Dagblaðið - 18.06.1980, Page 22

Dagblaðið - 18.06.1980, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1980 BBBEBEEkíeI Byssur fyrir San Sebastian Hin stórfenglega og vinsæla kvikmynd með Anthony Quinn og Charles Bronson. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. California suite Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og vel lcikin ný amerisk stórmynd i litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon með úrvalsleikur- um í hverju hlutvcrki. Leik- stjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Waller Malthau, MichaelCaine MaggíSmilh. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Hækkað verð. ■ BORGARy I bioið simojuvcoí t. Kóe ow Somo like it H.O.T.S.! ; ytS. s \ cs * SL@)!Í£@L Slamng SUSAN KIG£R * USA LONOON FMMELA Jt AN I1IIYANT KiMBERLEY CAMf.MON ny HAnvEYGEMWS < 100 11nes...200 Un«t A0 202H Frfkað á fullu (H.O.T.S.) Frikaðá fullu í bráðsmellnum farsa frá Great American Dream Macine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum i gott skap. Leikarar: Susan Kriger, I.isa Loudon. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Lá UQARl Simi32075 penseful Desert P in tne'High NooríTradition jock nlch«l/©n the jr- /fi««tlng"<!S^ UNEOUAUEO CIIMAX Leit í blindni Nýr dularfullur og seiðmagn- aður vestri með Jack Nicholson í aðalhlulverki. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Animal House Delta Klíkan Sýndkl. 7. Konaálausu Slórvel lcikin ný amerisk kvikmynd, sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda og verið sýnd við mjög góða aðsókn. Leikstjóri: Paul Ma/ursky. Aðalhlutvcrk: Jill Clayhurgh og Alan Bales. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ftlMI 22140 Minudaotmyndin LATTCR-OHKAMCHI festtic^ pr ieú aqe! jjáqmw Skemmtilegt ■umarfrf Nú er síöasta tækifærið að sjá þessa afbragösgóðu mynd með JaquesTati. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasla sinn Sýning þriðjudag 17. júni Til móts við gullskipið Æsispennandi mynd sem gerð • er eftir skáldsögu Alistairs MacLeans Aðalhlutverk: Richard Harris, og Ann Turkel. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9 , Fáar sýningar. TÓNABÍÓ Simi 31182 Maðurinn frá Rio (That Man From Rio) Belmondo tekur sjálfur að scr hlutverk staðgcngla- i glæfra- lcgum atriðum myndarinnar. Spennandi mynd sem sýnd var við fádæma aðsókn á sinum tima. Leikstjóri: Philippe de Broca Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Francoisc Dorleac Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. -‘2? 16-444 Aprflgabb Bráðskemmtileg og fjörug bandarisk gamanmynd i lit- um, þar sem Jack Lemmon fer á kostum. Islenzkur texti Leikstjóri: Sluarl Kosenherg. Kndursýnd kl. 5, 7, 9 og II. EGNBOGII S 19 OOO -MlurA' Papillon Hin víðfræga stórmynd i litum og Panavision, eftir samnefndrí metstölubók. Sleve McQueen Dustin Hoffman • íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 3,6 og 9. ~ safcjr B- Nýliðarnir jr-a,*= „Sérstaklega vel gerö . . .", „kvikmyndataka þaulhugsuð . . „aðstandendum mynd- arinnar tekst snilldarlega að koma sínu fram og gera myndina ógleymanlega". — VLsir 17. mai. Lcikstjóri: Sidney J. Furie. íslenzkur texti. Bonnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3,05, 6.05 og9.05. Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sjndur kl. 3,5,7, 9or II Kornbrauð Jari, og ég.. Skemmtilcg og fjörug lit- mynd, um hressilega ungl- inga. Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Brandarar á f æribandi (Canl DoltTill I Need Glasses?) Sprenghlægileg, bandarisk, gamanmynd i litum, troðfull af djörfum og bráðsnjöllum bröndurum. Hlátur frá upp- hafitilenda. Bönnuð innan I6ára. