Dagblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980.
I
D
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Smáfólk.
Við eigum nú eitt mesta úrval landsins
af sængurfatnaði: léreft, straufrítt dam-
ask, tilbúin sængurverasett fyrir börn og
fullorðna, tilbúin lök, sængurvera- og
lakaefni I metratali; einnig handklæði,
sokkar, sængur, koddar og svefnpokar;
leikföng, s.s. Playmobile, Fisher Price,
Matchbox, dúkkukerrur, dúkkuvagnar.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk,
Austurstræti 17, kjallari (Víðirl, sími
21780.
Barnafatnaðun
Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur,
drengjablússur, drengjaskyrtur, náttföt.
Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss-
ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir,
nærföt og sokkar á alla fjölskylduna,
sængurgjafir, smávara til sauma. Ný-
komnir sundbolir, dömu og telpna, flau-
elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó.
búðin, Laugalæk 47, hjá Verðlistanum.
Sími 32388.
f
Antik
K
—......... .
Útskorin borðstofuhúsgögn,
skrifborð. sófasett, bókahillur sesselon.
svefnherbergishúsgögn, speglar, mál
verk, stakir skápar. stólar og borð, gjafa
vörur. Kaupum og tökum í umboðssölu.
Antikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290.
1
Húsgögn
D
Til sölu vcgna
brottflutnings Atlas ísskápur og sem
nýtt einstaklingsrúm og sófi. Uppl. i
sima 77685 kl. 4 til 6 I dag.
Til sölu, Pfaff-saumavél
i borði, svefnbekkur, skápur og litið sófa-
sett. Uppl. í síma 53364 eftir kl. 7.
Eldhúsborð
ogstólar til sölu. Uppl. i síma 43271.
Sófasett og borð,
ásamt 25 ferm gólfteppi. til sölu. Verð
150 þús. Uppl. í sima 84556.
Til sölu setustofu-húsgögn
með stálfótum 3ja sæta sófi, 2ja sæta-
sófi, og húsbóndastóll. Selst ódýrt. Uppl.
i síma 10862 eftir kl. 5.
Tii sölu sófasett,
2 borð og skápur úr bæsuðum spc'ma-
plötum (sófasettið er klætt með riffluðu
t'laueli). Uppl. í sima 19772 eftir kl. 7.
111 sölu vel með farið
svefnsófasett, svefnbekkur. litill
Kenwood ísskápur, rúmlega ársgamall.
krómað rimlabarnarúm, sem hægt er að
leggja saman og vagnkerra. Selst allt
ódýrt. Uppl. í sima 77433.
Húsgagnaver/.lun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13. simi
14099. Ódýrt sófasett. 2ja manna svefn
sófar, svefnstólar stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, skúffubekkir. kommóður.
margar stærðir. skatthol. jkrifborð, inn
skotsborð. bókahillur. stereóskápar.
rennibrautir og margt fleira. Klæðuin
húsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
1
Heimilisfæki
Candy þvottavél
til sölu. Til sölu notuð en góð Candy
þvottavél. Uppl. i síma 83645 til kl. 8
eftir hádegi.
Til sölu er 140 lítra
frystikista. 7 ára gömul. á kr. 130 þús..
4ra hellna Rafha eldavélarborð á 60
þús.. Rafha bakaraofn á 70 þús. og
frystiskápur á 95 þús. Uppl. í sinia
54599.
Til sölu 1 1/2 árs
Zerowatt þvottavél og eldunarhella með
tveimur plötum. Uppl. í sima 86921.
Rafmagnsorgel—Rafmagnsorgel
Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu
inr; hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða
fá viðgert. Þú getur treyst því að orgel
frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag
mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2.
simi 13003.
/ Óendanleiki alheimsins og víðátta
gerir mann alveg ruglaðan —
þessar miklu fjarlægðir virka
þrúgandi
Til sölu gamalt pianó.
Uppl. í síma 26378 eftir kl. 7.
1
Hljómtæki
8
Til sölu Marantz magnari
1152 og tveir Marantz hátalarar HD77.
Marantz plötuspilari 6170 og Super-
scope segulband CD301A. Uppl. í síma
93-6179.
Til sölu Fisher útvarpsmagnari,
2x55 vött. Uppl. i síma 40870 eftir kl.
19.
