Dagblaðið - 29.05.1980, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1980.
I
DÁGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 11
Til sölu borðstofuhúsgögn
með skenk, úr tekki, 4ra sæta sófi, ný'
yfirdekktur. Nýtt sporöskjulaga eldhús-
borð á stálfæti. Ignis ísskápur með sér
hraðfrysti, ársgamall. Tvöföld
svampdýna með flauelsáklæöi. Brauðrist
og ýmislegt fleira. Uppl. i síma 16687
eftir hádegi.
I
Óskast keypt
D:
Járniðnaðarmenn athugið.
Kolsýrusuðuvél óskast keypt (C02 vél),
má vera 150—200 amper, gjarnan með|
kút. Uppl. i sima 99—2040.
Combi Camp tjaldvagn
óskast til kaups. Uppl. í síma 18047.
Óska eftir sturtuvagni
aftan í dráttarvél. Uppl. i síma 84I56.
Bilalyfta.
Óskum að kaupa rafmagnsbílalyftu.
Uppl. í slma 98—1430 og 98—1623 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa
snyrtiborð úr tekki ca 8—15 ára. Uppl. í
síma 81480 eftir kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld.
Tjaldvagn.
Óska eftir Combi Camp tjaldvagni.
Uppl. I síma 43351.
Nýkomið;
höggskrúfjárn með 4 og 13 járnum,
toppasett 25 stk. m.m. og tommur, 1/2”
drif. Einnig í 1/4” og 3/8” drif. Dráttar-
beizli fyrir aftanivagna, hjólhýsi og báta.
Bátaspil, tvær stærðir. Haraldur/
Snorrabraut 22, sími 11909 — opið kl.
1-6.
Smáfólk.
Viö eigum nú eitt mesta úrval landsins
af sængurfatnaði, léreft, straufritt,
damask, tilbúin sængurverasett fyrir
börn og fullorðna, tilbúin lök,
sængurvera- og lakaefni í metratali.
Einnig handklæði, sokkar, sængur,
koddar og svefnpokar. Leikföng, s.s
Playmobile, Fisher Price. Matchbox,
dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póst-
sendum. Verzlunin Smáfólk, Austur-
stræti 17, kjallari (Víðir). Sími 21780.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven-
buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bílahátalaran
og loftnetstengur, stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músikkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu'
2,simi23889.
Fyrir ungbörn
Suðurnes.
Óska eftir góðum barnavagni, helzt
SilverCross. Uppl. í síma 92-2764.
Tvtbura- eða kerruvagn
óskast. Uppl. isíma 85432 eftirkl. 19.
Til sölu Silvcr Cross
sólkerra, tágavagga, kerruvagn og leik-
grind. Uppl. í sima 37362.
Blár Swithun bamavagn
til sölu, ekki árs gamall, verð kr. 145
þús. Á sama stað óskast regnhlífarkerra.
Uppl. ísíma 14516 eftirkl. 17.
Vel mcð farinn
barnavagn eða kerruvagn óskast. Uppl. i
síma 76386.
Til sölu Royal kerruvagn,
verð 45 þús., barnabað og klæðaborð á
kr. 50 þús. Uppl. í síma 74546.
Húsgögn
8
Til sölu vel með farið
notað sófasett. Uppl. í síma 44666 eftir
kl. 7 I kvöld og næstu kvöld.
SpjNCíU
síaAe...
henggeöj
Aö ÞÓ ■SÉ.e.T? HEU>
ABlfrlÁTV
Sx/ONAx ŒUMPA.."
S3Á1D WÐ!
Til sölu frístandandi pfrahillur,
skrifborðsplötur og uppistöður, einnig
gamaldags borðstofuskápur og hornhilla
úr dökkbrúnu mahoní. Uppl. i síma
36643 og 17049.
Svefnbekkir á framleiðsluverði
til sölu, tek einnig að mér alls konar
viðgerðir á húsgögnum. Heimasími
74967.
