Dagblaðið - 15.04.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980.
17
(í
DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Cortina árg. ’68
til sölu. Uppl. í síma 33173 eftir kl. 7.
Óska eftir girkassa
í Saab 96. Uppl. í síma 41279.
Lada Topas árg. ’77
til sölu, blár, ekinn 56 þús. km, útvarp.
Uppl. i síma 75349.
Toyota MK II '11
til sölu, þarfnast lagfæringar á boddii
o.fl. Uppl. í síma 30656 eftir kl. 19.
Citroén Ami 8 árg. ’70
til sölu, til niðurrifs eða í heilu lagi.
Uppl. í sima 75091 eftir kl. 6 á kvöldin.
Chopper hjól til sölu
og einnig Universal hjól. Uppl. i sima
38942 eftir kl. 17.
Til sölu Suzuki vélhjól.
Uppl. í síma 38155 eftir kl. 7 e.h.
Bátar
Marna-disil Type M28
til sölu, með skrúfu og öllum búnaði, 24
hestöfl. Uppl. í síma 83444 og 86245.
Viljum taka bát á leigu
á timabilinu 20. maí—30. ágúst, 7—12
tonn, handfæraveiðar. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13. Svar óskast
fyrir fimmtud. 17. apríl.
H—682.
31/2 tonns togspil.
Háþrýst, sjálfvirk vírastýring. Uppl. í
sima 93-6704.
14feta hraðbátur
til sölu með 14 hestafla utanborðsmótor
á vagni. Uppl. í síma 93—6357.
Stór og góður sumarbústaður
til sölu, ekki langt frá Reykjavík, stór lóð
fylgir, tilvalið fyrir hestamenn. Uppl. i
síma 28041 kl. 8—10.30 ákvöldin.
Akranes.
Til sölu fimm herbergja íbúð, gott verð
efsamiðerstrax. Uppl. ísima 93-1694.
Verzlunarpláss
við Hverfisgötu til sölu, stærð 181 ferm.
Laus strax. Uppl. í sima 15605 og 36160.
Lóð óskast til kaups
undir 2—3 hæða íbúðarhús. Uppl. i
síma 35070.
Hef 2ja herb. ibúð
ásamt bílskúr, i nýlegu fjölbýlishúsi við
Austurberg til sölu. lbúðin er á 4. hæð,
55 fm auk sameignar, stórar suðursvalir,
frágengin lóð, malbikuð bílastæði. Uppl.
í síma 35070.
Til sölu einbýlishús
á Eyrarbakka. Húsinu fylgir stór bílskúr
og geymsluskúr. Tilboð sendist DB
merkt „Einbýlishús —613”.
Bátavélar.
Til sölu Lister dísil 20 hestafla og Uni-
versal bensín 10 hestafla, Albin 20 hest-
afla, vantar á hana gír. Einnig tvær
Bedford vélar 4 og 6 cyl. (bílvélar). Uppl.
í síma 92-6591.
Zodiac gúmmibátur,
Mark 1, 20 hestafla, Chrysler
utanborðsmótor, ásamt 2 björgunar-
vestum. Á sama stað er til sölu
Winchester haglabyssa (pumpa). Allar
nánari uppl. i síma 96—71336.
Óska eftir að kaupa
8—10 hestafla bátavél. Uppl. i síma
85941.
Trillubáturtil sölu,
2,7 tonn. Uppi. í sima 12302 eftir kl. 18.
18 feta seglbátur
með lyftikili til sölu, 5 segl og 4 hestafla
utanborðsmótor fylgja. Uppl. gefur Gísli
i sima 94—3205.
Til afgreiðslu nú þegar:
10, 20 og 30 ha trilluvélar. Til afgreiðslu
april/maí ein 80 ha, 3800, SK Din
(95SAE) hraðbátadísilvél. Barco, Lyng-
ási 6, sími 53322.
Okkur vantar bát á leigu,
15—20 tonn, meiningin er að salta.
Uppl. ísíma 43501.
Fasteignir
8
Til ölu vandað 24 fm hús
með stórum dyrum, gæti hentað sem
viðbygging, sjávarhús eða bilskúr.
Flytjum hvert á land sem er. Uppl. hjá
auglþj. DB, simi 27022, eftir kl. I á dag-
inn.
H—683.
Til sölu 4 herb. ibúð,
i tvíbýli, hæð og ris. Uppl. í síma 98—
2427 og 98-1847.
Til sölu er góð lóð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá
auglþj. DB, simi 27022.
