Dagblaðið - 24.05.1980, Side 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1980.
31
D
Sjónvarp
i
Útvarp
ÍSLENZK KVIKMYND, GERÐ ÁRK) 1979
— sjónvarp kl. 21,55 á hvítasunnudag:
UTILÞUFA
Litil þúfa, íslenzka kvikmyndin
sem sjónvarpið býður upp á
sunnudaginn 25. maí, fékk 1.
verðlaun á kvikmyndahátíðinni hér í
vetur.
Ágúst Guðmundsson gerði hand-
ritið og stjórnaði henni. Hann er
íslendingum að góðu kunnur i
sambandi við kvikmyndagerð og er
þess skemmst að minnast að hann var
leikstjóri í Land og synir og skrifaði
jafnframt kvikmyndahandritið.
Ágúst er lærður leikari. Síðan lá
leiðin til Bretlands, þar sem hann
lærði kvikmyndaleikstjórn. Í
skólanum gerði hann tvær myndir
og hlaut önnur þeirra, Lifeline to
Cathy, 1. verðlaun á kvikmyndahátíð
i Chicago. Síðar var myndin sýnd i
sjónvarpinu hér.
Litil þúfa er um fimmtán ára
stúlku sem verður ófrisk og þorir
ekki að segja frá því í fyrstu. Við sjá-
um svo viðbrögð þeirra fullorðnu við
tiðindunum.
Helztu leikendur: Sigríður Atla-
dóttir, Edda Hólm, Magnús Ólafs-
son, Gunnar Pálsson, Friðrik
Stefánsson og Hrafnhildur Schram.
Kvikmyndun: Baldur Hrafnkell
.lunsson og Haraldui FriðriKsson.
Hljóðupptaka: Jón Hermannsson.
Tónlist: Pjetur og úlfarnir. Klipping:
Ágúst Guðmundsson.
-KVI.
HVÍTASUNNULEIKRIT - útvarp kl. 16,20
á hvítasunnudag:
OVENJULEG
ÚTILEGA
,,Ég hef samið alls 7 leikrit fyrir út-
varp. Eitt þeirra var flutt í útvarpinu i
Sviþjóð. Jú, ég cr auðvitað ánægð með
að það sem ég sem geri lukku," sagði
Ingibjörg Þorbergs, höfundur leikrils-
ins Óvenjuleg útilega, sent útvarpið
cndurflytur á hvitasunnudag.
Ingibjörg hefur ekki aðeins samið
leikrit heldur einnig sögur, Ijóð og lög.
,,Þú tókst þátt i Ijóðasamkeppni á
vegum Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna á ári barnsins i fyrra.”
,,JÚ, ég og Ingólfur Jónsson frá
Prestsbakka fengum bæði 1. verðlaun
a og b, en Magnús Pétursson 1.
verðlaun sem lagasmiður og hann gerði
lög við ljóð okkar Ingólfs. Ég er
óskaplega ánægð að vera nýbúin að
frétta að Ijóð mitt og lag Magnúsar var
valið eitt af 24 til þess að verða sungið
inn á plötu sem fer á alheimsmarkað til
styrktar barnahjálp SÞ," sagði Ingi-
-KVI.
Ingibjörg Þorbergs semur ekki aðeins
leikrit, heldur líka sögur, lög og Ijóð.
Hún er heldur betur ánægö þessa
dagana af þvi að Ijóð hennar og lag við
það eftir Magnús Pétursson hefur verið
valið sem 1 af 24 til þess að verða
sungið inn á plötu til styrklar barna-
hjálp S.Þ.
l)B-mynd Bj. Bj.
ÞETTA ERUM VIÐ AÐ GERA - útvarp kl. 11,20 á morgun
Nemendur úr grunnskóla Njarðvíkur: r
FORELDRAR TAKA EKKINOGAN
ÞÁn í FÉLAGSLÍFISKÓLANS
Nemendur úr grunnskóla Njarð-
víkur, sem ætla að spila fyrir okkur á
hljóðfæri í þættinum Þetta erum við að
gera voru að æfa af kappi þegar við
brugðum okkur niður í útvarp á dögun-
um. Friðrik Stefánsson tæknimaður
var þeim innan handar og sagði að nú
væri hægt að byrja að taka upp. Allar
leiðslur væru komnar á sinn stað.
Valgerður Jónsdóttir umsjónar-
maður þáttarins sat til hliðar og fylgd-
ist með.
,,Ég hef verið með þessa þætti nú í 2
ár og þykir afar gaman að fá hina ýmsu
grunnskóla til liðs við mig. Krakkarnir
sýna þessu líka mjög mikinn áhuga.
Mikið er um frumsamið efni, sögur,
leikrit og Ijóð. Tónlistin skipar lika
veglegan sess hjá nemendunum," sagði
Valgerður i viðtali við DB.
Hún sagði að frumsamda efnið væri
oft virkilega gott. Venjulega væri það
tengt umhverfi og skóla nemenda.
T.d. hefðu krakkarnir i Mýrarhúsa-
skóla á Seltjarnarnesi tekið fyrir Pútó-
brekku þar í bæ og vakið athygli á að
hana þyrfti að vernda.
