Dagblaðið - 24.05.1980, Page 19

Dagblaðið - 24.05.1980, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1980. 23 (* DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Eg er ekki að éta ostínn. Eg er að setja agn i rottugildruna. Til sölu Madesa hraðbátur sem nýr, með 25 ha Evinrude mótor. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 42884 eftirkl. I9.30. Til sölu eins tonns trilla fura og eik. smíðuð i Noregi fyrir 8 árum. með FM vél. Verð 1500 þús. Uppl. i síma 74363. Til sölu úrvalsgóður, ca 14 feta trefjaplastbátur. Báturinn er allur tvöfaldur og flýtur með 5 fullorðna og mótor þótt hann fylli. Vottorð frá sænsku siglingamálastofnuninni. Uppl. i síma 15605 frá kl. 9—5 og 81814 á kvöldin. Einnig til sölu I3 feta vatna bátur með 8 I/2 ha utanborðsvél og lika 4 l/2 ha utanborðsvél. Nýr kappróðrarbátar til sölu. hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í simum 52015.50521 og 72I97. 2 1/2 tonns trilla frá Skel h/f með 29 hestafla Leyland vél til sölu. Dýptarmælir fylgir og einnig 2 rafmagnsrúllur og útvarp. Uppl. í sima 77217 eftirkl. 7. Sportbátaeigendur, siglingaáhugamenn og sjómenn. Námskeið i siglingafræði og siglingaregl- um (30 tonnl, byrjar eftir hvitasunnu. Þorleifur K. Valdimarsson. simi 26972 eftir kl. 7. Til sölu er 18 feta flugfiskhraðbátur með nýuppgerðri vél. Til greina koma skipti á 3ja til 6 tonna handfærabát. svo sem ..Færeying" frá mótun eða eldri dekkbát. Uppl. i sima 92-7603, vinnusimi 7648. 1 Fasteignir i Ibúð á Sauðárkróki. Fokheld 5 herb. ibúð til sölu á Sauðár- króki á bezta stað i bænum, fleiri verða til sölu siðar. Uppl. i sima 95—5299. Til sölu i Breiðholti nýtt raðhús. ca 130 ferm, ásamt bílskúr. Uppl. i sima 15605 og 81814. Sumarbústaður við Leirvogsá til sölu. Tilboð sendist DB fyrir miðviku daginn 28. mai merkt „Leirvogsá 927”. Suðurnes. Lítið huggulegt einbýlishús til sölu á góðu verði. laust eftir samkomulagi. Uppl. i sima 92-7180. Til sölu cinbýlishús á Eyrarbakka, tvær hæðir með bilskúr. Uppl. í síma 28329. Einbýlishús til sölu á Stöðvarfirði. Nánari uppl. veitir Þorsteinn Kristjánsson í sima 97—5875 á daginn en 97-5827 á kvöldin. íbúðá Neskaupsstaó til sölu, rúmgóð 4ra herb. ibúð á aðal- hæð i tvíbýli. Bílskúr fylgir. Uppl. i sima 97—7698. I Sumarbústaðir I Til sölu sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur, hagstætt verð. Uppl. í síma 71919. í Fyrir veiðimenn Skozkir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 51180. I I Bílaþjónusfa i Bifreiðacigendur, vinnið bilinn undir málningu sjálfir. Góðvinnuaðstaða. Uppl. isíma 18398. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, alternatora. dínamóa og rafkerfi i öllum gerðum bif reiða. Rafgát, Skemmuvegi 16. sími 77170. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25, bílasprautun og réttingar, símar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. I Bílaleiga i Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Til leigu fólksbílar. jeppar. stationbílar og 12 manna bítar Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks og stationbila. Simar 45477 og 43179. Heimasími 43179. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp.. simi 75400. aug- lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir nilarnir '78—'79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. l.okað í hádeginu. Heimasjmi 43631. Einnig á sama stað viðgerðá Saab bifreiðum. 8 Varahlutir l Tilboð óskast I skiptivél VW 1300, keyrða 30þús. Uppl. í sima 14708. Útvegum með stuttum fyrirvara varahluti í allar tegundir bandariskra bifreiða og vinnuvéla. Góð viðskiptasambönd tryggja örugga þjónustu. Klukkufell sf., umboðs og heildverzlun. Sími 26950 á skrifstofu- tima. Kvöldsímar 85583 og 76662. 8 Vinnuvélar 8 Til sölu Zetor dráttarvél árg. ’73, mjög lítið notuð. Uppl. I sima 53384 eftirkl. 7. 8 Vörubílar Ford Trader-D til sölu, nýuppgerður mótor og gírkassi, 4ra gangstiga. Uppl. í Sanitas, sími 35350. Volvo F—88 með búkka til sölu. árg. '66. Nýyfirfarinn og i nijög góðu ástandi. Uppl. í síma 27020 eða á kvöldin í síma 82933. Volvoárg.’74. Til sölu er Volvo F86 árg. '74. 10 hjóla. ekinn 170 þús. km. Skipti á 6 hjóla bil koma til greina. Uppl. i sima 95-1335. Til sölu strax Mercedes Benz 5 tonna vörubíll. árg. '61, mjög vel með farinn, einnig til sölu Volga '73, ekinn 64 þús. km. Til sýnis á Bila- og bátasölunni Dalshrauni 20. Hafnarfirði. Simi 53233. BílkVani til sölu. Atlas bílkrani. 3.3 tonn. árg. ’80. Uppl. i sima 95-5541 eftirkl. 19. