Dagblaðið - 15.04.1980, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980.
DB
^UQARA
■ BOflGAR-w
DiOið
SIMDJUVCOI 1. KÓP tlMt 4M00
Skuggi Chikara
íslenzkur lexli
HönnuA innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og II.
Stormurinn
(Who has seen Ihe wind
Áhrifamikil og hugljúf mj
efiir hinni frægu sögu W.
Miichell um vináttu tveg
drengja. Mynd fyrir alla fj
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
TBWjWtTBliJá
Ný, bandarisk gamanmynd.
Hvað varð um frjálslegu og^
fjörugu táningana, sem við
hitium í American Graffiti?,
Það fáum við að sjá i bessarii
bráöfjörugu mynd.
Aöalhlutverk:
Paul I.eMal,
Cindy Williams,
C'andy Clark,
Anna Björnsdóllir
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
HOOPER
—Maðurinn sem kunni
ekki að hræðasl —
Æsispennandi og óvenju
viöburöarík, ný, bandarisk
stórmynd l litum, er fjallar
um staögengil i lífs-
hættulegum atriöum kvik-
myndanna. Myndin hefur alls
staöar veriö sýnd viö geysi-
miklaaösókn.
Aöalhlutvcrk:
Burt Reynolds,
Jan-Michael Vincent
íslenzkur texti
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð
(1300 kr.)
SÍMI22149
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Bleiki pardusinn
hefnir sín
Brúðkaupið
Ný bráðsmeUin bandarísk lit-
mynd, gerö af leikstjóranum
Robert Altman (M*A*S*H,
Nashville, 3 konur o.fl.). Hér
fer hann á kostum og gerir
óspart grin aö hinu klassíska
brúðkaupi og öllu sem þvi
fylgir.
Toppleikarar í öllum hlut-
verkum, m.a. Carol Burnett,
Desi Arnaz jr, Mia Farrow,
Vittorio Gassman ásamt 32
vinum og óvæntum boöflenn-
um.
Sýnd kl. 9.
Kapphlaupið
um gullið
Hörkuspennandi vestri meö,
Jim Brown og Lee Van Cleef.
Myndin er öll tekin á
Kanaríeyjum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 5og7.
Á hverfanda
hveli
Hin fræga sígilda stórmynd
Sýnd kl. 4 og 8.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Simi 32075
Meira Graffiti
Partýið er búið
Hanover
Street
íslenzkur texti
Spennandi og áhrifamikil ný
amerísk stórmynd í litum ogj
Cinema Scope sem hlotið
hefur fádæma góðar viðtökui
um heim allan. Leikstjóri:
• Peter Hyans. Aðalhlutverk
Christopher Plummer,
Lesley-Anne Down, Harrison
Ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KEIR OULLEA • TOM CONTi
JILLBENNETT
Vítahringur
Hvaö var það sem sótti at
Júlíu? Hver var hinn mikl
leyndardómur hússins? —
Spennandi og vel gerð ný
ensk-kanadísk Panavision-lit-
mynd.
Leikstjóri:
Richard Loncraine
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
--------’Mlur B........
Flóttinn
til Aþenu
-------ulur D-
Svona eru
eiginmenn...
Skemmtileg og djörf ný ensk
litmynd.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Sklluf við áhorfendur í
krampakenndu hláturskasti.
Við þörfnumst mynda á borð
viö Bleiki p'ardusinn hefnir
sin.
Gene Shalit NBCTV.
Sellers er afbragð, hvort sem
hann þykist vera ítalskur
mafiósi eöa dvergur, list-
málari eöa gamall sjóari.
Þetta er bráðfyndin mynd.
Helgarpósturínn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.j
HækkaðverÖ. \
Hór koma
Tfgrarnir...
Snargeggjaöur grínfarsi, um
furöulega unga íþróttamenn,
og enn furöuiegri þjálfara
þeirra . . .
