Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980. Málverfcasýning 6 Setfossi I dag vcrður myndlis(ars>ning opnuð i Salnahúsi <\i ncssýslu á Sclfossi. Hans C'hristianscn sýnu |xii i1 vatnsliiamyndir og tcikn;’ var. gcrðar á þcssu og sið asta ári. • H.C . hcfur lagt stund á myndlist um árabil og stundaði nám i Myndlista- og handíðaskólanum. Myndlistaskólanum i Rcykjavik og Akademict for Fri pg Merkantil Kunst i Kaupmannahöfn. Sýningin. sem er önnur einkasýning listamannsins. vcrður opin um hclgar kl. 14—22 og virka daga kl. 20—22. Sýningunni lýkur sunnudagskvöld 6. júlí nk. Málverkasýning í Eden Ciunnar Gestsson. Aðalstcini Stokkseyri. opnaði átt undu málverkasýningu sina i Eden í Hvcragcrði i gær. föstudaginn 27. júní. Sýningin stcndur yfir til sunnu dagsins 6. júli. Á sýningunni eru tuttugu og fimni mvndir og cru flestar þeirra til sölu. Ferðafélag íslands Helgarferðir 27.-29. júnl, brottför kl. 20 föstudag: 1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist í húsi og tjöldum. Sjáið jökulhlaupið við Hagavatn. 2. Þórsmörk. Gönguferöir með leiðsögumanni um Mörkina. Dagsferðir laugardag 28. júnl: 1. kl. 13: Stjórn Reykjancsfólkvangs og Ferðafélag Islands efna til kynnisferðar um-Reykjanesfólkvang. Ekið inn á Höskuldarvelli. Gengið þaðan upp á Grænavatnseggjar og niður á Lækjarvelli, síðan yfir Móhálsadal um Ketilstíg að Seltúni Jhverasvæðinu i Krísuvik). Leiðsögumenn Eysteinn Jónsson fyrrver andi ráðherra og Jón Jónsson jarðfræðingur. Farið verður frá Umferöarmiðstöðinni að austanverðu. Verð kr. 5000 greiðist við bilinn. 2. kl. 20: Skarðsheiðin (1053 m) — kvöldganga. Farar stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 6000. Dagsferðir sunnudag 29. júni: I. kl. 10 Hvalfell (852 m) — Glymur. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Verökr. 5000. 2 kl. 13: Brynjudalur — létt gönguferð. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Verð kr. 5000. Útivistarferflir Sunnudagur 29. júni kl. 13: Selatangar, létt ferð, gamall útróðrastaður. merkar fornminjar, sérstæðar klettaborgir. Selatangar eru á' vesturmörkum Reykjanesfólksvangs. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Einnig létt fjallganga á Stóra-Hrút (357 m). Verð 5000 kr. Farið frá BSl, bensinsölu (í Hafnarfirði við kirkjugarðinn). Hornafjarðarfjöll og dalir á þriðjudagsmorgun. 5 daga ferð, steinaleit. Hornstrandir — Hornvik: 11.19. (eða 10.-20. júlí) og 18.-26. (eða 17.-27. júlil. 3 Grænlandsferðir i júlí og ágúst. Þórsmerkurferðir hefjast um næstu helgi. Kerlingarfjöll um næstu helgi. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu leikur fyrir dansi. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur_á ipianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHOSIÐ: Gömlu dansarnir. KLtJBBURINN: Hljómsveitin Sirkus ogdiskótek. LEIKHOSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia leikur fyrirdansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SICiTÚN: Hljómsveitin Start og diskótek. Cirillbarinn opinn. ÞÓRSCAFt: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framrciddur fyrir matargcsti! Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur gömlu og nýju dansana. Diskótekið Disa leikur i hléum. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Skemmtikvöld Hótel Sögu. