Dagblaðið - 24.05.1980, Side 18

Dagblaðið - 24.05.1980, Side 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1980. 3 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 'Ödýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetstengur, stereo>ieymartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F Björnsson, radíóverzlun, Bergtxirugötu 2, sími 23889. f--------------> Fyrir ungbörn Vel mcð farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. i síma 53982. Til sölu vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 23398. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn og burðarrúm. Á sama stað óskast skermkerra. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—869. Til sölu leikgrind á 20 þús., mjög stöðugur barnastóll á 25 þús., búningsborð (án baðs) fyrir ung- börn á 20 þús., baðker fyrir ungbörn kr. I0 þús. Uppl. i sima 40384 í dag og á morgun. Til sölu sem nýr barnavagn. Uppl. í sima 2I685. Öska eftir vel með farinni kcrru. Uppl. i síma 84227. Tviburaskermkerra óskast. Uppl. i sima 71015. Húsgögn 8 Mjög fallegt palesander hjónarúm, eins og háifs árs gamalt, til sölu. Er frá Ingvari og Gylfa og heitir Rekkjan. Selst á kr. 350 þús. Nánari uppl. í síma 37866 eftir kl. I8 föstudag ogalla helgina. Ervi unglingarúm til sölu, mjög hagstætt verð, einnig nokkur loftljós. Uppl. í sima 92-1773. Klæðningar með afborgunum. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, greiðsluskilmálar á stærri verkum. 30 ára reynsla i uppbyggingu á gömlum húsgögnum. Uppl. síðdegis og á kvöldin isíma 11087. Raðstólar. Til sölu 4 raðstólar og einn stór skemill. Upplagt i holið. sjónvarpsherbergið eða barnaherbergið. Blágrænt áklæði. Uppl. i síma 76522 eftir kl. 6. Til sölu Jumbö, raðsöfasctt, dökkbrúnt áklæði. 6 stólar. þrjú horn. pulla. sófaborð og hornborö. Selst fyrir hálfvirði. Borðstofuborð og 4 stólar á góðu verði. Uppl. i sima 82597 eftir kl. I9. I.ítiö, vel með farið sófasett Isófi. 2 stólar og skemill) til sölu. verð 70—80 þús. Ekiö heim. Uppl. í sinia 22I98 eflir kl. 7 i dag og næstu daga. ,,Hvar i ósköpunum eigum við að~ná~í~^ peninga fyrir bió, Sólveig?” J ( „Hvernig á það að geta bjargað málunum?” .Hefurðu aldrei ' heyrt um 5 heimanmund? Til sölu ödýr svefnsófi, hægt að gera hann tvibreiðan. Uppl. i síma 82323 eftirkl. 16. Fataskápar og baðskápar úr furu til sölu og sýnis hjá okkur. Sófa- borð, hornborð og kommóður á góðu verði. Smíðum eftir máli i eldhús o.fl Tréiðjan Tangarhöfða 2. sími 33490. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishom og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Húsgagnaverzlun Þorstéins Sigurðssonar Grettisgötu I3. simi 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir. kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, innskotsborð, bókahillur. stereoskápar. rennibrautir og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Úrval húsgagna, rókókó sófasett. barrok stólar. renisans stólar, píanóbekkir. innskotsborð, horn hillur, blómasúlur, styttur og úrval af itölskum borðum. Nýja Bólsturgerðin. Garðshorni. Fossvogi. simi 16541. Wascator þurrkskápur til sölu fyrir litið. Uppl. i sima 15159. Candy óskast. Vil kaupa Candy þvottavél. má vera biluð. Uppl. í sima 14637 til kl. 9e.h. FORSETAKJÖR Vegna móttöku framboða til forsetakjörs 29. júní 1980 verður skrifstofa ráðuneytisins í Arnarhvoli opin laugar- daginn 24. maí 1980 kl. 10.00—12.00 og kl. 22.00—24.00. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. OPID KL. 9-9 Allar skreytíngar unnar af fag- mönnum. Nag bllastasSi a.m.k. á kveldia HIOMÚAMXIIH JLjL HAF.NARSTRÆTI Slmi 12717 Til sölu Zanussi þvottavél, 280. selst ódýrt. Uppl. í sima 92—6069. Til sölu 3ja kílóa Candy þvottavél. Uppl. í síma 83645. 3 Safnarinn 8 Mynt — Frimerki. Til sölu gullpeningur Jóns Sigurðssonar. Þjóðhátiðarmynt, sérslátta, fyrsta dags umslög, laus frimerki, nokkuð af seðlum og mynt og ýmislegt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—901. Hljómtæki 8 Marantz magnari, 1090. 67 vatta, og hátalarar. HD 66 til sölu, litið notað. Uppl. í sima 16595 eftir kl. 19.30. Til sölu Kenwood KA 3500 magnari, 2x40 RMS, og AR 17 hátalarar. 