Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 18
18 Umboðsmann vantar nú þegar á Hellissandi Uppl. í síma 93-6749 og 91-22078. ESmABW Tilboð óskast í undirbúningsvinnu og utanhússmálun á blokk í Álfheimum 50—54. Tilboðum skal skilað til Ragnars Lárussonar, Álfheimum 50—54. Einnig eru uppl. gefnar í síma 86970 alla daga. Bátar - útgerðarmenn Rækjuvinnslan hf. Skagaströnd óskar eftir bát- um í viðskipti vegna djúprækjuveiða í sumar. Upplýsingar í símum 95-4789 og 95-4652. FORSETAKJÖR1980 STUÐNINGSFÓLK ALBERTS GUÐMUNDSSONAR SKRIFSTOFA ykkar er í nýja húsinu við Lækjartorg. Opið kl. 9—21 alla daga, símar 27850 og 27833. ÖLL aðstoð er vel þegin. 1X2 1X2 1X2 34. leikvika - leikir 26. apríl 1980 Vinningsröð: X12-X11-11X-111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 519.000.- 34662(4/11) 40601(6/11) 41437(6/11) 42188(6/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 8.600.- 1043 4868 30529 + 32894 33525 40051 41438 1121 5476 30670 32901 33636 + 41459 1357 6459 30673 33008 33665 + 40068 41571 2434 + 7099 30993(2/11) 33975 40070 41664 2516 7349 31006(2/11) 34010 40256 41898 + 2593 + 8286 + . 40423 42001 3291 8545 + 31634 + 33009 34534 40453 42070 3475 8894 31894 + 33010 34663 40965 42083 3940 9784 32097 33239 + 34840 + 41030 + 42122 3942 10734 32166 + 33308 34864 + 41052 3944 + 10824 32180 33389 40011 41339 3948 + 30193 32539 33407 40050 41436(2/11) Kxrufrestur er til 19. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinnings- upphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofn- inn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fvrir lok kærufrests. GETRAUNIR - Íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980. Hver er kynþokkafyllstur í heimi? JohnnyLogan: írinn sem vann söngvakeppnina Johnny Logan náði sér i verðlaun fyrir bezta lagið í söngvakeppni sjón- varpsstöðva Evrópu í ár. Lag hans, What’s Another Year, sem er hug- ljúfur ástarsöngur, þótti að visu heldur væmið en dómarar landanna sem að keppninni stóðu völdu það samtlagársins. Johnny Logan er íri að þjóðerni þó fæddur sé í Ástralíu. Hann er fæddur 13. maí 1956. Faðir hans var einnig söngvari, meira að segja nokkuð frægur á frlandi. Sá hét Patrick O’Hagan. Hið rétta nafn Johnny Logans er Sean O’Hagan. Johnny lærði að leika á gítar þegar hann var við nám í Tækniskólanum í Drogheda. Honum fór ört fram í list- inniog byrjuðu menn í kringum hann að láta mikið af honum. Þá fór Johnny að leiká í söngleikj- um. Jafnframt því stofnaði hann nokkrar hljómsveitir sem allar leyst- ust þó upp á skömmum tíma. Það var ekki fyrr en Johnny samdi við hinn fræga umboðsmann, Roberto Da Nova, að hann fór að komast eitt- hvað áleiðis. Roberto var áður um- boðsmaður Bobs Dylan. Hann fékk Johnny til að skipta um nafn og hef- ur komið honum það áleiðis sem raun ber vitni. Johnny semur einnig nokkuð af lögum. Tvö þeirra hafa hlotið verð- laun í sörgvakeppnum í Bretlandi. Milli þess sem Johnny synguræfir hann karate og hlustar á uppáhalds fólk sitt, Bette Midler, Frank Sinatra og hljómsveitina Police fremja tón- list. Johnny Logan. Loren og Redford —fyrir utan eiginkonur og - menn Hver er mest kynæsandi kona/karl- maður í heimi? Flestum dettur eflaust i hug að svarið við þeirri spurningu sé einhver af kvikmyndastjörnunum frægu. En lesendur brezka blaðsins Sun voru á annarri skoðun. I könnun einni mikilli sem blaðið gekkst fyrir töldu langflestir að mest kynæsandi veru jarðar umgengjust þeir sjálfir dag- lega. Nærri einn karlmaður af hverjum sex sagði að konan sín væri mest kyn- æsandi af öllum og nærri ein kona af tiu sagði slíkt um manninn sinn. Greinilegt er að hversdagslegir brezkir karlmenn eru ekki eins aðlaðandi og konurnar eftir þessu að dæma. í öðru sæti hjá körlunum var leik- konan Soffia Loren og Raquel Welch var í þriðja sæti. Nýjasta kyntáknið, Soffia Loren varð i öðru sæti yfir kynþokkafyllstu konur heims. Robert Redford fannst konum kyn- þokkafyllstur, að mönnunum sinum und- anskildum. Bo Derek, var i fjórða sæti og sló þar við mörgum konum og frægari. Konurnar voru hrifnastar af Robert Redford fyrir utan mennina sína. Clint Eastwood fylgdi fast á hæla hans og á eftir komu Paul Newman, Tom Jones og Karl Bretaprins. Upphaflega ætlaði Sun að kanna af- stöðu 500 manna til þess hver kyn- þokkafyllstur væri en lesendur blaðsins voru svo spenntir að yfir 700 manns sendu inn svör sín.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.