Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. Veðrið Suðvestanlands er gert ráð fyrirj hvassri sunnan- og suðvestanátt með þokumóðu eða súld. Norðaniands og austan er gert ráð fyrir suðissgri átt með stinningskaida. Skýjað norðan- lands en vlða léttskýjað austanlands. Klukkan sex í morgun var f Reykja-1 vS< sunnan 6, þokumóða og 8 stig, Gufuskálar sunnan 8, rignlng og 8 [ stíg, Gaharvhi vestan 8, rignkig og 9| stíg, Akureyri sunnan 5, skýjað og 9 stig, Raufarhðfn suðvestan 6, skýjaðf ofl 8 stíg, Dalatangi logn, láttskýjað og 8 stíg, Hðfn í Homaflrði suðvestan 5, þokumóða og 7 stíg og Stórhöfði í Vestmannaeyjum sunnan 6, rigning og 7 stíg. Þórshðfn f Fssreyjum skýjað og T stíg, Kaupmannahöfn þokumóða og 7 stíg, Osló léttskýjað og 10 stíg, Stokkhóknur súld og 4 stíg, London rígning á slðustu klukkustund og 6 stíg, Hamborg þokumóða og 5 stig, Parfs þokumóða og 5 stíg, Madrid al- skýjað og 9 stíg, Lissabon abkýjað og 13 stíg og New York þokumóða og 11 stíg. AncKlát Þorgrlmur Einarsson garðyrkjubóndi lézt laugardaginn 19. apríl. Hann var fæddur að Hallbjarnarstöðum i Húsa- víkurhreppi 21. október 1896. For- eldrar hans voru hjónin Einar Jónsson og Hólmfríður Þorgrímsdóttir. Þorgrimur ólst að mestu upp hjá afa sínum, Þorgrimi Péturssyni í Nesi í Aðaldal. Þorgrímur fór ungur til Noregs og lagði stund á garðyrkju. Eftir að hann kom heim hóf hann störf hjá garðyrkjustöð Einars Helgasonar í Reykjavík og starfaði hann þar i nokk- ur ár. Þorgrímur kvæntist eftirlifandi konu sinni Sigríði Guðbjartsdóttur frá ísafirði árið 1946. Þorgrímur stofnsetti gróðrarstöðina Garðshorn í Fossvogs ásamt öðrum, ráku þau hjónin hana til ársins 1972, en þá var heilsa farin að bresta. Þorgrímur og Sigríður bjuggu að Hátúni 10B. Kári Valur Pálmason, Brekkugerði 12 Reykjavík, lézt miðvikudaginn 23. apríl. Krislján Friðriksson iðnrekandi, Garðastræti 39 Reykjavík, lézt laugar- daginn 26. april. Gunnar Mosty lézt laugardaginn 26. april. Kristján Gústafsson framkvæmda- stjori, Hlíðartúni 15, Höfn í Horna- firði, lézt í Borgarspítalanum sunnu- daginn 27. apríl. Guðmundur Einar Guðjónsson og Magnús Rafn Guðmundsson, létust af slysförum miðvikudaginn 23. apríl. Arnheiður Guðmundsdóttir lézt fimmtudaginn 25. apríl. Þórhildur B. Hallgrímsdóttir, Snorra- braut 35 Reykjavik, lézt að heimili sínu sunnudaginn 27. apríl. Valgerður Sæmundsdóttir, Hátúni ÍOB' Reykjavíkur, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 30. apríl kl. 15. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. IOGT St. Einingin l undur i kvöld. Inntaka nýliöa. Kosning fulltrúa til umdæmisstúku — Þorvarður. Ásgerður og Sigrún S. annast hagnefndaratriði. — Kaffi eftir fund. Kór Langholtskirkju ásamt stjórnanda sinum, Jóni Stefánssvni. Kór Langholtskirkju heldur tónleika Kór Langholtskirkju heldur tónleika á Sclfossi. i Skálholti og í Reykjavik næstu daga. Föstudaginn 2. mai heldur kórinn tónleika i Selfosskirkju kl. 2I og laugardaginn 3. mai mun kórinn syngja i Skálholts kirkju og hcfjast þar lónleikarkl. I6. Aðsiðustu heldur • kórinn