60 vatta. Sími 43282. Vegna flutninga er til sölu Sony kassettutæki. TC-KIA. Uppl. ísíma 92-2131 eftirkl. 19. Pioneer CT-F850 segulband, 3ja hausa, Medal, til sölu ásamt magn- ara, plötuspilara, útvarpi, Koss heyrna- tæki og 2 AR16 hátölurum. Gott verð. Uppl. isíma 23541. Frábær samstæða til sölu. Marantz magnari. Mar 1150 DC 75 W á rás. HD 77 hátalarar 150 w á rás og Akai kassettutæki GXC 735D sem t.d. hefur spilun og upptöku í báðar áttir. Uppl. í sima 15169. Hljóðfæri Yamaha raf-flygill til sölu. Uppl. í sima 92-1173 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er vel með farið Welson orgel með trommuheila og fót- bassa. Uppl. í síma 10092. HH Combo 212 gítarmagnari, 2ja ára. til sölu. mjög vel með farinn. Uppl. i síma 97-8325. Til sölu heimilisorgel, 2ja borða Viscount með trommuheila og fótbassa, lítur út sem nýtt. Uppl. i síma 73291 eftir kl. 7 á kvöldin. 3 Ljósmyndun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40 Kópavogi. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur tii leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. C'haplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather. China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ökeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. I —8. Lokað miðviku daga. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón, svarthvítar, líka í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke. Abbott og Costello. úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Vidcóbankinn, leigir myndsegulbandstæki. selur óáteknar kassettur og á von á áteknu efni til sölu Myndalisti fyrirliggjandi. gctum tekið á móti pöntunum. Simi 23479. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar. Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19. laugardaga ogsunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30—19.30. Simi 23479. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný komið mikið úrval afbragðsteikni- og gamanmynda í 16 mm. Á super 8 tón filmum meðal annars: Omen I og 2. Thc Sting. Earthquake. Airport '77. Silvei Streak. Frency. Birds. Duel. Car o.fl o.n. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Simi 36521. Sjónvörp 8 6 ára gamalt 24" Nordmende svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í sima 38657. 3 Dýrahald Fjórir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 34078. 8 Óska eftir að kaupa hest á góðum kjörum eða i skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 85392. Óska eftir að kaupa alþægan töltara. Uppl. i sima 51990. Óska eftir að kaupa hreinræktaðan Sheffer hund (hvolp). Uppl. í síma 42449. Kettlingar. Fallegir kettlingar, 5—6 vikna, fást gef- ins. Uppl. í sima 43675. Tökum reióhesta i hagagöngu, góð aðstaða. Uppl. i sima 99-3434 milli kl. 20 og 22. Búr-Fuglar og fl.: Ymsar gerðir af búrfuglum. Máva- og sebrafinkur. undulatar. róshöfðar. kaktus-. dísar- og alexandrine páfagaukar. Fuglabúr og allt sem þarf til fuglahalds. Einnig eigum við flestar vörur fyrir önnur gæludýr. Dýrarikið. Hverfisgötu 43. sími 11624. Opið alla daga nema sunnudaga frá 12—8. Hundaeigendur, nýkomið: þjálfunarólar. hengingarólar. venjulegar ólar og óvenjulegar ólar. Margar gerðir og stærðir af háls böndum. Naglaklippur. burstar. flautur. merkisspjöld o. fl. o. fl. Einnigeigum við flest allar vörur fyrir önnur gæludýr. Dýraríkið Hverfisgötu 43. sími 11624. Opið alla daga nema sunnudaga frá 12-8. 3 Til bygginga 8 Til sölu grindarcfni, sperrur. hurðir, klæðning. bárujárn. stigar. Uppl. i síma 66519. Til sölu Honda CB 50 árg. '76, keyrð 11650 km, í toppstandi. Sími 93-8669. Til sölu tvö DBS reiðhjól, 20 og 24 tomma. Uppl. i síma 71267. Til sölu Grifter reiðhjól i góðu standi. Uppl. i síma 83671 eftir kl. 13. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu, vantar nýtt hedd. Tilboð óskast. Uppl. í síma 42852. Til sölu Honda SS 50 árg. '78. Uppl. i sima 31702 i dag og næstu daga. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '77. Uppl. í sima 92—2010. DBS kvenreiðhjól til sölu. selst ódýrt. Uppl. isíma 33132. 3 Bátar 8 Óska eftir kerru undir 14 feta bát. Uppl. i síma 50800 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.