Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.05.1980, Qupperneq 19

Dagblaðið - 29.05.1980, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1980. 19 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D I Til sölu i Til sölu Rafha eldavél, 3ja ára gömul, gott verð, einnig mjög gamalt skatthol, sandblásið, gott verð. Simi 74554. Bindigarn+fatalitur. 30.000 metrar af bindigarni (4 þættir) einnig 1000 dósir af Drummer Dyes fatalit (30 gr/dós). Selst ódýrt. Uppi. i síma 12203 eftir kl. 19. Sem nvtt hjónarúm úr dökkum viði með hillum, spegli, skúffum og Ijósum til sölu. Uppl. í sima 99— I82l. Sérsmiðuð fólksbílakerra til sölu, sterk en létt, er með ljósum og öllu tilheyrandi. Úrvals- smíði. Uppl. i síma 24955. Til sölu: sófasett á 200 þús., eldhúsborð og stólar á 60 þús., þvottavél á 200 þús., snyrti- borð á 60 þús., plötuspilari á 250 þús„ hrærivél á 22 þús., grill á 40 þús., kaffikanna á 35 þús.. brauðhnífur á 25 þús. og barstólar. Sími 85439. Bimini 550 (Gufunes) ásamt loftneti til sölu. 20I57. Uppl. i síma Skreiðarpressa. Til sölu er notuð skreiðarpressa. Uppl. í síma 92—6540. Litið sófasett til sölu. Uppl. í síma 45330 eftir kl. 5. 1 sumarbústaðinn eða hjólhýsið. Ónotaður Electrolux kæli- skápur RM 210 601 með litlum frysti til sölu af sérstökum ástæðum, er fyrir 12 volt, 220 volt og gas, Electrolux kveik- ing og sjálfvirk lokun. Ennfremur er hár barnastóll til sölu. Uppl. í sima 37602. Hef til sölu tvö nýleg sumardekk og 2 góð vetrar- dekk, (ekki á felgum). Uppl. í síma 21732 á daginn og á kvöldin 83237. Til sölu notað sófasett, AEG uppþvottavél, hringsnúra, hillu- veggur með skáp. Uppl. i sima 32819 eftirkl. 18. Passat Duomatic prjónavél, nær ónotuð til sölu. Uppl. í síma 41436. V erktakar-byggingaaðilar. Til sölu vinnuskúr með fullkominni raf- magnslögn og frágenginni rafmagns- töflu. Skúrinn er á hjólum, ca 9—10 ferm, einnig eru til sölu stangarklippur fyrir allt að 26 mm járn og beygjuklossar af sömu stærð. Uppl. í sima 92-3388 og 2778. Til sölu tvö tjöld, hústjald og 3ja-4ra manna tjald, tvö stúlknareiðhjól, nýlegt raðsófasett, hornsófi og 5 stólar, málningarpressa og kvikmyndatökuvél, 8 mm. Uppl. I síma 83829. Fallegur, einfaldur módel brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 26789. Gardinur tilsölu. Samtals 17 metrar af stórris, sem er 2.46 á hæð, og 15 metrar ytri gardinur. sem eru 3.20 á breidd, í dökkrauðu og svörtu. Einnig er mjög gamalt skatthol á sama staðtil sölu. Selstalltágóðu verði. Uppl. ísíma 74554 á kvöldin. Nokkurstk. mótorhjólajakkar nr. 12, 14, 16, einnig ódýrar nælonúlpur i sveitina, ullarteppi og fleira. Uppl. i sinia 39198 eftir kl. 6. Kælitæki til sölu. Kæliborð, djúpfrystir, 2 m, ávaxtakælir með pressu, mjólkurkælir með pressu og ölkælir. Hagstætt verð og skilmálar. Uppl. i síma 15552 á skrifstofutíma. Til sölu litill fsskápur, eldhúsborð og hraðsuðuketill. Uppl. I sima 13317 eftir kl. 5. 14 volta rafmagnshitatúpa til sölu. Uppl. í síma 99-3657 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Lítið notuð Canon AEl til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 85566. Stúdíó. Bækur til sölu, Saga Natans og Rósu, tímaritið Saga, komplett, Drauma-Jói, Vestfirzkar þjóð- sögur og sagnir, Þjóðsögur Guðna Jóns- sonar, Ólafs Davíðssonar og Jóns Árnasonar, Þjóðtrú og þjóðsagnir, frum- útgáfan, tslenzkir listamenn 1 til 2, lslenzkir annálar 830—1400 (1847), Annálar 1400—1800, Edda Þórbergs, Árbók Ferðafélagsins komplett, Fyrir- sögn um litunargerðeftir Ólavius, Kaup- mannahöfn 1786 og urmull fágætra bóka nýkominn. Bókavarðan. Skóla- vörðustíg 20, sim 29720. Ping golfkylfur, til sölu, fullt sett með ping pútter og stórum poka, toppgræjur. Uppl. í sima 43559 eftir kl. 6.30. Bifreiðaverkstæði til sölu á góðum stað i góðu 140 fm húsnæði í Hafnarfirði.Uppl. í síma 52145 og 52820 ellir kl. 19. