Dagblaðið - 18.06.1980, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
c
Húsnæði óskast
Vantar einstaklingsibúð strax
til I. sept. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í sima 32067 eftir kl. 20.
Sjúkraliðancmi
óskar að taka á leigu l til 2 herb. ibúð frá
og með I. sept. Get borgað fyrirfram ef
óskað er. Algjör reglusemi. Uppl. i síma
45270.
Óska eftir 5—6 herb. íbúð
eða einbýlishúsi til leigu fljótlega. Algjör
reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma
439I4.
Tvær 25 ára stúlkur
óska eftir 3 lil 4ra herb íbúð. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram
greiðsla. Uppl. i sima 28275 eftir kl. 5.
Ung hjón
vantar 2ja herb. íbúð, helzt í Kópavogi.
fyrirframgreiðsla I/2 til I ár. Reglusemi
heitið. Nánari uppl. i sima 44250. 40895
næstu daga.
Kd' a o-'Gisli
. ilja laKa á leigu litla. þrifalega íbúð
gegn va. 'u gjaldi i eitt til tvö ár. Hringið
i síma 33442.
Feðgin vantar 3ja herb. íbúð
á leigu i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Uppf.i sima 52382.
Tvær regiusamar stelpur
utan af landi óska eftir að taka íbúð á
leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
Snyrtimennsku og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. i sima 5304I milli kl. 7 og
Tvær fullorðnar,
rcglusamar mæðgur óska eftir 3ja—4ra
herb. íbúðsem fyrst. Skilvisri greiðslu og
góðri umgengni heilið. Góð fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 25769
til kl. 5 á daginn. eftir það i síma 85831.
Systkin utan af landi
óska eftir 3ja herb. ibúð. Til greina kæmi
einhver húshjálp. Reglusemi og skilvisri
greiðslu heitið. Uppl. i sima 22854 eftir
kl. 7 i kvöld og næstu kvöld.
Kinhýlishús eða raðhús
óskast til leigu i Garðabæ. þrennt i heim
ili. Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eflir
kl. 13.
II—605.
3ja—5 herb. íbúð.
Vegna vinnu i Reykjavík næsta ár þart
forstöðumaður dagvislarheimilis ibúð
fyrir sig og sina sem fyrst. Fyrirfram
grciðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 21765.
Þrír nemar
óska eftir ibúð. Erum reglusöm. reykjum
ekki Meðmæli. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. i síma 92-1190.
Óskum eftir 3ja
til 4ra herb. ibúð strax. Erum á götunni
Uppl. gefur Bára i sima 71200 á daginn
og 66844 ákvöldin.
Einstæð ’óðir
með 2ja ára tv ibura Oskar eftir ibúð á
leigu stras Uppl. i sima 28092 eftir kl.
18.
Hjálp!
Við erum 4 austan úr sveit sem þurfum
á 4ra herb. íbúð að halda sem fyrst. Skil
visum grciðslum og góðri umgengni er
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
25295 cftirkl. 7.
Hver vill leigja okkur?
Fjölskyldu utan af landi vantar 3ja—4ra
herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi.
öruggar mánaðargreiðslur, fyrirfram
greiðsla. Uppl. í síma 39157.
Ver/lunarhúsnæði óskast.
Uppl. í sima 3652I.
sos
Matrciðslunemi utan af landi sem búinn
er að vera á götunni i 10 mán. óskar eftir
lítilli íbúð i Rvik. Algjörri reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið. Fyrirfram
greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022eftirkl. I3.
H—259.
ky fETEB O'OONHELL
lim kr J0KI •■■■>
Í óbyggðum Vellowstone. ( Er möguleiki f Nei, það losnar 'V'' M&' Hann rc’riir að toss- \
Willc liggur meðvi'undarlaus i á að hann reki að enginn úr þessunt untim og þá þarl ekki
kajaknum, sem flýtur niður ána. V landi? >2 straumi. * að spyrja Irekar að • j
?;1
I
2ja til 3ja herb.
ibúðóskast á lcigu sem allra fyrst. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. L'ppl. i sima
44275.
Atvinna í boði
Vantar mcnn
vana málningarvinnu. einungis vanir
menn koma til greina. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022 eftirkl. 13.
H—577.
Bakarar óskast.
Óskum að ráða bakara strax. Grensás
bakarí, Lyngási 11.Garðabæ.
Maður með bílpróf
óskast við almenn bústörf i nágrenni
Reykjavíkur. Uppl. veittar á staðnum.
Elliðahvammur við Elliðavatn.
Hafnarfjórður.
Vanur vélamaður á jarðýtu DT 9
óskast strax. einnig maður vanur raf
suðu og menn vanir viðgerðum á þunga
vinnuvélum. Uppl. í sima 50997 og
54016.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl-
hæfan starfskraft á öllum aldri og úr
öllum framhaldsskólum landsins. At
vinnumiðlun námsmanna. Félagsslofn
un stúdenta við Hringbraut. Opið alltt
virka daga. Símar 12055 og 15959.
Atvinna óskast
21 ársstúlku
vantar vinnu. hálfan daginn. Margt
kemur til greina. getur byrjað strax.
Uppl. í sima 45910 eftir kl. 4.
23 ára maður
óskar eftir sumarvinnu. Uppl. i sima
16582 millikl. 1 og8.