Richard Lincoln
James Zvanut
íslenzkur texti
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Slmi50249 I
Slagsmála-
hundarnir
Sprenghlægileg og spennandi
hasarmynd gerö af framleið-
anda Trinitimyndanna. Aðal-
hlutverk: Bud Spencer.
Sýnd kl. 9.
slii; nowAKD i
uLlM\(lcILttll,LVND 1
ISLENZKUR TEXTI. , |
Kjötbollurnar
(Meatballs)
Ný ærslafuli og sprenghlægi-
leg litmynd um bandariska
unglinga í sumarbúöum of
uppátæki þeirra.
Leikstjóri: Ivan Reitman.
Aöalhlutverk:
Bill Murray
Havey Atkin
Sýnd kl. 5,7 og 9. (
Sýnd sunnudag kl. 3,5 og 9
Hækkað verð.
Sama verð á allar sýningar.
MYND FYRIR ALLA FJÖL-
SKYLDUNA.
TÓNLEIKAR kl. 7.
Citizen Kane
Hin víöfræga mynd Orson
Welles sem enn er viöurkennd,
sem einhver athyglisverðasta
kvikmynd allra tima.
Höfundur og leikstjóri:
Orson Welles. Aöalhlutverk:
Orson Welles — Joseph
Cotten.
Sýndkl. 3,10,6.10 og 9,10.
Með hreinan
skjöld
Hörkuspennandi mynd um
lögreglustjóra, sem er haröur
í horn að taka viö lögbrjóta.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
hafnarbiá
Shni19444
Scrlcga spcnnandi. fjörug og
skcmmtiicg ný cnsk-handu-
risk Panas ision-iitmynd.
Roger Moore — Telly
Savalas. David Ni»en
( laudia (ardinale. Stefanie
Powers og Kllioti (iould.
o.m.fl. I.eiksijóri: (ieorge l‘.
Cosmalos
Islen/kiir lexli.
Bonnuð innan 12 ára.
Sýnd kí. 3.05,6.05 og 9.05.
-satur \
TIL HAMINGJU...
. . . með daginn 13. april, elsku Steina og Kiddi.
Beztu óskir um bjarta framtið.
Kolla, Gréta og Bragi.
. . . með afmælið þann 9.
Nú ertu orðin 14 ára.
Drifaog Kolla.
. . . með ferminguna 13.
april, Eva min. Velkomin
í hóp hinna fullorðnu.
Þin vinkona Halla.
. . . með 19 ára afmælið
12. april, Villa min.
Þinn elsku Ari.
. . með afmælið, elskan
min.
Tvær úr
trefjaplasti.
. . . með 2 ira afmælið 7.
april, elsku Guðrún min.
Kær kveðja.
Þinar frænkur
Stinaog Hlin.
. . . með 6 ira afmælið
14. april, elsku Guðrún
min.
Pabbi, mamma og
Jakobina.
. . . með daginn 13. april,
Guðbjörg min.
Flokkurinn
i Búhamri.
. . . með afmællð 14.
april, minn gamli bróðir.
Britt getur þú talið griu
hirín!! !
Svanhildur.
. . . með afmælið 30.
marz, Jói minn.
Tengdamamma,
Borgarnesi.
. . . með 15 ira afmælið
og 50 cc prófið, Armann
minn. Passaðu þig i
holunum.
Aðstandendur.
. . . með afmælið 10.
aprii, Ragnar Halldórs-
son.
Karatefélagar.
. . . með 17 ira
takmarkið, Inga mín.
Gangi þér vel i bilprófinu
ef þú hættir þér út i það!!!
Vel berðu aldurinn,
sem sji mi!
Heill þér þennan dag,
og alla aðra!
Siggi Magg.
&
Athugiö, aö kveöjur
þurfa aö berast til DB i
það minnsta þrem oög-
um fYrir þann dag, sem
þœr eiga aö birtast i
biaöinu. Einnig þarf að
fyigja nafn og heimilis-
fang sendanda og fulft
nafn þess sem
kveðjuna á að fé.