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt vaski og eldavél. Tilboð óskast. Uppl. i sima 81992. Sem nýtt sófasett, borðstofuborð og 6 stólar úr tekki, einn- ig stór isskápur og tvö 5 manna tjöld. Uppl. ísima 74283. Hraðsaumavél, til sölu, Pfaff 260. Uppl. í sima 51063. Til sölu talstöð i leigu- eða sendibifreið. Uppl. í síma 44299. Til sölu er eldavél i sumarbústað, hægt að tengja við mið- stöðvarlögn. Einnig fimrn manna tjald með stórum lokuðum himni. Uppl. í síma 18047. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c Verzlun D Klæðum og gerum við eidrí húsgögn Ák/æði í mikiu úrvaii. 'Boléitrw'mn Siðumúla 31, simi 31780 SUMARHÚS EINBYLISHÚS, VEIÐIHÚS í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM rznr “TT i.jl i ■s * A V v ' • '■‘1 V /, li* i- j ■ - Nýttá íslandi Vönduð, falleg, ódýr „HELSESTRÁ" grasplötur á þök sem eru allt í senn: sterkar, einangrandi, vatnsþéttar og fallegar. Uppl. í síma 99-5851 alla daga og 84377 virka daga. auöturlpitök unbraöernlb JasmiR fef Grettisgötu 64 s:ii625 r : > nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður- - settuj vqrði. Einrííg mikið úrval 'fallegra muna til fermingar- og tæki- færisgjafa. ; .it' l t! j*-'*•;> OPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU auóturlenéb unbraberolb D R E K K I Ð m B J O R Skápar, hillur íTaNSAJ og skrifborð Sölustaðir: Reykjavík — Bláskógar Ármúla 8. Akranes — Verzlunin Bjarg hf. Ólafsvík — Verzlunin Kassinn. Bolungarvík — verzlunin Virkinn sh. ísafjörður — Húsgagnaverzlun ísafjarðar. Blönduós — Verzlunin Fróði. Sauðárkrókur — Húsgagnav. Sauðárkróks. Siglufjörður — Bólsturgerðin. Ólafsfjörður — Valberg hf. - Akureyri — Augsýn hf. Húsavík — Bókav. Þórarins Stefánssonar Egilsstaðir — Verzlunarfélag Austurlands. Eskifjörður — Verzlun Elísar Guðmundssonar. Neskaupstaður — Höskuldur Stefánsson. Höfn — Húsgagnaverzlun J.S.G. Vestmannaeyjar — Húsgagnav. Marinós Keflavík — Bústoð og Duus. Hafnarfjörður — Nýform. RADÍÓ & TVÞJÖNUSTr w“ l^"/^ Sjónvarpsviögerðir — sæKjum/senduni. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum biltækjum fyrir langbylgju.____ Miðbæjarradíó Hverfisgölu 18, simi 28636. c Jarðvinna-vélaleSga D Eyrarvegi 51, 800 Selfossi. Sími 99-1840 c Önnur þjónusta D 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 ;Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. __________ HRINGIÐÍSÍMA 30767 og 71952. SMúrbrot og fleygun Loftpressur í stór og smá verk. Einnig litlar og stórar heftibyssur. R Vélaleiga Ragnars símar 44508 og 13095. c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fieygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leiguj öll verk. Gerum föst tilboð. . * _______ Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MORBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njóll Harðarson.Vélaklga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 JARÐÝTUR - GRÖFUR Ávafít tiiieigu J* s! si H IRD0RKA SF. SIÐUMULI25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 c Pípulagnir -hreinsanir j Er stfflað? Fjarlægt stiflur úr vöskunt. wc röruni, haðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla Vanir nicnn Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabtoinuon. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og stcypum þakrennur og bcrum i þær gúmmiefni. Uppl. I síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.