Dagblaðið - 29.05.1980, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1980.
'25
Frakkarnir kunnu, Stetten og
Tinter, sögöu einkennilega á
eftirfarandi spil, sem kom fyrir á
HM fyrir nokkrum árum 1 leikf
Frakklands og Thailands.
Nowdr
* DG8763
V10972
OÁ
«72
' Ai;stu*
4>K5
<9D843
0KG1053
*G9 .
Su»u*
«10942
VÁK5
Ot)96
*A53
Vistu*
k A
<?G6
0 8742
*.KD10864
Þegar Tinter, vestur og Stetten,
austur, gegn Gaan og
Nandhabiwat gengu sagnir
þannig. N/s á hættu.
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf 1 sp. 2 tígl. 4 sþ.
5 tígl. pass pass dobl
pass 5 sp. pass pass
6 lauf dobl. 6tígl. dobl
Furðulegar sagnir. Suður
byrjaði á þvf að taka tvo hæstu f
hjarta og siðan fékk vörnin tvo
slagi á tromp og laufaásinn. 700
til Thailands. A hinu borðinu
spiluðu þeir Svarc og Boulanger
fjóra spaða I norður. Boulanger
komst ekki hjá þvi að gefa fjóra
slagi — enn 100 til Thailands eða
13 stig. Thailand sigraði f
leiknum með 88-80 eða 13-7 svo
'þetta spil hafði mikil áhrif. Með
þvi að dobla 5 spaða hef ðu Stetten
og Tinter getað breytt stöðunni í,
góðan sigur f leiknum.
A skákmóti f Leipzig 1960 kom
þessi staða upp f skák Baumbach
og Fuchs, sem hafði svart og átti
leik.•
23.------d3! 24. exd3 — Re5l!
25. Kxe3 — Rxf3 og hvftur gafst
upp.
Fyrirgefðu, elskan, en ég gleymdi að spyrja þig hvernig
þú hefðir haft það i dag.
Reykjavik: Lðgreglan sími 11166, slökkvilið og sjukra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaifjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
23.—29. mai er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apó-
teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöa
þjónustu eru gefnar í simsVara 18888.
Hafnaifjðrður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. $—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21.Áhelgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafrasðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Heilsugæzia
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
I.æknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212}0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en lajcnir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
HafnarQörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi-
stöðinni ísíma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nstur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið-
inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna ísíma 1966.
Heimsóknartími
L. . ...... J
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin:KI. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fsðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30. f
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. ogsunnud.
Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. •
KópavogshsUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30.
BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20.
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimlUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfntn
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sinii
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað
•á laugard. til 1. sept.
i Aðalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu
daga — föstudaga kl. 9—21. l.okaö á laugard. og
sunnud. l.okað júlimánuð vegnasumarlevfa.
Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. bókakassar
lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
Sólhi‘imasafn-Sólheimum.27. sinii 36814. Opið mánu
daga — föstudaga kl. 14—21. I.okaðá laugard. til I.
scpt.
Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Heinv
sendingarþjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og‘
aldraða.
Hljóðhókasafn-Hómgarði 34 sími 86922. Hljóðhóka
þjónusta við sjónskcrta. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 10- 16.
Hofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið
mánudag — föstudaga kl. 16—19. I.okað júlimánuð
vegna sumarlcyfa.
Bústaðasafn-Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánu
daga — föstudaga kl. 9—21.
Bókabílar-Bækistöð i Bústaðasafni. sinii 36270.
•Viðkomustaðir viðsvegar um horgina. I.okað vegna
sumarlcyfa 30/6—5/8 aðbáðum dögum mcðtöldum.
Það kom vinur með mig heim í kvöldverð.
Bókasafn
Grindavíkur
^FélagsheimiIinu Festi, er opið mánudaga og þriðju-
daga frá kl. 18—21, föstudaga og laugardaga frá kl.
14-16, simi 8549.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. mai.
Valnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ekki sýna stjörnumerkin nein
‘tiltakanlega góð mciki lyru »»>tamú!ip. rlskendur munu eiga i
erjum. Hæfileiki þinn til að gera það bezta úr hlutunum ætti að
bjarga þér áerfiðu stefnumóti.
Fiskarnir (20. feb.- 20. marz): Samstarfsmaöur sýnir öfund.
Sumt fólk virðist ekki skilja að pér vegnar vel vegna þess að þú
leggur hart aö þér. Þetta gæti reynzt góður dagur til innkaupa.
Hrúturinn (21. marz— 20. apríl): |>etta er góður dagur til við-
ræðna, svo framarlega sem þú ert sanngjarn. Reyndu aö vera
ákveðinn í samskiptum við þér yngri manneskju. Notfærðu þér
gott tækifæri til að slaka svolítið á.
NauliO (21. apríl—21. maí): óánægja kann að koma upp vegna
einhverrar tafar í sambandi við peningamál. Svo virðist sem þú
munir eiga góðar stundir i félagsskap sem þú hefur til þessa ekki
lagt nægilega rækt við.
Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Varastu að kveða uppdóm i
|of miklum flýti. Einhver i vinahópi þinum reynist þér meira virði
en þú taldir. Þú ættir að virkja betur listræna hæfileika sem í þér
leynast.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Taugar þínar til ástvinar geta
styrkzt að mun og tilfinningar þínar varðandi ágreiningsmál
munu hætta að skipa máli. Lifið ætti að vera hreint út sagt heill-
andi í dag.
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Passaðu upp á budduna og láttu
orðskrúð ekki verða til þess að leiða þig afvega. Ef þú ert
áhyggjufullur út af fjárhagnum, trúðu þá einhverjum góðum
vini fyrir því. Mikil vinna framundan, á brattann aðsækja.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Samskipti viö félaga i hættu.
Einhverjar áhyggjur áður en ráðagerðir þínar ná fram að ganga.
Láttu hamingjuna ekki úr greipum ganga þar sem ástin er annars
vegar. Einhver virðist bera vélferð þina fyrir brjósti.
|Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú finnur þörfina á að laumast burtu
jfrá vissum störfum sem sett hafa verið á þig. Gerðu áætiun um
jallar athafnir þinar og vertu nú viss um að fá nægan tima fyrir
áhugamálin.
jSporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Bréf virðist á leiðinni og mun
!það færa þér fremur leið tiðindi. Láttu aðra ekki hafa þig aö fífli
með því að segja aðeins hálfan sannleikann. Talaðu opinskátt og
gerðu grein fyrir þínum sjónarmiðum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú getur enn styrkt vináttu-
böndin ef þú vilt. Þaö er eitthvað meira en venjuleg ást í loftinu,
en þú virðist óltast hinar heitu ástríður.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eldri manneskju mundi liða
jbetur ef þú hugaðir meira að henni. Þetta er góður dagur til að
ýta á eftir persónulegu framtíðarmáli. Láttu þaö ekki á þig fá
þótt einhver snurða komi á þráðinn.
Afmælisbarn dagsins: Þetta ætti aö veröa árangursrikt ár á flest-
um sviðum. Láttu tilfinningar þinar ekki buga hæfileikann til að
taka mikilvægar ákvarðanir. Ástamálin virðast eitthvað lenda í
klúðri og þú munt þurfa að beita sjálfan þig hörðu undir lok af-
mælisársins. Þegar þú skipuleggur sumarfríiö i ár, skaltu vanda
þig vel.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi
84412 kl 9—10 virkadaga.
LISTASAFN tSLANDS við Hríngbraut: Opið dag-
legafrákl. 13,30-16.
i NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
• sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
, 14.30-16.
| NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
I frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubílanin Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjdld
.____:__:_S_mmáMkmá
Félags einstasöra foreldra
fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á ísafiröi og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið I
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavík hjá,
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.