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LEIKHÚSKJALLARINN: I öruggri borg kl. 20.30. ÓÐAL: Diskótek. Ráflstefna talsímavarða Dagana 9. og 10. mai sl. var haldin á vegum Félags islenzkra simamanna sérstök ráðstefna fyrir talsíma verði. Ráðstefnu þessa sátu tæplega 40 fulltrúar tal simavarða frá 23 stöðum á landinu. Ráðstefnan var skipulögð þannig að hún var bæði til fræðslu fyrir þátttakendur og um leiö til að fjalla um málefni og stöðu talsimavarða. Fjallað var um lög um réttindi og skyldur, lög um lífeyrissjóð starfs manna rikisins og kjarasamninga. Frummælendur voru frá F.I.S.. BSRB og Pósti og sima. Einnig var flutt erindi um atvinnusjúkdóma. Fjallað var um stöðu talsímavarða bæði frá sjónar hóli stofnunarinnar og starfsmanna. Mikill áhugi var fyrir þessari ráðstefnu meðal talsimavarða um land allt og er það von félagsins að hún verði málefnum þeirra til framdráttar eins og til var stofnað. Norskur skólakór í heimsókn Ássiden Skolekor frá Drammen i Noregi er nú i söng för hér á landi. í kórnum cru 25 stúlkur á aldrinun 12—20 ára. Stjórnandi er Thode Fagclund. Ciuðn Ciuðmundsson organisti i Bústaðakirkju rnun leika með kórnum meðan hann dvclst hér. Fyrstu tónleikar kórsins vcrða i Norræná húsinu mánudáginn 30. júni kl. 20.30. Þriðjudaginn I júli, einnig kl. 20.30. syngur kórinn i Kópavogskirkju og þá munu félagar úr Skólakór Ciarðabæjar syngja með honum nokkur lög. Miðvikudaginn 2. júli fcr kórinn i ferðalag um Suðurland og syngur i Félagshcimilinu að Flúðum i Hrunamannahreppi það kvöld kl. 21 Föstudaginn 4. júli heldur kórinn svo í vinabæjar heimsókn vestur i Stykkishólm sem er vinábær Drammcn. Efnisskrá Ássiden Skolekor i Islandsferðinni er fjol breytt og skcmmtileg. Allir eru hjartanlega velkomnir á tónleika kórsins. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Farðamanna NR. 118-26. JÚNÍ1980 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 472,00 473,10* 520,41* 1 Sterlingspund 1101,90 1104,40* 1214,84* 1 Kanadadollar 409,40 410,40* 451,44* 100 Danskar krónur 8594,70 8614,70* 9476,17* 100 Norskar krónur 9712,25 9734,85* 10708,34* 100 Sœnskar krónur 11312,15 11338,55* 12472,41* 100 Finnsk mörk 12938,60 12968,80* 14265,68* 100 Franskir frankar 11489,80 11516,60* 12668,26* 100 Belg. frankar 1668,40 1672,30* 1839,53* 100 Svissn. frankar 28865,00 28932,20* 31825,42* 100 Gyllini 24345,60 24402,30* 26842,53* 100 V-Þýzk mörk 26681,70 26743,90* 29418,29* 100 Lírur 56,34 56,47* 62,12* 100 Austurr. Sch. 3753,50 3762,20* 4138,42* 100 Escudos 961,80 964,00* 1060,40* 100 Pesetar 672,20 673,70* 741,07* 100 Yen 216,69 217,19* 238,91* 1 Sórstök dróttarróttindi 620,71 622,16* * Breyting frá sfðustu skróningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190. BUUJIB UMBOÐSMENN UTIA LANDI Akureyri Anna Steinsdóttir, Klvifargerði 3, Akranes Guðbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31 Bakkafjörður Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, simi um simstöð. Bíldudalur Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34 Blönduós Hjördis Blöndal Fjölbýlishúsi Bolungarvík Oddný Guðmundsdóttir Hjallastræti 23 Borgarnes Inga Ingólfsdóttir |Gunnlaugsgötu 21 Breiðdalsvík Soffia Rögnvaldsdóttir, Gljúfraborg Búðardalur Anna Flosadóttir, Sunnubraut13 Dalvík Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarb. 22 S. 96—22789. S. 93—1875 S. 94—2180 S. 95—4430. S. 94-7316 S. 93-7194 S. 97-5677 S. 95-2159 S. 96—61114 S. 97—8834 S. 97—1350 Djúpivogur Áslaug Einarsdóttir, Grund Egilsstaðir Sigurlaug Björnsdóttir, lÁrskógum 13 Esícifjörður jOddný Glsladóttir, Ljósárbrekku 1, sími um simstöð. Eyrarbakki Eydis Vilhjálmsdóttir Sæbóli S. 99—3435., Fáskrúðsfjörður Sigurður Óskarsson, Búðarvegi54 S. 97—5148 Flateyri Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 94—7643 Gerðar Garði Kolbrún Gunnlaugsdóttir, . » Heiðarbr. 