Dagblaðið - 18.06.1980, Page 9

Dagblaðið - 18.06.1980, Page 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980 9 Höndtað með rjómais í miðbœnum. DB-mynd Þorri. Troðið var i Austurstrætí um miðjan dag i gær, allt tílheyrandi tíl staðar, fánar, blöðrur, is, poppkorn og pylsur. DB-mynd Þorri. Tviburarnir hafa sjátfsagt velt vöngum yfirþvi hver tilgangurinn með þessu öllu saman værinú. DB-mynd Þorri. LJOSMYNDIR: SIGURÐUR ÞORRI SIGURÐSSON The Wolfe Tones semja sjálfír mikið af lögum, sem mörg hafa náð efstu sæt- um á vinsældalistum í flutningi sjálfra þeirra eða annarra og margar plötur þeirra hafa orðið metsöluplötur. Beztí og vinsæ/asti þjóð/agahópur íra um árabi/ í Laugardalshöll miðvíkudaginn 18. júní. Miðasala í Gimli v/Lækjargötu frá kl. 14.00 — 19.30. Sími28088. Listahátíð.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.