Dagblaðið - 11.04.1980, Page 16

Dagblaðið - 11.04.1980, Page 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 9 Til sölu 8 Bókamenn. Til sölu nýjar kvöldvökur. 25 bindi í góðu bandi. Uppl. i sima 31071 kl. 9— 12 ogeftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu sumarhústaðarland i Grimsnesi. ca 1/2 hektari ásamt teikn ingu af sumarbústað og einnig talsvert af timbri. Uppl. I sima 26362 eftir kl. 19. Til sölu eldhúsinnrétting með vaski og eldavél. Uppl. hjá auglþj- DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—563 Til sölu notuö eldhúsinnrétting með vaski. Uppl. í sima 51136 eftirkl. 18. Stórglæsilegt loftrúm með plussáklæði (queen sizel til sölu, á sama stað splunkunýr Holly 780 double pumper. Uppl. i sima 41704. Kldhúshorð. 70xl20o 5 stólar til sölu. Uppl. isima ■ 1666. Tækifæriskaup. Til sölu 12W bíltæki sem cr stereóútvarp með segulbandi. einnig 24" svart/hvítt sjónvarpstæki. Nordménde. á fæti lilið notað og 4 sumardekk á Mazda 929. I3"x645 ásantt tveint felgum. Uppl. i síma 66312. Litt kg af I. flokks hreinsuðum æðardúni i eina fúllorðins sæng til sölu. Verð 135 jtús. Tilvalið til ferntingargjafar. Uppl. hjá auglþj. DB í sinta 27022. H—407 Isskápar, eldhúsborð og stólar, sófasett. sófaborð. simaborð, sjónvarpsborð, borðstofuborð og 6 stólar úr eik. stakir og samstæðir djúpir stólar. borðstofustólar. svefn sófar. svenbekkir. divanar. rúmstæði. hansahillur. skenkir. veizluborð og margt fleira. Opið á laugardögum fram að hádegi. Fornsalan. Njálsgötu 27. simi 24663. Hey til sölu: Vélbundin og súgþurrkuð græn taða. Uppl. að Nautaflötum Ölfusi, sími 99 4473. Kerra til sölu, tilvalin undir hljóðfæri eða farangur. Uppl. I síma 32745 eftir kl. 7. Rafmagnshitatúbur, til sölu. 12 kilóvatta og 6 kilóvött. einnig segulrofi. Uppl. i sima 99—3770 eftir kl. 7 á kvöldin. Fólksbflskerra til sölu. Uppl. i sima 74287. 9 Óskast keypt 8 Fellihýsi. Er kaupandi að nýlegu og vel með förnu fellihýsi. Uppl. i sima 72852 um helgina. Óska eftir reiöhjóli fyrir 7 ára telpu. Uppl. i sinta 74161 eftir kl. 5. Tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. í sima 81093 til kl 9 á kvöldin. Óska eftir sambvggðri trésmiðavél. sög. hefli og fræsara. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—301 Vil kaupa nntaða rafmagnsritvél eða venjulega. Uppl. i sima 86226. . Kaupi bækur, gamiar og nýjar. heil söfn og einstaka bækur. Guðmundur Egilsson. Laufásvegi I. simi 21290. Gömul húsgögn og fleira. Óska eftir að kaupa gömul húsgögn. t.d. gamaldags sófasett, borðstofusett. svefn- herbergissett, staka stóla. Mætti þarfn- ast smálagfæringar. Óska einnig eftir að kaupa veggljós, loftljós, myndir og jafn vel búsáhöld. Vinsamlegast hringið i sima 52773. 9 Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur. islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími 23889. I FatnaÖur 8 Ný ensk lcöurkápa nr. 14 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—561 Teppi 8' 35 fermetra rýateppi, orange lit til sölu. vcrð 100 þús. Mjög gott tækifæri. IJppl. i sinia 84563. 9 Fyrir ungbörn 8 Oska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. i sima 66253. óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. i síma 75720. Til sölu kcrruvagn á 25—30 þús. Uppl. i sima 45303. Ónotað rimlarúm til sölu. Uppl. i sima 24595 eftir kl, 19. Óska eftir að kaupa viðurkenndan barnabilstól. Uppl. i sima 84048 eftirkl. 16. Til sölu barnastóll sem hægt er að breyta á sjö vegu. Verð kr. . 28.000 á sama stað fæst barna karfa meðdýnu, verð 4000. Uppl. i sinta 86693 eftir kl. 5 og allan laugardaginn. Barnavagn. Notaður hlýr barnavagn óskast. Uppl. i sima 27274. Til sölu hcntugt búnings- og baðborð fyrir reifabarn. einnig ungbarnastóll mjög stöðugur. Uppl. i sima 40384. I Húsgögn 8 Til sölu vegna flutnings nýtt leður Chesterfield sófasett. 3ja sæta. 2ja sæta og I stóll einnig til sölu borðstofusett og 4 stólar. mjög vel nteð farið. Uppl. i síma 75442 eftir kl. 18 alla daga. Vcl með farið hjónarúm til sölu (palesanderl með áföstum náttborðunt. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—440 Vel með fariö hringlaga tekkborðstofuborð og 8 stólar. til sölu. verð 300 þús. Einnig til sölu drengjahjól. verð 50 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—332 Innskotsborð úr cik og skelplata innlögð. 3 tegundir. litið máð úr flutningi. seljast ódýrt. 