14 S. 92—7187 Grindavík Jóhanna Hinriksdóttir, Austurvegi 4 S. 92—8254 Grundarfjörður Kristín Kristjánsdóttir, Sæbóli 12 S. 93—8727 Hafnarfjörður Ásta Jónsdóttir, Miðvangi 106 S. 51031 Hafnir Sigurður R. Magnússon, Vesturhús Höfnum S. 92-6905 Hella Ingibjörg Einarsd Laufskálum 8, 99—5822. Hellissandur Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93—6749 Hofsós Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 S. 95—6328 Hólmavík Dagný Júlfusdóttir, Hafnarbraut 7 S. 95-3178 Hrísey Þórdis Valdimarsdóttir, Austurvegi 3 S. 96-61776 Húsavík Guðrún Berg, Kctilsbraut 8 S. 96—41546 Hvammstangi Hólmfríður Bjarnadóttir Brekkugötu 9 S. 95-1394 Hveragerði Pamella Morrison, Kambahrauni 40 S. 99-4568 Hvolsvöllur Arngrímur Svavarsson, Litlagerði 3 S. 99-5249 Höfn í Hornafirði Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 S. 97—8187 ísafjörður Kristín Ósk Gisladóttir, Sundstræti 30, S. 94—3855 Keflavík Margrét Sigurðardóttir, Smáratúni 31 S.92-3053 Kópasker Guðbjörg Vignisdóttir, Boðagerði 10 S. 96—52128 N eskaupsstaður Þodeifur Jónsson Nesbraut 13 97—7672. Ytri og Innri Njarðvík Þórey Ragnarsd. Holtagötu 27 Y-N S. 92-224Í Ólafsfjörður Stcfán Einarsson, Bylgjubyggð 7 S. 96—62380' Ólafsvík Jökull Barkarson, Brautarholti 15 S. 93—6373 Patreksfjörður Unnur Óskarsdóttir. Aðalstræti 77 a S. 94— 1280 Raufarhöfn Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96—51295 Reyðarfjörður Árni Elíasson. Túngötu 5, S. 97—4265 Reykholt: Steingrímur Þórisson. Reykjahlíð v/Mývatn Þuriður Snæbjörnsdóttir - Skútahrauni 13 S. 96—44173 Sandgerði Sessilfa Jóhannsdóttir, Brekkustfg 20 S. 92—7484 Sauðárkrókur Branddls Benediktsdóttir, Raftahlið 40 S. 95—5716 Selfoss Pétur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99— 1548/1492 Seyðisfjörður Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 S. 97—2428 Siglufjörður Friðfinna Simonardóttir, Aragötu.21 S. 96 71208 Skagaströnd Guðný Björnsd. Hólabraut 27 S. 95—4791 Stokkseyri Pétur Birkisson, Heimakletti S. 99—3241 Stykkishólmur Hanna Jónsdóttir, Silfurgötu 23 S. 93-8118 Stöðvarfjörður Birgitta Benediktsdóttir, Steinholti 97—5837 Súðavík Jónina Hansdóttir, Túngötu S. 94—6959 Suðureyri Sigrfður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94—6138 j Tálknafjörður 'Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94—2536| Vestmannaeyjar Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubæjarbraut 4 S. 98— 1404 Vík í Mýrdal Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10 S. 99—7125 Vogar, Vatnsleysustr. Brynhildur Jónsdóttir, Aragerði 9 S. 92-6569 Vopnafjörður Laufey Leifsdóttir, Sigtúnum S. 97-3195 Þingeyri Hulda Friðbertsdóttir, Brekkugötu40 S. 94—8163 Þorlákshöfn Franklln Benediktsson Knattarberg 2 S. 99—3624/3636 Þórshöfn Aðalbjörn Arngrimsson, 1 Arnarfelli S. 96—81114'

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.