Dagblaðið - 29.05.1980, Síða 26
26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1980.
QQQQQEE|i|í
Rlmi 1 147S ‘
Var Pattan
myrturí
250MILU0N DOLLARSIN GOLD
Hörkuspennandi og vel gerö
bandarisk kvikmynd. Sophia
Loren, John Ca-ssovetes.
George Kennedy og Max Von
Sydow.
Bönnufl innan 14ára.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
SJft^2214§ ____
Fyrsta ástin i
(Flrat Lova)
Vel gerð og falleg litmynd um
fyrstu ást ungmenna og áhrif
hennar. ;
Tónlistin í myndinni er m.a.
flutt af Cat Stevens.
Leikstjóri: Joan Dariing.
Aðalhlutverk:
Wllliam Kett
Susan Day
John Heard
Bönnufl innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
1891* j
Hvítasunnumyndin i ár'
ískastalar
’MtJoa)
Afár skemmtileg og vel leikin'
ný amerisk úrvalskvikmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Robby Benson/
Lynn-Holly Jonson, Colleen
Dewhurst. 1
!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. '
TÓNABÍÓ
Simi31182,
Sagaúr
vesturbœnum
(WhI Slds Story)
Nú höfum viö fengið nýtt ein-
tak af þessari frábæru mynd,
sem hlaut 10 óskarsverfllaun á
sínum tíma. Sígild mynd, sem
enginn má missá af.
Leikstjórar: Róbert Wise og1
Jerome Robbins.
Aðalhlutverk:
Natulie Wood
Richard Beymer
Russ Tamblyn
Rita Moreno
Bönnufl börnum innan 12
ára.
Sýndkl. 5og9.
16-444
Slóðdrekans
"’Waya'.
Dragon,
NORA MIAO CHUCK NORRIS
ROBERT WALL WONG IN-SIK
Óhemju spennandi og eldfjör-
ug ný „karate”mynd með
hinum óviðjafnanlega Bruce
Lee, sem einnig er leikstjóri,
og var þetta eina myndin sem
hann leikstýrði.
Með Bruce Lee eru Nora
Miao og Chuck Norris, marg-
faldur heimsmeistari i karate.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan lóára.
• Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
■BORGARjw
PíO&O
aaMOJUveoi v kóp simi ajsoo
GENGIÐ
(Defiance)
Ný þrumuspennandi amerísk
mynd um ungan mann er
flytur til stórborgar og verður
fyrir barðinu á óaldarflokki.
(genginu), er veður uppi með
offorsi og yfirgangi.
Leikarar:
Jan Michael Vincent
Theresa Saldana
Art Carney
íslen/kur texti.
Bönnufl innan lóóra.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Heimsfræg, ný kvikmynd:
Flóttinn langi
IWatwshlp Downl
Stórkostlega vel gerð og
spennandi ný teiknimynd i lit-
um, gerð eftir metsölubók
Richard Adams. Þessi mynd
var sýnd við metaðsókn víða
um heim sl. ár og t.d. sáu'
hana yfir 10 milljónir manna
fyrstu 6 mánuðina. — Art
Garfunkel syngur lagið Bright
Eyes, en það hefur selzt i yfir
3 millj. eintaka i Evrópu.
Meistaraverk sem enginn má
missaaf.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
un
JILL CLAYBURGH ALAN BATLS
MlCHAEL MURPHY CU?F GORMAN
/el leikin ný amerísk
tnynd, sem híotið hefur
ð lof gagnrýnenda og
i sýnd við mjög góða
Paul Mazursky.
Vðalhlutverk:
Jill Clayburgh og
Alan Bates.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
19 ooo
Nýliðarnir
A/ár sponnandi, áhryarík og
vél^ Jb|ð ný Panav^bn-lit-
mynd um reynslu noklolria
ungra pilta I Vietnam. Þaö
eina sem þeir þráöu var að
getagleymt. . .