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkvnningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Hingað og ekki lengra. Þú hefur hitt á óskastundina. Til sölu er Simca 1307 ’77, ekinn 30 þús. km. blár bill. fallegur bíll, dekurbill, endur- ryðvarinn. Uppl. í sima 42138 og 83330. Toyota Mark II árg. ’72 til sölu. Uppl. í sima 15027 eftir kl. 17. Volvo 544 árg. ’65 til sölu, góður og ódýr bill. Uppl. í sima 34754 næstu kvöld. Athugið! Hjólhýsi til ferða til sjúkra- og elliheimila með tónlist og skemmtun í sumar ósk- ast til leigu strax. Vinsamlega hringið í síma 30457. Til sölu C'ortina árg. ’76, til greina kemur að skipta á Mini. Uppl. í síma 73022. 6 cyl. vél og vatnskassi óskast í sjálfskiptan Pontiac ’67. Uppl. i síma 81870 eftir kl. 17. Cortina ’68 til sölu, vel með farinn, ekinn 70 þús. km. nýsprautaður. skoðaður '80. Ný fram- bretti. sumar- og vetrardekk. Sami eig andi. Afturbretti skemmd. Uppl. i síma 11153 eftir kl. 17. Verðtilboð. Cortina ’70 til sölu. skoðaður ’80. einnig Dodge með læstu drifi, stærð 8 og 3/4. Gírkassi er 3ja gíra stóri fólksbílakassinn. Uppl. i sima 92-6591. Til sölu Volvo Duett ’64 í ágætu standi. Vél og kassi i góðu lagi varahlutir, góður antik bill fyrir lag- hentan. Uppl. i sima 21781 og 10056 milli kl. 6 og 10. Saab 99 árg. ’72 og Ford Torino árg. '74 til sölu. góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 84849. \ nlvo Aniazon árg. ’64 lil sölu. þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 9i.3136 eftir kl. 7. Til sölu Mazda 818 árg. ’78 fallegur bill. ekinn 29 þús. km. Uppl. i sima 42018. VW 1300 árg. ’71 ekinn 25 þús. km á vél til sölu. Verð 550 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 44600 og 76999. Tilsölu Fíat 128 Rally árg. '74. þarfnast viðgerðar. Uppl. i sinia 30942 milli kl. 6 og 8. !Cortina’72 til sölu. Uppl. í sima 37478 eftir kl. 5. Af sérstökum ástæðum er til sölu Saab 96 árg. '67. bil1 toppstandi. Vetrar- og sumardekk. t varp. Á sama stað er til sölu Foi Cortina, sem þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 34078. Ford Cortina árg. '70 til sölu, nýupptekin vél. Uppl. i síma 42081 eftir kl. 8 í kvöld og næstu daga. Breið 15 tommu jeppadekk til sölu. og einnig hvítar sportfelgur. Uppl. i sima 40299. Óska eftir að kaupa bifreið með 250 þús. út og 150 þús. á mán.. allt keniur til greina. Uppl. i sima 37712 milli kl. 4 og 8. Toyota Corolla árg. ’73 tilboð óskast. Uppl. i sima 36791. Til sölu Fíat 128 árg. ’74, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun, sanngjarnt verð. Uppl. i sima 33146. Blazer, GMCdísil og olíuverk. Til sölu Blazer C’heycnne árg. ’74 á Lapplander dekkjum og GMC Suburban með 600 dísilvél. árg. '76. 11 manna. og olíuverk í Land Rover. Uppl. í sinia 99—6886. Cortina árg. ’70. skoðuð ’80 til sölu. Sleppið ekki góðum bíl fyrir sanngjrnan pening, er sem nýr, er ný yfirfarinn upphækkaður að aftan og framan, blár, 2ja dyra. Ekta antik bill. Uppl. i sima 38723 i dag og laugar dag. Mazda818árg.’74, gulbrúnn að lit, til sölu, nýupptekin vél. Uppl. í sima 92-8385. Range Rover. Til sölu góður Range Rover árg. ’72. kraftstýri, toppbíll, einn eigandi frá byrj- un. Uppl. i síma 71800. Austin Mini 1275 ’74 til sölu, uppgerð vél, nýtt pústkerfi, ný sumardekk. Uppl. í síma 82662 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Lancer. Óska eftir afturrúðu i Lancer árg. '74. Uppl. i síma 92-3879. Volvo 142 ’70 til sölu, helzt skipti á Volvo '73 mcð staðgreiðslu i milli. Uppl. i síma 31935. Til sölu Cortina ’70, selst til niðurrifs, hef einnig Moskvitch ’70, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-7286. Volvo ’74 til sölu, sérlega fallegur bill i toppstandi. Vökva- stýri, vökvabremsur. sjálfskiptur. út- varp, segulband, vetrardekk á felgum. leðurákæði. Uppl. í síma 43933. Morris Marina ’74 til sölu. þarfnast sprautunar Verð 800 þús. Uppl. í síma 85885 eftir kl. 16. I.ada ’75 — Cortina ’70. Til sölu Lada Topas '75 og Cortina '70. Uppl. i síma 75863 i kvöld og um helg- ina. ATVINNA Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur í hyggju að ráða kerfisfræðing eða mann vanan tölvu- vinnslu á næstunni. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf sendist Framleiðsluráði fyrir 10. júní nk. HaSÍaksambandsins 23. maí 5174 — Úttekt hjá Fálkanum...........Kr. 10.000.- 17252 - SHG bílryksuga................Kr. 22.500.- 13151 — Gardena grasklippur...........Kr. 29.400,- 13874 — Úttekt hjá Fálkanum...........Kr. 40.000.- 3797 — Úttekt hjá Fálkanum...........Kr. 50.000.-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.