Dagblaðið - 19.04.1980, Page 9

Dagblaðið - 19.04.1980, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980. 9 N JÓN L. ÁRNASON SKRIFAR UNISKÁK hann. Þá komu tvö jafntefli og Kort- snoj klykkti síðan út með sigri í 9. skákinni. Einvigi Tal og Polugaevsky var frestað um tvær vikur vegna veikinda Tals. Fyrirfram var Tal álitinn sigur- stranglegri og var þá hafður í huga glæsilegur árangur hans undanfarið: Efstur ásamt Karpov í Montreal og yfirburðasigur á millisvæðamótinu i Riga, þar sem hann lagði m.a. Polu- gaevsky að velli á snaggaralegan hátt. Er fréttist um veikindi kappans tóku þó ýmsir að efast, enda hefur árangur hans yfirleitt staðið í réttu hlutfalli við heilbrigðið. Þegar í upphaft einvígisins var Ijóst að hann gekk ckki heill til skógar. Fyrstu tveimur skákunum lauk með sigri Poluga- evsky og í 7. skákinni bætti hann enn einum vinningnum við, án þess að Tal tækist að svara fyrir sig. Þeir Tal og Polugaevsky eru islenskum skákunnendum að góðu kunnir. Báðir hafa þeir teflt á Reykjavíkurskákmóti. Tal árið 1964 og Polugaevsky fyrir tveimur árum. Auk þess hefur tímaritið SKÁK gefið út bækur eftir þá báða í islenskri þýðingu. „Hvernig ég varð heims- meistari,” þar sem Tal lýsir einvigi sínu við Botvinnik 1960, kom út 1975 og um síðustu jól kom út bókin „Afbrigðið mitt og hvernig rannsaka á biðskák”, eftir Lev Polugaevsky. í fyrri hluta þeirrar bókar fjallar höfundur um afbrigði i Sikileyjar- vörn, sem hlotið hefur nafnið „Polugaevsky afbrigðið,” og í seinni hlutanum fjallar hann um rannsóknir á biðstöðum og fleira í þvi sambandi. Og hér er einmitt komin lýsingin á 2. einvigisskák hans við Tal. Tal var ósmeykur við að þræða einstigi Polugaevsky-afbrigðisins, enda eru flækjur þess honum vel að skapi og svo hafði hann ýmislegt óhreint í pokahorninu. í 2. einvígis- skákinni lét hann reyna á glænýja mannsfórn og miklar sviptingar fylgdu í kjölfarið. Tal fékk þrjú peð fyrir manninn og sóknarfæri, en Polugaevsky tókst að halda jafnvægi á hengifluginu. I timahraki missti Tal þráðinn og stóð lakar að vigi i biðstöðunni — hafði þó góð jafn- teflisfæri. Þá var komið að seinni hluta bókarinnar, biðstöðurannsókn- unum. Á því svellinu er Polugaevsky þekktur fyrir nákvæmni sína og svo fór að Tal stóðst honum ekki snúning. Hvítl: Tal Svart: Polugaevsky Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 c\d4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5 8. e5 dxe5 9. fxe5 Dc7 Grunnstaðan í Polugaevsky-afbrigð- inu. ,,Hér er kostur á ýmiskonar framhaldi: 10. Rf3, 10. De2, en aðal framhaldið hlýtur þó að vera 10. exf6, enda hóf ég rannsóknir minar á þeim leik árið 1958.” Svo segir Polu- gaevsky i bók sinni. Næsti leikur Tals er óvæntur, svo ekki sémeirasagt. 10. Bxb5+!?! Möguleikar skákarinnar eru ótak- markaðir! 10. — axb5 11. exf6 De5+ 12. De2 Dxg5 13. Rdxb5 Nýr kapítuli hefur opnast í þessu kynngimagnaða afbrigði. Framtíðin ein verður að skera úr um hvort þessi „Tal-fórn” á rétt á sér eður ei. Þess má þó geta að höfundurinn endur- tók hana ekki i einvíginu, enda hefði hann þá ekki komið að tómum kofanum. 13. — Ha5 14. fxg7 Bxg7 15. Re4 De5 16. Rdb6+ Ke7 17.0—0. Þessa stöðu hefur Tal haft í huga og gott ef ekki einnig á eldhús- borðinu. Hvítur hefur náð að skipa út liði á fljótvirkan hátt og hefur tvö peð og frumkvæði fyrir manninn. 