Leikstjóri:
Sidney J. Furie
tslenzkur texti
Bönnufl innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
•
B
Big Bad Mama
Hörkuspennandi og lífleg lit-
mynd um kaldrifjaðar konur,
meö Angie Dickinson.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05,5,05
7,05,9,15 og 11,05
Sýning
‘ Kvikmyndafjelagsins
Sýndkl. 7.10 |
Stavisky
með
J.P. Belnanto
Lcikstjóri:
Alain Resnais.
Sheba baby
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd, með Pam Griel og
Austin Stoker.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16ára. (
Endursýnd kl.
3.10,5.10,9.10og 11.10. .
-ukir D-
Hór koma
tígrarnir
Snargeggjuð grinmynd
litum.
Sýndkl. 3,15,5,15,7,15
9,15 og 11,15.
UQARAS'
Slmi32075
Dracula
Ný bandarísk úrvalsmynd um
Dracula greifa og ævintýri
hans. í tímans rás hefur
Dracula fyllt hug karlmanna
éhræðslu en hug kvenna girnd.
Aðalhlutverk: Frank Langella
og sir Laurence Olivier. Leik-
stjóri: John Badharn. (Satur-
day Night Fever.)
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnufl innan 16 ára.
Hækkafl verð.
*** Filmsand Filming.
—=— Simi 50184
Hooper
maðurinn sem ekki kunni að
hræðast. Æsispennandi, við-
buröarik ný bandarísk stór-
mynd i litum, er fjallar um
staðgengil i lífshættulegum
atriðum i kvikmyndum. |
Sýndkl.9.
Simi 50249
Bleiki pardusinn
hefnir sín
Bráðskemmtileg mynd með
hinum vinsæla
Peter Sellers
Sýndkl.9.
Smurbrauðstofqn
BJORNINN
Njáisgötu 49 — 5ími 15105
TIL HAMINGJU...
. . .með 5 ára afmælið 25.
maí, Hildur Pálsdóttir.
Nanna.
. . . með 19. mai, Issa
mín.
Þínar vinkonur
Eygló og
Anna Halla.
. . . með litiu dótturina, sem fæddist 15. mai. Bjarta
framtfð.
Mamma, Franz, Valdfs, Anný, Stella og Sina.
. . með bílprófið og af-
mælið 19. mai, eisku
Haukur minn.
Þín Svínka og
Bubbi Hollywood.
. . . með 15 ára afmælið
21. mai, Helen min.
Gallakiikan og
strumparnir.
. . . með daginn (11.)
Katrin. Seinna koma
sumir dagar og koma þó.
007.
. . . með bilprófið og nýja
bilinn, Davíð Þór. Farðu
varlega.
Bílavinafélagið.
. . . með 3 ára afmæiið
22. mai, elsku Hrannar
Már.
Amma, Anna,
Valdiog Svava.
. . . með tugina þrjá,
reykingabindindið og
nýju ibúðina. Hvenær
verður veizlan???
Tilvonandi
veizlugestir.
. . . með 13 ára afmælið
27. mai, Þura min. Kær
kveðja.
Andrés Þór,
Nanna og Stjáni.
. . . með prófin, Ingi-
björg Ólafsdóttir. Góða
ferð út í sumar, því þú
veizt, að ég vil hafa sól á
sumrin. Kveðja,
þín elsku
bezta systir.
. . . með afmælið og
bílprófið 24. maf, elsku
Imba min. Þú getur keyrt
óhrædd, við erum öll líf-
tryggð!
Þínir vinir,
Brynja, Aggý,
Jóhanna ogJói.
. . . með 4 ára atmælið
26. mai, elsku Axel, minn,
oglitla bróðurþinn.
Amma og afi
í Hafnarfirði.
. . . með 17 árin 28. mai,
Brynja min.
Þin vinkona Katla.
. . . með afmælið 26.
maí, amma og daginn,
ykkar afa. Þökkum
dagana 5.-11. marz.
Þinar Elin og
Erla Ragna.
Fimmtudagur
29. maí
12.00 Dagskráin. lónleikar l ilkynmngar.
12.20 Fráttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynníngar.
Tónieikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans og
dægurlög og lög leik in á ýmis hljóðfæri.
