Dagblaðið - 18.06.1980, Page 20

Dagblaðið - 18.06.1980, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980 Veðrið Haag breytileg átt, gott veður, smá skúrir é vfð og drorf víðest ó landinu. Syðst á landinu fer að rigna i nótt. Rignir á morgun á suöaustanverðu landinu. Klukkan sex í morgun var í Reykja- vík austan 2, skýjað og 7 atig, Gufu- skálar austan 2, skúr á sföustu klukkustund, Galtarviti broytileg átt 2 vindstíg, súld og 5 stíg, Akureyri sunnan 2, skýjoð og 8 stíg, Raufar- höfn austan 1, skýjað og 7 stig, Dala- tangi sunnan 4, skýjað og 7 stíg, Höfn f Hornafirði k>gn skýjað og 9 stig, Stórhöföi I Vestmonnaoyjum aust- suöaustan 3, úrkoma f grennd og 7 •Ufl. Þórshöfn f Fœreyjum rigning og 10 stíg, Kaupmannahöfn rígning og 14 stig, Osló rígning og 12 stíg, Stokk- hólmur skýjað og 16 stig, London léttskýjað og 11 stig, New York heiðrfkt og 15 stíg. Veðurskeyti vontar frá Porfs, Medríd og Lissobon. — "v s'v\ ——- Amlfát Hermann GuAmundsson lézt fimmtu- daginn 5. júní. Hann var fæddur 22. desember 1914, sonur Ragnheiðar Halldórsdóttur og Guðmundar Guðmundssonar er áttu jörðina Bæ á Selströnd. Hermann fór ungur að stunda sjó. Tvo vetur var hann við nám i Reykholtsskóla og íþróttakennara- prófi lauk hann frá Laugarvatni 1936. Hann gerðist sundkennari í Hveravík. Hermann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Aðalbjörgu Jónsdóttur, 1. júni 1944. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Aðalsteinsdóttir og Jón Nielsson, sem bjuggu að Heiðarbæ í Tungusveit. Hérmann og Aðalbjörg eignuðust sjö börn. Hermann var i kvæðamanna- félaginu Iðunni. Hann var verkstjóri í 23 ár hjá Max og sjóklæðagerðinni. Hermann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju i dag, miðvikudaginn 18. júní. Jón Axel Pétursson fyrrverandi banka- stjóri verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni í Reykjavik í dag, miðviku- daginn 18. júní, kl. 15. Steinþór P. Árdal verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, miðviku- daginn 18. júní, kl. 13.30. Minningarathöfn um Svavar Guðmundsson frá Sauðárkróki, er lézt á Landspitalanum föstudaginn 6. júní, fer frarn frá Fíladelfíukirkjunni i Reykjavík fimmtudaginn 19. júní kl. 14. Jarðsett verður frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 21. júni kl. 14. Ástrós Sigurðardóttir, Hólmgarði 54 Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 19. júní kl. 13.30. Jón Guðlaugsson fisksali, Kleppsvegi 20 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. júní kl. 10.30. Helga Bjarnadóttir, Stóragerði 34 Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 20. júní kl. 15. Séra Þorsteinn Björn Gíslason fyrrum prófastur i Steinnesi, Bugðulæk 13 Reykjavík, verður jarðsungínn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtu- daginn 19. júní kl. 13,30. Rósa Guðbrandsdóttir verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 18. júni, kl. 11. Rannveig Norðdahl var jarðsungin frá Fossvogskirkju í morgun miðviku- daginn 18. júni, kl. 10.30. Gunnar Brynjólfsson málmsuðu- kennari, Hæðargarði 30 Reykjavík, lézt í Kaupmannahöfn föstudaginn 13. júní. Ólafía Svanhvít Eggertsdóttir, Langa- gerði 76 Reykjavík, lézt i Borgar- spítalanum sunnudaginn 15. júní. Ingihjörg Jónasdóttir, Hringbraut 47 Reykjavík, lézt í Landspitalanum laugardaginn 14. júní. Haukur Georgsson, Lýsuhóli Staðar- sveit, verður jarðsunginn frá Staðar- stað fimmtudaginn 19. júní kl. 10.30. Kristniboðssambandið Bænasamvera verður i Kristniboðshúsinu Betaniu. Laufásvegi 13, miðvikudaginn 18. júni kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands Dagsferðir: Miðvikudaginn 18. júni kl. 20: Straumsel — Óttar- staðasel. Kvöldganga viðallra hæfi. Helgarferðir: 20.