17. — f5 18. Hadl! Hd5 19. Dc4 Hxdl 20. Hxdl fxe4 21. Rxc8 + Kf7 22. Rd6+ Kg6 23. Rxe4 Þrir frelsingjar í viðbragðsstöðu og frumkvæði fyrir manninn. Hins vegar teflir Tal framhaldið af óvana- legri linkind, en Polugaevsky að sama skapi vel. 23. — Ra6! 24. Rf2?! Rc5 25. b4 Ra4 26. Rg4 Df5 27. Re3 Rb2! 28. Dh4 De5 29. Dg4 + Kh6 30. Hel?! Svartur hefur bætt stöðu sína mjög i síðustu leikjum — náð að slíta sundur peðakeðju hvíts á drottningarvæng. Hvítur gat reynt að fiska eftir jafntefli, með 30. Dh4 + (ef 30. — Dh5, þá 31. Rf5 + ! exf5 32. Hd6+ og vinnur), en Tal telur slöðu sína meira virði, auk þess sem hann er undir i einviginu. 30. — Bf6! 31. b5 Hf8 32. b6 Bg5 33. Dg3 Eftir drottningakaupin hverfur mátturinn úr hvítu stöðunni, en að öðrum kosti er leppun riddarans óþægileg. T.d. 33. Dh3 + Kg6 34. c3 - Rc4 35. Rc2 Dxel + ! 36. Rxel Be3 + 37. Khl Hfl mát. 33. — Dxg3 34. hxg3 Kg7 35. Rg4 Rc4 36. Hxe6 Hb8 37. Hc6 Rxb6 38. Hc7 + Kg8 39. c4 Ra4 40. Kf2 Hb2 + 41. Kf3 Biðstaðan. Þótt hvitur hafi manni minna, hefur hann dágóð jafnteflis- færi, því svartur á aðeins eitt peð eftir. 41. — Hxa2 Flestir áttu von á að biðleikur svarts yrði 41. — Rc3, sent spinnur net utan um hvita kónginn. Leikur Polugaevsky virðist hafa komið Tal á óvart, þvi afleikurinn lætur ekki á sérstanda. 42. Ke4? Eftir skákina benti Polugaevskv á 42. Re5, sem betri jafnteflismögu- leika. Hann gaf upp afbrigðið 42. — Hd2 43. Kg4 Bd8 44. Hd7! með jafn- tefli. 42. — He2 + 43. Kf5 Be7 44. Rf6 + Bxf6 45. Kxf6 Rb6! 46. g4? Ekki gekk 46. Hg7 + Kh8 47. Hb7, vegna 47. — Hf2+ og 48. — Rxc4. En betra var 46. Kf5! og ef 46. — Hxg2, þá 47. c5 með jafnteflis- færum. 46. — Hxg2 47. Kg5 Hd2 48. c5 Rd7 49. c6 Hd5 + 50. Kh6 Hd6 + 51. Kg5 Re5 52. Hc8 + Kg7 53. Hc7+ Rf7 + 54. Kf5 h6 Svartur hefur nú unnið tafl, því nteð riddaratilfæringum vinnur hann c-peðið. 55. Ke4 Kf6 56. Hc8 Hdl 57. Hf8 Hd6! 58. Hc8 Rg5+ 59. Ke3 Ke7 60. Kf4 Rf7 61. Kg3 Hd3+ 62. Kg2 Hc3 63. Hc7+ Kf6 64. Hc8 Re5 65. c7 Rf7 66. Hg8 Hxc7 67. Kg3 Hcl 68. Ha8 Re5 69. Hf8+ Kg7 70. Hf5 Rc3 + Hvitur gafst upp, þvi eftir 71. Kf4 Rg6+ 72. Ke4 Hc4+ tapar hann g- peðinu (73. Kf3 Rh4 + ). Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Lokið er barómeterkeppni félagsins og þeir Guðlaugur Karlsson og Óskar Þráinsson unnu með miklum yfir- burðum. Staðan í mótinu varð þessi: Slig. 1. Guði. Karlsson-Óskar Þráinsson 671 2. Gufljón Krisljánsson-Þorv. Matthíasson 499 3. Magnús Oddsson-Þorsteinn Laufdal 476 4. Jón Stefánsson-Magnús Halldórsson 423 5. Ingibjörg Halldórsd.,-Sigvaldi Þorsteins 409 6. Glsli Víglundsson-Þórarínn Árnason 357 7. Sigurflur Emilsson-Albert Þorsteinsson 351 8. Halldór Helgason-Sveinn Helgason 297 9. Elin Jónsd.,-Sigrún Ólafsdóttir 214 10. Gunnl., Karisson-Guðm. Sigursteinsson 203 Næstkomandi fimmtudag verður spilað við Bridgefélag kvenna og hefst keppnin kl. 19.30 i Hreyfilshúsinu við Grens'ásveg. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Eftir tvær umferðir í Butlerskeppni félagsins er staðan þessi: Stig 1. Skafti Jónsson-Viflar Jónsson 296 2. Ásmundur Pálsson-Hjalti Eliasson 281 3. Sverrir Ármannsson-Guflm. Amarson 266 4. Gestur Jónsson-Pál! Valdimarsson 262 5. Sig. Sverrisson-Valur Sigurflsson 253 6., Guflm. Pétursson-Karl Sigurhjartarson 232 7. Óli Már Guflmss.-Þórarínn Sigþórsson 230 8. Ásgeir Ásgeirsson-Aðalst. Jörgensen 230 9. Björn Eysteinsson-Þorgeir Eyjólfsson 226 10. Gísli Hfliðason-Sig. B. Þorsteinss. 