Dagblaðið - 24.05.1980, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1980.
27
Tvímenningskeppni er að mörgu
leyti merkilegt keppnisform. í rúbertu-
bridge og sveitakeppni er þýðingar-
mikið að vinna spil á sem öruggastan'
hátt. í tvimenningi spilar margt fleira
inn í. Spilarinn á ekki aðeins við mót-
herjana, sem sitja við borðið — heldur
er hann einnig í keppni við þá, sem
hafa sörnu spil.
Vestur spilar út spaðaþristi i fjórum
hjörtum suðurs. Tvimenningskeppni.
Litið fyrst á spil n/s.
Norfhjr
A 63
V KG952 ,
Vestlir ■ -, ÁUsTuK
♦ K1043 i A Á9875
V 73 * U4 V 4
0 10864 0 D9
<l> 762 * G10985
* DG
ÁD1086
0 K52
* ÁK3
Austur drepur á spaðaás. Spilar
spaða áfram, sem vestur tekur á kóng.
Siðan lauf. Drepið á drottningu blinds.
Siðan tvisvar tromp og tveir hæstu í
laufi. Og hvað nú? — Spilið er unnið
en ef tiguldrottning liggur rétt vinnst
spilið með yfirslag. Hann getur breytt
öllu i tvímenningskeppni. Flestir
mundu reyna svíningu i tígli. Ekki þó
sérfræðingurinn í tvímenningskeppni.
Hann tekur tvo hæstu i tigli og vinnur
fimm, þegar drottningin fellur. Hvers
vegna?
Það byggist ekki á því að hann hafi
séð spil mótherjanna.heldur því, að
vestur hefur spilað út frá spaðakóng á
veik spil. Þeir, sem ekki fá spaða út i
'spilinu, fá yfirslag í spilinu, hvort sem
þeir gefa slag á tíguldrottningu eða
ekki. Kasta spaða úr blindum á lauf. Ef
tigulsvíning heppnast að auki vinna
þeir sex hjörtu. Einasti möguleikinn til
að ná góðum árangri er því að „spila á.
móti húsinu” og taka tvo hæstu í tígli.
Þegar drottningin fellur hefur suður
unnið upp óhagstætt útspil í byrjun.
Eigi vestur hins vegar tíguldrottningu
tapast aðeins fáein stig.
„Sovézku stórmeistararnir þrír fóru
loks að sýna tennurnar í fimmtu um-
ferð á skákmótinu hér i Bugojno,”
skrifar Bent Larsen í skákþátt sinn i
Ekstrablaðið. „Polugajevski og Tal
unnu Ljubojevic og Kurajica en skák
Karpovs við Ivkov fór i bið. Karpov
hefur vinningslíkur. Báðum biðskákum
Ulf Andersson við Karpov og Polu-
gajevski lauk með jafntefli — en
Timman sigraði Gligoric í 100 leikjum.
Samkvæmt bókunum átti sú skák ekki
að vinnast en oft hefur meisturunum
tekizt að nýta sér að vera peði yfir. í
skák minni við Timman kom þessi
staða upp i 5. umferðinni,” skrifar
Larsen ennfremur.
Hann hafði svart og átti leik.
15. ----Bc5 + 16. Bd4 — Bxd4 +
17. Rxd4-c5 18. Rf3 og Timman bauð
aðeins síðar jafntefli. Eftir stuttan um-
hugsunartíma tók Larsen boðinu. „Ég
var ekki þannig skapi farinn að hætta á
mikið,” skrifar Larsen.
©1979 King Fðatures Syndicate. Inc. Wortd riflhts resðrved. L RA 1 í~ i 3
Við ættum kannski að nota MINN bil á
morgun, herra ökukennari.
Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
23.-29. mai er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apó-
teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða
þjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarflörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. ^—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartfma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum tfmum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjákrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er’i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Undir hvað ertu að búa þig, fara i rúmið, eða synda yfir
Ermarsund.
iiiiiil
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara'l 8888.
HafnarQörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi-
stöðinni i sima 51100.
Akureyri Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið-
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavtk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heimsóknartimi
Borgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fcðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. *
Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard.. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30. +
LandspftaHnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Baraaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahósið Akureyrí: Alia daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjákrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjákrahás Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbáðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagaftákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aóalsafn, útlánsdcild. Þingholtsstræti 29a. simi
27155. Opið niánudaga— föstudaga kl. 9 21 I okað
á laugard. til l.scpt.
Aðalsafn, lcstrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið máiui
daga — föstudaga kl. 9—21. l.okað á laugartl. og
sunnud. Lokað júlimánuð vcgna sumarlcvfa.