Til sölu Happy sófi,
borð og stóll, vel með farið, gott verð.
Uppl. í síma 77342 eftir kl. 5.
Borðstofuborð
og 4 stólar, hvít kommóða, tveir körfu-
stólar og borð og barnakojur til sölu.
Uppl. í síma 85668 eftir kl. 19.
Svefnsófasett til sölu,
sem nýtt. Uppl. í síma 20106. Hjónarúm
óskast til kaups á sama stað.
Fataskápar og baðskápar
úr furu til sölu og sýnis hjá okkur. Sófa
bbrð, hornborð og kommóður á góðu
verði. Smiðum eftir máli í eldhús o.fl.
Tréiðjan Tangarhöfða 2, sími 33490.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna'
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir,
kommóður, margar stærðir, skatthol,
skrifborð, innskotsborð, bókahillur,
stereoskápar, rennibrautir og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
Til sölu antik hjónarúm
með náttborðum frá Ingvari og Gylfa.
Selst án dýna. Einnig tvöfaldur klæða
skápur, stærð 200 cm x 100 cm x 60 cm.
Uppl. í síma 54246.
____________________________________ i
Sófasett til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 53936 eftir kl.
17.
Undraverð uppfinning:
Frábæru amerísku ævintýravatnsrúmin
eru engu lík. Eitt slikt þarf að selja fyrir
mánaðamót. Hagstætt verð fyrir svo til
nýtt rúm. Uppl. i síma 18241 næstu
daga og kvöld. Komið, skoðið.
Antik
B
ÍJtskorin borðstofuhúsgögn,
skrifborð, sófasett, bókahillur sesselon,
svefnherbergishúsgögn, speglar, mál
verk, stakir skápar, stólar og borð, gjafa-
vörur. Kaupum og tökum í umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Forláta antik skápur
frá 17. öld með þrem orginal myndum á
til sölu. Nánari uppl. í síma 19297 pg
10900. ' ' ' ''
Gamall vel með farinn
Westinghouse ísskápur til sölu. Uppl. í
síma 21569eða 34181.
Nýtt Wilson orgel til sölu
með innbyggðum trommuheila. sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 71708.
General Electric uppþvottavél
til sölu, ónotuð, sanngjarnt verð. Uppl. i
sima 75161 eftir kl. 18.
Kæliskápur,
er meðstóran ársgamlan lgnis kæliskáp.
óska eftir að skipta á minni. Uppl. í sinia
77427.
tsskápur til sölu.
Vel með farinn nýlegur ísskápur til sölu,
einnig á sama stað fallegur 3ja sæta sófi.
Uppl. í síma 27975 eftir kl. 5.30.
Teppi
8
Til sölu
gullfallegt rýateppi sem eingöngu sómir
sér i glæstum höllum, stærð ca
260 x 150cm. Uppl. i sima 24955.
1
Safnarinn
8
Til sölu er stofnbréf
Eimskipafélags tslands myndskreytt
meö „Einkarétti Samúels Eggertssonar
1914”. Þeir sem hafa áhuga og vilja
kaupa kortið sendi verðtilboð, nafn,
heimilisfang og símanúmer til DB merkt
„Minjagripur 1914”.
Hljómtæki
8
Tilboð ársins.
Til sölu Pioneer model Spec 1 og Pioneer
Spec. 2,2x250 sinusvött með aðeins 250
þús. kr. útbo’rgun og 100 þús. pr. mán.,
einnig til sölu Welson Grand Fiesta
orgel meðskemmtara ogöllu tilheyrandi
á aðeins 750 þús. Góð kjör. Gæðin
framar öllu. Hljómbær sf., Hverfisgötu
I08,sími 24610.
/
Til sölu nýlegt
kassettutæki, TC-KIA, mjög vel með
farið, á hagstæðum kjörum. Uppl. i sima
92—2131 eftirkl. 19.
Til sölu 100 vatta
Carlsbro gítarmagnari ásamt boxi. Uppl.
i síma 95-4397 milli kl. 5 og 7 á daginn.