Til sölu sænskt útskorið
sófasett. vel með farið. Uppl. í síma 98-
1197.
Til sölu tveir svefnstólar
og einn svefnbekkur. Uppl. i sirna
53310.
Til sölu mjög gott
amerískt borðstofusett, úr fameká og
stáli, borð. sex stólar og tveir skápar.
Uppl. í síma 81815 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin.
200 vött sínus.
Dynaco kraftmagnari. 200 sínusvött á
rás með mælum og sjálfvirku öryggi. til
sölu. Tilvalinn fyrir hæstu hljómgæði.
Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir
kl. 13.
H—590.
i
I
Sjónvörp
Óska eftir notuðu
12 eða 14 tommu svart/hvítu sjónvarps-
tæki. Uppl. í síma 93-2125 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ljósmyndun
8
Canon AEl með 50 mm linsu
f 1.8, til sölu. Litið notuð og vel með
farin. Einnig fylgir sólskyggni og sky-
light filter. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima
37551 eftir kl. 20.
Til sölu Konica FSl myndavél
(innbyggður mótor) og 135 mrn F3.5
Hexanon linsa lítið notað. Uppl. í síma
12834.
Kvikmyndamarkaóurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.
StarWars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Deep. Grease. Godfather. China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sérstakt
kynningarverð á super 8 tónfilmum i
júní. Opið alla daga kl. 1—8. Sími
36521.
Litmyndastækkun.
Tökum að okkur að stækka litmyndir.
stærðir 18x24 og 20x25. Uppl. i
símum 76158 og 71039 mánudaga til
miðvikudaga frá kl. 19—20.
Kvikmyndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali. bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikiö úrval afbragðs teikni og gaman-
mynda i 16 mm. Á súpcr 8 tónfilmum
meðal annars: Omen I og 2. The Sting.
Earthquake. Airporl '77. Silver Streak.
Frenzy. Birds. Duel. Car og fl. og II.
Sýningarvélar til leigu. Sérstaki
kynningarverð á Supcr 8 tónfilmum i
júni. Opið alla daga kl. 1—8. Simi
36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali._
þöglar, tón. svarthvítar. einnig i !it:
Pétur Pan. Öskubuska, Júmbó i lit og
tón, einnig gamanmyndir, Ciög og
Gokke. Abbott og Costello, úrval af
Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmælið og
fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há
degi, simi 44192. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40
Kópavogi.
Öska eftir að kaupa
labradorhvolpa. Uppl. í síma 94-4314.
Brúnstjömóttur
6 vetra hestur til sölu, ef samið er strax.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 92-6579
og á vinnutima 92-6518.
Til sölu 3 úrvalshestar,
6 vetra klárhestur með tölti, fangreistur
og glæsilegur. 12 vetra alhliða hestur.
viljugur en meðfærilegur. hörkuferða-
hestur. 14 vetra alþægur töltari, góður
konu- og barnahestur. Simi 38968.
2ja ára collie tík
vantar heimili i 3—4 mánuði eða til
frambúðar. Mjög gæf. Uppl. i síma
21501 eftirkl. 20.
í
Fyrir veiðimenn
Austfirðingar.
Nokkur óseld veiðileyfi i Breiðdalsá til
sölu hjá Sigurði Magnússyni, Bláskóg-
um. Sími 97-5681. Stangaveiðifélag
Reykjavikur.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Allt i veiðiferðina fæst hjá okkur. Einnig
viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Opið á
laugardögum. Sportmarkaðurinn.
Grensásvegi 50. sími 31290.
Lax- og silungsvciðilcyfi
til sölu í vatnasvæði Lýsu. Uppl. i sima
40694.
1
Byssur
8
Skotfélag Hafnarfjarðar.
Æfingasvæði skotfélagsins í Seldal við
Hvaleyrarvatn er opið félagsmönnum
frá siðustu mánaðamótum. Þeir sem
óska að gerast félagar og nota aðstöðu
félagsins hringi í síma 52889. Stjórnin..
Til bygginga
8
Vinnuskúr
til notkunar á byggingarstað óskast
keyptur. Uppl. í sima 17888 eftir kl. 18.
1
Hjól
B
Óska eftir að kaupa
lítið telpnareiðhjól. Uppl. í sima 73402.
Til sölu Kawasaki 750.
til sýnis á Bílasölunni Braut, Skeifunni
11, R.
