Dagblaðið - 18.06.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 18.06.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980 21 10 Bridge Vandvirknir var áberandi hjá norsku spilurunum, á Norðurlanda- mótinu á Loftleiðahótelinu 1978 — þeir unnu ófá stigin á því. Hér er gott dæmi. Norðmaðurinn Per Breck spilaði þrjú grönd á spilið i suður. Vestur spilaði út hjartasexi. Norður A K76 V 54 0 ÁG9 +107542 Vestur ♦ G1054 VK1076 0 10863 + D Au>tur a D32 D832 0 D74 + G98 >UÐUK + Á98 V ÁG9 °K52 *ÁK63 Austur lét hjartadrottningu og læknirinn í suður drap á hjartaás. Laufið þarf að gefa fjóra slagi og margir mundu falla i þá gryfju að taka tvo hæstu í laufinu. En ekki Per Breck. I öðrum slag spilaði hann spaða á kóng blinds og laufi frá blindum. Þegar laufáttan kom — lægsta spil, sem var úti hjá mótherjunum — var Breck fijótur að láta laufþristinn. Líkurnar voru miklar á því að vestur yrði að drepa, hvað hann og gerði. Nú var sögnin örugg — fjórir slagir á lauf, tveir á spaða, tveir á tígul og einn á hjarta. Breck gerði betur. Fékk 10 slagi. Spilið kom fyrir í leik Noregs og Danmerkur i opna flokknum. Þar tók Daninn tvo hæstu í laufi — og gaf austri slag á laufgosann. Þetta kom ekki að sök, þar sem hjörtun skiptust 4—4 — en ef vestur hefði átt fimm hjörtu tapast spilið. if Skák Á skákmóti i Torremolinos 1976 kom þessi staða upp í skák Christiansen, Danmörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Bellon. 18. Rxd5 — exd5 19. Dg6+ — Kh8 20. e6 — Bf6 21. Bxg5 og svartur gafst upp. Ekki veit ég hvert er hlutfall fjölskyldna sem fara einu sinni i viku út að borða. En það veit ég að ekki náum við því nærri því. Slökkvilið Reykjavik: Lögrcglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifrciösimi 11100. • Seltjaraarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögrcglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 13,—19. júni er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög um. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnartjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum cr opiö frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heilsugæzla Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakter i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns stig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Vandinn er sá, að þú eyðir fleiri klukkustundum í verzlunarferðir, en ég i vinnunni. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. # Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki nasst i hmmilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni ísima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmsókitartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæóingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavtkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. * KleppsspitaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspltaH: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. • KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarhúóir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20. VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vifitsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfitifi Borgarbókasafn Reykjavíkur Aóalsafn, útlánsdeild. Þingholtsstræti 2ya. simi 27155. Opið mánudagu- föstudagu kl. ú- 21 l.okað •á laugard. til I. \ept Aóalsafn, lcstrarsulur. þingholtsstræti 27. Opið mánu daga — föstudaga kl. 9-21. I.okað á laugard. og sunnud. f.okað júlimánuð vegna sumarleyla. Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. hökakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ogstofnunum. Sólheimasafn-Sólheimum 27. simi 26X14 Opið mánu daga föstudaga kl 14 21 l.okaðá laugaril til I sept. Bókin hcim, Sólheimum 27. sinii 83780. Heim 'sendingarþjónusta á prentuðum bókum \ið fallaða og aldraða. illljóóhókasafn-Hómgarði 34,-simi 86922. Illjóðhoka jþjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga- fiistudaga •kl 10- 16. Ilofsvallasafn-Hofwallagöiu 16. simi 27640. Opið mánudag — hvstudaga kl 16 |9. 