Dagblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980. 2i T0 Bridge D Sænsku konurnar Gunnborg Silborn og Britl Nygren (Blom) bættu enn einum meistaratitli í litskrúðugt safn sitt á Norðurlandamórinu á Loftleiða- hótelinu árið 1978. Mjög snjallar og hafa bæði orðið Evrópu- og ólympiu- meistarar. Eftirfarandi spil frá mótinu ergott dæmi um sagnhörku þeirra. Norour A ÁD6 CÁKDG8 0 8765 44 VtSTUH A K4 57 7654 04 * KG10873 AjJ'Tur A973 '7 1092 OKD932 *95 SUTH.K AGI0852 5? 3 0 ÁG 10 *ÁD62 Sagnir gengu þannig i leik beirra við Danmörku. Norður Nygren Auslur Snður Silborn Vcstur 1 H pass 1 S 2 1. > T pass 3S pass 4 S pass 5 S pass 6 S pass pass pass Þrir tiglar norðurs segja frá sterkri hendi og fimmlit i hjarta. Fimnt spaðar suðurs er ósk til norðurs að segja sex spaða með tvo af bremur hæstu i liln- um. Það átti norður og hækkaði i sex. Vestur spilaði út tígulfjarka. Silborn svinaði spaðagosa í öðrurn slag — tók siðan trompið af mótherjunum og renndi upp sinum 12 slögum. Sömu spil voru spiluð á öllum borðum — og slemman náðist aðeins á tveimur af tíu. Finnarnir Leikola og Makinen spiluðu cinnig sex spaða i leiknum við Dani i opna flokknum. Spilið varð þvi heldur óhagstætt Dönum — 13 impa tap á þ\ i i hvorunt þess'ara leikja. skákmótinu i Las Palmas 1978 þessi staða upp i skák Sax og Spáni, sem hafði svart og átti jj X ýi i ö §§ 1 m m ■ ■ L n B ■ m. ■ m m B & H B Pj 11 lil 20.-------c6? 21. Bc4+ og svartur gafst upp. Svartur gat hins vegar unnið skákina með 20.— — — Bxf2+ 21. Kxf2 — Hf8 + 22. Kgl — Hf3! © Buns _ ______ 0)979 KmQ Features Svndicate, tnc. World rights reserved. Ég sagði þér að rífast ekki við konu með regnhlif. Reykjavtk: Lögreglan sfmi 11166, slökk vilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögregian simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi II100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabif reið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 13.—19. júní er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridög um. L'pplýsingar um læknis og lyfjabúðahjónustu cru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum cr opiö frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabiflreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlxknavakt er’f Heilsuvemdarstööinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég tek ekki áhættuna að kaupa demant, því það gæti hvílt á honum bölvun. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga. fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Uiiplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i slma 22311. Nsetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna i síma 1966. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard.ogsunnud.ásama tímaogkl. 15—16. • Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspftabnn: Alladagakl. 15— 16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjúm: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnfn Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, ótlánsdcild. þingholtsstræti 2‘Li. >imi 27155. Opið mánudaga - losiudaua kl 9 21 I okað á laueard. til I. sept. Aðalsafn. lestrarsalur. þinuholtssiræii 27 Opíð manu daga - lostmlaiía kl. 9 21 I ok.ið .i l.iueard oe suniuid. I okað lulimanuð\cena sunurle\la Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. hókakassar lánaðir skipum. heils’uluelum ou stofnuiuim Sólheimasaín-Solhcmuun 27. sinu .»óSI4. Opið mami daua fosiudaua kl 14 21 I ok.ið á laupard til I scpt Bókin heim. Sölhcimum 27. simi S3780 Hcim scndingarþjóiuista a prcniuðum hokum \ið tallaða oe aldraiSa Illjóðhókasafn-llómearði smu Sóó?2 lll|oðh«>k.i Jþjonusia við sjónskcrta Opið mánudaga fostudaea kl 10 U> llufs\allasafn-Hols\allai:oiu U'. sinn 27f»4tl Opið manudai’ fosiudaea kl lf> 19 I *>kað uilmuiuið \cena sumarlc\la Biistaðasafn-BúsunVikirkju. siiui V>270 Opið mauu daea fostudagakl 9 21 Bókahílar-Bækistoð i Busiaðasafm. sinu V>270 \ iðkomustaðir \iiV\cgar um Ikireina I okað \cena sumarlc\la 30Y> 5fSaðhaðumdoj!tim mcðtoldum Bókasafn Grindavíkur Félagsheiniilinu Festi. er opið mánudaea og þriðju daga frá kl. 18—21. föstudaga og laugardaga frá kl 14— ló.simi 8549. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Einhleypir vatnsberar munu sjá ástarævintýri sitt renna út i sandinn i dag. Ekki þýöir að taka það of nærri sér. Óvæntur gestur kemur i heimsókn i kvöld. Fiskarnir (20. febr,—20. marz): Þú ert ekki i alveg sem beztu ..jafnvægi og öfundar þá er lifa fjörlegra og skemmtilegra lífi en þú sjálf(ur). Reyndu að koma á betrumbótum og fjörga til i kringum þig. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það er vist eins gott að verða ekki á vegi eins vinar þins um morgunninn þvi annars er hætta á að þú komir ekki neinu i verk. Farðu i heimsókn i kvöld til kunn- ingja þins. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þiggðu alla þá aðstoð sem þér býðst. Þú veröur fyrir óvæntu happi sem auka mun á hamingju þina. Svaraðu bréfi sem er ósvarað. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Mikil breyting verður á heimilis- háttum þínum, er gerð veröa upp ýmis mál þvi viðvikjandi, í dag. Um það er að ræða, hver taka eigi mesta ábyrgð á hverju verki innan veggja heimilisins. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú hefur góðan tnöguleika á að komast i góða stöðu ef þú heldur vel á spöðunum. Það örlæti sem þú hefur ávallt sýnt öðrum mun nú koma þér (il góða. I.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Einhver mannfagnaður mun reynast mun skemmtilcgri en þú áttir von á. Taktu smááhættu og þá muntu sjá langþráðan draum þinn rætast. Me\jn (24. ágúst—23. sept.): Farðu varlega i dag og taktu enga óþarfa áhættu. Eitthvað mun létta á spennunni i kvöld þegar þú hittir ástkæran kunningja. Láttu ekkert koma þér úr jafnvægi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver angrar þig svo mjög að þú reiðist ákaflega og lætur hraustlega i þér heyra.Þctta mun ekki verða þér til framdráttar, svo reyndu að stilla skap þitt eins og þú getur. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér liður vel i félagsskap cldri manneskju. Tillitssemi þin mun fleyta þcr yfir erfiðleikana og þú sættir tvo vini þina. Þú verður fullkomlega hamingju- samur(söm) i kvöld. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Margir i þessu merki munu fljótlcga þurfa að taka ákvörðun sem varðar framtið þeirra. Reyndu að taka allt mcð i rcikninginn þegar þú byrjar á nýju verki. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Fólk sem sækist eftir metnaði mun fá þrám sínum svalað. Heimakært og rólegt lólk mun gera cinhverjar bctrumbætur á heimilinu og mun fá aðra til samstarfs við sig. Afmælisbarn dagMns: l'erxo >ciki hinn mun þroskast i ár. Þú verður meira huj ' indi og .rð n\ti verðmætamat. Peninga- málin verða erfið þegar l;ð»ir >>• • Jir 'ok ársins. Þú ferð i langt ferðalag sem enda ;•>• daliMð óvcniutega. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaöæstræti 74*er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis aö gangur. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl Q—10 virka daga. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. , NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg. Opið 1 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14 30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími 11414, Kefla vlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, 1 Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum 1 borgarinnar og 1 öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjdld Fólags einstæðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigriöar Jakobsdóttur og J6ns Jönssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni AÖalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.