Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 14
14
í
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I
Markatala Þórs er orðin 50-0!
15-1SIGUR REYNDIST
VALLARMET í EYJUM
2—1
0—2
2—1
3—1
0—4
1 — 1
3—2
2—1
Þorsteinn Gunnarsson markvörður Þróttar hefur ekki enn fengið á sig mark.
MIÐHERJIÞRÓTTAR
TIL GRÆNHÖFÐAEYJA
Gisli Halldórsson i rxðustól. Honum á hægri hönd eru forsetahjónin, frú Halldóra og dr. Kristján Eldjárn, en Gisla á vinstri
hönd cr Tómas Árnason ráðherra. DB-mynd S.
GÍSLIHALLDÓRSSON HÆTTIR
Nýtt vallarmet var sett á nýja gras-
vellinum í Eyjum er Þór sigraði Víking
frá Ólafsfirði með 15—1. Einar Guð-
mundsson skoraði þrennu fyrir Selfoss
i 5—3 sigri liðsins yfir Aftureldingu.
Úrslit i 5. flokki í vikunni urðu sem hér
segir:
A-riðill:
KR — ÍBK
FH — ÍA
2—2
0—9
3. flokkur, A-riöill:
ÍR — ÍBK
Fylkir — KR
ÍA — UBK
Fram — Þróttur
B-riðill:
Selfoss — Stjarnan
Haukar— Leiknir
ÍBÍ — FH
Stjarnan — Leiknir
Páll Eyjólfsson, bróðursonur
Tómasar Pálssonar, skoraði tvö af
mörkum Þórs gegn Njarðvík. Hefur
hann nú skorað 20 mörk i riðlinum.
Sigurður Friðriksson skoraði þriðja
markið.
Úrslit i 4. flokki í síðustu viku hafa
orðið sem hér segir:
A-riðill:
ÍBK — Fram 3—1
B-riðill
Leiknir — Bolungarvík 9—0
C-riðill
Týr — Þór, Þorl. 7—0
Þór, V. — Þór, Þorl. 10—0
Þór, V. — Reynir, H. 13—0
Þór, V. — Njarðvík 3—0
Skallagrímur — ÍBÍ 0—5
Afturelding — Týr 2—3
Katla — ÍBÍ 0—5
Njarðvík — Týr 6—1
Leikjum i D-riðli var frestað vegna
Norðurlandsmótsins i knattspyrnu og
um úrslit leikja i E-riðlinum er getið í
frétt frá Austfjörðum annars staðar á
síðunni. ísfirðingar unnu þarna tvo
sæta sigra og skoruðu tíu mörk gegn
engu í tveimur leikjum. Mörk þeirra
gerðu Sigurður Sverrir Árnason 4, Atli
Einarsson 3, Gunnar Sigurðsson 1,
Jakob Garðarsson 1 og Guðjón Ólafs-
son 1.
-GAJ
— Mikil gróska í knattspyrnunni á Austf jörðum
Mikil gróska er nú í yngri flokkunum
á Austfjörðum og eru 9 lið sem keppa í
4. flokki og 8 í 5. flokki. j 3. flokki
þykja bæði Þróttur og Einherji vera
með mjög sterk lið og reiknað er með
harðri baráttu milli þeirra í riðlinum.
Einherji hefur forystuna með 6 stig
eftir 3 leiki. Leiknir náði óvænt tveggja
marka forystu gegn Þrótti. Mörk
Leiknis gerðu Steinar Erlendsson og
Sveinbjörn Egilsson en mörk Þróttar
gerðu Bergvin Haraldsson 2, Friðrik
Ottósson 1, Eysteinn Kristinsson 1 og
Bjarni Hjálmarsson 1. Einherji hefur
einnig forystuna í 4. flokki, hefur
unnið alla sina leiki 3 að tölu.
í 5. flokki skoraði Guðbjartur
Magnason mark Þróttar gegn Leikni,
en Þróttarar verða nú að sjá á eftir
þessum efnilega miðherja sínum til
Grænhöfðaeyja þar sem faðir hans
mun kenna eyjaskeggjum fiskveiðar.
