Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980. mQJQDBni Claii 1 lálft PETER USTINOV VIC MORROW FakJi fjárajóðurinn (Trsasureof Montecumbe) Spennandi ný kvikmynd frá Disney-fél. Úrvals skemmtun fyrir alla fjölskylduna. íslen/kur texti. •Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓskarsverAiauna- myndin: “ONEOFTHE BEST PICTURES OF THE YEAR.” The Goodbye Girl BráAskemmtileg og leiftrandi fjörug, ný, bandarisk gaman- mynd, gerö eftir handriti Neil Simon, vinsælasta leikrita- skálds Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Kichard Dreyfuss (fékk óskarinn fyrir leik sinn) Marsha Mason. Blaðaummæli: Ljómandi skemmtileg. Oskaplega spaugileg. Daily Mail. . . . yndislegur gamanleikur. Sunday People. Nær hver setning vekur hlálur. Kvening Standard. íslen/kur lexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verfl. ^UGAR^ Simi 3207S Óðalfeðranna Kvikmynd um ísl. fjölskyldu i gleði og sorg, harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd sem á erindi við samtiðina.. Leikarar: Jakob Þór Kinars- son, Hólmfríður Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurðsson, (iuðrún Þórðardóttir. Leik- stjóri. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Blóði drifnir bófar Spcnnandi vestri með Leo Van Cliff. Jach F^alanee og Leif Garrett. Sýndkl. II. Bönnuð börnum. Ungu ræningjarnir Barnasýning kl. 3 sunnudag. n n •• California suite Islenzkut lexti. Bráðskemmtileg og vel leikin ný amerisk stórmynd i litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon með úrvalsleikur- um' í hverju hlutverki. Leik- stjóri: Herbert Ross. Maggi Smith fékk óskarsverðlaun fyrir Ieik sinn i myndinni. Aðalhlutverk: Jane Fondu, Alan Alda, VValler Malthau, Michael C'aine MaggiSmilh. Sýnd kl. 5, 7, 9 <»g II. Ilækkað verð. Óðal f eðranna Kvikmynd um Isl. fjölskyldu í gleöi og sorg, harðsnúin en full af mannlegum tilfínning- um. Mynd sem á erindi við samtiðina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriður Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurðsson, Guðrún Þórðardóttir, Leik- stjóri. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan I2ára. EGNBOGII Q 19 OOO ------talur A------- Leikhúsbrask- ararnir Hin frábæra gamanmynd, gerð af Mel Brooks, um snar- geggjaða leikhúsmenn, meö Zero Mostel og Gene Wilder. íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9og II Altt f grænum sjó Hver er morðinginn? Bráðskemmtilcg, ný, banda- risk sakamála-og gamamynd. . Aðalhlutverkið Icikur ein mcsl umtalaða og eftirsóti- asta Ijósmyndafyrirsæla siðustu ára Karrah Kawcetl-Majors, ásamt Jeff Bridges Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7og9. Barnasýning kl. 3: Hrói höttur og kappar hans. TÓMABÍÓ Sim.31182 Kolbrjálaðir kórfélagar Aðalhlutverk: Charles Durning, Tim Mcintire, Kandy Quaid. l.eikstjóri: Robert Aidrich Kndursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð innan 16 ára. Bensínið íbotn Sýnd sunnudag kl.3. ■BORGARv PfiOið UMOJUVf 04 1. KÓe «1141 41400 Blazing-magnum" Blazing-magnum" Blazing-magnum" Ný amerísk þrumuspennandi bila- og sakamálamynd i sér- flokki. Einn æsilegasti kapp akstur sem sézt hefur á hvita tjaldinu fyrr og siðar. Mynd sem heldur þér í heljargreip- um. Blazing-magnum er cin sterkasta bila- og sakamála- mynd sem gerð hefur verið. íslenzkur lexti. Aðalhlutverk: Stuart Whitman John Saxon Martin Landau. Sýnd kl. 5, 7,9og II. Bönnuð innan 16 ára. Fríkað á fullu (H.O.T.S.) Fríkaðá fullu i bráðsmellnum farsa frá Great American Dream Macine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum i gott skap. