Dagblaðið - 18.06.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNj 1980
15
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
I
Til sölu
D
BHaverkstæði
til sölu í Hafnarfirði. Til greina kemur
að selja verkfærin sér. Uppl. í sima
52145 og 52820 eftir kl. 6.
Volga — Tjaldvagn.
Vil láta Volga 74, ekinn 47 þús. km,
fyrir góðan tjaldvagn. Bein sala einnig
möguleg. Uppl. í síma 71296.
Tekkskatthol til sölu
á kr. 60 þús., springdýnur í hjónarúm,
lítið notaðar, á kr. 65 þús. og gömul
Westinghouse þvottavél, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í sima 37812.
Til sölu Starlet fellihýsi.
Uppl. í síma 37278 eftir kl. 17.
Til sölu litil
fólksbilakerra. Uppl. í síma 17267 og
42808.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 11.000,- kr. Kven-
buxur á 10.000.- kr. Saumastofan
Barmahlíð34. sími 14616.
Til sölu 6 mán. gamalt
24 tommu Normendelitasjónvarp á að-
eins 500 þús. Kostar nýtt ca 800 þús.
Uppl. ísima 17094.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað hraunhellur til
hleðslu i kanta, gangstíga og innheyrsl-
ur. Aðeins afgreitt i heilum og hálfum
bilhlössum. Getum útvegað Holtahellur.
Uppl. í síma 83229 og á kvöldin í
síma 51972.
Billjard-leiktæki.
Til sölu eru nokkur billjardborð og úrval
af sjálfsöluleiktækjum t.d. kúluspil, byss-
ur» bílar, fótboltaspil o.fl. Uppl. í Jóker
hf., Bankastræti 9, sími 22680 og í síma
74651 eftirkl. 18.
Takið eftir!
Af sérstökum ástæðum höfum við til
sölu myndir af öllum gerðum, eftirprent-
anir o.fl. skemmtilegar til gjafa, á ótrú-
lega góðu verði. Látið þetta ekki fara
fram hjá ykkur. Litið inn á Kambsvegi
18. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 2—7.
Birgðir takmarkaðar.
1
Óskast keypt
D
Mjólkurkælir.
Vil kaupa mjólkurkæli fyrir 3—4
mjólkurvagna, keyrt inn í kælinn að
framan. Uppl. í síma 35280 eða 13843.
Rörsnitti óskast til kaups,
einnig ný eða nýleg hreinlætistæki í bað-
herbergi. Uppl. í síma 77797.
Froskbúningur.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
blautbúning með öllu tilheyrandi. helzt
með tveim kútum. Uppl. i síma 92-6562
eftirkl. 19íkvöldogannaðkvöld.
Óska eftir góðri,
vel með farinni sambyggðri trésmíðavél.
Uppl. i síma 53318 og 53678.
Fyrir ungbörn
D
Silver Cross barnavagn
til sölu, burðarrúm, barnabaðborð, leik-
grind, vagga. Allt sem nýtt. Uppl. í síma
72063.
I
Húsgögn
D
Til sölu hjónarúm,
svefnsófi, skrifborð og fataskápur. Uppl.
i sima 11901 eftir kl. 19.
Skilrúm úr mahóni
til sölu, hentugt i stofu, einnig borð-
stofuskápur. Gott verð. Uppl. í síma
30305.
jHúsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími
; 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefn-
;sófar, svefnstólar stækkanlegir bekkir og
!svefnbekkir, skúffubekkir, kommóður,
Imargar stærðir, skatthol. skrifborð, inn-
'skotsborð, bókahillur. stereóskápar,
jrennibrautir og margt fleira. Klæðum
jhúsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
Skrifstofustörf
Skattstofan í Reykjavík óskar að ráða starfs-
menn í eftirtalin störf:
Starf löglærðs fulltrúa.
Starf viðskiptafræðings í söluskattsdeild.
Skattendurskoðun atvinnurekstrarframtala.
Viðskiptafræða- eða verzlunarmenntun áskilin.
Skattendurskoðun launaframtala.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf,
þurfa að hafa horizt Skattstofunni í Reykjavík
fyrir 25. júní nk.
6
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Verzlun
Klæðum oggerum við eldri húsgögn
Áklæði í miklu úrvali.
Síðumúla 31, sími 31780
auóturlenðk unörabernlt)
1 JasmÍR fef
S Grettisgötu 64 s:n625
. ^ rVorum að fá nýjar vörur, m.a. rúmteppi,
(/) veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver,
j 'O hliðartöskur, innkaupatöskur, indversk bóm-
ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af
‘ g ‘ mussum, pilsum, blússum, kjólum og háls-
! 3,' klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi,
’iQ "skartgripir og skartgripaskrin, handskornar
5 Balistyttur, glasabakkar, veski og buddur,
-‘ (/> reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt
; I fleira nýtt. Lokað á laugardögum. ^
auóturimók unöraijerolö
SWBIH SKIIHÚM
IsleiaktHmitogHaiiðverk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmRSaatofa.Trönuhraunl 5. Slmi: S1745.
r
Jarðvinna-vélaleiga
LOFTPRESSU
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
LEIGA
Vélaleiga HÞF. Simi52422.
JARÐÝTUR - GRÖFUR
Avam
tilleigu fTll
HEI
'Ð0RKA SF.
SÍÐUMÚLI25
SÍMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI 85162 - 33982
s
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu í hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll
verk. Gerum föst tjlboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
MURBROT-FLEYGUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Harðarson, Vólaklga
SIMI 77770
c
Önnur þjónusta
j
30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn-
ktæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögumlóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐI SÍMA 30767
Garðaúðun
Tek að mér úöun trjágarða.
Pantanir í síma 83217 og
83708.
Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari
<0
Garðaúðun
Simi 15928
«
Brandur Gíslason garðyrkjumaður
ATHUGID!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem trvggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót
og góð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
HUSAVIÐGERÐIR.
Tökum að okkur allar, meiriháttar við-
gerðir, s.s. þakrennuviðgerðir, múrvið
gerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum,
meðfram giuggum og á þökum.
Hreinsum einnig veggi og rennur með
háþrýstitæki. Málum einnig þök.
Uppl. í síma 51715. Fljöt og góð þjón-
usta. Fagmenn.
ursa' V JHK 3MII
r~*r;
Er stíflað? Fjarlægi stíf lur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skdla út niðurföll i bila-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkBíl
með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, raf—
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
iValur Helgason, sími 77028. '
c
Pípulagnir -hreinsanir
j
é
Er stíflað?
Fjarlægt stiflur úr vöskum, wc rörum.
haðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin læki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton AOalsteinason.
c
Viðtækjaþjónusta
j
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaöastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
DAnín O. Tlf gegnt Þjúðlcikhúsinu.
KAUIU a I VþJÓIMUSTA
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum bíltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, sími 28636.
I
M
EINHOLTI 2 REYKJAVÍK SÍMI 23220
ÚTVÖRP - SEGULBÖND
HÁTALARAR - SAMBYGGÐ
TÆKI. YFIR 20 MISMUNANDI
TEGUNDIR. ÍSETNINGAR -
ÖLL ÞJÓNUSTA Á STADNUM
finholtii
/ 23W
J?/7í ' 8328-f 00/