H—516.
4ra herb. ihúð
á tveim hæðum til sölu. eignarlóð fylgir.
Uppl. i sima 97-6167. Laus mjög fljól
lega.
Sjoppa á góðum stað
óskast til kaups. Tilboð sendist augld.
DB fyrir 25. apríl merkt „Sala 378”.
Fataverzlun
með góð viðskipti óskast til kaups. Til-
boð sendist augld. DB fyrir 25. april
merkt „Viðskipti 379”.
(í
Bílaleiga
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, aug-
lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30.
Toyota Starlet og VW Golf. Allir
bílarnir '78—79. Afgreiðsla alla virka
daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu.
Heimasimi 43631. Einnig á sama stað
viðgerðá Saab bifreiðum.
Bílaleiga SH Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks-
og stationbila. Sími 45477. Heimasími
43179.
Á.G. Bilaleiga.
Tangarhöfða 8—12. Sími 85504. Höftim
Subaru. Mözdur, jeppa ogstationbíla.
Bílaþjónusta
Trabant station árg. '19
til sölu. Hvitur, ekinn 17 þús. km. Uppl.
í síma 33153.
Tek að mér uppsetningu
á útvörpum og hljómtækjum í bíla.
Uppl. i sima 18254 á morgnana og eftir
kl. 16.30.
G.O. bílaréttingar
og viðgerðir, Tangarhöfða 7, sími
84125.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og
sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730.
Vegna brottflutnings.
Til sölu Ford Maverick árg. 70, 6 cyl.,
sjálfskiptur. Þarfnast lítillegra lagfær-
inga. Góð kjör eða mikill staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í sima 92-7707.
Taunus station 12 M árg. ’68
til sölu, með góðri vél. Skipti á Bronco
árg. ’66 sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 37225 eftir kl. 6.
Mazda 929 árg. '11
til sölu. Ekinn 38 þús. km. Verð 3,7
millj. Uppl. í síma 93-2239.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
V _
Opel Rekord árg. '12
til sölu, skoðaður '80, i góðu standi og
góðdekk. Uppl. í síma 13648 á kvöldin.
Lada Topas árg.’75
til sölu. Uppl. í síma 73224 eftir kl. 17.
Dodge Dart árg. ’63
til sölu, góður mótor og góð dekk. Uppl.
í síma 54328.
Mercury Comet Custom
árg. 74 til sölu, skipti á amerískum bíl af
sömu stærð árg. 78 æskileg. Uppl. í
síma 41512.
10 bolta splittuð kúpling
(komplett), 10 tonna kúlulega, boddí af
Chevrolet Bel Air árg. '61 ársgömul
samstæða til sölu. Uppl. í síma 31644.
Er að rifa Land Rover disil.
Mikið af góðum varahlutum til sölu.
Uppl. í síma 93-1253 í kvöld og næstu
kvöld eftirkl. 7.
Lada 1600 árg. ’78
til sölu, nýuppgerð vél 110 hestöfl, 5 gíra
kassi, gasdemparar, elektrónísk kveikja.
Uppl. ísíma 31644.
Tilboð óskast
i Toyota Corolla árg. 74, skemmda eftir
umferðaróhapp, vél ekin 10 þús. km,
yfirfarinn gírkassi og drif, margt annað
nýlegt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—524.
Bronco.
Til sölu Bronco árg. ’66, 6 cyl., ekinn
130 þús. á vél. Plussklæddur á breiðum
dekkjum. Fallegur jeppi, skipti möguleg
áfólksbíl. Uppl.ísíma 15637 eftir kl. 18.
Skuldabréf.
Bíll óskast fyrir skuldabréf sem má vera
allt að 2 millj., aðeins góður bíll kemur
til greina. Einnig til sölu 2 VW vélar,
önnur keyrð ca 20 þús. km, hin 50 þús.
km. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—789.
VW 1302 árg. '12
til sölu. Þarfnast viðgerðar, verðtilboð.
Uppl. í síma 43602 eftir kl. 19.
Toyota Corolla station
árg. 72 til sölu. Upptekin vél, góð dekk,
útvarp, nýtt lakk. Hugsanleg skipti á
ódýrari bíl. Uppl. i síma 66905 eftir kl. 4.
„Slikkar” til sölu.
Stærð 28 x 9 x 14 á 8" Chevroletfelgum.
Einnig Holley Street Dominator milli-
hedd og Crane kambás 307 gráðu heitur,
með vökvaundirlyftum i Big Block
Chevy. Uppl. í síma 75716.
