Dagblaðið - 24.05.1980, Síða 21

Dagblaðið - 24.05.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ1980. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Kinbýlishús til leigu i Winnipeg, Kanada. Uppl. i síma 94- 1234 eða 94-1339. Húsnæði óskast Reglusöm fertug kona óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð eða stærri, helzt jarðhæð eða kjallara, þó ekki skilyrði, í eldri hluta bæjarins. Mánaðargreiðslur allt frá 100 þús., 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 29767. Lítil ibúð eða herb. með eldhúsaðstöðu og baði óskast á leigu sem fyrst fyrir einhleypan mann í góðri atvinnu. Rólegheit og góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13 á daginn. Verkfræðingur og kennari með 2 börn óska eftir 3—5 herb. íbúð frá I. júni. Fyrirframgreiðsla i boði. Góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 31884. Ungt par vantar 1—2 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 99—7128 milli kl. 7 og 8. Róbert. Rúmgóður bílskúr eða sambærilegt húsnæði óskast á leigu i Reykjavík. Engar bilaviðgerðir. Uppl. i sima 33004 eftirkl. 7. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð fyrir I. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið., Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72787. Óskum eftir að taka á leigu verzlunarhúsnæði 100—150 ferm í Reykjavik eða austurhluta Kópa- vogs. Uppl. hjá auglþj. DB i sirna 27022. 27022. H—977. Ég óska eftir að taka á leigu 2 herb. i miðbænum. Uppl. i síma 40602. Háskólanemi óskar eftir að taka herbergi eða litla ibúð á leigu. Uppl. í sima 17038. Vesturbær-miðbær. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 18884. 38 ára gamall karlmaður auglýsir eftir herbergi eða litilli íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—880. Stór ibúð óskast á leigu, helzt í eldri hverfum bæjarins. Skilvis greiðsla, góð umgengni. Uppl. i síma 40384. Bílskúr eða upphitað geymsluherbergi óskast strax fyrir litla búslóð. Uppl. i síma 97-8668. Ungt par vantar tilfinnanlega 2ja—3ja herb. íbúð frá og með 15. júní. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 43118. Einstaklingsíbúð — Lítil ibúð. Er ekki einhver sem getur hjálpað ungri stúlku um einstaklingsíbúð eða litla ibúð.Ef svoer þá vinsamlegast hafi hann samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. I á daginn. H—911. Öska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15465 milli kl. 6 og 9. Róleg einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 16567 eftir kl. 5.30. Háskólanemi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24943 frá kl. 1—5 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par, háskólanemi og útvarpsvirkjanemi. óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri umgengni, reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 23976. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Allar uppl. í sima 28676 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast i Keflavik eða Njarðvik. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-6057. 50 til 100 fermetrar óskast til bílaviðgerða, allt kemur til greina á stór-Reykjavíkursvæðinu eða Suðurnesjunum. Uppl. i sima 92-3752 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra-5 herb. ibúð eða raðhús óskast á leigu i Kópavogi. fyrir I. júní. Uppl. i sima 44385 eða 44577. Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. á dagheimilinu Hamraborg, i síma 36905, alla virka daga milli kl. 8.30— og 17.30. Atvinna í boði 8 Góð reglusöm fullorðin kona óskast til að sjá um gamla konu sem býr i eigin húsnæði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—789. Vélstjóra og háseta vantar á 150 tonna handfærabát frá Grindavik. Uppl. i síma 92-8276. Barngóð kona óskast til að koma heima og gæta 2ja barna, 2ja ára og 5 mán.. alla virka daga frá 9.30 til 6. Uppl. í síma 31494. Aðstoð óskast á tannlæknastofu frá kl. 13—18, ekki yngri en 25 ára. Hér er um framtiðar- starf að ræða fyrir hæfa manneskju. Uppl. hjá auglþj. DB ísima 27022 eftir kl. 13. H—970. Háseta vantar á handfærabát. Uppl. í sima 92-7682. I Atvinna óskast i Kona óskar eftir hreingerningum 2—3 tima á dag. Tilboð sendist augld. DB merkt .931". Röskur maður óskar eftir vinnu eða aukavinnu. flest kemur til greina. Uppl. ísíma 11931. Vélvirki. Tvitugur vélvirki með sveinspróf óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu, helzt á góðu vélaverkstæði en margt fleira kemur til greina. Uppl. i sima 73418 og 72323. 