Dagblaðið - 18.06.1980, Qupperneq 6
6
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980
SÚLBAÐSSTOFA
SNYRTISTOFA
VERZLUN
•
HÖFUM
OPNAÐ
IGRÍMSBÆ
V/BÚST AÐAVEG
ALHLIÐA
SNYRTINGU
FYRIR
DÖMUR
OG HERRA
TIMAPANTANIR I SIMA
Þyrí D. Sveinsdóttir, snyrtifrœðingur 31262
Katrín Þorkelsdóttir, snyrtifræðingur
ÁRSÓL, GRÍMSBÆ, Sími 31262.
Starring SUSAN KIGER • USA LONDON • PAMELA JEAN BRYANT • KIMBERLEY CAMERON
Director of Photography HARVEY GENKINS -.Music scored by DAVID DAVIS
Screenolay by CHERI CAFFARO and JOAN BUCHANAN • Produced by W. TERRY DAVIS and DON SCHAIN
' Directed by GERALD SINDELL
R
nmr o* »ouu tu»«oi«
Fríkað á fullu
(H.O.T.S.)
Fríkað á fullu í bráðsmellnum farsa frá Great American
Dream Macine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum í
gott skap: Leikarar: Susan Kriger, Lisa London.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Allt er nú á fullu við að ganga frá mannvirkjum sem eiga að verða til fyrir opnun ólympiuleikanna i Moskvu. Þeir eiga að
hefjast hinn 19. júli næstkomandi. Myndin er af helztu iþróttahöllinni þar sem innigreinar eiga að fara fram. Tilkynnt hefur
verið að þær þjóðir sem ekki mæti til leikanna fái aðeins rúm fyrir helming þeirra fréttamanna sem þeim var áður ætlað.
Verða bandarisk blöð þá að láta sér nægja að senda eitt hundrað fréttamenn í stað tvö hundruð eins og fyrr var gert ráð fyrir.
Frakkar spr&gdu
kjamorkuspretgju
— á Muroroa-eyjum í gærmorgun. Styrkur sprengjunnar
var um 20 kílótonn
Frakkar sprengdu kjarn-
orkusprengju á Suður-Kyrrahafi
snemma í gærmorgun, að því er
sérfræðingar í Wellington sögðu.
Talið er að sprengjan hafi verið af
millistærð. Vísindamenn frá Nýja-
Sjálandi, sem staddir eru við
rannsóknir i Rarotonga á Cook-
eyjum, mældu i gær hreyfingar í
jarðskorpunni er svara til kjarn-
orkutilrauna á Muroroa-eyjum, sem
eru í frönsku Polynesiu.
Styrkur sprengjunnar er sagður
vera um 20 kílótonn. Möguieiki var
sagður vera á því, að bylgjurnar
stöfuðu af jarðskjálfta á hafsbotni,
en mun líklegri skýring var kjarn-
orkusprenging.
Frakkar greina alla jafnan ekki
frá kjarnorkusprengjutilraunum sín-
um og svara ekki fréttum um slíkar
tilraunir. Talið er að þeir hafi sprengt
meira en 25 kjarnorkusprengjur á Frakkar hafa verið ötulir við að sprengja kjarnorkusprengjur neðanjarðar á
Muroroa-eyjum frá því árið 1975. Muroroa eyjum.
Syrpu-shápar fara vel með fötin þín J
r
SYRPU SKÁPAR eru einingar íýmsum stærðum.
Takið eftir því hvað fœranleiki skápanna og
allra innréttinga þeirra gerir þá hagkvæma fyrir
hvern sem er. Við sendum um land allt.
Uppsetning á SYRPU SKAP
er þér leikur einn. SYRPU SKAPAR eru Ulensk framlciðsla.
AXEL EYJÓLFSSON
HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577