Til sölu Volvo 142
árg. 71. Uppl. í síma 33890 og á kvöldin
í síma 85243.
Volvo 144 DL ’72,
skoðaður ’80, til sölu, með útvarpi og
segulbandi. Uppl. í sima 45381 eftir kl.
18.
Óska eftir girkassa
í Plymouth eða Dodge, 3ja gíra, enn
fremur gírkassa i frambyggðan Rússa
jeppa. Uppl. í sima 33918 eftir kl. 6.
Plvmouth Valiant Brougham '15
til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, 6 cyl.,
keyrður 57 þús. km. Skipti á nýlegum
japönskum bíl koma til greina. Milligjöf.
Uppl. i síma 50671.
Mazda 616 74
til sölu, ekinn 66 þús. km. Bill í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í sima 25937 eftir
kl. 17.
Ford Escort 1300 ’74
til sölu. Uppl. í síma 51526 eftir kl. 17.
Taunust station árg. ’62
til niðurrifs til sölu. Selst í heilu lagi eða
.pörtum. Uppl. í síma 53202 og 26779.
Willys jeppi með blæjum árg. '15
til sölu, 8 cyl., 304 cub., aflstýri og -
bremsur, bíll í sérflokki. Uppl. í sima
85686 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Mini árg. ’74 til sölu,
þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. i
sima 66750.
VW '61 til sölu,
sprungið bremsurör, annars í góðu lagi.
Verð kr. 350 þús. Uppl. i síma 77942
eftirkl. 5ádaginn.
Rambler Classic árg. '66
til sölu, klesstur að framan. Selst i heilu
lagi eða pörtum. Einnig til sölu Fiat 124
árg. 72. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 40826 eftirkl. 7.
Gaz Rússajeppi árg. ’76
til sölu. ekinn 22 þús. km, í góðu ástandi.
Uppl. acfur simstöðin Flögu I Skaftár-
tungu.
Chevroletvél 350 cub.
ásamt sjálfskiptingu 350 til sölu. Vélin
er með 4 hólfa Holley blöndungi og
elktrónískri kveikju. Vélin er til sýnis i
bílnum í 2—3 daga. Einnig er Austin
Mini árg. 73 til sölu á samas tað. Uppl. í
síma 30340.
Chevrolet ’54.
Tilboð óskast i Chevrolet árg. ’54 V8.
sjálfskiptur, splittað drif, lækkaður
toppur og krómfelgur. Þarfnast lítils
háttar lagfæringar. Uppl. i síma 37646.
Ford Transit árg. '16
sendibill með bensinvél til sölu. Uppl. í
síma 84049 eftir kl. 7.
Ford Cortina árg. ’70
til sölu, þarfnast lagfæringar, vél mjög
góð. Uppl. í síma 92-1405.
VW Variant station
árg. 72, ekinn 62 þús. km frá upphafi,
skoðaður ’80, mjög góður bill til sölu.
Uppl. i sima 45967 eftir kl. 6 I kvöld og
næstu kvöld.
VW árg. ’73 1200 til sölu.
Uppl. í sima 42691 milli kl. 5 og 7.
Skoda Amigo árg. '11
til sölu, aðeins 2500 kilómetrar á nýrri
vél, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 92-
1773 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Fiat 128
til niðurrifs, þyrfti að vera á nothæfum
dekkjum. Til sölu á sama stað Foco
vörubilskrani, 1 1/2 tonns. Uppl. í síma
36583 eftir kl. 7.
Rússajeppi frambyggður árg. ’73
til sölu, með góðri vél og í góðu ástandi
en bilaður gírkassi. Tilboð. Uppl. i sima
33918 eftir kl. 6.
Sunbeam árg. '12
til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
72581 eftir kl. 5.
Fiat 128 árg. ’73
til sölu, tilboð óskast. Þarfnast boddívið-
gerðar. Uppl. í síma 40598 eftir kl. 6.
VW1302 árg. '12
til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð tilboð.
Uppl. i síma 43602 eftir kl. 19.
Subaru 1400 árg. '11,
4x4 til sölu, nýsprautaður. Uppl. hjá
Bilasölu Guðfinns. Felgur, 15 tommu
(VW) og sumardekk á felgum, 560 x 15,
húdd og grill á Bronco 74, sumardekk
á felgum 700 x 15, bretti, stuðari og grill
á M. Benz ’66, 200 D. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—370.