Dagblaðið - 18.06.1980, Side 19

Dagblaðið - 18.06.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ1980 19 ( PAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐID SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Ökukennsla—æfíngartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’80. Engir lágmarkstímar. nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson sími 5365). Við þökkum / ° o' MM y ykkur innilega fyrir aó nota bílbeltin. yUMFERÐAR RÁÐ Við þökkum þér innilega fyrir að segja nei takk. yUMFERÐAR RÁÐ Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á innanhússsimkerfum og dyrasímum. Sérhæfðir menn. Simi 10560. Húsgagnaviðgerðir, viðgerðir á gömlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar- túni 19. símí 23912. Bilanaþjónusta. Er eitthvað bilað hjá þér. athugaðu hvort við getum lagað það. Simi 76895 frá kl. 12—13. og 18—20. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna. Getum bætl við okkur málningarvinnu. Vönduð og góð vinna (fagmenn). Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 77882 og 42223. Skrúðgarðaúðun. Úðum tré og runna. Vönduð vinna. Garðaprýði. sími 71386. Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. í sima 39118. Hreingerningar $ Þrif. Hreingerningar. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma 33049 og 85086. Haukur ogGuðmundur. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í símum 7l484og 84017. Gunnar. I Ökukennsla i Ökukennsla—æfingatímai. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstimar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar, ökukennari. Sunnuflöt 13. sinii 45122. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Volvo 244 árg. '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Uppl. í síma 40694 Gunnar Jónasson. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tíma. engir lágmarkstimar. nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. sima 66660. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og próf gögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíuson. sími 81349. Ökukennsla—æfingatimar— endurhæfing. aðstoðum einnig þá sem glatað hafa ökuréttindum. Ökuskóli. Ökukennsla aðalstarf. Ekki lokað í sumar. Geir P. Þormar. simi I9896— 40555. Toyota Crown I980 með velli- og vökvastýri. Guðjón Andrésson, simi 18387, VW Jens. Guðmundur G. Pét- ursson, sími 73760—83825, Mazda' hardtop 626 og Mazda 323 1980. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra I tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.simi 20888. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar i Reykjavik og nágrenni. Einnig i skiptum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns son. Símar 38265 og 17384 og 21098. Ökukennsl.i og æfingatímar. Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir aðeins þá tíma sem þú tekur. Kenni alla daga, allan daginn Þorlákur Guðgeirs- son, ökukennari, símar 83344, 35I80 og 71314. Gufuneskirkjugarður var vígður á mánudag, en fyrstur var jarðaður þar Friðfinnur Ólafsson, fyrrverandi for- stjóri. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígði kirkjugarðinn, en gert er ráð fyrir að í kirkjugarðinum verði rými fyrir um 70.000 grafir. SA-/DB-mynd Þorri. Þjóðhátíðarveðrið var milt í Reykjavík í gær og þvi tilvalið að fá sér is. Sólin lét að vísu á sér standa, en það verður ekki á allt kosið. DB-mynd Slg. Þorri.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.