Dagblaðið - 30.04.1980, Síða 23

Dagblaðið - 30.04.1980, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. 23 « DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 ’ Ertu að flækjast á Diskó-^ dansleikjum ogsokkiníi dagdrauma? ,,Það er út af Sparkle, Ivinkonu minni [ segir Lísa. „Hún hefur ’fyrir einhverjum gæja, sem hún hitti, ogégeri ihyggjufull.. . ” Rösk og ábyggileg 17 ára stúlka óskar eftir útivinnu í sumar. Öll störf koma til greina. Uppl. i síma 42713 í dag og næstu daga. Framtiðarstarf. Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, getur byrjaðstrax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—726. 1 Ódýr gisting Verið velkomin á Gistiheimilið Stórholt 1 Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamtj eldunaraðstöðu. Verð kr. 1500 fyrin manninn á dag. Sími 96—23657. Kona óskast til að gæta 6 ára telpu, helzt nálægt Grensásvegi. Uppl. í sima 84266 eftir kl. óákvöldin. Óska eftir unglingi til að lita eftir 6 ára dreng í júní og júlí. Uppl. i-síma 29075 á kvöldin. Óska eftir 13—15 ára stúlku til að gæta tveggja barna, 2 og 5 ára, i mánaðartíma i sumar. Einnig gaezla nokkur kvöld i mánuði, helzt í neðra- Breiðholti. Uppl. í síma 74610. Tvær 14ára í Fossvoginum óska eftir að passa börn nokkur kvöld í viku. Uppl. i síma 85631 eða 37038 um kl. 19 á kvöldin. Óska eftir unglingsstúlku til að gæta barns á kvöldin og um helgar. Uppl. ísima 82589 eftirkl. 18. Óska eftir 13 til 15 ára stúlku til að gæta 10 mán. barns hálfan daginn, i sumar, þarf að byrja í maí og helzt að vera vön bamagæzlu. Bý í Vestur- bænum. Uppl. í síma 25939. Óska eftir dagvistunarplássi fyrir eins og hálfs árs strák frá kl. 12—6, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 11463. Barngóð dagmamma i vesturbænum óskar að taka börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 16992. « Sumardvöl i. Hestakynning — Sveitadvöl. Tökum 6 til 12 ára krakka i sveit í Geirs- hlíð í Borgarfirði, farið á hestbak á hverjum degi. Uppl. í síma 44321 og 28306 eftirkl. 5. --------------> Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð, einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Simapantanir kl. 10—12, 18—20, og um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði. Sími 52763. I Innrömmun I Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11 —7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. RenateHeiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi58, sími 15930. Skemmtanir Diskótekið Taktur er ávallt í takt við tímann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður .upp á ny og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum, Vanir menn við stjórn- völinn.Sjáumst í samkvæminu. PS: Ath.: Bjóðum einnig upp á ljúfa dinner- músik. DiskótekiðTaktur, sími 43542. Diskótekið Dollý. Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks- ins i hönd. Með „pomp og pragt” auglýs- um við reynslu, vinsældir og gæði (því það fæst ekki á einum mánuði). Mikið úrval af gömlu dönsunum, islenzku slögurunum (singalong) ásamt þeim erlendu, kokkinn og allt það sem skemmtanaglaðir lslendingar þarfnast. Mikið úrval af popp-, diskó- og rokklög- um. Ef þess er óskað fylgir eitt stærsta Ijósashow sem ferðadiskótek hefur ásamt samkvæmisleikjum. Diskótekið Dollý, sími 51011. Diskótekið Donna. ' Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er j .hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn 'ljósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 iákvöldin. Tapað-fundið Gullkvenarmbandsúr, merkt Jóna, tapaðist síðastliðinn sunnudag við verzlunina Kjöt og fisk í Breiðholti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 21927. Eínkamál Útivinnandi kona, liðlega fimmtug, óskar eftir ferðafélaga (konu) í sumarleyfisferð til útlanda i júní eða júlí. Svar merkt „Ferðafélagi 1980" sendist DB fyrir þriðjudaginn 6. maí nk. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um .vandamál ykkar, hringið og pantið tíma j í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga ’kl. 12—2. Algjör trúnaður. Hefur þú virkjað alla hæfileika þina? Margir sem árangri hafa náð í lifinu finna til þess að lífið getur gefið meira. Aðrir hafa ekki náð þvi sem hugur þeirra sendur til. Standi hugur þinn til meira en þú gerir nú, skaltu hringja i síma 25995 og fá uppl. um námskeið. 