Dagblaðið - 29.05.1980, Qupperneq 8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1980.
8
«
Bílaumboð sýna nýja bílaá staðnum.
Halli og Laddi sýna listir sfnar.
Úrvals skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Flugbjörgunarsveitin á Hellu.
Kynningarfyrirlestur
er haldinn á fimmtudögum kl. 20.30 á
Skúlagötu 61, III hæö.
Umræður — Kvikmyndir séra
Sun
Myung
Samtök Heimsfriöar og Sameiningar Moon
Skúlagötu 61, pósthólf 7064, sími 28405.
Þ J ÓÐLEIKHÚSID
Smalastúlkan og útlagarnir
„... sýningin eykur alveg tvimælalaust bráðskemmtilegu tilbrígöi við okkar þjóðlega og klassiska leikritaarf
og bendir á nýjar leiðir og aðferðir við ávöxtun og viðgang hans á leiksviði okkar daga.” . . fjarska
skemmtileg leiksýning...” Ó.J. I Dagblaðinu.
„.. .trú min er sú að þessi sýning eigi eftir að njóta vinsælda. Hún á það lika fyllilega skilið.”
J.H. i Morgunblaðinu.
„Þessari sýningu er Uklega óhætt að spá ianglifi á fjölum Þjóðleikhússins.” I.J. i Visi.
„Tjöld Sigurjóns eru með því aibesta, sem hér hefur sést, stílhrein og stórbrotin.” „Styrkur þessa verks
liggur fyrst og fremst I skarpri og djarfri hugsun þess og fögru, rismiklu málfari.”
S.H. i Þjóðviljanum.
I öruggri borg
„Rafmögnuð leiksýning, sem sprengir allt utan af sér I lokin.” 1 Vísi*
.. verðugur endir á glæsilegum ferU Jökuls Jakobssonar.” „(Verkið) lætur I Ijós jafndjúpar þjóðfélagsleg-
*r ákyggjur og Sonur skóarans en er miklu betur heppnað verk.” „Leikhópurínn heldur framúrskarandi vel
ásínumhlut.” S.H. í Þjóðviljanum.
jSamleikurínn er oft magnaður.” .. bersýnilegt að leikstjórinn og leikarar hafa lagt mikla alúð við að skila
þessu verki sem allra best, enda á höfundur ekki annað skiUð en það besta.” „Þessi sýning er þrælmögnuð,'
áhrífarík, meinfyndin og bráðskemmtileg.”
G.Á. i Helgarpóstinum.
Sigurður
Frelsi eða
einokun!
Framsögumenn: Markús öm An-
tonsson útvarpsráðsmaður og Sig-
urður G. Óiafsson útvarps virki.
Fundarstjóri: dr. Jónas Bjarnason,
varaformaður Neytendasamtak-
anna. Fundarrrtari: Ragnar Magnús-
son, frá Fóiagi farstöðvaeigenda.
Borgarafundur um sjónvarpskerfi f fjölbýlishús-
um. Á ríkið að stjóma tómstundum á heimilum
fólks? Hótel Borg, laugardag 31. maí kl. 2.
Undirbúningsnefnd félags um fijálsan útvarpsrekstur.
Húsavík:
Lögreglan íeltingarleik
við mann á mótorhjóli
Lögreglumenn á Húsavík áttu í
nokkrum erfiðleikum við að stöðva pilt
á stóru vélhjóli, sem þeir hugðust hafa
tal af. Náðu þeir honum ekki fyrr en
eftir nokkurn eltingarleik, sem barst
víða um bæinn.
Atburöur þessi varð á laugardaginn
var. Að sögn lögreglunnar náði vél-
hjólakappinn aldrei neinum verulegum
hraða nema á aðalgötum. Er loksins
tókst að stöðva manninn neitaði hann
að koma með lögreglunni, svo að flytja
varð hann á lögreglustöðina í hand-
járnum. Maður þessi var ekki ölvaður.
Húsavíkurlögreglan lenti í öðrum elt-
ingarleik á laugardaginn, í Aðaldals-
hrauni. Þar var bílstjóri tekinn vegna
ofsaaksturs. -ÁT-
FRAMB0ÐSSKIL
Ólafur Walter Stefánsson, skrif-
stofustjóri i dómsmálaráðuneytinu,
lítur hér yfir meðmælendaskrár fram-
bjóðendanna fjögurra við forsetakosn-
ingarnar í. næsta mánuði. Fulltrúar
frambjóðendanna sitja gegnt honum
við borðið. Þeir eru frá vinstri: Jón G.
Zoega, hrl., lögmaður framboðs Al-
berts Guðmundssonar, Jóhannes L.L.
Helgason hrl. og Hrafnkell Guðjóns-
son, fulltrúar Guðlaugs Þorvaldssonar,
Gylfi Thorlacius hrl. fulltrúi Vigdísar
Finnbogadóttur og Benedikt Blöndal,
hrl., fulltrúi Péturs Thorsteinssonar.
-ÓV/DB-mynd: RagnarTh.
Albertefstur
íKjötbúð
Tómasar
Starfsmenn i Kjötverzlun Tómasar
efndu til skoðanakönnunar um fylgi
forsetaframbjóðendanna. Úrslit urðu
þessi:
Albert........lOatkvæði
Vigdís........ 4atkvæði
Þétur.........I atkvæði
Guðlaugur..... Oatkvæði
Auðir seðlar voru tveir.
-ÓV.
Ölvaðurbflstjóriók
útafíReykjahverfi
Ölvaður maður á Saab bifreið ók út
af veginum í Reykjahverfi í Suður-
Þingeyjarsýslu og eyðilagði bíl sinn.
einn farþegi var í bílnum. Hann slasað-
ist nokkuð. Bílstjórinn slapp hins vegar
ómeiddur. — Óhapp þetta varð síðast-
liðinn laugardag.
-ÁT-
Jafntef li á
skrifstofu VR
Jafntefli varð í skoðanakönnun, sem
tólf starfsmenn á skrifstofu Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur efndu til um
fylgi forsetaframbjóðenda. Þau Albert
Guðmundsson, Guðlaugur Þorvalds-
son og Vigdís Finnbogadóttir hlutu
fjögur atkvæði hvert.
Fyrri frásögn DB af úrslitum skoð-
anakönnunar á skrifstofu VR reyndist
á misskilningi byggð. -ÓV.
Skrifstofa
Vigdísar
á Eskifirði
Stuðningsmenn Vigdísar Finnboga-
dóttur á Eskifirði hafa opnað kosn-
ingaskrifstofu að Bleiksárhlíð 59. Sím-
inn þar er (97) 6435. Skrifstofan verður
opin fyrst um sinn á þriðjudagskvöld-
um kl. 20—22. forstöðumaður er Sig-
riður Kristinsdóttir.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
1 ráði er að matráðsmannadeild starfi næsta skólaár við Hússtjórnar-
kennaraskóla Islands, ef nægileg þátttaka fæst.
Deildin veitir þriggja ára bóklegt og verklegt nám, sem býr nema undir að
standa fyrir mötuneytum við sjúkrastofnanir og dvalarheimili.
Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 1. júlí á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum. sem fást þar.
Upplýsingar í síma 16145 kl. 11—12 virka daga.
Menntamálaráðuneytið.
Rekaviðaijörð
Til leigu er 1/4 hluti í rekaviðarjörðinni Skjald-
arvík á Ströndum. Upplýsingar gefur Anna
Guðjónsdóttir í síma 20534.