Dagblaðið - 15.04.1980, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980.
(i
DAGBLAOIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
!)
Fiat 125 árg. ’71
með góðri vél til sölu, 5 gíra kassi. Verð
300.000. Uppl. í síma 27947.
Citroén Dyane árg. ’71
til sölu, ógangfær á 200.000. Uppl. í
sima 44802 milli kl. 7 og 9.
Skoda árg. ’78. ___
Til sölu Skoda árg. ’78, vel með farinn,
ekinn 15 þús. km. Uppl. I síma 84914.
Mini árg. ’74
til sölu, grænn að lit, þarfnast smávægi
legrar boddíviðgerðar. Uppl. í síma
50351 eftir kl. 5 á daginn.
Cortina árg. ’72,
skoðaður ’80, til sölij. Uppl. í síma 52603
eftir kl. 7.
Austin Mini.
Til sölu. flestallir varahlutir í Austin
Mini..Uppl. í síma 43342 í kvöld og
næstu kvöld.
Mercury Comet árg. ’74
til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, vel með
farinn. Uppl. í síma 92-7497 eftir kl. 19.
Lada Sport árg. ’79
til sölu, eins og nýr. Aðalbílasalan, sími
19181.
VW 1302 árg. ’71
til sölu, með upptekinni vél, skoðaður
’80. Uppl. i síma 33172 eða 86825.
Til sölu Mini árg. ’74
í ágætu standi, góð kjör. Uppl. í síma
36461 eftirkl. 17.
Rat 128árg. ’73
meðgóðri vél til sölu. Uppl. í síma 38931
eftir kl. 18 á kvöldin. Selst ódýrt.
Til sölu Volga ’74
og Fíat 600 árg. '12. Uppl. i síma 11918
eftir kl. 18.
Fíat 128 árg. ’74
til sölu. Uppl. i síma 77038.
Til sölu Mazda 818 sport
árg. '75, ekinn 56 þús. km. bill
toppstandi. Einn eigandi. Uppl. í síma
29803 eftirkl. 19 á kvöldin.
Plymouth Barracuda
árg. '73, til sölu, 318 cubic, beinskiptur,
ný vetrardekk á felgum, breið sumar-
dekk á krómfelgum. Uppl. í síma 77205
eftir kl’. 7.
Er aö rifa Bronco.
Mikið af góðum varahlutum til sölu.
Uppl. í sima 77551.
Til sölu Volvo Grand Luxe ’74.
Uppl. i síma 53231.
Til sölu Austin Allegro
árg. ’78. Uppl. í síma 40494 eftir kl. 14.
Bilabjörgun, varahlutir:
Til sölu varahlutir í Fiat 127, Rússa
jeppa, Toyota Crown, Vauxhall
Cortina ’70 og '71, VW, Sunbeam
Citroén GS, Ford ’66, Moskvitch
Gipsy, Skoda. Saab ’67 o.fl. bíla. Kaup
um bila til niðurrifs. Tökum að okkur að
flytja bíla. Opið frá kl. 11 til 19, lokað á
sunnudögum. Uppl. i síma 81442.
Bifreiðacigendur athugiö:
Takiðekki séns á því aðskilja viðbilinn
bilaðan eða stopp. Hringið i síma 81442
og við flytjum bílinn, bæði litla og stóra.
verð8000miðaðvið 1 klukkustund.
Vélar og girkassar
ásamt flestum varahlutum í Fíat 124—
125—128 og Volvo Amazon. Vil kaupa
Volvo Amaktn til niðurrifs. Uppl. í síma
35553 ogá kvöldin 19560.
'Varahlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
varahluti í allar teg. bifreiða og
vinnuvéla frá Bandarikjunum. t.d. GM..
Ford, Chrysler, Caterpillar. Clark.
