Dagblaðið - 18.06.1980, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980
17
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Taunsu 17 M station ’67
til sölu, einnig Sunbeam 1250 meö
bilaðri vél. árg. 72. Uppl. i síma 53949.
VarahlutiríSimca.
Til sölu ýmsir notaðir varahlutir i Simca
1100 og 1508. Uppl. i sima 77170.
Til sölu Plymouth Volaré
árg. 78, sjálfskiptur með vökvastýri. Til
sýnis í Torfufelli 25, sími 73559.
Til sölu Volkswagen,
5 manna fólksbifreið, árg. 70. Uppl. í
síma 82009.
Bílaleiga
Á.G. Bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Til'
leigu fólksbílar, jeppar, stationbílar og
12 manna bílar.
.1
Vörubílar
M. Benz vörubifreið árg. ’66,
1418, stálpallur, 1 1/2 tonns Focokrani
og skófla, til sölu. Skipti á fólksbifreið
koma til greina. Uppl. I sima 97-2320.
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kópavogi auglýsir. Til
leigu án ökumanns Toyota Starlet og
Tlyota Corolla 30, allir bílarnir árg. 79
og '80. Afgreiðsla alla virka daga frá kh
8 til 19, kvöld- og helgarsími 43631.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks
og stationbiia. Sími 45477 og 43179
Heimasimi 43179.
r-------1--------'
Bílaþjónusta
Er rafkerfið í ólagi?
Gerum við startara, alternatora,
dínamóa og rafkerfi í öllum gerðum bif-
reiða. Rafgát, Skemmuvegi 16, sími
77170.
1
Vinnuvélar
Traktorsgröfur.
Til sölu MF 70 árg. 74, einstök vél i
topplagi. International B2275, mikið
upptekin, góð dekk, gott ásigkomulag.
Kristman beltagrafa, eldri gerð, þokka-
legt ástánd. Uppl. í síma 95-5704.
1
Varahlutir
8
Varahlutir 1 M. Benz 230 ’70,
Dodge Dart árg. '70, Scout jeppa árg.
'61, Sunbeam, Viva, Moskvitch station,
VW fastback, Taunus 17M, Land
Rover, Cortinu og margar fleiri teg-
undir. Bilapartasalan Höfðatúni 10, sími
1 1397. Opið frá kl. 9—6 virka daga og
10—3 á laugardögum.
Útvegum með stuttum fyrirvara
varahluti í allar tegundir bandariskra
bifreiða og vinnuvéla, einnig alla auka-
hluti, t.d. flækjur, spoilera, felgur. inn-
réttingar í Van-bíla o. fl. Góð viðskipta-
sambönd tryggja örugga þjónustu.
Klukkufell sf„ umboðs- og heildverzlun,
sími 26950. Kvöldsimar 85583, 76662.
Varahlutir í Sunbeam 1200—1500
til sölu, árg. '70-76. Uppl. í síma 53949.
Varahlutir.
Notaðir varahlutir til s'ölu þar á meðal.
hurðir. bretti, húdd, kistulok, luktir,
vatnskassar og fleira. Vél i Toyota + gir-
kassi, sjálfskipting í Peugeot 504 + drif.
VW vélar og girkassar. Sími 81757.
Til sölu mikið af
nýjum og notuðum varahlutum í Saab
bila. Uppl. í sima 75400.
Benz varahlutir,
fjaðrir i 1418 og dekk 1000x20, vélar.
startarar, olíuverk o.fl., einnig flutninga-
hús úr áli í góðu ástandi. Uppl. í sima
42490 eftir kl. 6.30.
Volvo F 86 árg. ’74
með búkka til sölu í góðu lagi. Uppl. í
síma 93—1038.
/2
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar tim frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á v
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Óska eftir húddi, grilli
og Ijósahringjum á Buick Skylet árg.
'68—'69, eða bíl til niðurrifs. Einnig
óskast hægri afturhurð á Chevrolet C10
árg. '68. Uppl. i síma 92-2918, Addi.
TilsöluVW 1200 árg. '61,
verð 150 þús. kr„ góð vél. Á sama stað
til sölu Saab 96, árg. '67. Uppl. í síma
85862.
Benz sendibill.
Til sölu nýsprautaður og vel útlitandi M.
Benz 508D árg. 71. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 99-6342.
Ódýr bill,
Cortina árg. 70 i ágætu standi, til sölu.
Verð 250 þús. Uppl. i sima 71218 eftir
kl. 18.
Til sölu Lada 1200 '11
i toppstandi, ekin aðeins 18 þús. km.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 17862
eftir kl. 17.
