Dagblaðið - 29.05.1980, Qupperneq 24
24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1980.
SpáÖ er norflan og noröaustan golu
t ^ eða kalda austanlands. Sunnanlands
•og vestan hœgviöri og léttskýjuöu.
Sums staöar ól ó annesjum norðan-
lands og austan. I
Klukkan sex í morgun var í Reykja-j
vfl< austan 3, heiðrfkt óg 3 stig, Gufu- r
skálar austan 5, lóttskýjað og 3 stíg,’"
Gulturvíti breytileg ótt 1 vindstíg, lótt-
skýjað og 2 stíg, Akureyn h»g breytí-
leg átt 1 vindstíg, hálfskýjað og 1,
stíg, Roufarhöfn hesgviörí, snjóól á
slöustu klukkustund og 0 stíg, Dala-
tungi noröan 5, olskýjaö og 2 stíg,
Höfn í Homofiröi noröon 4, skýjað og
4 stíg og Stórhöföi í Vestmanna-
eyjum hœgviðrí, léttskýjaö og 6 stíg.
Þórshöfn í Færoyjum hálfskýjað og
5 stíg, Kaupmonnahöfn rigning og 12
stig, Osló mistur og 12 stíg, Stokk-
hólmur lóttskýjað og 12 stíg, London
skýjaö og 9 stíg, Hamborg þoko og 11
stig, Parte skýjað og 10 stig, Medrid
hálfskýjaö og 8 stíg, Lissabon létt-
skýjaö og 11 stig, veöurskeyti vuntur
frá Nevw York.
-
SigurAur Sigurrtsson, Flókagötu 7,
Reykjavík, frá Sámsstöðum í Fljóts-
hlíð, verður jarðsunginn frá Breiða-
bólstaðarkirkju laugardaginn 31. maí
kl. 14.
Kristjana Ólafsdóttir, Baldursgötu 7,
Reykjavík, lézt þriðjudaginn 27. mai.
Rögnvaldur Kristjánsson, Fannborg,
l, Kópavogi, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 30. maí kl.
10.30.
Jóhann Hákonarsson bifreiðastjóri,
Eskihlið I3 Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 30. maí kl. 13.30.
Felix Gestsson, Mel Þykkvabæ, verður
jarðsunginn frá Hábæjarkirkju laugar-
daginn 31. mai kl. 14.
Veðrið
Jón Elias Brynjólfsson íézt að heimili
sínu, Rauðarárstíg 22, 18. maí. Jón var
fæddur að Mosvöllum i önundarftrði-
5. febrúar 1891. Foreldrar hans voru
hjónin Brynjólfur Davíðsson og Kristín
Ólafsdóttir. 16. nóvember 1934
kvæntist Jón eftirlifandi konu sinni,
Jóhönnu Pálsdóttur frá Kirkjubóli í
Korpudal í Önundarfirði. Árið 1942
fluttu Jón og Jóhanna til Flateyrar og
bjuggu þar til ársins 1949, er þau
flytja aftur til Reykjavíkur. Keyptu þau
Austurkot við Faxaskjól. Þeim Jóni og
Jóhönnu varð ekki barna auðið en ólu
upp Önnu Hannesdóttur.
Sigríður Einarsdóttir, Bólstaðarhlíð 3
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
30. maíkl. 13.30.
Finnur Árnason trésmíðameistari frá
Akranesi, Öldugötu 46 Hafnarfirði,
lézt að hjúkrunarheimilinu Sólvangi i
Hafnarfirði, laugardaginn 24. maí. Út-
för hans fer fram frá Hafnarfjarðar-
kirkju þriðjudaginn 3. júní kl. 124.
Steingrimur Arnar flugvallarstjóri frá
Vestmannaeyjum lézt þriðjudaginn 20.
Jónasina Sigríjiur Jónasdóttir lézt 16.
maí. Hún var fædd 5. nóvember 1911 í
Reykjavík. Sigríður var dóttir
hjónanna Sigríðar Oddsdóttur og
Jónasar Helgasonar i Brautarholti i
Reykjavík. Sigríður lauk námi frá
Kvennaskólanum árið 1928. Hún
giftist 10. september 1932 Sigurði
Halldórssyni verzlunarmanni og síðar
verzlunarstjóra hjá Haraldi Árnasyni.