Grove.International Harvester, Chase
Michigan o. fl. Uppl. í símum 85583 á
daginn og 76662 og 85583 á kvöldin.
s Ef allt gengur samkvæmt áætlun förum \ við i loftið i fyrramálið og . . . ) . — ^
Það mætti gera þetta að
I safni, en sýndu mér vökvann.l
Hvers vegna stilla þessir tveir
bavianar sér upp við
aðalinnganginn.
Til sölu traktorsgrafa
Ford 4550 árg. ’69. Uppl. í síma 94-
3129.
Húsnæði í boði
i
Til leigu 3 herb. risibúð
austan Grensásvegar, laus nú þegar.
Algjör reglusemi og góð umgengni
skilyrði. Fyrirframgreiðsla^ Tilboð
ásamt upplýsingum sendist DB fyrir 20.
april merkt „Fyrirframgreiðsla 785”.
Til leigu húsnæði
í Kópavogi, hentugt sem verzlunar-,
skrifstofu- eða lagerhúsnæði. Stærð 75
fm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—718.
lðnaðarhúsnæði. ,
Bilskúr 50 ferm i austurbænum til leigu
(ekki með bílskúrshurð). Aðeins hávaða-
laus starfsemi kemur til greina. Tilboð
merkt „Bílskúr 85” sendist DB fyrir 18.
apríl ’80.
Hef til leigu
skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýlegu húsi
innan Hringbrautar, næg bílastæði.
Uppl. í síma 35070.
Til leigu 300 ferm húsnæði
á góðum stað, bjart og gott húsnæði,
hentugt fyrir bílasölu eða hvað annað.
Uppl. í síma 45340 og 86932 eftir kl. 19.
c
Húsnæði óskast
!)
25 ára stúlka,
einhleyp og barnlaus, óskar eftir 2—3
herb. íbúð fljótlega. Reglusemi og örugg-
um mánaðargreiðslum heitið. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. i síma 13594.
Óska eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 40602.
Óska að taka á leigu
tvö herbergi, helzt í miðbænum. Uppl. í
síma 40602.
Traktor óskast keyptur,
ekkieldri en lOára. Uppl. í síma 11976.
Bilskúr eða iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu. Uppl. i sima 26285 eftir
kl. 7.
Litil ibúð
óskast sem fyrst. Uppl. i síma 73104
fyrir kl. 5.
Eldri maður
óskar eftir herbergi á leigu, helzt meðað-
gangi að eldhúsi og baði. Gæti hugsað
sér félagsskap í frístundum. Reglusemi.
Uppl. í síma 25403 eftir kl. 7.
Húsnæði vantar
til geymslu á búslóð í eitt ár. Má vera
lítið herbergi. Hringið í síma 73905 eftir
kl.5.
Tveir nemar
óska eftir 2—4 herb. íbúð fyrir 1. júlí.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 92-
1190.
Takið eftir.
Ungur maður utan af landi óskar eftir
herbergi og eldunaraðstöðu. Uppl. i sima
28866 frákl. 3 —10.
Reglusöm systkini
utan af landi óska eftir 3—4 herbergja
íbúð til leigu. Uppl. í síma 18885.
Fimmtug hjón,
utan af landi, vilja taka 2ja-3ja herb.
íbúð á leigu, sem fyrst á Stór-Reykja-
vikursvæðinu, helzt þó í Hafnarfirði.
Uppl. í símum 44717eða 53105 (Jakob).
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast til leigu, helzt i Hafnarfirði. Uppl.
ísíma 53596 eftirkl. 19.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast til leigu strax, helzt i Kópavogi,
eða Hafnarfirði. Barnlaus hjón. 2ja
herb. íbúð á Siglufirði kæmi til greina til
leigu í skiptum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 96—71708 eða
44734 eftirkl. 8.
2ja-4ra herb. ibúð óskast
í Hafnarfirði sem fyrst, helzt um lengri
tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er
og/eða öruggar mánaðargreiðslur. Uppl.
í síma 52082 eftir kl. 17 á daginn.
