknideildar Strætisvagna Reykjavikur. ,,Það er langódýrasl cf nicnn vilja la rekstrarreynslu að lara lil þeirra sent hafa notað Ikarusvagna og kynnast þeint þar. Það er út i holl að við fálækir og sntáir stunduni til- slíkt” raunastarfsemi hér i þcssuni efnunt. Það liggur fyrir skýrsla sendi- nefndar sent fór til Ungvcrjalands og aflaði sér upplýsinga uni rekslrar- reynslu Ikarusvagnanna og þcir nienn sent þangað fórti verða að svara til iini það.” - JH „Ekkert sérstakt mælir með þvf’ — segir Ólafur B. Thors „Lig gcl ckki séð neitt sérstakl sem mælir með að gera það,” sagði Ólafur B. Thors, borgarlulllriii Sjálf- stæðisflokksins. Ólafur sagði að þessi alsiaða sín bvggðist ekki si?t á blaðafréllunt tim að aðrir aðilar væru að luigsa um að kaupa þessa vagna og mtindi sú rcynsla sem af þvi fengisl þvi væntan- lcga koma Oðrum aðiltim til góða og þar á mcðal Strætisvögnum Rcvkja- viktir. ,,Ég mundi þó ekki lelja það neinn glæp þó það vteri gerl," sagði Olafur, „en ég séekkerl sérstaki scm mælir nteð þvi." (;a,i „Oviss möguleiki” — segirframkvæmdastjóri Ikarus-umboðsins ,,Ég teLmjOg æskilegt að reynl verði að fá keypta Ikarusvagna i til- raunaskyni, el ekki verður sanikomu- lag um að kaupa alla vagnana frá Ikarus samkvæmt útboði," sagði Ólafur Ólafsson l'rkvstj. Samalls i viðlali við DB. Santal'l er timboðs- aðili Ikarusvagnanna ungversku á Íslandi. ITéttamaður DB spurði Iram- kvæmdastjórann að þvi hvorl hann væri l'yrir sill leyti þvi meðmællur að keyplir yrðu tilraunavagnar, ef ákveðið vrði að kaupa aðra gerð. Ólafur sagði að ckki hefði verið kannað til þratitar hvorl hugsanlegl væri að fá algreiðslu á tilratinavögn- um. Þcss yrði að gæta að santkvæmt úlboði væru umræddir vagnar að ýmsti leyli sérhannaðir miðað við meginframleiðslustaðal vcrksmiðj- ,,F.g hefði ekki á ntóti þvi, væri það hægt,” sagði .lan .lansen, einn af læknimOnnum þeim scnt kannaði I karusvagnana i IJngverjalandi, cr við spurðum hvori liontim fyndist ekki, að það ætli að fá Itingað einn cða l'lciri Ikarusvagna til rcynslu. anna. Hann teldi æskilegt, eins og áður scgir, að reynl yrði að lá hingað lilraunavagna. - BS .lan sagði að sér hefði skili/t að Ungverjar vildu ekki selja færri cn 20 vagna hingað, vcgna ýmiss konar varahluta sctn þyrl'tu að vcra til. Það vrði of dýrt að vera með birgðir hér l'yrir fáa s agna. - EV I Jan Jansen, tæknimaður hjá SVR: EKKIÁ MÓTI Endurskoðun á af greiðslutíma verzlana: „NÝTA ÆTTIGILDANDIAF- GREIÐSLUTIMA BETUR” —segir Magnús L. Sveinsson, formaður VR ,,Ég tel að nýta ætti þann afgreiðslu- tima betur innan þessara 62 klst. á viku, sem segir til um i reglugcrð," sagði Magnús 1 . Sveinsson formaður Vcr/lunarmannalélags Reykjavíkur. Búi/I er við að nefnd sem borgarsljórn skipaði til þess að kanna rýmkun á af- greiðslutima ver/lana nuini skila álili i vor. Magnús sagði að ályktun hefði verið gerð i fyrra um alla þætti reglugerðar- innar, sem væri orðin 8 ára gömul og þvrlti hún endurskoðunar við. Sam- kvæmt reglugerðinni er heimilt að hafa opið á laugardögum til kl. 12.00 og á fösludagskvöldum til kl. 22. Magnús kvað það óumdeilanlegt að afgreiðslutinti ver/lana tengdisl vinnu- linta hins almenna borgara. Hann teldi það oft bagalegt fyrir þá að ver/lunum væri lokað um miðjan daginn i I 1/2 klst. Neytendum kæmi það einnig val'a- laust betur, ef heldur væri opið á fimmludagskvöldum en fösludags- kvöldum. Það gæfi helginni franuind- an meira gildi að þurfa ckki að eyða fOsludagskvöldi i það að ver/la. F.f afgreiðslutimi ver/lana almennl væri lengdur væri hætla á að vöruverð hækkaði, en Magnús var því þó hlynntur, að 2—2 matvöruver/lanir væru opnar um helgar, „scm sjálfsögð þjónusta við nevtendiir." - KVI Hlauptu drengur, hlauptu: Bók til styrktar Hlaðgerðarkoti Samhjálp, styrklarfélag hvítasunnu- tnanna, helur gellð út bókina Hlauptu drengur, hlauptu, eftir Nieky Cru/, höftind bókarinnar Krossinn og hnifs- blaðið sent hvitasunnumenn seldu í ylir 9 þúsund eintökum i fyrra. Allur ágóði af þessum bókum svo og Samhjálparplötunni, sem þegar heftir sel/t i 8 þúsund einlökum, rennur lil Hlaðgerðarkots, heimilis fyrir drykkju- sjúka. í Hlaðgerðarkoti eru hvitasunnu- ntenn nú að reisa 500 nv’ hús á tveimur hæðum og cr húsið að langmestu leyti byggl fyrir ágóða af bóka- og plOltisol- unni. Húsið var kontið undir þak tim siðtistti áramót og hefur neðri hæðin þegar verið tekin i notkun. Ríkið borgar daggjöld með visl- monntim í Hlaðgerðarkoli cn alla upp- byggingu og viðbætur á heimilinu Þá er lóan koniin, enda ekki nema hálfur mánuður eftir af vetrinum. íbúi á Seltjarnarnesi hafði samband við rit- stjórn blaðsins i fyrradag og sagðist þá hafa verið að fylgjast með tveimur kosta hviiasunnumenn sjálfir. Þá reka hvitasunnumenn einnig Iramhalds- heimili að Hverfisgötu 44 og er það ekki styrkt af rikinu. Þar er rúm fyrir átta áfengissjúklinga en i Hlaðgerðar- koti er rúm fyrir 22 sjúklinga. - (ÍAJ lóum á Bollagarðatúninu svokallaða. Þá hefur frét/.l af lóunni tindir Eyjafjollum og raunar viðar á allra siðustu dögtim. Væntanlega boðar hún gott sumar. -OV Lóan er komin á Nesið

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.