Dagblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 19
émmmm DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980. 19 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 2702^ ÞVERHOLTI 11 D Er þetla allt og sumt, sem eftir er af vitanum? OHUGNAN LEGT! Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- hæfan star^kraft á öllum aldri og úr öllum framhaldsskólum landsins. At- vinnumiðlun námsmanna. Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut. Opið alla virka daga. Símar 12055 og 15959. Vantar menn vana málningarvinnu, einungis vanir menn koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—577. Maður með bilpróf óskast við almenn bústörf i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. veittar á staðnum. Elliðahvammur við Elliðavatn. « Atvinna óskast i> 23 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtiðaratvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 39472. 1 Barnagæzla i Seljahverfi. Barngóð 12 ára stúlka óskast til aðgæta 1 1/2 árs stúlkubams fyrir hádegi. Uppl. i sima 74263. Tek börn í gæzlu, hef mjög gott útisvæði. Uppl. i sima 34364. 13árastelpa óskar eftir að passa börn í surnar. Uppl. i sima 71939 eftir kl. 15. Ég er 12 ára og óska eftir að gæta barns i neðra Breið holti fyrir hádegi. Uppl. i sima 71278 millikl. 18og20. Stúlka eða eldri kona óskast til að gæta 6 mánaða drengs. Uppl. i sima 10686 i kvöld. Húsnæði óskast Hjálp erum á götunni. Ungt par með I 1/2 mán. gamalt barn, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu i Hafnarfirði. Uppl. í síma 50405. Herbergi óskast. Farmaður óskar eftir að taka herbergi á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 76945. Herbcrgi. Reglusamur háskólanemi óskar eftir herbergi sem fyrst. að minnsta kosti með aðgangi að klósetti. Uppl. í sima 41786 eftir kl. 17. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast sem allra fyrst, fyrir unga konu með 3 dætur. Fyrirframgreiðsla. Allar nánari uppl. veitirGuðrún í síma 12190 kl. 13 til 17 og i síma 28129 eftir kl. 19. Húsgagnasmiður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Er á götunni um mánaðamótin júní—júlí. Nánari uppl. i sima 83248 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð. Vil taka á leigu i RVK stóra íbúð til mailoka næsta árs. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. Kristleifur á Húsafelli. H—857 Hafnarfjörður. Húsbyggjandi óskar eftir ibúð i stuttan tíma strax. Uppl. í síma 54006. Einhleypur, reglusamur karlmaður, með eigið fyrir- tæki óskar eftir 2ja til 4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla 1 til 2 ár. Uppl. i sima 29194 eftir kl. 8 á kvöldin. Læknanemi og kennaraháskólanemi óska eftir 2ja herb. ibúð. Uppl. í sima 73494. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—671. Einstaklingsibúð eða lítið hús óskast á leigu strax. má þarfnast lagfæringar, get sjálfur útvegað efni. Uppl. i síma 25255. Utlendingur (talar íslenzku) óskar eftir herbergi í ná- grenni Landspitalans. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—700. Einbýlishús eða minni ibúð óskast á leigu í 6 til 12 mánuði frá 1. júli i Garðabæ, Hafnarfirði eða annars staðar á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. í síma 18614. Maður með átta ára dreng óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð strax. helzt i miðbæ eða Norðurmjri. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 51496. Reglusamt par. Reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 82247. Fyrirframgreiðsla. Tvær stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 3—4ra herb. ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni lofað. Uppl. í sima 76127 og 31569. Maður um fertugt óskar eftir rúmgóðu herbergi eða litilli íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—735. Hjúkrunarnemi með eitt barn óskar eftir 3ja herb. ibúð, getur borgað 500 þús. fyrirfram. Uppl. i sima 72306. Sjúkraliðanemi óskar að taka á leigu 1 til 2 herb. íbúðfrá og með I. sept. Get borgað fyrirfram ef óskað er. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 45270. Tvær 25 ára stúlkur óska eftir 3 til 4ra herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 28275 eftir kl. 5. Feðgin vantar 3ja herb. ibúð á leigu i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 52382. Tvær reglusamar stelpur utan af landi óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Snyrtimennsku og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 53041 milli kl. 7 og 8. Tvær fullorðnar, reglusamar mæðgur óska eftir 3ja—4ra herb. ibúðsem fyrst. Skilvisri greiðslu og góðri umgengni heitið. Góð fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25769 til kl. 5 á daginn, eftir það í sima 85831. 