Dagblaðið - 24.05.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1980.
21
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Til sölu
p
Til söiu Iftið notuð
humartroll. 140 fet. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—941.
Tjaldvagn, Combi Camp,
til sýnis og sölu í Bogahlíð 18 frá kl.
14—20 næstu daga. Einnig ísskápur og
ískista.
Til sölu 5—6 manna Tjaldborgartjald.
Uppl. í síma 34671 milli kl. 6 og 8 næstu
kvöld.
ísskápar og húsgögn
til sölu, 2 ísskápar, annar í borðhæð, 2
stólar og 2 borð, tilvalið í skála,
hornsófi, 5 sæta frá Dúnu, nýlegur.
Uppl. í síma 72570.
Til sölu dekk,
600X16, passa undir Lada Sport. Uppl. í
sjma 23406 á kvöldin.
Danskt eldhúsborð,
kringlótt, plata húðuð harðplasti, 110
cm að stærð, prýðilega með farið, til sölu
á Laufásvegi 54. Uppl. í síma 26086.
Til sölu 66 Gallona Westinghouse
rafmagnshitakútur. Uppl. í síma 44073.
Bækur til sölu,
Saga Natans og Rósu, tímaritið Saga,
komplett, Drauma-Jói, Vestfirzkar þjóð-
sögur og sagnir, Þjóðsögur Guðna Jóns-
sonar, Ólafs Daviðssonar og Jóns
Arnasonar, Þjóðtrú og þjóðsagnir, frum-
útgáfan, tslenzkir listamenn 1 til 2,
íslenzkir annálar 830—1400 (1847),
Annálar 1400—1800, Edda Þórbergs.
Árbók Ferðafélagsins komplett, Fyrir-
sögn um litunargerðeftirólavíus, Kaup-
mannahöfn 1786 og urmull fágætra
bóka nýkominn. Bókavarðan, Skóla-
vörðustíg 20, sím 29720.
Fermingardragt frá Karnabæ
á meðalungling og franskur lingua-
fónn , ónotaður, á plötum,' til sölu.
Uppl. í síma 77661.
Eldhúsj^nnrétting.
Hef til sölu gamla eldhúsinnréttingu svo
og eldhúsborð. Uppl. í síma 34495 og
73667.
DBS drengjareiðhjól
til sölu, verð kr. 50 þús. Einnig tveir
Dynaco hátalarar, mjög lítið notaðir,
verðkr. 300.000. Uppl. í síma 42337.
Nýr tjaldvagn til sölu.
Uppl. ísíma 92-2787.
Nýlegur3ja mánaða
Electrolux þurrkari til sölu. Uppl. í síma
38954 eftirkl.6.
Til sölu lítill isskápur,
einnig svampdýna. 1x2x30. Uppl. í
síma 73186 eflir kl. 15.
Til sölu 4ra manna hústjald,
borðstofuborð, sófasett, sófaborð og
hjónarúm. Uppl. í síma 38092 eftir kl.
17.
5 manna tjald með himni
til sölu, himinninn nær 1 m fram fyrir og
er með gluggum. Verð 65 þús. Uppl. i
sima 66589.
Til sölu sex sæta sófasett,
sófaborð og svefnstóll. Uppl. i sima
20778.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven-
buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma-
hlið 34, sími 14616.
Til sölu fr.vstikista,
300 lítra, isskápur, þarfnast viðgerðar,
þvottavél, Zanussi, hjónarúm úr eik,
hlaðrúm úr tekki, svefnbekkir, símastóll,
þríhjól og gangahilla með spegli. selst
ódýrt. Uppl. i sima 76362.
Óskast keypt
i
Tjaldvagn.
Óska eftir að kaupa tjaldvagn. Uppl. í
síma 52858 eftir kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld.
I.ítið fyrirtæki.
Óska eftir að gerast meðeigandi í litlu
iðn- eða verzlunarfyrirtæki. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—948.
Blautbúningur
og tilheyrandi fyrir köfun óskast. Uppl.
i sima 92-6543 milli kl. 19 og 20 næstu
kvöld.
Viljum kaupa hestaflutningakerru
eða svipað flutningatæki. Uppl. gefur
Júlíus Baldvinsson i síma 66200. Vinnu-
heimilið að Reykjalundi.
1
Verzlun
8
Blómabarinn Hlemmtorgi auglýsir:
Fjölbreytt úrval af pottablómum, af-
skornum blómum, gjafavörum, kortum
og gjafapappír, skreytingar, krossar og
kransar. Sendum í póstkröfu um allt
land. Simi 12330.
S.Ó.-búðin, sími 32388.