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3. Sprcnghlægileg og fjörug gariíanmynd i ekta ,,Carry on” stíl. Sýnd kl. 3,05, 5,05 7,05, 9,05; 11,05. Slóð drekans Æsispennandi Panavision lit- mynd.með Brucel.ee. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,10,9,lOog 11,10 Þrymskviða og mörg eru dags augu Sýndkl.5,10og7.l0 -------ukir D Percy bjargar mannkyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15, 9,15, 11,15. Þjófar og villtar meyjar Skemmtilegur og spennandi vestri með Lee Marvin. Sýnd kl. 5 laugardag og sunnudag. Leit f blindni Nýr dularfullur og seiðmagn- aður vestri með Jack Nichol- son i aðalhlutverki. Sýnd kl. 9 sunnudag og mánudag. Barnasýning sunnudag kl. 3: Loftskipið Albatross Spennandi ævintýramynd gerð eftir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk Charles Bron- son og Vincent Price. Eskimóa Nell Sprellfjörug og hörkudjörf ný ensk gamanmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ESSSi Sími50249 Vaskir lögreglumenn Sýnd laugardag kl. 5 og 9. Sunnudag kl. 5 og 9. Kaldir voru karlar Bráðskemmtileg Walt Disney mynd. Sýnd sunnudag kl.3. « Útvarp Sjónvarp i Wolfe Tones skemmta sjónvarpsáhorfendum i kvöld, en þvi miður er dagskráin i svart-hvitu. DAGSKRÁ FRÁ LISTAHÁTÍÐ - sjónvarp kl. 21,00: ÞJÓDLAGATÓNLIST r r FRAIRLANDI í dagskrá sjónvarpsins frá listahá- tíð í kvöld er mynd frá hljómleikum irska þjóðlagahópsins Wolfe Tones i Laugardalshöll. Hijómleikarnir voru haldnir fyrir rúmri viku og náttúrlega i Laugar- dalshöllinni. Aðstandendur listahá- tíðar lýsu sig mjög óánægða með aðsóknina að Wolfe Tones, en Höllin var rétt hálf. Ekki voru allir á einu máli um ágæti þjóðlagahópsins og voru þeir til, sem efuðu að hópurinn væri sá vinsælasti og bezti er fyndist á eyjunni grænu. En hvað um það, unnendur þjóðlagatónlistar gerðu eflaust rétt í því að hafa kveikt á sjónvarpinu i kvöid. -SA. ÍÞRÓTTIR — í dag kl. 15,00 og mánudag kl. 21,00: BQNT SJÓNVARP FRÁ ÍÞRÓTTAHÁTÍD ÍSÍ skrá, bæði sýningar, hópiþróttir, og keppnisíþróttir. í dag verður sýnt beint frá fimleikasýningu i Laugardalshöll, en þar sýnir m.a. 150 kvenna fimleikahópur frá Noregi. Að sögn Bjarna Felixsonar var ákveðið að sýna beint frá fimleikunum, þar sem þeir þykja henta bezt til þess. Út- sendingin er i svart-hvitu og er gert ráð fyrir að sýningin taki tvo og hálf- an til þrjá tíma. Ef tækifæri gefst hyggsi Bjarni greina frá íþróttaþingi ÍSI, en því ætti að vera lokið seinni part dagsins í dag. Meðal annars verður kosin ný stjórn á þinginu og hefur forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson, lýst þvi yfir, að hann gefi ekki kost á sér til endur- kjörs. Sagðist Bjarni búast við að í hans stað yrði kjörinn Sveinn Björns- son og ef svo yrði ætlaði hann að fá þá báða til að spjalla um þingið. íþróttaþátturinn á mánudag verður einnig helgaður hátíðinni en þá verða sýndar svipmyndir frá helztu atriðum hennar. Bjarni sagði að þar sem Íþróttahátíðina bæri upp á sömu helgi og forsetakosningarnar, yrðu henni ekki gerð eins góð skil og ella. Nú væru flestir starfsmenn bundnir við kosningasjónvarpið og þvi yrði sjónvarpið að velja úr hvaða atriði hátiðarinnar yrðu fest á filmu. -SA. íþróttahátið ÍSÍ í Laugardai verður einráð í íþróttaþáttum helg- arinnar í sjónvarpi. Um 10 þúsund þátttakendur frá öllum héraðs- og sérsamböndum ÍSÍ koma fram á þessari íþróttahátíð, sem á að sýna fjölbreytni íþróttalífsins í landinu. Yfir 20 íþróttagreinar verða á dag- 1 lyrsta skipti i sögu íslenzka sjónvarpsins verður sýnt beint frá iþróttaviðburði og er það íþróttahátið ÍSt i Laugardalshöll, sem verður þess heiðurs aðnjótandi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.