Útvarp
i
Þriðjudagur
15. apríl
12.00 Dagskróin. Tónlcikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar
A frtvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir
óskalðg sjómanna
14.40 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunn
laugs Ingólfssonar frá 12. þ.m.
15 00 Tónleikasyrpa. Lóttklassisk tónlist og
lokakynning Friðriks Páls Jónssonar á
írönskum söngvum.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lnglr pennar. Harpa Jósefsdóttir Amín
sér um þáttinn.
16.35 Tónhornlö. Sverrir Gauti Diego stjórnar.
17.00 SiddegUtónleikar. Jean Rudoiphe Kars
leikur Prclúdlur fyrír pianó eftir Claude
Debussy / itzhak Perlman og Sinfónluhljóm
sveit Lundúna leika Spánska sinfóniu I d-moll
op. 21 eftir Edouard Lalo; André Previn stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vlósjá. I9.50Tilkynningar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson
kynnir. ~
20.30 Á hvltum reltum og svörtum. Guðmundur
Amlaugsson flytur skákþátt.
21.00 Heimastjórn á Grænlandi. Haraldur
Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi.
21.25 Kórsöngur: Kór Menntaskólans við
Hamrahlíó syngur andleg lög»Söngstjóri: Þor
geröur Ingólfsdóttir.
21.45 thvarpssagan: „Guösgjafaþula” eftir
Halldór Laxness Höfundur les (5).
22.15 Vcöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Kammcrtónlist. Flautusónata í g-moll op.
83 nr. 3 eftir Friedrich Kuhlau. Frants Lems
ser og Merete Westergaard leika.
23.00 A hljóóbergi. Umsjónarmaður: Björn Th.
Bjömsson listíræðingur. Svissneski rit
höfundurinn Max Frisch lcs valda kafla úr
skáldsögu sinni „Mein Name sei Gantenbein".
Islands leika Noktúrnu fyrir flautu. klarínettu
og strokhljómsvcit eftir Hallgríni Helgason;
Páll P. Pálsson stj. / Búdapest-kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 11 I f-moll op. 95
eftir Ludwig van Beethoven.
11.00 „Með orósins brandi”.
11.20 Tónlist cftir Fellx Mendelssohn.
^ Sjónvarp
D
23.35 Herbert Hcinemann leikur á pianó mcö
strengjasveit Wilhelms Stephans: Næturljóð
op. 9 eftir Chopin, „Astardraum" nr. 3 eftir
Liszt og Rómönsu eftir Martini.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
16. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 B*n.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnars
son heldur áfram að lcsa söguna „Á Hrauni"
eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir.
I0.00 Fréttir. 10.I0Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Manuela Wiesier, Sig-
uröur l. Snorrason og Sinfónluhijómsveii
Þriðjudagur
15. apríl
20.00 Fréttlr og veóur.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.40 Dýróardagar kvikmyndanna. Mynda-
Ookkur I þrettán þáttum um sögu kvikmynda,
frá þvi kvikmyndagerð hófst skömmu fyrir
aldamót og fram aö árum fyrri heimsstyrj-
aldar. Saga kvikmynda er aöeins tæplega 90
ára löng. en strax I upphafi áunnu þessar lif
andi myndir sér hylli um alian heim. Framfarir
urðu örar I kvikmyndagcrö og þegar upp úr
aldamótum komu litmyndir til sögunnar.
Fyrsti þáttur. Eplskar myndir. Þýöandi Jón O.
Edwald.
21.05 Þingsjá. Er unnt að auka framleiðnina á
Alþingi? Umræðuþáttur mcð formönnum
þingflokkanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jóns
son þingfréttaritari.
22.00 Óvænt endalok. Kar þú I friði. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.25 Dagskrárlok. -v