Ódýr barnafatnaður, gallabuxur frá kr.
7.535, flauelsbuxur frá 6.900. Peysur,
skyrtur, mittisblússur drengja. náttföt,
pils, skokkar, blússur, einlitar og köflóu-
-ar. nærföt, sokkar og sportsokkar, á alla
fjölskylduna. Nýkomnar herrabuxur,
flauels- og galla- i stærðum 34—42.
Sængurgjafir og smávara. Póst-
sendum.Verzlun Snorra Ólafssonar.
Laugalæk, hjá Verðlistanum.
Tækifæriskaup beint frá Kína.
12 manna borðdúkur, allir útsaumaðir
með 12 serviettum, aðeins kr. 49.800.
Einnig margar aðrar stærðir. Lika
heklaðir borðdúkar, bæði á ferköntuð og
kringlótt borð. Kringlóttur dúkur, 1,60
sm I þvermál kostar aðeins 26.480.
Sannkallaður kjörgripur til gjafa.
Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin
sf. Hverfisgötu 74, sími 25270.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Verzlun
K/æðum og gerum við e/dri húsgögn
Ákiæði í mikiu úrvaii.
^Bótstrwinn
Siðumúla 31, simi 31780
SUMARHÚS
EINBÝLISHÚS, VEIÐIHÚS í
ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM
O.JL1JLJLIJLJLJ1I
K"'u 'k •*,
V /, l' <i • ' \
1
Nýttá
íslandi
Vönduð,
falleg, ódýr
„HELSESTRÁ" grasplötur á þök sem eru allt í
senn: sterkar, einangrandi, vatnsþéttar og fallegar.
Uppl. í síma 99-5851 alla daga og 84377 virka daga.
auöturlenök unbraUErölti
JasmiR fef
Grettisgötu 64 s:n625
-* •” ' : ' v
nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss-
um og kjólum. Eldri gerðir á niður- .
settu' vqrði. Einriig mikið úrval
'fallegra muna til fermingar- og tæki-
færisgjafa.
OPÍðÁ I.AUGARDÖGtJM
SENDUM í PÓSTKRÖFU
áuóturlettók uuörabefolb
D
R
E
K
K
I
Ð
K
B
4
O
R
Skápar, hillur
HANSAJ og skrif borð
i » Sölustaðir:
Reykjavík — Bláskógar Ármúla 8.
Akranes — Verzlunin Bjarg hf.
Ólafsvík — Verzlunin Kassinn.
Bolungarvík — verzlunin Virkinn sh.
ísafjörður — Húsgagnaverzlun ísafjarðar.
Blönduós — Verzlunin Fróði.
Sauðárkrókur — Húsgagnav. Sauðárkróks.
Siglufjörður — Bólsturgerðin.
Ólafsfjörður — Valberg hf.
Akureyri — Augsýn hf.
Húsavík — Bókav. Þórarins Stefánssonar
Egilsstaðir — Verzlunarfélag Austurlands.
Eskifjörður — Verzlun Elísar
Guðmundssonar.
Neskaupstaður — Höskuldur Stefánsson.
Höfn — Húsgagnaverzlun J.S.G.
Vestmannaeyjar — Húsgagnav. Marinós
Keflavík — Bústoð og Duus.
Hafnarfjörður — Nýform.
Eyrarvegi 51,
800 Selfossi.
Sími 99-1840
c
Önnur þjónusta
)
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
kkeðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐl SlMA 30767 og 71952.
SMúrbrot og fleygun
Loftpressur í stór og smá verk. Einnig litlar
og stórar heftibyssur.
R Vélaleiga Ragnars
símar 44508 og 13095.
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940.
RADiÚ & TVd
gegnt Þjóólcikhúyuiu.
ÞJÓNUSTA fPl
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.^^^^
Biltæki, loftnet og hátalarar — fsetning samdægurs.
Breytum bfltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradló
Hverfisgötu 18, simi 28636.
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fieygavinnu i hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leiguj öll
verk. Gerum föst tilboð. . _________
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
MCIRBROT-FLEYGCIN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njáll Haröarson, Vélaltlga
SIMI 77770
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors-
gröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson
Slmi 35948
JARÐYTUR - GRÖFUR
Ava/lt
MiSÍÐ'
il SIM
heu
Ð0RKA SF.
SÍÐUMÚLI25
SÍMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI85162 - 33982
c
Pípuiagnir - hreinsanir
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum.
baðkcrum og niðurföllum. nolum ný og
fullkomin uski. rafmagnssnigla. Vanir
rncnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðabtsinsson.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo
scm múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar-
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær
gúmmiefni.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.