14.30 Miðdcgissagan: „Kristur nam staðar í
Eboli” cftir Carlo Lev|. Jón Óskar les þýðingu
sinall8).
15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartfmi bamanna. Egill Friðleifsson
sðr um tímann.
16.40 Slðdeglstónleikar. Sinföniuhljómsveit
Lundúna leikur „Trójumenn". forleik eftir
Hector Berlioz; Colin Davis stj. / Fílharmoniu
sveitin í New York leikur sjötta þátt Sinfóníu
nr. 3 I d moll eftir Gustav Mahlcr; Leonard
Bernstein stj. / Nýja filharmoniusvcitin í
Lundúnum leikur „Metamorphoscn’* eftir
Richard Strauss; Sir John Barbirolli stj.
17.40 Tónleikar. Tilkynníngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar,
19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þátt
mn.
19.40 Islenzklr einsöngvarar og kórar syngja.
20.00 Umhverfís Hengil. Annar þáttur: Þing
vallavatn og nágrenni. Kristján Sæmundsson
jarðfræðingur segir frá, og rætt er við Jón
Kristjánsson fiskifræðing. Umsjónarmaður:
TómasEinarsson.
20.30 Slnfðnluhljómsveit Islands leikur I út-
varpssai. Einleikaii: Agnes Löve. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. a. „Krakowiak". rondó eftir
Fréderic Chopin. b. „Tsankawi". hljómsveitar-
verk eftir Peter Ware.
21.00 Leikrit: „Völundarhúsið” eftir Siegíried
Lenz. Þýðandi og lcikstjóri: Briet Héðinsdótt-
ir. Persónur og leikendur: Elfi kennslukona (á
cftirlaunum): Kristbjörg Kjeld; Trudi. systir
hennar: Guðrún Ásmundsdóttir; Artus, stjúp-
bróðir þeirra: Bessi Bjarnason; Marlies.
frænka þeirra: Kristín Anna Þórarinsdóttir;
Burkhardt Knopf veöurfræðingur: Gisli Al-
freösson Aðrir leikendur: Randver Þorláks-
son, Brynja Benediktsdóttir. Þórunn Sigurðar
dóttir. Soffia Jakobsdóttir. Jón Júliusson.
Guðný Jónína Helgadóttir. Þórunn M.
Magnúsdóttir. Gísli Rúnar Jónsson og Jón
Gunnarsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Reykjavikurpistill. Eggert Jónsson borgar-
hagfræðingur flytur lokaspjall.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Sinfónia nr. 3 I D-dúr
cftir Jofiann Christoph Bach. Kammersveitin i
Stuttgart leikur; Karl Múnchinger stj. b. Lög
úr' Schemellisöngbókinni eftir Johann
Sebastian Bach. Elisabct Spciser og Pcter
Schreier syngja: Hedwig Bilgram leikur á
orgcl. c. Konscrt í c-moll fyrir tvö pianó eftir
Johann Sebastian Bach. Jörg Demus og Paul
Badura-Skoda Eika með hljómsveít Rik'»'
ópgrunnar i Vinarborg; Kurt Ricdcl stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
30. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7,10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. (Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónlcikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún
Guðlaugsdóttir heldur áfram að lcsa söguna
„Tuma og trítlana ósýnilegu’’ eftir Hildc
Heisinger i þýðingu Júniusar Kristinssonar (9).
9.20 Leikfiml 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.00 Morguntónleikar. Melos-kammersveitin i
LundOnum leikur Sextett í Esdúr op. 8lb
cftir Beethoven. / Pierre Fournier og
Filharmoniusveitin i Vín leika Scllókonscrt í
h moll op. 114 eftir Dvorák; Rafael Kubelík
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlelkasyrpa. Dans og dægurlög og létt-
klassisk tónlist.
14.30 Miódegissagan: „Kristur nam staðar I
Kboli” eftir Carlo I.evi. Jón Óskar ies þýðingu
sína (19).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir.
15.30 Lesln dagskrá næstu viku. 15.50
Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.