Mann sinn missti Sigríður í janúar-
mánuði siðastliðnum. Sigríði og
Sigurði varð þriggja barna auðið. Börn
þeirra eru Þorgeir endurskoðandi,
Lilja húsmóðir og Jónas kennari. Sig-
riður verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík, í dag,
fimmtudaginn 29. maí kl. 14.30.
mai. Útför hans fer fram frá Landa-
kirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn
31. maí kl. 16.
Guðmundur Halldórsson,
Iðnskólanum í Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Frikirkjunni í Reykja-
vík föstudaginn 30. mai kl. 15.
Grímur Jónsson lézt í Landspítalanum
þriðjudaginn 27. maí.
íslandsmótið í knattspyrnu
KAPLAKRIKAVÖI.I.ÖR
FH—VíkinEur 2. fl. B kl. 20.
ISAFJARÐARVÖLLUR
ÍBl—lK2.n. C'kl. 20.
BREIÐHOLTSVÖLI.UR
IR—Ármann 2. 0. C' kl. 20.
AKRANESVÖI.I.UR
•lA—IR4.0. Akl. 18.30.
VlKINGSVÖI.LUR
Víkingur—Valur 4. fl. A kl. 20.
KR—VÖLI.UR
KR-IBK4. n. A kl. 20.
FRAMVÖLLUR
Fram—Þrótlur 4. fl. A kl. 20.
ÁRBÆJARVÖLI.UR
Fylkir— UBK4.n.Akl. 20.
BOLUNGARVlKURVÖI.LUR
Bolunttarvik—Grindavik 4. fl. B kl. 20
HVALEYRARHOLTSVÖLLUR
Haukar—Stjarnan 4. fi. B kl. 20.
GRÖTTUVÖLLUR
Grótta—Leiknir 4. fl. B kl. 20.
HF.IÐARVÖLLUR
ÍK—Ármann 4. fl. Bkl. 20.
Guðbrandur Jónasson frá Sólheimum i
Laxárdal er 90 ára i dag. fimmtudginn
29. maí. Guðbrandur tekur á móti
gestum að Hrauntungu 107 i Kópavogi
laugardaginn 31. mai milli kl. 15 og .18.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Ferðamanna
Nr. 98 - 28. maí 1980. gjaideyrir
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 449.00 450.10 495.11
1 Sterlingspund 1061.00 1063.60* 1169.96*
1 Kanadadollar 387.00 387.90* 426.69*
.100 Danskar krónur 8124.10 8144.00* 8958.40*
100 Norskar krónur 9248.20 9270.80* 10197.88*
100 Sœnskar krónur 10767.40 10793.80* 11873.18*
100 Rnnsk mörk 12304.75 12334.95* 13568.45
100 Franskir frankar 10876.30 10902.90* 11993.19*
100 Belg. frankar 1582.10 1586.00* 1744.60*
100 Svissn. frankar 27235.40 27320.20* 30052.22*
100 GyHini 23070.60 23127.10* 25439.81*
100 V-þýzk mörk 25349.35 25411.45* 27952.80*
100 Ltrur 54.02 54.15* 59.57*
100 Austurr. Sch. 3553.60 3562.30* 3918.53*
100 Escudos 919.60 921.90* 1014.09*
100 Peseter 642.00 643.60* 707.96*
100 Yen 201.46 201.95* 222.15*
1 Sárstök dráttarróttindi 592.97 594.42*
* Breyting frá siðustu skráningu. Sflnsverí vegna gengisskráningar 22190.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Vil taka 8—10 ára stelpu
í sveit í 1 til 2 mánuði. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—432.
Þjónusta
i
Garðeigendur ath.
Tek að mér að útvega hraunhellur i
vegghleðslur og kanta. Einnig mold og
húsdýraáburð heimakstur (traktors
kerruhlöss. 5 tonn). Uppl. í síma 30348.
Gróðurmold til sölu,
heimkeyrð í lóðir. Simar 40199 og
44582.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
innanhússsímkerfum og dyrasímum.
Sérhæfðir menn. Sími 10560.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu ásamt stálvaski. Uppl. í síma
32059.