223 Næsta umferfl verflur spilufl nk. þrífljudag og hefst kl. 19.15 í Domus Medica. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 10. april voru spilaðar 5 umferðir í barómeter- tvímenningskeppni Bridgefélags Kópa- vogs. Hafa nú verið spilaðar 25 umferðir og er eitt kvöld eftir í keppninni. Besta árangri kvöldsins náðu: Sllg Guðbrandur Sigurbergss.-Jón Páll Sigurjónss. 116 Ragnar Björnsson-Sævin Bjamason 111 Guðmundur Araars.-Sverrlr Ármannsson 63 Karl Stefánsson-Blrglr Isleitss. 59 Haukur Margeirsson-Sverrir Þórisson 44 Mallhias Andrésson-Árai Jónasson 44 Þessir eru nú efstir: Stig Guðmundur Amarson-Sverrir Ármannsson 312 Ragnar Björnsson-Sævin Bjaraason 299 Vilhjálmur Sigurðsson-Sigurður Vilhjálmsson 190 Karl Slefánsson-Birgir ísleifsson 173 Sigrún Pélursdóllir-Valdimar Ásmundsson 164 Jón Andrésson-Vaidimar Þórðarson 130 Bridgedeild Breiðfirðinga var stofnuð 8. janúar 1950 af 22 félögum Breiðfirðingafélagsins. Óx deildinni fljótlega fiskur um hrygg og mun nú ekki vera meiri þátttaka hjá öðrunt bridgefélögum í borginni. Spilað er á fimmtudögum í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Stjórn deildarinar er þannig skipuð: Óskar Þráinsson formaður, Guðlaugur Karlson gialdkeri, Þor- valdur Matthíassson ritari, Sigriður Pálsdóttir og Guðjón Kristjánsson meðstjórnendur. Frá Bridgefélagi Vestmannaeyja Fyrir skömmu lauk Martinsmótinu svonefnda, en það var tvimennings- keppni, haldin til minningar um Marlin heitinn Tómasson, sem um áraraðir var einn af bestu félagsmönnum bridgefélagsins hér í Vestmanneyjum. ísfélag Vestmannaeyja sýndi félaginu þann sóma að gefa tvo veglega bikara til handa þvi pari sem efst yrði i keppninni. Ætlunin er, að þessi keppni verði árlegur viðburður hjá félaginu, og eru bikararnir farandgripir, sem ekki vinnast til eignar. Lokaúrslit urðu þessi: SllR 1. Haukur-Þorleifur 939 2. GuAlaugur-Jóhannes 897 3. Friflþjófur-Richard 856 4. Jakobina-Jón 849 5. Magnús-Ragnar 839 6. Anlon-Gunnar 833 7. Sveinn-Benedikt 818 7. Kríslján Þór-Sigurgeir 794 9. Glsli-Ólafur 775 10. Ingvar-Jón Ingi 773 11. Bjarnhéflinn-Leifur 767 12. Helgi-Hjálmar 760 Meðalskor er 825 stig. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 15. april var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað í einum 14 para riðli. Úrslit urðu þessi: SiIr 1. Georg Sverrisson-Valgarfl Blöndal 196 2. Ólafur íiarflarsson-Júlíus Gufljónsson 173 3. Frífljón Margeirsson-Þorleifur Þórarínsson 169 Meðalskor 156. Næstkomandi þriðjudagskvöld verður líka spilaður eins kvölds tvimenningur og verður það næst síðasta spilakvöld vetrarins. Spilað er í húsi Kjöts og Fisks, Selja- braut 54 kl. hálfátta. Keppninni lýkur næstkomandi fimmtudag. Bridgedeild Breiðfirðinga minnist 30 ára afmælis deildarinnar laugardaginn 26. apríl nk. með veglegu hófi að Hótel Sögu (Lækjarhvammi). Hefst það með borðhaldi kl. 19.00 Miðapantanir í simum: 32562 (Ingibjörg) og 31411 (Erla). Er þess sér- staklega vænzt að eldri spilafélagar og aðrir velunnarar láti sig ekki vanta á fagnaðinn. Fréttatilkynning frá mótanef nd Bridgesambands íslands íslandsmót í sveitakeppni í bridge verður haldið að Hótel Loftleiðum dagana 30. apríl til 4. niaí. 1 umf. hefst miflvikudag 2. umf. hefst fimmtudag 3. umf. hefst fimmtudag 4. umf. hefsl föstudag 5. umf. hefst laugardag 6. umf. hefst laugardag 7. umf. hefsl sunnudag 30. ap. kl. 20.00 l.maí kl. 13.15 1. mai kl. 20.00 2. mai kl. 20.00 3. mai kl. 13.15 3. mai kl. 20.00 4. mai kl. 13.15 Einn leikur i hverri umferð verður sýndur á töflu. 