Húsnæði til skamms tíma.
Lítil íbúð eða herbergi með aðgangi að
eldhúsi óskast til leigu í Kópavogi í 2
mánuði. Fyllstu reglusemi heitið. Uppl. í
síma 92—1116, Keflavík.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
76048 eftir kl. 7.
Óska eftir 4ra—5
herb. íbúð eða raðhúsi í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl.
í síma 73033 eftir kl. 8 á kvöldin.
l
Reglusamur, 29 ára karlmaður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb.
ibúð, helzt á rólegum stað í Reykjavík.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Símar
11156 og 32145. (skilaboð 19880 á skrif-
stofutíma, Ásta).
2ja-3ja herb. ibúð óskast
fyrir barnlaus hjón. Góð umgengni,
öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „511” sendist DB fyrir
17.4.1980.
Ung hjón óska eftir
2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
75989.
Geymsla undir húsmuni og bækur
óskast sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H—468.
Óska eftir húsnæði,
einstaklings- til 3 herbergja ibúð, einnig
kæmi til greina herbergi með aðgangi að
eldhúsi. Uppl. i sima 37656.
Einstæð móðir
með 1 barn óskar eftir að taka á leigu
2—3ja herb. íbúð fyrir 30. april. Uppl. i
sima 30837 eftir kl. 5.
Óska cftir að taka á leigu
1—2ja herb. íbúð með eldunaraðstöðu,
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
74675 eftir kl. 5 á daginn.
Systkini með eitt barn
óska eftir 3—4ra herb. ibúð, gjarnan
með bílskúr. Má vera einbýlishús.
tvíbýlishúseða sérhæð. Meðmæli. Fyrir
framgreiðsla og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 27745 milli kl. I og 5, eftir
atvikum lengur.
3ja herbergja íbúð
óskast á leigu frá og með 1. júní. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 21271 eftir kl.
4.
I
Atvinna í boði
i
Stúlkur.
Stúlkur vantar strax til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 1 —
4. Veitingahúsið Gafl-inn. Dalshrauni
13 Hafnarfirði.
Starfsmaður óskast
í lakkklefa og samsetningu. Uppl. á
staðnum milli kl. 6 og 7. G.T.-húsgögn.
Smiðjuvegi 8, Kópavogi.
Afgreiðslustúlka
óskast allan daginn, æskilegur aldur
30—40 ára, þarf að geta byrjað strax.
Uppl. ísima 15814 frá kl. 9—12 fyrir há-
degi.
Starfskraftur óskast
til verzlunarstarfa í kjörbúð I vesturbæn-
um. Uppl. i síma 10224, 19141 og
heimasíma 37164 eftir kl. 7.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu strax. Uppl. I síma
72654 eftir kl. 7 á kvöldin.
Handlangari óskast
i byggingarvinnu á Seltjarnarnesi. Góð
laun fyrir góðan mann. Uppl. í síma
76038 milli kl. 5 og 8.
Hafnarfjörður.
Karlmenn og konur óskast til starfa í
frystihúsi. Uppl. í síma 52727. Sjóla-
stöðin hf., Hafnarfirði.
Sölustarf.
Heildverzlun sem selur tízkuvörur óskar
að ráða aðila til sölustarfa, vinnutími
samkomulag, upplagt fyrir konu eða
karlmann sem hefur bil til umráða.
Tilboð sendist DB merkt „Sölustarf
662”.
Húsvörður óskast
í fjölbýlishús í Hólahverfi i Breiðholti.
Erum að leita að reglusömum og lag-
hentum manni til starfsins. 2ja her-
bergja íbúð fylgir. Skriflegar umsóknir
með upplýsingum um fyrri störf berist
blaðinu fyrir föstudaginn 18. apríl merkt
„Húsvörður 668”. Með umsóknir
verðurfariðsem trúnaðarmál.
Starfsstúlku vantar
6 tíma á dag fyrir hádegi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—664.