57 þús. per. sett. Heildverzlun Péturs Pélurs sonar Suðurgötu 14. sinti 11219 og 25101. Furuhúsgögn fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2 gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna rúm, náttborð, eins manns rúm, barna rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar. skrifborð og fleira. Islenzk hönnun og framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13. sími 85180. I Heimilistæki 8 Til sölu Ignis þvottavél, á sama stað skrifborð og tveir rafmagns þilofnar. Uppl. i sima 76006 eftir kl. 6. Öska eftir að kaupa bilaða Candy þvottavél. Uppl. i sínia 83645. Óska eftir að kaupa stóran isskáp. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta 27022 eftir kl. 13. II—593 Vegna brottflutnings af landinu er til sölu AEG Bella S1 þvottavél. svo til ónoiuð. Verð 550 þús. staðgreiðsla. Einnig AEG Lava Thernt þurrkari með barka á 360 þús. stað greiðsla. Til sýnis og sölu að Hraun tungu 5. laugardagfrákl. 1—6. Til sölu sem ný Philco þvottavél. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. 11-192 Hljóðfæri Til sölu Columbus gitar og Yamaha ntagnari. Uppl. i sima 82915 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Til sölu Alto saxafónn. verð 150 þús. Uppl. að Lauga vegi 28c. kjallara. Rafmagnsorgel og tvihjól til sölu. hvorttveggja vel með farið. lítið og sætt og upplagt fyrir byrj endur. Uppl. i sima 44619. Til sölu er gott Ludvvig trommusett í kóverum. Stærðir 22 tommur. 12 tommu. 13 tommu. 16 lommu. 14x5.5 tommu stálsnerill og aspatákur 7 tommu og 8 tommu sem fylgja með Auk þess hihat og 2 stativ. Uppl. i sima 92-1809 eftir kl. 6. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu'við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. 9 Hljómtæki 8 Til sölu Yamaha sambyggður plötuspilari og útvarp. einnig sýningarvél. Uppl. i sima 97 6152. 40 W Sony magnari, sem hægt er að tengja við 4 hátalara samtímis og 2 segulbandstæki samtimis og meðöðrum sérstökum útbúnaði er til sölu. Uppl. i sirna 73397 frá kl. 7— 11.30. Crovvn 550 SCH sambyggt stereótæki til sölu. Er rúntlega ársgamalt og mjög litið notað. Verð kr. 400 þús. Einnig Dual hátalarar á 140 þús. stk. Uppl. í sima 43490 og 17508. Riffill til sölu, cal. 308. normamag. Uppl. i síma 96— 44127. Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum á milli kl. 10 og 19 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— !2og 18.30 til 19.30. Simi 23479. Stækkari og myndavélar. Til sölu nýlegur vel með farinn stækkari fyrir svarthvitt og einnig Cannon AEI Pentax KM og Olympus OM2. Góð tæki, gott verð. Uppl. i sima 27142 milli kl. 1.30 og 6.30. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 ntm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather. China town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mnt og 16 ntm. fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman- mynda i 16 mm. Á super 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2. Sting. Earthquake. Airport '77. Silver Streak. Frenzy. Birds. Duel. Car o.fl. o.fl. Sýn ingarvélar til leigu. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón og svarthvítt, einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska, Jumbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl i síma 77520. 9 Dýrahald 8 2ja til 3ja mánaða hvolpa. vantar gott heimili. helzt utan Reykjavikur. Uppl. i sinta 26360 eftir kl. 5 i dag. Pondlc hvolpur til sölu. Uppl. i síma 38723. Óskahestur konunnar til sölu, undan Neista frá Skollagróf og Hrimu frá Háafelli. 6 vetra. grár. dökkur á tagl og fax, allur gangur. ntjúkur og lipur töltari. Hrekklaus og Ijúfur i umgengni. Ekki stór. Verðhugmynd 800 þús. Til sýnis á morgun. laugard. e.h.. simi 92-2268. Til sölu nokkrir páfagaukar. mjög fallegir litir. Sumir i varpi. Einnig fylgir búr og tilheyrandi. Uppl. i sima 41179. Gefins hvolpar, mánaðargamlir. af góðu kyni. Uppl. í sima 97-2229. Hestur óskast. Góður töltari óskast til kaups handa ungri konu. Verður að vera lipur og hrekklaus. Uppl. i sima 81199 á daginn og 37930 á kvöldin. Hey. Til sölu eru 10 tonn af vélbundnu heyi úr Skagafirði 125 þús. kr. tonnið. flutningur til Reykjavikur innifalinn. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—210 Amason auglýsir: Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum sem endranær mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn frábæra Petcraft kattasand á sérstöku kynningarverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Amason. sérverz.lun með gæludýr, Laugavegi 30, simi 16611. Á laugardögum eropiðkl. 10—4.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.