-22. júni. 1. kl. 20 föstudag: Þórsmörk — gist i skála. 2. kl. 8 laugardag: Þjórsárdalur — Hekla. Gist i húsi. Ath. breyttan brottfarartima í ferð nr. 2 Þjórsárdalur — Hckla. Laugardaginn 21. júní næturganga um Esju um sólstöður. Brottför kl. 20 frá Umferðarmiðstöðinni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ásprestakall — Safnaðarterð Hinn árlega safnaðarferö verður farin sunnudaginn 22 jum kl. 9 frá Sunnutorgi. Farið verður að Breiða bólstað í Fljótshlið og messað þar kl. 14. Þátttaka til kynnist fyrir fimmtudagskvöld í siðasta lagi í sima 32195 (eða 81742 — Þuriður). íslandsmótið í knattspyrnu AKRANESVÖI.I.UR IA-KR 2. fl. A kl. 20. ÞÓRSVÖLI.UR Þór-Valur 2. fl. A kl. 20. ÞRÓTTARVÖi.l.UR ÞrAltur-UBK 2. fl. ,\yi 2(1. KEFI.AVlKURVÖI.l.UR IBK-FH 2. fl. Bkl. 20. HVALEYRARIIOI.TSV0l.i l R llaukar-Selfoss 2.11. B kl. 20. SEYÐISFJ ARDARVÖI.I.UR Huttinn-Súlan 4. tl. E kt. 20. Meistarakeppni KSÍ LAUGARDALSVÖI.I.UR Fram-ÍBV. „Old Boys" æfingar Vals Æfingar á Valsvelli eru á fimmtudögum kl. 17.30- 19.00. Gefin voru saman í hjónaband laugar- daginn 14. júni af séra Þorsteini Björnssyni Guðbjörg Ó. Ragnarsdóltir og Björgvin Gíslason. Þau eru búsetl i Ameríku. Ársrit Kvenréttindafélags íslands, 19. júní. kemur nú út þann dag i 30. sinn. Heiti blaðsins minnir á þann áfanga. sem náðist er islenzkar konur fengu kosningarétt árið 1915 — fyrir 65 árum. Að þessu sinni er fjallað um tvö meginefni i blaðinu, annars vegar um stjórnmálaþátttöku kvenna og hins vegar um jafnrétti á vinnumarkaði. Hvcrjar eru ástæður þess að konur. helmingur þjóðarinnar. hafa náð svo skammt á vettvangi stjórn málanna? Rætt er við fjölda kvenna um reynslu þeirra í pólitikinni. fjallaö um hlut kvenna í stjórn málum frá upphafi til þessa dags og birt ..Alþingis kvennatal" Er jafnrétti i atvinnulifinu? Nafnlaus viðtöl við konur og karla varpa Ijósi á það efni og rætt er við ungt fólk, sem hcfir farið nýjar leiðir í starfsvali. Af öðru efni blaðsins má nefna viðtal viö Vigdísi Finnbogadóttur, fyrstu konuna i forsetaframboði, um fjöllun um myndlist, bókmenntir, leiklist og tónlist. Þá lítur Gísli J. Ástþórsson jafnréttismálin sínum augum. 19. júní er að venju prýddur fjölda mynda og vandaður að öllum frágangi. Ritstjóri blaðsins er Jónína Margrét Guðnadóttir. Blaðið verður til sölu i bókaverzlunum. á blaðsölustöðum og á götum höfuðborgarinnar en auk þess verður þvi dreift til söluaðila út um allt land. Stuðningsmenn Guðlaugs í Árbæjarhverfi Stuðningsmenn Guðlaugs Þorvaldssonar i Árbæjar hverfi i Reykjavik munu halda reglulega fundi og opið hús á mánudögum og fimmtudögum að Hraunbæ 102. Fundir þessir verða haldnir fram að kosningum og verður á þeim boðið upp á kaffi og kosningaundirbúningur skýrður. I framkvæmdanefnd stuðningsmanna Guðlaugs Þorvaldssonar i Árbæjarhverfi eru m.a.: Halldór Ó. Sigurðsson, Guðmundur Gíslason. Ragnar Tómasson, Vilhjálmur Vilhjálmsson. Guðriður ólafs dóttir, Katrín Marisdóttir. Sigurður H. Benjamínsson. Steingrímur Kristjánsson. Kristinn Zóphaniasson og Haukur Isfeld. Frá Guðspekifélaginu Sumarskóli félagsins verður að Flúðum 24.-29. júni Þátttakendur hringi i síma 39573. Frá Húsmæðraorlofi Kópavogs Opnum skrifstofu i félagsheimili Kópavogs 2. hæð föstudaginn 20. júni og laugardaginn 21. júni kl. 15— 19 báða dagana. Konur, komið og greiðið þátttöku gjaldið. Skipin Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni. sem hérsegir: ROTTERDAM: Helgafell................................. 27.05 Hvassafell................................ 07.07 Hvassafell................................ 25.07 Hvassafell................................ 