Úðun trjágróðurs.
Garðeigendur, úðun trjágróðurs er að
hefjast. Skrúðgarðastöðin Akur býður
ykkur þjónustu sina. Gott verð. góð
þjónusta. Pantiðstrax í síma 86444.
Hellulagnir og hleðslur.
Tökum að okkur hellulagnir og kant
hleðslur, gerum tilboðef óskaðer. Vanir
menn. vönduð vinna. Uppl. i símum
45651 og 43158 eftir kl. 18.
Húsbyggjendur,
tek að mér uppsetningar á öllum inn
réttingum i nýjum sem gömlum húsum’.
Ennfremur útihurða, þakkanta og gler
isetningar. Uppsláttur á stéttum og m.fl.
Sími 52135 kl. 19 til 20 alla daga.
Geymið auglýsinguna.
Staurabor til leigu.
Hentar t.d. til borana fyrir girðingum og
sökklum undir byggingar, svo sem
sumarbústaði og bílskúra. Uppl. gefur^
Karl i síma 41287.
Byggingameistari.
Get bætt við mig verkum, svo sem móta-
uppslætti o.fl. Má vera úti á landi.
Tilboðef óskaðer. Uppl. i sima 35643 og
í sima 99-3731.
Gangstéttir
bílastæði. Steypum bílastæði, innkeyrsl-
ur, gangstéttir og fl. Uppl. í síma 81081.
Húsgagnaviðgerðir,
viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd.
bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar
túni 19, sími 23912.
Verktakaþjónusta.
Tökum að okkur smærri verk fyrir
einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og
berum á útihurðir. Lagfærum og málunt
grindverk og girðingar. Sjáum um flutn
inga og margt fleira. Uppl. í sima 11595.
Bilanaþjónusta.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér?
Athugaðu hvort við getum lagað hann.
Simi 50400. Kvöld- og helgarþjónusta.
Garðsláttur.
Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-.
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð
ef óskað er. Sanngjamt verð. Guð
mundur, sími 37047. Geymið auglýsing-
una.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. ísíma 39118.
Málningavinna.
Getum bætt við okkur málningarvinnu.
vönduð og góð vinna (fagmenn). Gerum
tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. i
síma 77882 og 42223.
Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 45868.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu úti
sem inni. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7.
Dyrasímaþjónustan.
Við önnust viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum af dyrasímum og
innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við
um uppsetningu á nýjum kerfum ■
Gerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i
'Sínia 22215. Geymið auglýsinguna.
Garðeigendur ath.
Ttk að mér flest venjuleg garðyrkju- og
sumarstörf, svo sem slátt á lóðum.
•málun á girðingum. kantskurð pg
breinsun á trjábeðum, útvega einnig og
dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri
tilbgð ef óskað er. Sanngjamt verð.
Guðmundur. sími 37047. Geymið
auglýsinguna.
Bólstrun Grétars.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil
boð ef óskað er yður að kostnaðarlausu
Úrval áklæða. Uppl. í síma 24211.
kvöldsimi 13261.
Gröfur. ___
Til leigu nýleg lnternational 3500 trakt
örsgrafa í stærri og smærri verk. Uppl. i
sima 74800 og 84861.
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Állar skemmtanir; Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlist við allra hæfi. nýll
og gamalt, rokk. popp. Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Nv
fullkomin hljómtæki. Nýr fullkbminn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning
ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant
anasimar 43295 og 40338 ntilli kl. 6 og 8
ákvöldin.
Diskótekið Dísa-Diskóland.
Dísa fyrir blandaða hópa með mesta úr
valið af gömlum dönsunt. rokkinu og
eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum.
Ljósashow og samkvæmisleikir.
Hressileiki og fagmennska í fyrirrúmi.
Diskóland fyrir unglingadansleiki með
margar gerðir ljósashowa. nýjustu
ploturnar — allt að 800 vatta
hljómkerfi. Diskótekið Disa —
Diskóland. Simar 22188 og 50513
(51560).
Diskótekið Dollý.
Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks
ins í hönd. Með „pomp og pragt” auglýs
um við reynslu, vinsældir og gæði (þvi
það fæst ekki á einum mánuði). Mikið
úrval af gömlu dönsunum, íslenzku stög
urunum (singalong) ásamt þeim erlendu,
kokþurinn og allt það sem skemmtana
glaðir lslendingar þarfnast. Mikið úrval
af popp-, diskó- og rokklögum. Ef þess er
óskað fylgir eitt stærsta Ijósashow sem
ferðadiskótek hefur, ásamt samkvæmis
leikjum. Diskatekið Dollý, sími 51011.
Diskótekið Taktur
er ávallt í takt við tímann með taktfasta
tónlist f./rir alla aldurshópa og býður
upp á ny og fullkomin tæki til að laða
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum. Vanir menn við stjórn
völinn.Sjáumst í samkvæminu. PS:
Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-
músik. Diskótekið Taktur. sími 43542.
li
Hreingerningar
Hreingerningafélagið Hólmbraöur.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkurs.væðinu,
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð
um, stigagöngum og stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél,
sem hreinsar með mjög góðum árangri.
Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og
85086. Haukur og Guðmundur.
Góiftcppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háhrvstitækni 02 sockrafti. F.rum einnie
riteð þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Þaðer fátt. sem stenzt tækin okkar. Nú.
eins og alltaf áöur. tryggjum við fljóta
,og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra á tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn. simi 20888.
I
Innrömmun
l
Innrömmun á málverkum,
grafík og myndverkum. Fljót afgreiðsla.
Ennfremur tek ég að mér viðgerðir á
húsgögnum. Opið alla virka daga frá kl.
13.30 til kl. 18. Uppl. i síma 32164 frá
kl. 12. til kl. 13.30. Helgi Einarsson.
Sporðagrunni 7.
lnnrömmun Grensásvegi 50,
sími 35163. Opið milli kl. 11 og 6.
Nýkomnir fallegir rammalistar fyrir
fermingar- Jtrúðar- og stúdentsmyndir.
einnig málverk og saumaðar myndir.
Vönduð vinna og fljót afgreiðsla.
Jnnrömmun.
.Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk kevpt, seld og tekin i umboðs.
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
14*—7 alla virka daga. laugardaga frá kl.
10—6. RenateHeiðar. Listmunir og inn
römmun. Laufásvegi58. sími 15930.
íþróttaunnendur.
í iþróttahús Gerplu við Skemmuveg 6,
Kópavogi eru til leigu æfingatímar.
Uppl. í sima 74925 milli kl. 20 og 22 i
kvöld og næstu kvöld.
Bætum heilsuna, aukum lifsgleðina,
allir brúnir með Supersun Ijósböðum.
Uppl. og tímapöntun i síma 28285.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir
neroendur geta byrjað strax. Nemendur
greiða aðeins tekna tíma. Nýr og vel
búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og
gerit hana ódýrari. Góð greiðslukjör. ef
ðskað er. Sigurður Gjslason, sími 75224
og 75237.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 '80. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. nýir nemendur
geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson.
simi 53783.
Ökukennsla, æfingartímar, bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. nemendur greiði
aðeins tekna tima. engir lágmarkstímar.
nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason. simar 36407 og 83825.
Ökukennsia-æfingatímar.
Kénni á Volvo 244 árg. '80. Nýir
nem^ndur geta byrjað strax. Engir
skyldutima, nemendur greiði aðeins
tekna tima. Uppl. í síma 40694. Gunnar
Jónsson.
Orðsending til ökunema
i Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík.
Þið þurfið ekki að bíða eftir próftíma hjá
mér. Próftímar, bæði fræðilegt og
aksturspróf alla virka daga. Kenni á
Cressidu. Þið greiðið aðeins tekna öku-
tíma. Útvega öll gögn, tek einnig fólk i
æfingatima. Geir P. Þormar ökukenn-
ari, simar 19896 og 40555.
Ökukennsla—æfingartimar.
Get aftur bætt við nemendum. Kenni á
hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80, R-306.
Nemendur greiða, aðeins tekna tima.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson.simi 24158.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á
Mazda 323. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Sunnuflöt 13. simi 45122.
Ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Galant árg. '79. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Nemandi
greiði aðeins tekna tima. Jóhanna
Guðmundsdóttir. simi 77704.