Til sölu Suzuki 400 árg. ’78
í góðu ástandi. Uppl. í síma 23759 eftir
kl. 19.
Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’79,
keypt nýtt i febrúar '80. Gott hjól á góðu
verði. Uppl. í síma 74363.
Vantar þig reiðhjól?
Við viljum selja vel með farið Raleigh
girahjól. Uppl. i sima 23434.
Honda XS árg. ’79
lítiðekin til sölu. Uppl. isíma 94-3589.
Viljum kaupa hjól
fyrir 5 ára (helzt Winter). Á sama staðer
til sölu lítið Raleigh fyrir 3ja til 5 ára.
Uppl. í síma 66659.
Karlmannsreiðhjól
til sölu í góðu ásigkomulagi. Uppl. í sinia
14715. Hringið eftir kl. 5.
Vorumaðfásendingu
af hinum vinsælu Metzeler motocross
dekkjum og allar stærðir af slöngum.
Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2.
105 RVK.Sími 10220.
Lítið notaö Malaguti hjól
árg. ’79 til sölu. sparneytið. Verð 450
þús. Tilvalið fyrir kvenfólk. Uppl. i sima
66804. ./•
I
Bátar
l
3 1/2—4 tonna trilla
til sölu með álstýrishúsi og hvalbak. árs-
gamall vökvagir, ársgömul 40 hestafla
dísilvél. Trillan er i góðu standi. Uppl. í
sima 93-6423 eftir kl. 7 á kvöldin.
2 til 5 tonna
handfærabátur óskast til leigu eða
kaups. Aðeins nýlegur disil plastbátur
kemur til greina. Uppl. í síma 84542 eftir
kl. 19 og i síma 82470 á morgnana.
Óska eftir 6 rafmagnsrúllum
24 volta. Uppl. I sima 92-3464 eftir kl. I
næstu 2 daga.
Til sölu 24 feta bátur
frá Mótun (Færeyingur) vélarlaus. að
öðru leyti tilbúinn á sjóinn. Uppl. hjá
Bíla- og bátasölunni Dalshrauni 20
Hafnarfirði. Sími 53233.
Lítill bátur óskast
til kaups vegna laxveiða. Uppl. i sima
99-1039 eftir kl. 6.
18fetayfirbyggður
hraðbátur á vagni til sölu. Fylgihlutir
m.a. talstöð, útvarp, Power Trim og fl.
Uppl. í sima 53322 á daginn og 33120 á
kvöldin.
Til sölu bátur,
tæplega 7 tonn. mjög vel útbúinn. þar á
rneðal 4 rafmagnsrúllur. spil o.fl. Nánari
uppl. í sima 95-5782 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hraðbátur til sölu.
Uppl. í sima 39198.
íslenzk framleiðsla.
Kanóar og 9 feta jullur til sölu. Bátun
um fylgja viðurkenningarskirteini frá
Siglingamálastofnun rikisins um sjó-
hæfni og stöðugleika þeirra. Einnig
tökum við viðgerðir á öllum bátum og
öðrum hlutum úr trefjaplasti. Plast
gerðin sf„ Smiðjuvegi 28. Kópavogi.
sími eftir kl. 8, 92-6646.
Óska eftir plastbát
frá Mótun. Má vera ófrágenginn. Uppl. í
síma 22737.
Til sölu 3ja tonna trilla
með 20 hestafla Saab dísilvél, Simrad
dýptarmæli og 3 rafmagnsrúllum, tal-
stöð og línuspili. Uppl. í síma 92-1587 og
92-3533 eftirkl. 7.
50 þorskanet
með 14 mm blýtein og flotum, rækju-
troll 80 fet með bobbingum, trollhlerar,
6 fet 170 kg sporöskjulagaðir, kraft-
blökk, dekkradar, 16 mílna, þarfnast við-
gerðar. Uppl. I síma 95-4758 milli kl. 7
og 9.
1
Fasteignir
Ég óska eftir a.ð kaupa
fyrirtæki, helz.t fyrirtæki sem sclur raf-
tæki. Þarf helzt að vera i gangi núna.
Tilboð sendist DB fyrir 1. juli '80. merkt:
Msjwk 2613.
Viðlagasjóðshús,
Eyjahrauni 32, Þorlákshöfn til sölu. Vel
með farið. Uppl. í síma 99-3731.