08.08 ANTWERP: Helgafell................................. 26.06 Hvassafell................................ 08.07 Hvassafcll.............................. 24.07 Hvassafcll................................ 07.08 GOOLE: Helgafell................................. 23.06 Hvassafell..............................10 11.07 Hvassafcll............................. 21 22.07 Hvassafell............................. 04 05.08 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ............................... 26.06 Arnarfell................................. 04.07 Arnarfell................................. 17.07 Arnarfell................................. 31.07 GAUTABORG: Hvassafell ............................... 18.06 Arnarfell ................................ 03.07 Arnarfell................................. 16.07 Arnarfell ................................ 30.07 LARVÍK: Hvassafell................................ 17.06 Arnarfell ................................ 02.07 Arnarfell 15.07 Arnarfell ................................ 29.07 SVENDBORC: Arnarfell................................. 20.06 Skaftafell....... ....................... 04.07 Helgafell................................. 21.07 HELSINKl: Disarfell................................. 17.06 Disarfell................................. 10.07 GLOUCESTER, MASS: Jökulfell................................. 17.06 Jökulfell................................. 18.07 Skaftafell................................ 24.07 HALIFAX, KANADA: Jökulfell................................. 20.06 Jökulfell................................ 21.07. Skaftafell................................ 28.07 UMF Víðir 50 ára Ungmennafélagið Viðir i Víðidal verður 50 ára á þessu ári. Hyggjast félagsmcnn halda upp á hálfrar aldar afmælið með hátið að Viðihlið þann 21. júni og hefst hún kl. 21.00. Eldri og yngri félögum. fyrrverandi og núverandi. er boðið að mæta. ásamt mökum. Fyrsti formaður félagsins var Aðalsteinn Tcitsson. Viðidalstungu. en núverandi formaður cr Sigurður Björnsson. Kolugili. Efndu til hlutaveltu Fjórar stúlkur efndu til hlutaveltu að Gaukshólum 2 og söfnuöu 5.583 krónum. Ágóðann færðu þær Styrktarfélagi vangefinna að gjöf. Stúlkumar cru Svandis Nina Jónsdóttir. Katrín Jónsdóttir, Katrin Rut Árnadóttir og Sigurborg Sæmundsdóttir. Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktarsjóðs vist- manna á Hrafnistu fást hjá Aöalumboði DAS, Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50, Sjómannafélagi Reykjavíkur. Lindargötu 9. Tómasi Sigvaldasyni. Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strand götu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kárs nesbraut. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást i Reykjavík í verzluninni Bókin, Skólavörðustíg 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, sími 34077. Kvenfélag Háteigssóknar — Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, s. 31339 og Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, s. 22501. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Veizlun S. Kárasí-n"i Njálsgötu I, sími 16700, Holtablómið Langholtsvegi 126, sími 36711, Rósin Glæsibæ, simi 84820. Bóka búðin Álfheimum 6, simi 37318. Dögg Álfheimum. simi 33978. Elín Álfheimum 35. simi 34095. Guðriður Sólheimum 8. simi 33115. Kristin Karfavogi 46. sími 33651. Minningarkort Kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils. simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur. Fellsmúla 22. simi 36418. Rósu Sveinbjarnardóttur. Dalalandi 8. simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur Staðar'oakka 26. simi 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur. Stifluseli 14. simi 72276. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingityörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði ogSiglufirði. Minningarkort Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik fást hjá eftirtöldum aðilum: Kirkjuverði Frikirkjunnar i Fríkirkjunni. Rcykjavikur Apóteki. Margréti Þorsteinsdóttur. Laugavcgi 52.simi 19373. Magneu Ci. Magnúsdóttur. Langhbltsvcgi 75. simi 34692. Minningarspjöld Esperanto- Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu samtakanna að Suðurgötu 10, simi 22153, á skrifstofu SiBS, sími 22150, hjá Magnúsi simi 75606. hjá Mariasi. simi 32354, hjá Páli, sími 18537 og í sölubúðinni á Vífils stöðum, sími 42800. Minningarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til á eftirtöídum stöðum. I Reykjavík á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. simi 15597. og Skóverzlun Steinars Waage, Domus Medica, simi 18519. I Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins, Strand götu 31. sími 50045. Minningarkort Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. hjá Guðnýju Helgadóttur. s. 15056. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðríði, Sólheimum 8. simi 33115, Elinu, Álfh'einium 35, sími 34095, Ingi- björgu. Sólheimum 17, sími 33580, Margréti, Efsta- sundi 69, sími 34088, Jónu, Langholtsvegi 67. simi 34141. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags íslands ,fást á eftirtöldum stöðum: Í Reykjavík: Loftið Skólavörðustig 4. Ver/lunin Bella Laugavcgi 99. Bókav. Ingibj. Einarsd.. Kleppsvegi 150. Fkximarkaði SDÍ Laufasvegi I. kjallara. Dýraspitalanum Viðidal. Í Kópavogi: Bókabúðin Veda. Hamraborg 5. I Hal'narfirði: Bókabúð Olivers Steins. Strandgötu 31. A Akureyri: Bökabúð Jónasar Jóhannssonar. Hafnarstræti 107. Í Vcstmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvcgi 9. Á SclTossi: Fngjavegi 79. Minningarspjöld Áskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ástu. sirni 34703. Hólmfriði. simi 32595. Ciuðmundu. simi 32543. Þuriði. simi 81742. i Holts Apóteki. simi 35212 og Bókabúðinni. Klcppsvegi 152. simi 38350. hreyfingarinnar á íslandi fást hjá stjórnarmönnum íslen/ka esperanto san. bandsinsd og Bökabúð Máls og mlcnningar l.augavci.* V'8' Minningarkort Laugarneskirkju fást í SÓ búðinni, Hrísateigi 47, sími 32388. Einnig i .Laugarneskirkju á viðtalstima prests og hjá safnaðar jSystrum, simi 34516. Einbýlishús og bfll til leigu í ágústmánuði á Long Island í New York. Þeir sem áhuga hafa hringi á auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 1. Tjámngarfrelsi er ein meginforsenda þess aó frelsi geti viðhaldist í samfélagi. ..iaai ' GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna Nr. 110 — 13. júnf 1980. Sjaldayrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 461,00 462,10* 508,31* 1 Storlingspund 1080,60 1083,20* 1191,52* 1 Kanadadollar 402,30 403,30* 443,52* 100 Danskar krónur 8453,70 8473,80* 9321,18* 100 Norskar krónur 9547,50 9570,30* 10527,33* 100 Sœnskar krónur 11133,20 11159,80* 12275,78* 100 Finnsk mörk 12706,70 12737,00* 14010,70* 100 Franskir frankar 11271,40 11298,30* 12428,13* 100 Bolg. frankar 1640,60 1644,50* 1808,95* 100 Svissn. frankar 28562,60 28630,70* 31493,77* 100 Gyllini 23958,00 24015,20* 26416,72* 100 V-þýzk mörk 26288,80 26351,50* 28986,65* 100 Lírur 55,57 55,70* 61,27* 100 Austurr. Sch. 3688,00 3696,80* 4066,48* 100 Escudos 4 947,00 949,30* 1044,23* 100 Pesetar 658,60 660,10* 726,11* 100 Yen 213,92 214,43* 235,87* 1 Sórstök dráttarréttindi 609,10 610,55* * Breyting frá sMustu skráningu. Simsvarí vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.