Kannski sonurinn segi þeim til í fót-
bolta.
Mörk Sindra gegn Austra gerðu
Þrándur Sigurðsson, Guðmundur
Óskarsson og Arnar Sæbergsson.
Úrslit i Austfjarðariðlunum urðu
sem hér segir:
3. flokkur, E-riðill
Sindri — Austri 8—0
Huginn — Einherji 4—5
Leiknir — Þróttur 2—5
4. flokkur, E-riðill
Sindri — Austri
Leiknir — Þróttur
Huginn — Einherji
Höttur — Valur
Súlan — Leiknir
Huginn — Súlan
5. flokkur, E-riðill
Sindri — Austri
Leiknir — Þróttur
Huginn — Einherji
Höttur — Valur
Staðan í 5. flokki F.
Sindri
Þróttur
Huginn
Leiknir
Höttur
Austri
Einherji
Valur
2—1
frestað
2—6
2—1
5—0
frestað
3—0
0—1
7—0
2—1
riðli er þannig:
3 10—0 6 stig
7—0 4 stig
7—1 2 stig
1 — 1
2—7
2 stig
2 stig
I—4 1 stig
1—9 1 stig
1—8 Ostig
-GAJ/VS
íþróttir
Þór, Vestmannaeyjum, hefur sýnt
gífurlega yfirburði í C-riðli 4. flokksins
til þessa. Siðast vann liðið Njarðvík
með 3—0. Leikmenn liðsins hafa pú
skorað 50 mörk en markvörður liðsins,
Þorsteinn Gunnarsson, hefur ekki enn
þurft að hirða knöttinn úr marki Þórs.
Liðið hefur ekki fengið á sig mark.
Vítaverð
vinnubrögð
Það fer varla framhjá neinum að nú
stendur yfir íþróttahátið ÍSÍ og er það
vel. Eins og fram hefur komið hjá
íþróttaleiðtogum er tilgangurinn sá að
efla íþróttir í landinu bæði fyrir
iþróttamenn og almenning. En misjafn
sauður er í mörgu fé. Það er keppt i
knattspyrnu og eru liðin frá landshlut-
unum, og er þá komið að ástæðu þessa
bréfs. Undirritaðir eru mjög óánægðir
með hvernig staðið var að vali úrvals
fyrir Suður- og Vesturland í 4. flokki.
Forsaga málsins er sú að ÍBK var
beðið um að sjá um valið, en sá sér
ekki fært að gera það, vegna tíma-
skorts og utanferðar liðs þeirra og er
þar drengilega fram komið. Þá var
leitað til FH og ÍK og þar fengust betri
svör, já, já. Siðan settust þessi tvö félög
niður og völdu 6 leikmenn frá FH og 6
frá ÍK og siðan frá Stjörnunni og
Haukum það sem á vantaði í 16 manna
hóp, en höfðu ekkert samband eða
samráð við þjálfara annarra liða á
svæðinu. En hver er styrkleikur þessara
liða miðað við UBK, ÍA og ÍBK? Öll
Einn leikur
í 2. flokki
Aðeins einn leikur var á dagskrá í 2.
flokki í vikunni. Ármenningar lögðu I
mikinn kostnað við að komast norður
til Siglufjarðar. Urðu þeir fyrir miklum
vonbrigðum þegar heimamaður dæmdi
leikinn, meira að segja með KS-merki á
bakinu. Leiknum lauk með 5—2 sigri
Siglfirðinganna. Mörk Ármanns skor-
uðu þeir Guðmundur Pálsson og Guð-
mundur Valgarðsson.
Í þessum riðli virðist nú allt stefna i
einvigi milli ÍR og Fylkis. önnur félög
virðast ekki koma til greina sem sigur-
vegarar i riðlinum.