8 sveitir hafa unnið sér rétt til úrslitakeppninnar. Dregiðhefur verið um töluröð og er hún þessi: 1. Sveil Jóns Páls Sigurjónssonar. 2. Sveit Hjalta Eliassonar. 3. Sveit Þórarins Sigþórssonar. 4. Sveil Helga Jónssonar. 5. Sveit Sævars Þorbjörnssonar. 6. Sveit Skapta Jónssonar. 7. Sveil Ólafs Lárussonar. 8. Sveit Óflals. Landsliðskeppni Forkeppni til sæta í landsliði í bridge hófst í gær. Eftirtalin pör, sem til- kynntu sig á réttum tíma hafa verið samþykkt til þátttöku. Óli Már Guflmundsson-Þórarínn Sigþórsson Ásmundur Pálsson-Hjalti Elíasson Guðlaugur R. Jóhannsson-öm Amþórsson Karí Sigurhjartarson-Guflmundur Pétursson Jón Ásbjömsson-Simon Símonarson Hörflur Arnþórsson-Jón Hjaltason Helgi Jónsson-Helgi Sigurflsson Sverrir Ármannsson-Guflmundur Páll Arnarson Þorgeir Eyjólfsson-Bjöm Eysteinsson Jakob R. Möller-Jón Baldursson. Spilað verður í Skagfirðingaheimil- inu að Síðumúla 35 og eins og komið hefur fram hófst keppnin í gær og byrjað verður í dag kl. 10 f.h. og á morgun hefst keppnin kl. lOf.h. Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Þann 11.-13. april var farin ferð til Patreksfjarðar. Þar á staðnum sér Taflfélag Patreksfjarðar um starf- semina, formaður þess er Birgir Ágústsson. Á föstudagskvöldið var spilaður tvímenningur í tveimur 14 para riðlum, árangur efstu para þar varð þessi: Slig I. Sigurjón Valdimarsson-Halldór Kristinsson 212 2. Þórarinn Árnason-Ragnar Björnsson 183 3. Sígurflur Kristjánsson-Hermann Ólafsson 170 B-riflill 1. Ingveldur Magnúsdóttir-Krístinn Jónsson 189 2. Einar Jónsson-Kristján Þorsteinsson 183 3. Ágúst Pétursson-Birgir Pétursson 168 Á laugardag var spiluð sveita- keppni og vann Barðstrendingafélagið sigur á Taflfélaginu með talsverðum mun. Um kvöldið var spiluð hrað- sveitakeppni og þar urðu efstar: 1. Sveit Sigurflar Krístjánssonar Slig 253 2. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 240 3. Sveit Sigurjóns Valdimarssonar 234 Viðtökur þeirra Patreksfirðinga voru einstaklega glæsilegar.ánægjan og skemmtunin af þessari ferð verða vel geymdar í hugum okkar um aldur og ævi. _ Vonandi hittumst við hérna megin heiða að ári. Innilegar jiakkir fyrir, Patreksfirðingar. Lifiðheil. HEMICHALLENGER71 Tilsö/u HEMICHALLENGER71 '68 426 RACE HEMI 600 +HP DANA605.38 Uppl.ísíma 26285. LITSJONVARPSTÆKI 22" 699.000,-(664.000,-staðgr) 26" 773.000,-(734.000,-staðgr) SJÓNVARPSBUÐÍN BORGARTÚN110 REYKJAVIK SIMI 27099 Volvo 264, ’76. Sjálfskiptur, leðursæti, rafmrúðuupphalarar. Ekinn aðeins 60 þús. km. Verðtryggður i verðbðlgu. Skipti möguleg i ðdýrarí. Verð 7 millj. Blazer ’71, 6 cvl., beinskiptur. Óryðgaður bilt f góðu ástandi. Sam- komulag um greiðslur. Skipti möguleg. Skoðaður ’80. Verð 2.950 þús. Scout Terra ’76, framdrífs pick-up. Laust sumarhús. Skoðaður ’80. 8 cyl. beinskiptur. Fyrsta flokks istand. Ný dekk. Skipd möguleg. Samkomulag með greiðslur. M. Benz 280 SE ’70. Sjáifskiptur i gólfl, vökvastýrí. Sérstaklega göður bill, óryðgaður, ekinn 10 þús. km, á vél. Skipti möguleg á ódýrarí, góðir greiðsluskilmálar. Bílasala Garðars Borgartúni 1 — Sími 19615 og 18085.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.