Sérútlán. Afgrciðsla i Þingholtsstræti 29a. hókakassar
lánaðir skipum. hcilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn-Sólhcimum 27. simi 36814. Opið mánii
daga - föstudaga kl. 14— 21.1 ökaðá latigard. til I
scpt.
Bókin heim, Sólhcinium 27. simi 83780. Hcim
scndingarþjónusta á prcntuðum hókum við fatlaða t>g
aldraða.
Hljóðhókasafn-Hómgaröi 34. simi 86922. Hljt>ðhóka
,’þjónusta við sjónskcrta. Opið mánudaga—fiistudaga
kl. 10- 16.
Hofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. sími 27640, Opið
mánudag — föstudaga kl. 16- 19. I okað júlimánuð
vcgna sumarleyfa.
Bústaðasafn-Bústaðakirkjti. simi 36270. Opið mánti
daga - föstudaga kl. 9- 21.
Bókahllar-Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270
Viðkoniustaðir viðsvcgar um horgina. l.okaö vcgna
sumarlcyfa 30/6- 5/8 aðháðum dögum mcðtoldum
Bókasafn
Grindavíkur
^Félagsheimilinu Festi. er opið mánudaga og þriðju
daga frá kl. 18—21. föstudaga og laugardaga frá kl.
14— 16. slmi 8549.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír laugardaginn 24. mai.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þetta verður ekki með þeim
rólegustu dögum sem þú hefur lifað. Þú verður krafm(n)
ákveðins svars viðvikjandi einhverjú í ástamálum þínum. Gamall
vinur þinn birtist óvænt i kvöld.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Einhver unglingur kemur til með
að angra þig i dag og þreyta með sjálfselsku binni. Vertu
ákveðin(n) og láttu engan vaða ofan í þig. Þú festir þig í neti ást-
arinnar áður en kvöldið er úti.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þú ert þekkt(ur) fyrir þitt góða
skap og vingjarnleika en gættu þess að láta ekki aðra notfæra sér
þig. Þér hættir til að taka að þér störf fyrir aðra sem nenna því
ekki fyrir leíi.
Nautiö (21. apríl-21. maí): Framundan er annasöm helgi og þú
ættir að geta valið úr heimboðum og skemmtunum. Gættu þess
að láta vita ef þú getur ekki komið, annars kemur þú til með að
eyðileggja fyriröðrum.
Tviburarnir (22. maí-21. júni): Einhver félagi þinn mun haga sér
þannig að þú missir allt traust á honum. Þú bregður undir þig
betri fætinum í kvöld.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú þarft nauðsynlega að sinna
einhverjum störfum heima við og þú þarft að hraða'i r til að geta
lokið við allt á réttum tíma. Þú hittir kunningja þinn óvænt i
kvöld.
I.jónið (24. júlí-23. ágúst): Heppnin eltir þig i dag. Og þetta er
einmitt rétti tíminn til aö leysa úr erfiðum vandamáJum, sem
steðja að þér. Forðastu að vera of ráðrík(ur) við þér yngra fólk.
i Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú átt í einhverjum vandræðum
jmeð ástamálin en allt útlit er fyrir að úr þessum vandræðum
! leysist áður en dagurinn er á enda.
Vogin (24. sepl.-23. okt.): Einhver manneskja, sem þú hittir á
almannafæri, mun angra þig verulega. Þú kemur til með að
höndla hamingjuna í kvöld við óvenjulegar aðstæður.
Drekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú kemur til með aö þurfa á allri
orku þinni að halda þvi framundan er mjög erfiður dagur. Ýmiss
konar heimilisstörf og fleira skemmtilegt krefst alls tima þíns.
Öll eyðslusemi er varasöm.
Bogmaöurínn (24.-20. des.): Þig langar mjög til að geta ráðið
tíma þínum sjálf(ur) því þér finnst þú eiga ýmislegt ógert sem þig
langar að framkvæma. Láttu ekki plata þig.
Steingeilin (21. des.-20. jan.): Láttu ekki blekkjast til að segja
leyndarmál sem þér hefur verið trúað fyrir. Það virðist sem þú
eigir meira af peningum en þú hélzt svo ekki væri úr vegi að
bregða sér í bæinn fyrir hádegi og eyða einhverju af þeim.
Afmælisbam dagsins: Þetta verður þér gott ár. Þér tekst aö ná
tökum á erfiöu verkefni á heimavígstöðvunum á miðju árinu.
Eitt af ástarævintýrum, sem þú lendir í á árinu, kemur til með að
veita þér mikla ánægju en veröur þvi miður ekki varanlegt.
Frídagar verða þér sérstaklega hagstæðir.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrcti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9—10 virka daga.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. i
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum 1
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspiöld
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns JónssonaV á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá4
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.