VW 1200 árg. 70
til sölu, lítur vel út. Uppl. I sima 43184.
Skoda 110 L árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 35862.
Fiat 128 árg. 74
til sölu, þarfnast boddiviðgerðar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 73581 eftir kl. 18.
Til sölu Plymouth Valiant
árg. '61, 2ja dyra, þarfnast smávið-
gerðar. Uppl. í sima 32557.
Til sölu Chevrolet Impala ’68,
8 cyl„ sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur,
litað gler, nýsprautaður, innfluttur ára-
mótin 75-76, góður bill, gott verð.
Uppl. í síma 75836 eða 39150.
Til sölu Bronco árg. 72
með 6 cyl. dísilvél, ökumælir. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—531.
Stopp — hingað og ekki lengra.
Til sölu Sunbeam Hunter 73 í mjög
góðu ásigkomulagi, verð aðeins 1550
þús. kr. Uppl. I síma 33921.
Ford Escort árg. 74 til sölu.
Uppl. i síma 27952.
Til sölu VW 1302
sem þarfnast viðgerðar, er með góðri
vél, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 72410.
Til sölu Sunbeam 1250 árg. 72,
góð kjör. Uppl. í sima 92-7648.
Til sölu Ford Cortina árg. 71,
nýleg vél. Uppl. í sima 93-1901.
Ford Escort árg. 76
til sölu, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma
32870 eftirkl. 18.
Austin Allegro árg. 77
til sölu. Uppl. i sima 17253 eftir kl. 7
næstu daga.
Til sölu Willys með blæju
árg. '63, skoðaður '80, 8 cyl. á krómfelg-
um, alls konar skipti og kjör koma til
greina. Verð ca 2,5—2,6 millj. Uppl. í
síma 52598 eftir kl. 5.
Til sölu Singer Vogue árg. 71
til niðurrifs. Uppl. í síma 44502.
Skoda Amigo 120 L árg. 78,
ekinn ca 24 þús. km, til sölu. Verð 1800
þús.—2 millj., nýskoðaður. Uppl. í síma
38732 mílli kl. 5 og 8.
Lada 1600 árg. 79,
mjög vel með farinn bíll, til sölu,
keyrður 20 þús. km. Fæst á góðum
kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima
83605.
Gullfallegur Fiat 128,
2ja dyra, og VW 1200 árg. '74 til sölu.
Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i
síma 10751 eftir kl. 4.
Skipti óskast.
Óska að skipta á Mözdu 929 árg. '77
fyrir Mözdu 929 eða 626 ekki eldri en
árg. 79. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 66701.
Concord 78,
2ja dyra, rauður, til sölu, útvarp-kass-
etta, stálbretti, hækkaður, keyrður 22
þús. km. Uppl. í síma 92-1139 og 92-
1796.
Toyota Corolla 78
til sölu. Skipti koma til greina á eldri bil.
Uppl. í sima 93-1916.
Ford Pinto árg. 72
til sölu. Uppl. i síma 76439 eftir kl. 7.
Til sölu Cortina árg. ’69,
skemmdur eftir árekstur og Peugeot 404
árg. '66. Tilboð óskast. Uppi. í síma
71911 eftirkl.6.
Til sölu Saab 96 árg. ’68,
sæmilegt kram en ryðgaður, seist ódýrt.
Uppl. í síma 54475 eftir kl. 16.30. Á
sama stað óskast til kaups station bíll,
helst amerískur á 12—1400 þús.
Staðgreitt fyrir góðan bil.
Til sölu Sunbeam árg. 72.
Mikið endurnýjaður. Uppl. i sima
72581.
Ford Capri árg. 70
til sölu, nýleg vél og kassi, þarfnast út-
litslagfæringar. Á sama stað Ford Fair-
lane árg. '68, mjög vel útlítandi, sjálf-
skiptur. aflstýri og -bremsur, 302 cub.
vél, ný dekk. Uppl. í síma 30480 eftir kl.
14.
Til sölu Datsun 100 A 75,
mjög sparneytinn og góður bíll, ekinn 49
þús. km. Uppl. i sima 76678 eftir kl. 18.
Trabant árg. 74,
ekinn aðeins 24 þús„ til sölu. Verð 440
þús. Uppl. í síma 19972.
Chevrolet Impala árg. '61
til sölu. Ný dekk, góð vél, smáskemmdir
á boddíi, að öðru leyti í góðu lagi. Gott
verð. Uppl. í síma 19674.
Til sölu Mazda 818 árg. 73,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 72703 á
kvöldin. Einnig á sama stað til sölu
HondaCR 125 torfæruhjól.