Ungur maöur
óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt
kemur til greina. Uppl. í sima 81781.
Barnagæ2la
Óska eftir góðum unglingi
til þess að gæta tveggja barna á Siglu
firði. Uppl. í sima 96-71756 eftir kl. 8.
Hafnarfjörður.
12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns
eftir hádegi. Uppl. í sima 53324.
Hvaða barngóð stúlka,
12—14 ára. vill passa 5 ára dreng i júli
og ágúst frá kl. 1—6. 5 daga vikunnar.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—399
8
Innrömmun
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11 —7 alla virka daga. laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar. Listmunir og
innrömmun. Laufásvegi 58. simi
I5‘>30.
Þjónusta við
myndainnrömmun hefur tekið til starl'a
að Smiðjuvegi 30. Kópavogi. miðsvæðis
við Breiðholt. Mikið úrval af rammalist
um og tilbúnir rammar fyrir minni
myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið
viðskiptin. Sími 77222.
Reglusöm kona
óskar eftir að kynnast góðum og hraust
um. reglusömum manni á aldrinum
50—55 ára. Tilboð sendist DB fyrir 25.
júni merkt „Vinátta 539”.
Les i lófa
og spil og spái í bolla. Uppl. i sinta
12574. Geymiðauglýsinguna.
Garðyrkja
8
Tökum að okkur að hrcinsa
og slá garða. Gerum föst verðtilboð.
Höfum öll áhöld. Uppl.'í sima 41369 og
77830.
Garðeigendur, er sumarfrí í vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. I símum 15699 (Þor
valdurl og 44945 (Stefánl frá kl. I e.h.
.Skrúðgarðaúðun.
Vinsamlega pamið tímanlega.
73033. Garðverk.
Garðeigendur.
Notið lífrænan Gúanó áburð i garðinn.
Fæst I öllum blómabúðum og
kaupfélögum. Gúanósf.
Garðaúðun Hafnarfjöröur og nágrcnni.
Nú er hver að verða siðastur að láta úða
garðinn. Munið að laufblöðin eru lungu
trjánna. Uppl. í sima 54236.
Túnþökur.
Til sölu túnþökur. Uppl. i sima 45868.
Líkamsrækt
8
Ljósaböð, sólaríum.
Lausir timar. Snyrtistofa Rósu og Maju.
Strandgötu (uppi i apótekinul. simi
54440. Hafnarfirði.
Orkubót.
Námskeið í alhliða líkamsrækt fyrir þá
sem vilja grenna sig eða byggja upp
vöðvastyrk. Uppl. á staðnum eða í sima
20950 miðvikud.. fimmtud.. og föstud.
kl. 7—10. e.h. Brautarholti 22.
8
Tapað-fundiÖ
8
Siðastliðinn föstudag
tapaðist kvenarmbandsúr á leiðinni
Fæðingardeild — Austurbæjarútibú
Landsbankans — Kjörgarður. Finnandi
skili þvi á Lögreglustöðina.
c
7 Skemmtanir
8
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá
bæra. viðurkennda ferðadiskótck Donna
hefur tónlist við allra hæfi. nýtt og
gamalt. rokk. popp. Country live og
gömlu dansana (öll tónlist scm spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæl. Ný. full
komin hljómtæki. Nýr. fullkominn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynn
ingar. hressir plötusnúðar sem halda
uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og
pantanasimar 43295 og 40338 milli kl.
18 og 20.
8
Þjónusta
8
Dyrasímaþjónustan.
Við önnumst viðgerðir á öllum tegund-
um og gerðum af dyrasímum og innan
hústalkerfum. Einnigsjáum viðum upp
setningu á nýjum kerfum. Gerum föst
verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin-
samlegast hringið í sima 22215. Geymið
auglýsinguna.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og
svölum. steypum þakrennur og berum í
þær þéttiefni. allar þakviðgerðir. járn
klæðningar. gluggaviðgerðir og gleri-
setningar. steypum heimkeyrslur og
plön. Simi 81081.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér flest venjuleg garðyrkju og
sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum. lag
færingar á girðingum. kantskurð og
hreinsun á trjábeðum og fleiru. Utvega
einnig húsdýraáburð og gróðurmold.
Geri tilboðef óskaðer. Sanngjarnt vcrð.
Guðmundur simi 37047. Geymið
auglýsinguna.
Garðsláttur.
Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-.
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð
ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð
mundur. sími 37047. Geymið auglýsing-
una.
Staurabor til lcigu.
Getur borað á allt að 3 metra dýpi.
Hentar til dæmis til borana fyrir
girðingum og stöplum undir byggingar.
svo sem sumarbústaði. bilskúra og þess
háttar. Uppl. gefur Karl i sima 41287 á
kvöldio.
Suðurnesjabúar ath:
Nú er rétti timinn til að yfirfara öll
opnanleg fög og hurðir. Við bjóðum
slotts þéttilistann i öll opnanleg fög.
gömul sem ný. einnig bílskúrshurðir.
Góð vörn gegn vatni og vindum. Uppl. i
síma 92-3925 og 7560. -
Verktakaþjónusta—hurðasköfun.
Tökum að okkur smærri verk fyrir
einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og
berum á útihurðir. Lagfærum og málum
grindverk og girðingar. Sjáum um flutn
inga og margt fleira. Uppl. i sima
11595.