Ljósmyndun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há-
degi, sími 44192. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40
Kópavogi.
Videóbankinn,
leigir myndsegulbandstæki, selur
óáteknar kassettur og á von á áteknu
efni til sölu Myndalisti fyrirliggjandi.
getum tekið á móti pöntunum. Simi
23479.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur.
slidesvélar. Polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með fömum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12
og 18.30—19.30. Sími 23479.
Kvikmyndafilmur
til leigu í mjög miklu úrvali. bæði í 8 mrn
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný
komið mikið úrval afbragðsteikni- og
gamanmynda í 16 mm. Á super 8 tón
filmum meðal annars: Omen 1 og 2. Thc
Sting. Earthquake. Airport 77. Silvei
Streak, Frency, Birds. Duel. Car o.fl
o.fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla
daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Simi
36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, íika í lit: Pétur
Pan, öskubuska, Júmbó i lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið I barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Til sölu Opemus 4
ljósmyndastækkari, Canon Speedlite
155 A, flass og axlataska fyrir mynda-
vél. Uppl. gefur Gunnar í síma 82922 kl.
9 til 5.
Atvinna óskast,
Ijósmyndarasveinn óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Tilboð sendist
DB fyrir 1. júní merkt „Löng starfs-
reynsla”.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars o.ft. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws. Deep. Grease. Godfather, China
Town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opið alla daga kl. I—8. Lokað miðviku
daga. Sími 36521.
Litið notuð Canon AEl
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 85566.
Stúdíó.
I
Dýrahald
8
Tamningar.
Tökum hesta í tamningu og þjálfun frá
1. júní, verðum einnig með hestaleigu í
sumar frá 2. júní. Uppl. i síma 99—
6555. Tamningastöðin Þjótanda við
Þjórsárbrú.
Tveir hestar til sölu,
jarp blesóttur 9 vetra hestur og dökk-
vindótt meri, 9 vetra. Bæði tamin og
alþæg. Uppl. í síma 43453.
Hestamenn.
Þjálfunar- og tamningarslöð verður
starfrækt að Hafurbjarnarstöðum.
Miðneshreppi i sumar. getum bætt viö
nokkrum hestum. Uppl. í sima 92—
7670.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 43119.
Tún til leigu.
Uppl. í síma 66233 kl. 7 til 9 á kvöldin.
Tveir kettlingar
fást gefins. Uppl. í sima 34078.
Ekta Lassihvolpur óskast
til kaups, ef einhver á von á hvolpum,
erum við tilbúin að bíða. Uppl. í síma
99—4322.
Til sölu 8 vetra brúnn hestur,
fulltaminn, hefur allan gang. Uppl. í
síma99—5874 eftir kl. 17.
Til sölu 2 hestar,
rauðblesóttur litið taminn og brúnn tam
inn. Hafa báðir allan gang. Uppl. í síma
43017.
Búr-Fuglarog fl.:
Ýmsar gerðir af búrfuglum. Máva- og
sebrafinkur, undulatar, róshöfðar.
kaktus-, dísar- og alexandrine
páfagaukar. Fuglabúrogalltsem þarf til
fuglahalds. Einnig eigum við flestar’
vörur fyrir önnur gæludýr. Dýraríkið.
Hverfisgötu 43. simi 11624. Opið alla
daga nema sunnudaga frá 12—8.
Hundaeigendur,
nýkomið: þjálfunarólar, hengingarólar.
venjulegar ólar og óvenjulegár ólar.
Margar gerðir og stærðir af háls-
böndum. Naglaklippur, burstar. flautur.
merkisspjöld o. fl. o. fl. Einnig eigum við
flest allar vörur fyrir önnur gæludýr.
Dýrarikið Hverfisgötu 43, sími 11624.
Opið alla daga nema sunnudaga frá
12-8.
G
Fyrir veiðimenn
Til sölu ánamaðkar,
gott verð. Uppl. í síma 51990.
8