svo tónleika i Háteigskirkju miðvikudaginn 7. mai og hefjast þeir kl. 2I og verða það lokatónleikar kórsins á þessu starfsári. Varðandi starfsemi kórsins á komandi vetri má geta þess. að kórinn hyggst taka fyrir eitthvert af hinum stærri kórverkum eftir Johann Sebastian Bach auk smærri kórverka. Kórinn hefir ákveðiðað Ijúka næsta starfsári sinu með því að fara i söngför til Kanada næsta sumar. Á þeim tónleikum. sem kórinn heldur nú mun hann flytja lög frá I6. og I7. öld. sálmalög i útsctningu Johanns Sebastian Bachs og verk eftir Gunnar Reyni Svcinsson. norska lónskáldið Sverre Bergh og Þorkel Sigurbjörnsson. Miðar á tónlcikanna vcrða seldir við innganginn. en styrktarfólagar fá að vcnju ókcypis aðgang. Stjórnandi Kórs I.angholtskirkju er Jón Stcfánsson. Hljómleikar í Breiðholti Tónmenntadeild Fjölbrautaskólans i Breiðholti heldur nemendatónleika i sal Breiðholtsskóla i kvöld Imiðvikudag) kl. 20. Fram koma kór skólans sem skipaður er um 50 nemendum. lítil blásarasveit er starfar á vegum skólans og cinnig smærri atriði. s.s. madrigala sönghópur og einsöngur með pianóundir leik. Aðaluppistaðan i efnisskrá kórsins eru þjóðlög. bæði islenzk og erlend. en blásarasveitin lcikur cinkum gamla marsa og dansa frá klassiska tímabilinu. Undirleik á pianó annast Guðrún Birna Hannesdóttir tónmenntakennari við skólann en stjórnandi kórs og hljómsveitar er Þórir Þórisson sem jafnframt cr deildarstjóri hinnar nýstofnuðu tónmenntadeildar FB. Skólameistari Fjölbrautaskólans i Breiðholti er Guðmundur Sveinsson. Aðgangur að hljómlcikunum er ókeypis og öllum heimill en þeir eru þó einkum ætlaðir aðstandendum nemenda og velunnurum skólans. Vetrarstarfi Tónlistarskóla Rangæinga að Ijúka Vetrarstarfi Tónlistarskóla Rangæinga lýkur nú um mánaðamótin. I vetur hafa rúmlega 200 nemcndur stundað nám i skólanum. Kennt hefur verið á I2 tegundir hljóðfæra auk hefðbundinna aukagreina. Þá er starfandi barnakór við skólann auk kammerhljóm sveitar og lúðrasveitar. Kennt er á 7 stöðum i sýslunni ogeru kennarar 11. Yngri deild skólans kemur fram á tónlcikum i Hellubiói 30. april kl. 9. Eldri deild skólans kemur fram á skólaslitum í Hvoli I. mai kl. 2. Barnakórinn mun syngja i Njálsbúð föstudagskvöldiö 9. mai kl. 9.30. Fyrirhuguð er tónleikaferð um Vestfirði og verður barnakórinn m.a. gestur Tónlistarskólanna á Isafirði og Bolungarvík. Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga er Sigriður Sigurðardóttir og formaður skólanefndarSigurður Haraldsson Kirkjubæ. Samkór trésmiða til Norðurlands Samkór Trésmiðafélags Reykjavikur fer norður i land nú i vikunni. Kórinn mun taka þátt i hátiðarhöldum verkalýðsfélaganna á Húsavik I. mai. Daginn eftir ætlar kórinn i skemmti og kynnisferð um S Þingeyjar- sýslu og syngur um kvöldið að Laugum. Samsöngur inn að Laugum hefst kl. 20.30. Tónleikarí Félagsstofnun I kvöld. miðvikudag 30. april kl. 20.30 mun hljómsvcit Tónskóla Sigursveins D. Kristinss.. halda tónleika i Félagsstofnun stúdcnta v/Hringbraut. Þetta er i fyrsta sinn að hljómsveitin heldur sjálfstæöa tó.niéjkð en á