þrjú félögin leika i A-riðli íslandsmóts
4. flokks en bæði FH og ÍK leika í B-
riðli, auk þess hafa UBK, ÍK, ÍBK og
FH leikið saman i afmælismóti UBK í
maí sl. og fylgja hér úrslit úr leikjum
þessara félaga innbyrðis: ÍBK — FH
4—0, ÍBK — ÍK 7—0, UBK — ÍK 4—
2, UBK — ÍBK 3—1, UBK — FH 3—1.
Auk þess hafa ÍA, ÍBK og UBK staðið
sig með sóma i A-riðli og er UBK efst
þar með 10 stig eftir 5 leiki. Það er
skoðun félaganna ÍA, ÍBK og UBK að
hér sé um vítaverð vinnubrögð að ræða
og ætti mótsstjórn Íþróttahátíðar að
vita þessi vinnubrögð.
En svo er annað sem gæta þarf að og
hefur einnig sín áhrif varðandi framan-
greint val og varðar framtíð íslenzkrar
knattspyrnu. ísland velur árlega og
sendir til keppni, jafnvel á erlendri
grund, lið í þessum aldursflokki. Sá
sem velur slíkt lið fyrir næsta ár hefði
;átt að hafa möguleika á að sjá og
fylgjast með þeim beztu í keppni inn-
byrðis, en eins og ljóst má vera af fram-
ansögðu er þess ekki kostur. Þetta at-
riði lítum við mjög alvarlegum augum
og teljum að hér sé um svo alvarlegt
mál að ræða að KSÍ hljóti að hafa hér
af nokkur afskipti. Að lokum er rétt að
geta þess að mun fleiri félög en að
framan greinir eru á þessum landshluta
og hefðu þau sjálfsagt getað átt sína
fulltrúa í úrvalsliði fyrir Suður- og
Vesturland.
Það er von okkar að það sem að
framan er sagt eigi ekki eftir að endur-
taka sig, því með slíkum vinnubrögð-
!um getum við aldrei vænzt þess að.
knattspyrnan á íslandi geti orðið það
góð að sómi verði að fyrir land og
þjóð.
Virðingarfyilst,
Unglingaknattspyrnuráð ÍA,
Viðar Einarsson,
Unglinganefnd UBK,
Kristján G. Þorvaldz.
— 56. íþróttaþing ÍSÍ sett í gær
Gisli Halldórsson, forseti ÍSÍ, setti
56. íþróttaþingið i gærmorgun að
Hótel Loftleiðum. Viðstödd setning-
una voru forsetahjónin, Kristján og
Halldóra Eldjárn, Tómas Árnason,
settur menntamálaráðherra, og margir
erlendir gestir frá öllum Norðurlönd-
unum. Gísli Halldórsson flutti skýrslu
framkvæmdanefndar ÍSÍ i siðasta sinn
— hann lætur af störfum sem forseti
íþróttasambandsins eftir langt og
heilladrjúgt starf. íþróttaþingið er nú
haldið í tengslum við hina miklu
sumarhátíð ÍSI sem byrjaði á fimmtu-
dag. Slik hátið var siðast haldin árió
1970 og ætlunin er að halda hana á tíu
ára fresti. Um helgina verður mjög
fjölþætt íþróttadagskrá í höfuðborg-
inni í flestum greinum íþrótta sem
stundaðar eru hér á landi.
Fram — ÍR 1—0
UBK — Haukar 3—1
B-riðill:
Leiknir — Ármann 10—0
Selfoss — Afturelding 5—3
C-riðill:
Týr — ÍBÍ 7—3
Þór — Víkingur, Ól. 15—1
Týr — Víkingur, Ól., 10—4
Þór — ÍBÍ 4—1
Tryggvi Gunnarsson skoraði bæði
mörk ÍR gegn IBK. Mark ÍBK gerði
Magnús Hauksson. Kristinn Reimars-
son og Heimir Guðmudnsson skoruðu
mörk ÍA gegn UBK. Þorsteinn, Valdi-
mar og Björgvin skoruðu fyrir Fram
gegn Þrótti en mark Þróttar gerði Frið-
þjófur Ólason.
-GAJ