1 okað iulimánuð vegna sumarleyfa. Bústaóasafn-Rústaðakirkiu. simi 36270 Opið manu daga föstudaga kl. 9- 21 Bókahilar-Bækistivð i Bústaðasafni. simi 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. I okað \egna sumarleyfa 30/6- 5/8 aðbáðum dogum meðtoldum Bókasafn Grindavíkur Fólagsheimilinu Fcsti. er opið mánudaga og þriðju daga frá kl. 18—21. föstudaga og laugardaga frá kl. 14—16. simi 8549. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bréf nokkurt verður þér mikið umhugsunarefni og afleiöingin gæti orðið sú að þú ákvæðir að ■draga úr umgengni þinni við aðra manneskju. Á heimilum flestra [vatnsbera ræður hamingjan rikjum i kvöld. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Fyrri hluti dags verður öðrum slíkum líkur en takir þú þátt i einhvers konar samkomu í kvöld mátt þú búast viö að athyglm beinist mikið að þér, þvi stjörn- urnar eru þér hagstæðar. Hrúturínn (21. marz—20. april): Sjáðu um að hafa fulla stjórn á fjármálunum. Láttu ekki telja þig á að kaupa eitthvað sem er fjárhag þínum i rauninni ofviöa. Þvi þú kemur til með aö sjá eftir þvi. Nautió (21. apríl—21. maí): Þú verður að skilgreina og leggja vandlega niður fyrir þér mái er þú fæst við núna. Féiagslífið er rólegt og litiö líf i ástamálum i augnablikinu. Talan þrir er þér mjög hagstæö. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Fréttir í bréfi, er þú færð núna, eru líkiegar til að valda þér vonbrigöum. Vinur þinn hressir upp á þig i kvöld og ætti deginum að Ijúka á hinn ánægjulegasta hátt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nú er kominn timi til að taka sig saman í andlitinu og standa fast á rétti sínum. Þér hættir til að eyða um of i sjálfan þig — allavega skaltu hugsa þig vel um áður en þú kaupir eitthvað. Ljónió (24. júlí—23. ágúst): Ymis mál virðast munu bætast á þig á næstunni. Sjáðu til þess aö aðrir taki á sig þá ábyrgð og þau verk sem þeim ber. Yngri manneskja þarfnast hjálpar scm aðeins þú getur veitt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Otti, sem þú hefur átt við að stríða, ætti að hverfa með fréttum, sem þú færö i bréfi. Þér gengur eitthvað illa aö umgangast og tala við manneskju nákomna þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þiggöu ráð vinar þins varðandi félagslíf þitt. Reyndu aö komast út i kvöld til að slaka á og |skemmta þér — þú þarft aö gera meira að þvi i framtiðinni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þessir tímar ættu að vera ánægjulegir eldra fólki og hinir yngri munu fórna einhverju af eigin hagsmunum með giöðu geði. Þú færð skilaborð frá vini þinum sem gætu orðið til þess aö breyta áætlunum þinum. Bogmaóurinn (23. nóv.—20. des.): Eitt kappsmála þinna viröist ætla aö verða að veruleika. Takirðu þátt í einhverri samkeppni núna er ekkert liklegra en þú vinnir til verðlauna. Gæfan er þinn dyggi förunautur núna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að finna upp meiri hag- ræðingu i störfum þínum þannig að þú hafir meiri tíma fyrir sjálfan þig. Þú þarft svo sannarlega á fritíma að halda. Á þig eætu bætzt óvænt ábyrgðarhlutverk. Afmælisbarn dagins: Þetta gæti orðiö ósköp yndislegt ár fyrir flest ykkar. Ár framfara á öllum sviöum. Eina tímabilið, sem valdiö getur einhverjum áhyggjum er tíminn frá 7.-9. mánaðar — þú getur lent i skuldabasli. Þú verður vinsæll og lendir i fleiri en einu ástarævintýri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74«er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl 9—10 virkadaga. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. I NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hfemmtorg: Opiö i sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. , NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega , frá9—!8ogsunnudagafrákl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HiUveitubilanir. Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tii kl. 8 árdegis og á helgi 1 dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum l borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja I sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minnlngarspjdld Fólags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá4 GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.