siðasta ári flutti hún ásamt Tónskólakórnum. Páskakantötuna. I dauðans böndum Drottinn lá eftir J.S. Baeh. Á tónleikunumá miðvikudaginn vcrða m.a. fluttir tveir einleikskonsertar eftir J Haydcn. Einleikarar eru tveir nemendur Tónskólans. Örn Magnússon. sem stundar nám i pianólcik. og Óðinn (iunnar Oðinsson. scm stundar nám i flautuleik. Stjórnandi hljómsveitar Tónskólans cr Sigursvcinn Magnússon. öllum er heimill ókcypis aðgangur. - A ' : Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu föstudaginn 16. maí nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. Þórarinn Sigurbergsson, gitarleikari. Vortónleikar Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar 30. starfsári Tónlistarskóla Hafnarfjarðar lýkur meö þremum tónleikum i Bæjarbiói. Miðvikudaginn 30. apríl kl. I9 verður lokapróf Þórarins Sigurbergssonar. en hann er fyrsti nemandinn sem lýkur burtfararprófi frá skólanum. Þórarinn er fæddur i Hafnarfirði og hefur stundað gitarnám hjá Eyþóri Þorlákssyni. Þórarinn lauk stúdentsprófi 1978 frá Flensborg. Laugardaginn 3. mai verða vortónleikar forskóla deilda ásamt lúðrasveit skólans og hefjast þeir kl. I3. Efnisskráin verður mjög fjölbreytt ogm.a. verða hljófæri lúðrasveitarinnar kynnt sérstaklega. Vortónleikar i almennri hljóðfæradeild skólans . vcrða laugardaginn I0. mai kl. 14 en skólaslit fara fram i Bæjarbiói fimmtudaginn I5. mai kl. I5. §|*rótt$r Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Fimmtudagur 1. maí. MELAVÖLLIIR Fylkir-Fram kl. 17. Golfklúbbur Reykjavíkur Fyrsta keppni sumarsins verður einnar kvlfu keDDni. haldin á Grafarholtsvelli fimmtudaginn l.maikl. 13. Útivistarferðir Fimmtudagur I. maí kl. 13: Esja eða fjöruganga a Kjalarnesi. Verð 3000 kr.. fritt f. börn i fylgd með fullorðnum. Farið frá BSl. bensinsölu. Ferðafélag íslands 1. Kl. 10.00:Selvogsgatan. Gengið frá Kaldárseli og niður i Selvog. Löng ganga. Farþcgar i Hafnarfirði teknir viðkirkjugarðinn. Fararstjóri: Sturla Jónsson. 2 Kl. 13,00: Selvogur — Strandarkirkja. Farið á slóðir þjóðsagna og helgisagna. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð i báðar ferðirnar kr. 4000. greiðist við bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Spitakvöld Kópavogur-Félagsvist Freyja, félag framsóknarkvenna. heldur spilakvöld að Hamraborg 5 á þriöju hæð. fimmtudaginn I. mai kl. 20.30. Helgi H. Jónsson. fréttamaður flyturávarpið. Góð verðlaun. Aðgangur ókeypis i tilefni dagsins. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðvikudag 30. april. Verið öll velkomin Fjölmennið. Samtök migrenisjúklinga Munið fræðslufundinn að Skólavörðustig 21 i kvöld. miövikudag 30. april kl. 20.30. Geir Viðar Vilhjálms son ræðir um slökun. Almennar umræöur. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur félags og skemmtifund i Hreyfilshúsinu mið vikudagskvöld 30. april kl. 20.00. Stokkseyringar. fjöl mennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnmátaf undtr Fundur hjá Alþýðuflokksfélagi Kópavogs Fundur verður haldinn hjá Alþýðuflokksfélagi Kópa vogs i kvöld. kl. 20.30 að Hamraborg I. Stjórnin. Sýningar Jesús sýnir í Eden, Hveragerði Jcsús Potenciano opnar málverkasýningu i Eden i Hveragerði fimmtudaginn I. mai. A sýningunni eru 27 oliumyndir. sem málaðar hafa verið siðastliðinn í ár- - Meirihluti myndanna eru landslagsmyndir. hug myndirnar koma frá íslenzku og spönsku landslagi. Jesús hefur tekiö þátt i nokkrum samsýningum i Madrid á Spáni. cinnig sýndi hann í Mokka kaffi i Reykjavik árið 1971. Sýningin stendur til 12. mai. Ungfrú Akur- eyri 1979 Missagt var í fréttum frá fegurðar- samkeppni á Akureyri að Björg Gísla- dóttir hefði verið kjörin ungfrú Akur- eyri 1979. Hið rétta er að ungfrú Akur- eyri 1979 var María Björk Ingvadóttir. Björg Gísladóttir var hins vegar ungfrú Norðurland. Yfirlitssýning á verkum Gísla Jónssonar 1 dag (miðvikudag) verður opnuð í Listasafni alþýðu. Grensásvegi 16, yfirlitssýning á verkum alþýðumálar ans Gísla Jónssonar (1878—1944). en á henni eru 78 málverk. öll úr einkaeigu. Myndarleg sýningarskrá hefur verið gefin út i tilefni sýningarinnar og ritar Björn Th. Björnsson þar um listamanninn. en auk þess eru þar Ijósmyndir af Gísla og verkum hans. Sýningin á verkum Gísla Jónssonar verður siðan opin daglega frá 14— 18 og sunnudaga frá 14—22. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur kaffisölu i Domus Medica fimmtudaginn 1. mai. hlaöboröogskyndihappdrætti. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með sitt árlega veizlukaffi i Lindarbæ. fimmtudaginn I. mai kl. 14. Verður tekið á móti kökum fyrir hádegi sama dag. Ágóðinn rennur til líknar- og menningarmála. sem félagið hefur ávallt haft á stefnuskrá sinni. Kaffisala í Betaníu Kaffisala fyrir ágóða fyrir kristniboðið verður i Betaniu. Laufásvegi 13. fimmtudaginn 1. mai. Húsið opiðfrá kl. 14.30—22. AfmaBli Guðrún P. Þorleifsdóttir er 90 ára á morgun. fimmtudag I. maí. Guðrún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Hvassaleiti 71. Reykjavik. Þorgeröur Þorgilsdóttir, Rauðalæk 19 Reykjavik, er 80 ára i dag, miðviku- daginn 30. apríl. Þorgerður er starfs- maður Alþingis. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 80-29. APRlL 1980 Ferðamanna gjaldeyrir Einingk 1.12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 444,00 446,10 489,61 1 Storlingspund 1013A6 1016,16* 1117,77* 1 Kanadadollar 37480 37580* 412,72* 100 Danskar krónur 7903,60 7923,10* 8715,41* 100 Norskar krónur 901580 9039,60* 994186* 100 Sœnskar krónur 10460,00 1046580 11534,49 100 Finnsk mörk 11946,10 11974,70* 13172,17* 100 Franskir frankar 10696,70 1062280* 11885,19* 100 Belg. frankar 1640,60 1544,40* 189884* 100 Svissn. frankar 26666,70 26732,70* 2940687* < 24809,70** 100 Gytlini 22317,16 22372,45* 100 V-þýzk mörk 24736,40 24796,70 2727887 100 Lfrur 52,54 62,67* 5784 100 Austurr. Sch. 3470,10 3478,70* 382887* 100 Escudos 902,50 90480* 99688* 100 Pesotar 62980 83180* 694,43* 100 Yen 185,75 18881* 20483* 1 Sérstök dréttarróttindi 575,67 577,10* * Breyting frá siðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskróningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.