2 konur, giftar og eiga börn, vilja fá tilbreytingu. Við erum feitar 23 og 29 ára og viljum kynnast 2 mönnum á aldrinum 35—40 ára. Algjörum trúnaði heitið. Tilboðum ásamt mynd sé skilað til DB fyrir 3. maí merkt „008”. I Barngóður 35 ára maður í vel launaðri vinnu og stórri íbúð vill fá góða 20 til 35 ára konu að vini og (ævi?)- félaga. Má gjarnan eiga ung börn. Hætt- um að vera einmana og skrifaðu til DB í algjörum trúnaði merkt „Svaraðu fljótt”. Þjónusta Svæðameðferð. Tek fólk í svæðameðferð. Uppl. í sima 81609. Málningarvinna Getum bætt við okkur málningarvinnu úti sem inni. Jón og Leiknir, málara- meistarar, símar 74803 og 51978. Garðeigendur ath. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum, útvega einnig og dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er, aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924. Suðurnesjabúar: Glugga- og hurðaþéttingar, góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðutn slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig tilboð í stærri verk ef óskað er. Uppl. í síma 3925 og 7560. . Húaviðgerðir-Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur og berum i þær þéttiefni. Einnig þak og glugga- viðgerðir, glerísetningar o. fl. Uppl. í síma 81081. Glerfsetningar sf. Tökum að okkur glerísetningar. Fræsum í gamla glugga fyrir verk- smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- lausu. Notum aðeins bezta ísetningar- efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar, 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Garðeigendur ath. jHúsdýraáburður til sölu, með eða án dreifingar. Góðog fljót þjónusta. Uppl. í síma 38872. Til leigu traktorsgrafa. Tökum að okkur stærri og smærri verk með nýl egri International 3500 traktorsgröfu. Uppl. í síma 74800. Ath. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu þá hvort við getum ekki lagað hann. Uppl. í síma 50400 til kl. 21. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum og innanhússsímkerfum, sér- hæfðirmenn. Uppl. ísíma 10560. Húsdýraáburður-húsdýraáburður. Til sölu hrossatað, ódýr og góð þjónusta, pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Rafþjónustan. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir i hús, skip og báta. Teikna raflagnir í hús. Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf- verktaki, sími 73722. Dyrásimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. ísíma 39118. Hreingerningar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum einnig Infieð þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú, ;eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta 'og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og ^Þorsteinn, simi 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum og stöðluðum hreinsiefnum sem losa óhreindindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari uppl. í sima 50678. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar threingerningar, stórar og smáar, i1 Reykjavik og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar í heimahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 21941. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 26437 eftir kl. 7. Svavar Guðmundsson. jTökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- (göngum, opinberum. skrifstofum, o.fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun oe Igólfbón hreinsun. Tökum líka hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn, isímar 31597 og 20498. ÞriC hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og 8j>086. Haukur og Guðmundur. ÍS Ökukennsla Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Galant árg. '79, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Nemandi greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 77704. Ökukennsla, æfingartimar, bifhjólapróf. .Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. '80, engir lág- markstímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 '80, ökuskóli og prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson, sími 53783. Ökukennsla — æflngatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Mazda 626 hardtopp '79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — æflngatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öryggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenrii á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla-æflngatimar. ’Kenni á Volvo '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. ,Uppl. í síma 40694. Gunnar Jónasson.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.