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9 Simi50249 Kngin sýning i dag. Fundurmeð Alberl Guðmundssyni. JARBK =“Simi 5( Að stela miklu og lifa hátt Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd. Sýnd kl. 9. DB lifi! Dagblað án ríkisstyrks TIL HAMINGJU... . . . með 10 ára afmælið 19. júni, elsku Anna Ragnheiður. Afi ogamma Viðinesi. . . . með 7 ára afmælið, Þórhallur minn. Guð og gæfan fylgi þér um alla framtið. Snæþór, Þórhalla og Gunnþór frændi. . . . með fyrsta afmælis- daginn, Gunnþór minn. Guð og gæfan fylgi þér um alla framtið. Mamma og pabbi. .. . með 5 ára afmælið, Slebbi minn. Mamma, pabbi, ogsyslkini. . . . með 34 ára aldurinn 7. júni og nýja vörubílinn, Böggi minn. Gauja systir. . . . með 7 ára afmælið 18. júní, elsku Alli minn. Þinn bróðirGuðni. . . . með 4 ára afmælið 13. júní, Óli Hrafn. Mamma, pahbi, Svanhiit Stella og Björn Arnur. . . . með 5 og 10 ára afmælð 6. og 17. júní, elsku I.óra og Steinar. Arndís, Valdís og Siggi. . . . með 8 ára afmælið 10. júní, elsku Grétar minn. . . . með afmæiið, frök- en. Vinir. . . . með 11 ára afmælið 14. júni, elsku Rúnar Ingi, Vestmannaeyjum. Astarkveðjur, fró ömmu Svölu í Reykjavik og frændfólkinu í Mosfellssveit. . . . með 15 ára afmælið, Heiða stóra. Begga. . . . með afmælisdagana 13. mai og 6. júni, elsku amma og afi Miðkrlka. Beztu kveðjur, Birna Björk. Amma Margrél. ÞJ0ÐLEG FJ0LMIÐLUN GÆRKVÖLDI 5S5S??* Hvers konar dagskrá vill fólk sjá og heyra í sjónvarpi og útvarpi í kringum hátíðar eins og 17. júni? Þeir sem fara út að skemmta sér reka upp ramakvein ef sérstaklega er vandað til dagskrár á þessum tima og senda angurvær bréf til blaðanna og biðja um endurtekningar. Þeir sem heima sitja er hins vegar fúlir ef ckki er vandað til dagskrárinnar og senda álíka bréf til fjölmiðla. Kannski væri bezt að stíla alla dagskrá á börnin þessa daga. Þau eru þakklátasti hópurinn og eiga hvort sem er ekki kost á því að fara út á lífið. Mér sýnast fjölmiðlar annars gera ráð fyrir því að börn séu litið heima við þessa dagana, þvi ansi lítið hefur verið borið á borð fyrir þau. Víða um landið setjast nú ung börn við út- warp og sjónvarp á tilsettum tíma á sunnudögum og gráta sáran, þegar engin Bryndís birtist. . . Rennur þetta engum til rifja? Nú. Jæja. Mér fannst allt i lagi að reyna þessa aðferð. En engir tveir eru sammála um það hvernig hátiðardag- skrá ætti að vera. Mér sýnist sem a.m.k. sjónvarp hafi farið skynsamlega millileið með klassískri kvikmynd, Þjóðlífi Sigrúnar Stefáns- dóttur og tónlistarþáttum, íslenzkum og erlendum. Sjálfsagt hefur sumum litið þótt fara fyrir þjóðlegu efni, á- vörpum til þjóðarinnar, minni Jóns Sigurðssonar o.s.frv., — auk þess sem Sonja Diego var ekki í þjóðbúningi eins og þulan. En sautjándi júní og þjóðmál voru efst á baugi í fréttum, i Þjóðlífi, þar sem stúdentar, ungir og gamlir, komu við sögu, svo og i rokkuðum drótt- kvæðum Þursanna. Þeir sem vildu meira af slíku gátu svo flutt sig yfir á hljóðvarp þar sem islenzk tónlist hljómaði allan morguninn og íslensk málefni áttu nær allt kvöldið. Á mánudagskvöldið fann sjón- varpið reyndar hjá sér hvöt til að fræða oss um það hvernig sólkerft okkar varð tii. Sjálfur náði ég ekki i nema seinni hlutann á þættinum en þá voru meginbreytingarnar um garð gengnar. Því veit ég ekki enn hvernig sólkerfi okkar varð til. En biómyndin það kvöld bætti ailan sút. Skriftar- faðirinn, frá 1953, mynd sem höfundurinn, Hitchcock, var ekki ýkja ánægður með, eftir því sem hann sagði ungum aðdáanda sínum, Francois Truffaut. Honum fannst myndina skorta kímni og vera heldur þunglamalega. Allt um það er leikur Montgomery Clift, þessa næma og sálarþjakaða leikara, nær fullkominn fyrir það hvernig presturinn heldur að sér höndum og lætur tilfinningar sínar koma fram i augnatillitinu einu. Þjóðlif, siðasti þátturinn af því tagi, endaði eins og hann hófst, á háu plani gæða. Stjórnandi hefur varast að setja atburði á svið en hefur þess í stað reynt að nálgast menn og málefni á eins eðlilegan hátt og hægt er. Og fólk það sem athygli er beint að svarar svo með eðlilegri hegðan fyrir framan myndavélarnar. Þjóðlíf , aftur á dagskrá næsta haust, takk. Ég skal meira að segja skrifa bréf og biðja um þáttinn. Hvað er svo hægt að segja um Abba? Þau gera þó vel það sem þau eru að gera, sagði konan mín. Það gerir Svavar Gests líka, svaraði ég, og kveikti á útvarpinu þar, sem dans- lögin dunuðu. -Al.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.