Mjög góð kjör.
Til sölu Ford Falcon station, 6 cyl„ bein-
skiptur, bill i mjög góðu lagi. Litil út-
borgun kemur til greina og eftirstöðvar
með jöfnum mánaðarlegum greiðslum.
Uppl. i síma 31983 eftir kl. 17.
Mazda 818 árg. 76
til sölu. Uppl. i síma 73935.
Mustang ’68, Tilboð.
Til sölu Ford Mustang árg. '68, góð 8
cyl. vél og skipting en boddí þarfnast
smáviðgerðar. Selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 11896 eða 33161 eftir kl.
18.
Chevrolet Nova árg. 74
til sölu. Ekinn 65 þús. km. Sjálfskiptur,
vökvastýri. Skipti möguleg á mótorhjóli.
Uppl. í síma 94—3706 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa gafl
í Chevrolet pickup árg. 74. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—396.
Dodge Dart Dynmouth 72,
nýupptekin vél og kassi, klesstur á hlið.
Tilboð óskast Uppl. i síma 31491 á
kvöldin.
Mazda 818 árg. 76
til sölu. Uppl. í síma 73935.
Til sölu ógangfærir Skódar,
seljast I hlutum eða í heilu lagi. Uppl. á
Hólmahjáleigu, Austur-Landeyjum.
Sími um Hvolsvöll.
Ford Bronco árg. 72
til sölu, 8 cyl„ beinskiptur, ekinn 77 þús.
km, skoðaður '80. Uppl. í sima 77416
milli kl. 17 og 22 í dag og á morgun.
Mazda og Cortina
til sölu og sýnis að Hrauntungu 101,
Kópavogi. Cortina 1600 XL árg. '74, ek-
in aðeins 65 þús. km, skoðaður '80.
Mazda 929 station árg. '78, ekinn 39
þús. km. Staðgreiðsluafsláttur eða láns-
kjör. Uppl. í síma 42170 eða 40380
(Jón).
Bílabjörgun, varahlutir.
Til sölu varahlutir i Fiat 127. Rússa-
jeppa, VW, Toyota Crown, Vauxhall,
Cortina '70, Hillman, Sunbeam, Citroen
GS, Rambler '66, Moskwitch, Gipsy,
Skoda, Saab '61 o.fl. bíla. Kaupum bila
til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja
bila. Opið frá kl. II til 19, lokaðá sunnu-
dögum. Uppl. í sima 81442.
Bifreióaeigendur.
Til sölu elektrónískarkveikjur í flestar
gerðir bila. Stormur hf„ Tryggvagötu
10, sími 27990 frá kl. 13— 18. Takiðeftir
gott verð.
Willys Wagoneer 74
til sölu, allur nýyfirfarinn og styrktur,
ekinn 100 þús. km. Möguleiki að taka bil
upp í. Uppl. í síma 29922.
Bifreiðaeigendur athugið:
Takið ekki séns á þvi að skilja við Mlinn
bilaðan eða stopp. Hringið i síma 81442
og við flytjum bilinn, hvort sem hann er
litill eða stór. Verð 8000.
Bílapartasalan
Höfðatúni 10: Notaðir varahlutir
M.Benz 230 árg. 70, Scout jeppi árg.
'61, Vauxhall Viva árg. 70, Moskvitch
station árg. 73, Land Rover, '67.
Cortina, Corona '68. Bílapartasalan,
Höfðatúni 10, sími 11397. Opið 9—6.
Húsnæði í boði
2ja herb. ibúð
með sérhita hjá eldri manni til leigu fyrir
fullorðna konu. Húsaleiga eftir sam-
komulagi. Tilboðásamt uppl. sendist DB
merkt „Miðbær 584”.
Til leigu 3ja hcrb. fbúð
i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
með uppl. um fjölskyldustærð og annað
sem máli kann að skipta, sendist fyrir
nk. föstudagskvöld merkt „Breiðholt
569".
Góð 3ja herb. íbúð
í Seljahverfi til leigu strax. Tilboð send-
ist DB fyrir föstudagskvöldið 20. júni
merkt „Fyrirframgreiðslá 540”.
Til leigu 4stór
herbergi og wc á annarri hæð í nýstand-
settu húsnæði á góðum stað við
Laugaveg. Tilboð merkt „Atvinnu-
húsnæði 515” sendist DB fyrir 19. júni.
Leigjendasamtökin:
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur. látið okkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustí 7,
simi 27609.
2ja herb. ibúð
til leigu 3—6 mán. Reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DB merkt „Sel 516” fyrir
fimmtudaginn 19. júní.