Nemendur í Garðabæ hefðu í imynd-
aðri félagsmiðstöð tekið á móti fólki til
þess að vekja athygli á þvi að félagsað-
staða þyrfti að vera fyrir unglinga þar.
Það sem verður á dagskrá á laugar-
daginn er pistill um Njarðvik. Sagt er
frá ýmsu i grunnskólanum eins og
félagslífi og því að krökkunum finnst
að foreldrarnir sýni lelagslífi í skólan-
um ekki nægan áhuga. Það verða sögur
og leikrit að ógleymdum hljóðfæraleik.
Valgerður sagðist þegar hafa tekið
upp þátt með nemendum á Klúku í
Bjarnarfirði, en i þeim skóla eru 14
nemendur. Vitanlega skipar sauðkindin
veglegan sess á Vestfjörðum. Þess
vegna bjuggu krakkarnir til Viðsjár-
þátt og tóku sauðkindina tali. Bar þará
góma hvemig hennar aðstaða væri og
undan hverju hún þyrfti helzt að
kvarta, þvi að vitanlega hefur sauð-
kindin ekki síður skoðun á hlutunum
en mannkindin.
Valgerður vildi vekja athygli á því að
þegar nemendur úr grunnskólum utan
af landi kæmu í leikhús- eða skoðunar-
ferð til Reykjavikur skyldu þeir hafa
samband við sig. Krakkarnir á Klúku
hefðu einniitt verið nýbúnir að vera i
bænum þegar hún ræddi við þau um að
vera með í þættinum. Hún fór síðan
vestur til þcss að taka þáttinn upp þar.
- KVI
Valgerður Jónsdótlir umsjónarmaður, Friðrik Stefáns-
son tæknimaður og Siguróli Geirsson tónlistarkennari
ásamt nemendunum Ágústi Ásgeirssyni, Aldísi Helga-
dóttur, Berglindi Bjarnadóltur og Hildi Hauksdóttur að
æfingu í útvarpinu á dögunum.
Þetla er hópurinn úr giunni il. Njarðvikur ásaml
kennurum sinum, Helg lóttur og Ksther
Karvelsdóttur. Nemer.dur ætla að skemmia okkur með
upplestri, leikriti o.fl.
I)B-myndir Þorri.
vcnVur fra hct/lu tuKmalsliAurn tiuillaiHÍi íisl
hiiiðar.
21.15 A hljómþinci- Jún Örn Marinösson velur
sjgilda lónltst og spjallar um scrkiri og
hófunda þcírra.
22 15 Vcöurfrcgnir. t-'rc'llir Dagskrá morgun
dagvins.
22.35 l'm hófundartíó undirritaös. Þorstcínn
Anlonsson rithofundur lýkur lcstri frásogu
sinnartSl.
23.00 I)anslog.l23 45 Frtttirl 01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. maí
Hvítasunnudagur
9.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars-
ion biskupflytur ntningarorðog bæn
9 10 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleíkar. 10.10 Vcðurfregnir.
10.25 I.jósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð
mundar Jónssonar píanólcikara
11.00 Messa 1 Háteigskirkju. Prestur: Séra Arn
grimur Jónsson. Organleikan Dr Orthulf
Prunner.
12.10 Dagskráin.Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tónlcikar.
13.15 t.andakirkja I Vestmannaeyjum. Gíslí
Helgason tók saman þáttinn vegna 200 ára áf
mælis kirkjunnar. Aöstoðarmaður við dag
skrárgerðina: Höskuldur Kárason.
14.00 MiðdeKÍstónleikar. „Vordagar i Prag
1979”.
15.15 „Skla vió sólu SkagaQöróur”. Lauíey
Sigurðardóttir frá Torfufelli lcs tvcnns konar
cfni tcngt Skagafírði.
15.35 Samleikur á planO: L’rsula Fassbind og
Kctili Ingólfsson leika.
16.00 Fréttir 16.15 Veðurfrcgntr
16.20 Útvarpslciknt fyrir börn og unglinga
„Ovenjuleg útilega” eftir Ingibjórgu Þor
bcrgs. lAður útv. 1972*. Leikstjóri: Klemcn/
Jónsson. Hofundurinncrsogumaður.
17.20 l.agió mitt. Helga Þ Stephensen kynnir
óskalog barna.
18.00 Tvelr snillingar á listahátið: Aliciu de
l.arrocha_ pianóleikari og Göran Sollschcr
gitarleikari. Halldór Haraldsson kynnir. -
fyrri þáltur.
18.45 Vcðurfrcgnir, Dagskrá kvoldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 Kafteinn Cook. Dagskrárþáttur um
bre/ka sæfarann og landkönnuðinn James
Cook. Ingi Karl Jóhannesson bjó til flutnings.
Lesarar mcó honum: Baldvin Halldórsson og
Sigurður Skúlason lcikarar.
20.00 Frá afmæiistónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands i Háskólabiói 8. mar/ i vetur
Stjórnandi Páll P. Pálsson
20.40 Frá hernámi Lslands og styrjaldarárunum
slðari. Arnhildur Jónsdóttir leikkona les frá
sógu Lilju Jónasdóttur. Lyngási í Kclduhverfi.