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Hefur unnið við af- greiðslustörf. Uppl. í síma 25979. Einhleyp fertug kona óskar eftir vinnu, hefur unnið við af- greiðslu- og þjónustustörf sl. 20 ár, getur byrjað'strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—715. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til grema. Uppl. ísíma 13317. Rösk og áreiðanleg 15 ára kvennaskólastúlka óskar eftir vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21969. Reykjavik 17 ára stúlka með bílpróf og 2ja vetra nám úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti óskar eftir framtíðarvinnu, helzt af- greiðslu- eða skrifstofustörfum. Uppl. næstu daga i síma 71951 og 99-1451. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öll- um framhaldsskólum landsins. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Opið kl. 9—18 alla virka daga. Simar 12055 og 15959. 1 Barnagæzla 8 Óska eftir 12— 13 ára stelpu til að gæta 1 1/2 árs gamals barns fyrir hádegi. er í vesturbæ. Uppl. i sima 13337. Öska eftir dagmömmu til að passa 2 börn. 2 ára og 5 mán. allan daginn sem næst Karfavoginum. Uppl. í sima 31494. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta 1 árs barns eftir hádegi í 1 1/2 mán. i sumar, frá byrjun júni, í mið-austurbænum. Uppl. í sinia 19198. 13 ára stúlka sem býr í Seljahverfi óskar eftir að gæta 1—2ja barna í sumar. Uppl. í síma 71444. Barngóð 12ára stúlka óskar eftir barnfóstrustarfi allan daginn i sumar. Er vön. Uppl. í síma 85962. 13 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu hálfan daginn i Fossvogi. Uppl. í síma 84505. 13árastelpa óskar eftir barnapíustarfi í sumar. Býr á Seltjarnarnesi. Uppl. i síma 23751 eftir kl. 5ádaginn. Garðyrkja Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið 73033. Garðverk. timanlega. simi Garðeigendur, er sumarfrí í vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þor- valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1 e.h. Kennsla 8 Gítarkennsla. Notið sumarið til gítarnáms. Kenni á klassískan gítar. öllum aldursflokkum. Nánari uppl. i sima 21256. Páll Eyjólfs- son. Skurðlistarnámskeið. Dagnámskeið i tréskurði fyrir unglinga 10—15 ára verður 2.-13. júní nk. Einnig verður kvöldnámskeið i júni fyrir fullorðna. Hannes Flosason. sími 23911. Einkamál 8 Ferðafélagi óskast, kona 30—35 ára. sem vill tilbreytingu og fara til Svíþjóðar i sumar og vinna. Vinsamlegast sendið tilboð á augldeild DB merkt „Svíþjóð 658". Einstæð móðir með 4 börn óskar eftir að kynnast góðum manni sem getur útvegað henni ibúð fyrir 1. júní. Eru á götunni. Tilboð sendist DB merkt „Sólskin 331". 1 Sumardvöl 8 Get tekið börn á aldrinum 7—11 ára í sveit. Góð aðstaða til að vera á hestum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—959. Stúlka óskast í sveit, mætti hafa með sér barn. Fyrirspurnir leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 24. maí ’80 merkt „Sveit 987”. Getum tekið tvö börn 10—12 ára í sumardvöl. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—914. Ég er 8 ára strákur og langar í sveit i sumar hjá góðu fólki. Uppl. ísíma 85127. Tapað-fundið Sá scm tók leðurkápuna miðvikudaginn 14. mai siðastliðinn i dansstaðnum Glæsibæ vinsamlega skili henni þangaðaftur. Konan sem fann rautt seðlaveski laugardaginn 10.5. í Sigtúni er vinsam legast beðin að hringja i sima 66140 eða 66147 strax. $ Þjónusta 8 Verðið brún á skömmum tíma. Höfum aðstöðu til að leigja út tima i Super Sun sólbaðsbekk með hikni. Erum i Breiðholtinu. Hafið samband í sima 72036 frákl. 15-22. Tökum að okkur að slá, hreinsa og halda við görðum. Höfum öll áhöld. Gerum föst verðtilboð. Tekið á móti pöntunum i síma 77830. Múrviðgerðir og þjónusta, geri við sprungur og steypuskemmdir, hreinsa rennur og geri við þær. Fjarlægi málningu og óhreinindi af skipum og húsum með háþrýstivatnsdælu. Uppl. í síma 71712 eftir kl. 19. Hellulagnir og hleðslur. ,■ Tökum að okkur hellulagnir og kant- hleðslur. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn. vönduð vinna. Uppl. I símum 45651 og 43158 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.