3ja—5 herb. íbúð. Vegna vinnu í Reykjavík næsta ár þarf forstöðumaður dagvistarheimilis ibúð fyrir sig og sína sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 21765. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 44275. Atvinna í boði Óska eftir tveim múrurum út á land. Uppl. i síma 29113. Noregur. Óskum að ráða tvær stúlkur 17 ára eða eldri til barnagæzlu og léttra heimilis- starfa í nágrenni Osló. Annað heimilið islenzkt. Ráðningartimi eitt ár. Uppl. i sima 66594 milli kl. 18 og 19. Til sölu eru tæki, verkfæri og varahlutir til viðgerða á Ijós- myndavélum. Hentugt fyrir handlaginn ma;nn sem hefur þekkingu á „Electronic" og vildi skapa sér sjálf- stæða aukavinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—699. Grillafgreiðslustúlka óskast. ekki yngri en 18 ára. Vakta- vinna. Uppl. á staðnum,, ekki i sima. Hliðagrill Suðurveri. Stigahlið 45. Tveir röskir menn óskast til að steypa steinrör i ákvæðis- vinnu. Mikil vinna. Loftorkasf., Borgar- nesi. sími 93-7233. Kvöldsimi 93-7155. Ráðskona óskast i sveit, vestur á landi. i 3 mánuði. Uppl. i sima 37555. Óskum að ráða: 1. Laghentan mann sem getur unnið sjálfstætt. Þarf að hafa bilpróf á 6 tonna vörubíl. 2. Laghenta menn til starfa á verkstæði. Hér er um framtiðarstörf að ræða fyrir rétta menn. Uppl. milli kl. 5 og 7 i dag í síma 81077 eða í Glugga- smiðjunni Siðumúla 20. Karl eða kona óskast til að sjá um ræstingu. Vinnutimi eftir kl. 12 á kvöldin eða fyrir kl. 9 á morgn- ana. Uppl. á staðnum. ekki í sima. Hliðargrill Suðurveri. Stigahlið 45. Trésmiðir. Vantar tvo góða trésmiði í vinnu nú þegar. Uppl. á daginn i síma 86431 og á kvöldin 74378. Kristinn Sveinsson. Er 15ára, óska eftir að gæta .barna i sumar. vön börnum. Uppl. i sima 42942. 13 ára ábyggileg stúlka óskar eftir að passa barn (börn) i sumar. Uppl. í síma 12926. Öska eftir 12—14 ára stúlku i sveit til að passa 2 börn. Uppl. i sima 35862. Viljum ráða rafvélavirkja. Raf. Skúlagötu 59. sími.23621. Óskum eftir að ráða vandaðar konur til ræstinga, unnið á nóttunni aðra hverja viku. einnig óskum við eftir stúlku i fatahengi og til gæzlu á kvennasalerni. Uppl. á staðnum milli 9 og 10 í kvöld. Hollywood. Ármúla 5. Vanan beitingamann vantar á linubát frá Vestfjörðum strax. Uppl. i síma 94-7218. Kjötafgreiðslumaður eða kona óskast nú þegar i kjötdeild. Einnig kona í eldhús. Sumarvinna kemur ekki til greina. Uppl. á skrifstof- unni. Breiðholtskjör Arnarbakka 4 til 6. Sími 74700. Kona óskast til ræstingarstarfa, 3 daga i viku ca 2 tima á dag. Uppl. i síma 14376 milli kl. 5 og 7 i dag. Múrarar. Tilboð óskast i að pússa einbýlishús að utan á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i síma 28720 á daginn og 54079 eftir kl. 6. Ábyggileg stúlka óskast i blómabúð til afleysinga hálfan daginn í júlí og september. Tilboð sendist DB fyrir 22. júní merkt: Lipur 12. Kvöld- og hclgarvinna. Stúlka óskast til afgreiðslu og eldhús- starfa á kvöldin og um helgar. Nánari uppl. i sima 77248 milli kl. 17 og 19 í dag. 13—15 ára unglingur óskast til að gæta 6 ára stúlku. i Þing holtunum. Uppl. í sima 24457. í Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, simi 15930 Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30. Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalist- um og tilbúnir rammar fyrir ntinni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Ýmislegt Umhverfis jörðina 1981? Norskt par óskar eftir að komast í sam- band við Islending sem vill taka þátt i að koma upp seglskútu. Markmiðið: Hnatt sigling '81, skipstjóra eða stýrimanns- réttindi æskileg. Sími 32410 eða 26297. Einkamál Tónlistarmenn — Dægurlagatextar. Vil kynnast tónlistarmönnum sem vilja koma dægurjagatextum mínum á fram- færi. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendé. svar til DB sem fyrst merkt „Dægurlagatextar 1980". Smurbrauðsdama Smurbrauðsdama eða stúlka vön að smyFja-brauð.óskast. Vinnutimi frá kl. 8 til 4 - 2 frídagar rviku.-Nánari uppl. I síma 77248 milli kl. 17 og 19 í dag. Hvers vegna notar flugfélagið Eastern Airlines bíóryþma starfsfólks síns við val áhafna á flugvélar? Persónulegan bióryþma 'þinn fyrir eitt ár færð þú með því að hringja i 28033 kl. 5—7. Trúnaðarmál.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.