20.55 Strcngjakvintett í G-dúr op. 77 eftir
Antonin Dvorák. Félagar » Vinaroktettinum
lcika.
21.30 Til þln. Geirlaug Þorvaldsdóttír leikkona
les úr Ijóðabók Valborgar Bentsdóttur.
21.50 Kórsóngun Karlakór Selíoss s.vngur
Islenzk og erlend lög. Songstjóri: Asgeir
Sigurðsson. Pianóleikari: Suncana Slamnig.
22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsms
22.40 „Glas af vatni”, smásaga eftir Solveigu
Schoultz. Sigurjón (iuðjónvson blenzkaði. Jón
(iunnarsson leikari lcs.
23.00 Nýjar plótur og gamlar. Runóifur Þórðar
son kynnir og spjallar um tónlist og lónlístar
mcnn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok. "
Föstudagur
23. maí
20.00 Fréttir og veóur.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldvson kynnir
vinsítldægurlog.
21.10 Kastljós. Þáttur um innlend mál
cfni.límsjónarmaður Hclgi F. Helgason.
22.15 Bhowani-stöóin. (The Bhowani Junctioni
Brc/k bíómynd frá árinu 1955. Leikstjón
George C'ukor. Aðalhlutvérk Ava (iarndcr.
Stcwart Granger og Francis Matthcws
Myndin lýsir ástum og «vintýrum ungrar
konu I hjálparsveitum indverska hcrsms
skommu cltir lok siiViri heímsstyrjaldur, Þýð
andi Kristmann Eiðsson.
00.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
24. maí
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
18.30 Fred Flinbitone I nýjun ævintýrum. Tcikni
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns
dótnr
18.55 F.nska knattspvrnan
Hlé-
20.00 Fréttir og veóur.
20.20 Auglýsingar og dagskrá.
20 35 Löður. (ianianmvndallokkur Þýðandi
Fllcrt Sigurbjornsson
21.00 Oscars verólaunin. 1980. Mynd Irá
afhendingu Oscars verðbunanna i Hollywrxxi
fyrir rúmum mánuði Þýðaruli Bjorn
liaklur>son
22.00 Munaðarleysingjak‘stin. tThc Orphan
Traini. Brezk bandarisk sjónvarpsmynd frá
árínu 1979. Aðalhlutvcrk Jill Fikenbcrry.
Kevin Dobson og John Femia. Sagan gerist
um miðja nitjándu old Emma Syntns tekur
við rekstri munaöarleysmgjaheimilis i Ncw
York. Hcnm ofbýður mcðfcrðin á
cinstæðmgsbornum i stórborginni og fcr mcð
hóp þeirra upp í sVeit. þar sem hún reynir aö
finna þeim góð hcimíli Þýðandí Jón ö.
Edwald.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. maí
H vítasun nudag ur
17 00 Hvitasunnuguósþjómuta. Séra Gunnþór
Ingason, sóknaiprestur i Hafnaríirði. prédikar
og þjónar fyrir altari. Kór Hafnarfjarðarkirkju
syngur. Sóngstjóri og orgclleikari Páll Kr.
Pálsson Sljórn upptóku Orn Harðarson.
18.00 Stundin okkar.
18 50 Hlé.
20 00 Fréttir, veður og dagskrárkynning.
20.20 Á harðaspretti tíh (Specdyl. Bandarisk
ganianmynd frá árinu 1928 mcð Harold Lloyd
í aðalhlutverki. Að þessu sinni lekur Harold
að sér aö hafa upp á stolnum strætisvagm. sem
dregmn cr af hcMum. l>etta var siðasta þogla
myndin, sem Harold Lloyd lék í Þýðandi
Bjorn Baldursson.
21.30 1 mýrinni. Ný, islensk náttúrulifsmynd.
scm Sjónvarpið hcfur látið gera. og cr aðallega
fjallað um fuglalif í votlendi. Myndin er tekin I
nokkrum mýrum og víð tjarnir og vötn á Suð
vesturl. Kvikmyndataka Haraldur Friðriks
son Hljóðupptaka Oddur Gústafsson. Klipp
ing Isidór Hcrmannsson Tcxti Arnþór
Garöarsson. Þulur Ingi Karl Jóhannesson
Umsjónogstjórn upptöku Valdimar Leifsson.
21 55 l.itil þúfa. Islensk kvikmynd, gerð áriö
1979. Handrit og stjórn Agúst Guömundsson.
Helstu leikcndur Sigriöur Atladóttir. F.dda
Hólm. Magnús Olafsson. Gunnar Pólsson.
Friðrik Stefánsson og Hrafnhildur Schram.
Kvikmyndun Baldur Hrafnkell Jónsson og
Haraldur i;riðriksson. Hljóðupptaka Jón Her
mannsson Tónlist Pjetur og úlfarnir. Klipping
Ágúst Guðmundsson. Myndin er um fimmtán
ára stúlku. sem vcrður barnshafandi, og við
brögð hmna fullorðnu við tlðmdunum.
23.00 Dagskrárlok.